Author Topic: Afsakanir:  (Read 5867 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Afsakanir:
« on: July 16, 2007, 17:48:27 »
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það eru allt of fáir keppendur á mílunni í sumar.  Vonandi verða fleiri með þann 28. júlí.  En hérna er listi yfir afsakanir sem þeir sem eiga bíla í góðu standi geta notað ef þeir mæta ekki næst:


10.  Ég bar Mjallarbón á allan bílinn í einu og á í basli með að ná því af.
9.  Eru þetta ekki tómir lausingjar og spilagosar sem eru í þessari kvartmílu?  Mamma bannaði mér að umgangast svoleiðis lið.
8.  Ég er búinn að hugsa svo mikið um að keppa að það fæst ekki lengur nógu stór hjálmur á hausinn á mér.
7.  Það verður örugglega rigning, þannig að það borgar sig ekki að skrá sig.
6.  Ég er á móti því að jólatré séu notuð til annars en leiða ömmu í kringum það á aðfangadagskvöld.
5.  Ég þori ekki því að þá verð ég brennimerktur hraðafíkill af vinnufélögunum
4.  Ég keppi ekki vegna þess að Ragnheiður forvarnarfulltrúi segir að það sé glæpur að keyra hratt.
3.  Ég er 19 sekúntna maður á 13 sekúntna bíl
2.  Iss, þarf þess ekki ég mundi steikja ykkur alla (5 sekúntna maður á 25 sekúntna bíl)

og topp afsökunin er.........
Ég ætla ekki að vera með vegna þess að það er svo fáir að keppa.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #1 on: July 16, 2007, 17:55:05 »
:D

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #2 on: July 16, 2007, 20:00:07 »
Góður frændi :smt045  en þetta er bara satt það er ekkert leiðilegra en of fáir keppendur í kvartmílu [-(  ég vona að næsta keppni verði met mæting :spol:  held að met í keppni sé 64  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Afsakanir:
« Reply #3 on: July 16, 2007, 20:45:35 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Góður frændi :smt045  en þetta er bara satt það er ekkert leiðilegra en of fáir keppendur í kvartmílu [-(  ég vona að næsta keppni verði met mæting :spol:  held að met í keppni sé 64  :wink:


 
og þegar mann telja sig þurfa að verja heiður bíllinn sinn á götum borgarinnar hvort sem menn eru að japanski niðursuðudós 8gata tækin nú tala ekki um v10 viper og þeir sem eru á 3 heitasta bíll samkynhneigðar 500 SLK koma líka : wink :

en öllu gríni til hliðar, við höfum góða braut sem allir sem geta notað (inna reglan) og hver veit,þegar menn þurfa ekki að hugsa um lögguna gætu konur og menn bætt tíma og hraðan hjá sér. Og ekki vera hrætt að spyrja um hjálp hér á spjallinu fyrir fysta skiptið nú eða bara mæta á mót hitta fólkið tala sama og keppa svo bara næst.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #4 on: July 16, 2007, 21:07:59 »
Kristján skjól,.. verður bíllinn kominn í lag fyrir næstu keppni ?
Gísli Sigurðsson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #5 on: July 16, 2007, 22:35:46 »
Finishers are winners. Winners finish.

Ég mæti vegna þess að það er svo gaman að keyra. Allt annað er bónus.

stigurh

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #6 on: July 17, 2007, 00:04:09 »
belair það er ekkert til sem heitir 500slk,

ég ætlði að vera löngu byrjaður memm en er ekki búin að koma bílnum mínum saman
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #7 on: July 17, 2007, 00:10:05 »
Excuses are like assholes,we all have one and they all stink.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #8 on: July 17, 2007, 00:40:03 »
trú..

ég gerði mér smá digitalískan gjörning úr aðstæðum mínum sem hafa valdið bílleysi mínu á kepnum sumarsins

ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #9 on: July 17, 2007, 09:18:27 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Góður frændi :smt045  en þetta er bara satt það er ekkert leiðilegra en of fáir keppendur í kvartmílu [-(  ég vona að næsta keppni verði met mæting :spol:  held að met í keppni sé 64  :wink:


 
og þegar mann telja sig þurfa að verja heiður bíllinn sinn á götum borgarinnar hvort sem menn eru að japanski niðursuðudós 8gata tækin nú tala ekki um v10 viper og þeir sem eru á 3 heitasta bíll samkynhneigðar 500 SLK koma líka : wink :

en öllu gríni til hliðar, við höfum góða braut sem allir sem geta notað (inna reglan) og hver veit,þegar menn þurfa ekki að hugsa um lögguna gætu konur og menn bætt tíma og hraðan hjá sér. Og ekki vera hrætt að spyrja um hjálp hér á spjallinu fyrir fysta skiptið nú eða bara mæta á mót hitta fólkið tala sama og keppa svo bara næst.

Og ætlar þú sjálfur þá ekki að mæta og keppa?  :wink:   What's your excuse?  :P
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Afsakanir:
« Reply #10 on: July 17, 2007, 12:12:23 »
my excuse are 3  :oops:

1) Mx3 brotin höruliðskross og veit ekki með motor.
2) subinn sjafskiptur 130 station .
3) gokart með gangtrufnarnir liklega bensinstíla vona eg

Ó 4) of þunngur til að ná að hlaup á góðum tíma

en hver veit mx3 gæti verið keppnis hæfur inn 5 ara  :roll:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #11 on: July 17, 2007, 18:17:31 »
ég geri allt í þvi að mæta eins og ég hef alltaf gert  :smt045 ég var ekki að kaupa þennan bil til að geima hann inni í skúr ég ætla og skal  í 8 sek það er takmarkið með þessa vél :roll:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
Afsakanir:
« Reply #12 on: July 23, 2007, 14:12:22 »
Quote from: "Belair"
my excuse are 3  :oops:

1) Mx3 brotin höruliðskross og veit ekki með motor.
2) subinn sjafskiptur 130 station .
3) gokart með gangtrufnarnir liklega bensinstíla vona eg

Ó 4) of þunngur til að ná að hlaup á góðum tíma

en hver veit mx3 gæti verið keppnis hæfur inn 5 ara  :roll:


Ég hef mætt á 1993 Corollu 1600cc og mér var alveg sama, þetta var bara gaman...
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Afsakanir:
« Reply #13 on: July 23, 2007, 21:07:00 »
Það vantar fleiri svona alvörukeppnismenn eins og þá fyrir norðan,vantar bara capricinn.p.s.nei ég er ekkert skyldur þeim. :lol:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.