Poll

Hvað vilt þú sjá fyrst gert á svæðinu í Kapelluhrauni?

Hringakstursbraut í forgang
50 (49%)
Koma upp svæði fyrir AutoX og Drift keppnir
11 (10.8%)
Breikka og lengja kvarmtílubrautina
41 (40.2%)

Total Members Voted: 100

Voting closed: March 22, 2006, 02:47:26

Author Topic: Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?  (Read 24531 times)

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #60 on: March 21, 2006, 22:56:45 »
Eitt í þessu, eins og staðan er í dag er enginn peningur til fyrir hringakstursbraut, og því væri í raun réttast að lagfæra aðstöðu við kvartmílubrautina. Það þýðir hinsvegar ekki að við þurfum að leggja hringakstursbraut á hilluna, það má til dæmis nota kvartmílubrautina í beinan kafla á hringakstursbraut, en þá þarf líka að gera ráð fyrir slíku ef að einhverjar endurbætur eru gerðar á núverandi braut.
Sem sagt, endurbæturnar væru hugsanlega fyrsti áfanginn í gerð hringakstursbrautar, ef rétt er að málunum staðið.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Stjórnin
« Reply #61 on: March 21, 2006, 23:36:42 »
Quote from: "65tempest"
Hvernig er það eigum við ekki að gefa stjórn KK vinnufrið og biðja Ingólf , Nóna ofl. um að halda í taumana og róa sig niður. Við ætlum að fara að keppa í kvartmílu eftir 2 mánuði. Hringirnir koma seinna eigum við ekki að snúa okkur að því að hafa komandi keppnistímabil í kvartmílu fyrst í lag. Ég held að það sé ein rallycrossbraut tilbúinn skammt frá kvartmílubrautinni. Þeir hafa boðið upp á keppni í krónuflokki og eitthverju fleiru fyrir áhugasama.

Man ekki eftir því að hafa verið eins sammála þeim félögum Agga og Gretari F. lengi .

kv.

Rúdólf
 :shock:



Jæja þá, maður getur farið að þegja því að höfðinginn hefur talað....háá :lol:



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #62 on: March 21, 2006, 23:46:15 »
Quote from: "ZX-9R"
Eitt í þessu, eins og staðan er í dag er enginn peningur til fyrir hringakstursbraut, og því væri í raun réttast að lagfæra aðstöðu við kvartmílubrautina. Það þýðir hinsvegar ekki að við þurfum að leggja hringakstursbraut á hilluna, það má til dæmis nota kvartmílubrautina í beinan kafla á hringakstursbraut, en þá þarf líka að gera ráð fyrir slíku ef að einhverjar endurbætur eru gerðar á núverandi braut.
Sem sagt, endurbæturnar væru hugsanlega fyrsti áfanginn í gerð hringakstursbrautar, ef rétt er að málunum staðið.



Það eru ekkert frekar til peningar fyrir öðrum framkvæmdum, þess vegna er þetta spurning um að fara í fjáröflun. Ég er ekki að tala um neina smá fjáröflun og þess vegna á að slá þessu öllu saman í einn pakka og það er einmitt það sem við höfum nú ákveðið að gera þegar komin er kostnaðaráætlun á allt dæmið.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Hringadrottinssaga
« Reply #63 on: March 22, 2006, 09:47:59 »
Hvernig er það maður lætur það vera í nokkrar daga að heimsækja KK síðuna og hvað gerist á meðan. Formaðurinn og fyrrverandi formaður komnir í hár saman.
Án þess að skilja atburðarásina þá má lesa út úr skrifum þeirra Nóna og Ingólfs að klúbbnum hafi áskotnast gríðarmikið fjármagn og að stórframkvæmdir standi fyrir dyrum. Nú það fyrsta sem manni dettur í huga er að rifja upp nýlegar minningagreinar úr Mogganum, hvort að það geti verið að einhver milljónamæringurinn hafi verið að hrökkva upp af og tekið upp á því að ánafna KK einhverjum fjárupphæðum ?  Ekki er það víkingalottóið , einhver Dani sem vann síðast ?  
Eftir aðeins meiri lestur af síðunni verður manni síðan ljóst að þessir aurar eru þá eftir allt saman ekki til. Hvernig má þetta vera, ég var farinn láta hugann reika og sá fyrir mér rauða glansandi Corvette bifreið í æsispennandi eltingaleik við aldinn Saab í hrauninu.

