Author Topic: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!  (Read 10211 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« on: July 03, 2007, 14:04:11 »
Jæja, nú er komið á annarri keppni sumarsins!  8)

Keppni nr. 2 á mótorhjólum og æfingarkeppni á bílum verður haldin laugardaginn 07.07.07

Svæðið opnar kl. 9:00
Mæting í síðasta lagi kl. 10:30
Skoðun hefst kl. 10:00 og er lokið kl. 11:00
Æfingaferðir hefjast kl. 11:00
Tímatökur hefjast kl. 11:30
Uppröðun kl. 12:30
Keppni/æfingarkeppni hefst kl. 13:00
Verðlaunaafhending að keppni lokinni. (16-17)


Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti á kvartmila.is spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 4. Júlí og fimmtudagskvöldið 5. Júlí.
Það sem þarf að koma skýrt fram er nafn, kennitala, heimilisfang, tæki, símanúmer og flokkur sem keppa skal í.
Mail og einkapóstur er mikið þægilegra en sími.
Keppnisgjald er 2500 kr.

Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00, semsagt hægt að skrá sig á æfingunni :Cool:

Keppnistæki sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir keppendur sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #1 on: July 03, 2007, 22:21:11 »
Ég sendi Hrafnkeli Kristjánssyni íþróttastjóra hjá RÚV tölvupóst áðan og bað hann um að senda myndatökumenn á kvartmílukeppnina ef þess væri kostur. Þannig að ef þú skráir þig í keppni á laugardaginn er aldrei að vita nema þú og bíllinn þinn kæmist í sjónvarpið.  [-o<
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #2 on: July 04, 2007, 02:38:51 »
Jæja valli fudd eru einhverjir naglar búnir að skrá sig?

Kveðja Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #3 on: July 04, 2007, 14:29:17 »
ég held að ég sé aðal naglinn  8)   :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #4 on: July 04, 2007, 16:14:06 »
Og konan mín.. hún virðist vera harðari en flestir hér virðist vera því ekki hafa margir skráð sig  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #5 on: July 06, 2007, 12:40:34 »
BMW 330i E46 '00 (Saab turbo EATER!)

Blah blah blah, ég feilaði á startinu  :lol:  :oops:
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #6 on: July 06, 2007, 13:11:46 »
Quote from: "Röggi"
BMW 330i E46 '00 (Saab turbo EATER!)

Blah blah blah, ég feilaði á startinu  :lol:  :oops:

Tók Nóna líka  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #7 on: July 07, 2007, 01:32:39 »
--------------------------------------------------------------------------------
 
Jæja, nú er komið á annarri keppni sumarsins!  

Keppni nr. 2 á mótorhjólum og æfingarkeppni á bílum verður haldin laugardaginn 07.07.07  
-------------------------------------------------------------------------------------


Hvað er málið með þetta,keppni á hjólum,en æfing á bílum?????
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #8 on: July 07, 2007, 02:24:59 »
Hjól:
600 = 2
1000 = 2
1300 = 2

Bílar:
14,90 = 2
13,90 = 3
SE = 1
MC = 1
GF = 1
GT = 1
RS = 2
OF = 5
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #9 on: July 07, 2007, 10:58:09 »
vá ekkert smá slæm þáttaka fyrir þessa keppni..  :?
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #10 on: July 07, 2007, 17:24:33 »
já ömuleg!!!
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #11 on: July 07, 2007, 17:33:19 »
5 í OF ? hverjir mættu ekki ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #12 on: July 07, 2007, 17:35:36 »
Einar Birgisson og Leifur. Eru víst báðir að bíða eftir varahlutum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #13 on: July 07, 2007, 18:19:26 »
ótrúlega mikið um að vera á þessari keppni miðað við lítla mætingu  og þakka ég þulinum fyrir góða kynningu á öllum sköpuðum hlutum sem komu greinilega áhorfendum í gott skap, og hljómurinn var góður í þessum hátölurum. Ég fékk mikið af góðu myndefni og ætla að búa til eitthvað sem vonandi verður hægt að horfa á. takk fyrir mig.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #14 on: July 07, 2007, 19:13:51 »
Já takk fyrir mig ekkert smá gaman þó það væru ekki margir að keppa

Er ekkert smá sáttur við tíman sem ég var að ná á þessari hondu minni

Fór á 13.018 á 106mílum ætlaði að fara undir 13sec en allveg sama hvað ég reyndi þá náði ég því ekki :evil:  kemur bara næst

Jamm og ég vil þakka Gunna fyrir að stilla bílinn í dag :wink:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #15 on: July 07, 2007, 20:42:08 »
já ég þakka fyrir mig þó svo að ekki hafi geigið vél hjá mér en það brontnaði eitthvað í skiftingu eða converter :evil:  en það geingur bara betur næst :wink:  en hvað með þessa men sem eiga svona bila bæði í of se mc þið eigið náturlega bara að skamast ykkar að koma ekki á svona kvartmilur :evil:  maður skilur þá sem eru með bilaða bila en þetta er bara slæmnt mál að gera svona :evil:  það eru nú ekki svo margar keppnir á sumri :? það er bara ekkert skítið að það sé erfit að mana þessar stöður ef að það koma nú ekki keppendu :evil:  þið sem komið ekkert að keppa og billinn eða tækið er í lagi takið þetta bara til ykkar SKAM :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #16 on: July 07, 2007, 21:56:30 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já ég þakka fyrir mig þó svo að ekki hafi geigið vél hjá mér en það brontnaði eitthvað í skiftingu eða converter :evil:  en það geingur bara betur næst :wink:  en hvað með þessa men sem eiga svona bila bæði í of se mc þið eigið náturlega bara að skamast ykkar að koma ekki á svona kvartmilur :evil:  maður skilur þá sem eru með bilaða bila en þetta er bara slæmnt mál að gera svona :evil:  það eru nú ekki svo margar keppnir á sumri :? það er bara ekkert skítið að það sé erfit að mana þessar stöður ef að það koma nú ekki keppendu :evil:  þið sem komið ekkert að keppa og billinn eða tækið er í lagi takið þetta bara til ykkar SKAM :evil:


kannski eru þeir með minnimáttarkend?


en hvenar á svo að hættu þessu blower dóti og kaupa stóru vélina hanns gunna  8)  þú yrðir flottur með hana  8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Sergio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #17 on: July 07, 2007, 22:02:56 »
















Mætti vera betri mæting!
Sergio M.

Sigurvegari Olís Götuspyrnu 2008 í 4 cyl. flokki

Mercedes-Benz E500 14.04 @ 98mph

Opel Astra 1.6 Turbo - Seldur
( 15.066 @ 92.0 mph )

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #18 on: July 07, 2007, 22:30:37 »
SERGIO; my man, þetta eru myndir, til hamingju, þessar þarf að sýna fleyrum, til að auglýsa klúbbinn og efla eins og hægt er .

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #19 on: July 07, 2007, 22:34:19 »
Flottar myndir Sergio......
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.