En við skulum ekki láta deigan síga, ég legg til að þeir Nóni og Ingólfur blási til landssöfnunar undir slagorðinu “ Hringana í hraunið “ . Hægt væri að fá til liðs við okkur landsþekkt leikara, skemmtikrafta og stjórnmálamenn í sjónvarpssal í beinni. Ég gæti reiknað með að við þyrftum einhverjar 500-600 milljónir, en hvað er það ef að þjóðin er á bak við okkur þá er allt hægt. Það er ekki eftir neinu að bíða, setja gömlu kvartmílutækin á safnið og kaupa hringakstursbíla. Fullt af gömlum NASCAR bílum til sölu á racingjunk.com

Kv.
Ari Jóhannsson
Einn eldgamall úreltur kvartmílukarl
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #64 on: March 22, 2006, 23:01:14 »
:D

Offline Dezzice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
    • http://www.Live2Cruize.com
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #65 on: March 23, 2006, 20:51:12 »
Smá sem ég var að hugleiða....Ég er eins og margir vita lítið fyrir að fara beint áfram, enda er Imprezan mín engan vegin kvartmílutæki ;)  EN ég skil vel skoðanir hörðustu kvartmílumanna hér að þeir vilji fá góða braut fyrir sig til að keppa á.

Hvað ef hægt væri að safna fjármagni til að búa til hringakstursbraut sem í væri kvartmílubraut?  Væru þá ekki allir sáttir?  Harðkjarna 1/4 mílu gengi hefði nýja góða braut sem samræmdist stöðlum og reglum úti og við hinir rugludallarnir sem viljum keyra í hringi fáum braut til að missa okkur í hringakstri :lol:

Nú sé ég þetta meira sem sameiginlegt project.  Ef vel er pælt og skoðað væri ekki sjéns að hafa teikningarnar þannig að jú kvartmílubrautin væri hluti af hringnum en til að passa að ekki yrði vesen með keppnir hjá KK þá væri hægt að hafa hana í raun tvísskipta en samt sameiginlega, þ.e. menn gætu keyrt "minni" hring meðan kvartmílukeppni væri í gangi.

Nú hef ég ekki clue hvort hægt sé að teikna svona eða ekki, en mér svona datt í hug að þetta væri ásættanleg lausn fyrir alla :mrgreen:

Svo er aftur á móti annar handleggur hvað svona kostar :lol:
Villý
Subaru Impreza GT MY99 - Cusco Style
Honda Accord 2.4 Executive 2003 - Milano Red
Nissan 200SX 1991 - Flying Style
Nissan 200SX 1989

www.Live2Cruize.com

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #66 on: March 23, 2006, 21:03:08 »
Það voru teikningar af skipulagi svæðisins með brautum á kvartmílusýningunni, er ekki hægt að setja þær hér inn svo fólk átti sig hvað er/var verið að tala um.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #67 on: March 23, 2006, 22:29:16 »
Hér kemut frum útgáfan sem var unnin fyrir bílasýninguna. A.T.H þetta er alls ekki endanlegt.

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #68 on: March 23, 2006, 22:38:13 »
Á þessari mynd sést greinilega að kvartmílubrautina þarf að lengja og breikka og gæti það vel verið fyrsti áfangi í þessu. Þannig að ég sé ekki að það sé hægt að mótmæla lengingu og breikkun kvartmílubrautarinnar þegar það sést greinilega að þetta helst allt saman. Það væri asnalegt að byrja að gera hálfhring sem ekki væri hægt að keyra, ekki satt.  :D  :D  :D

Nonni glaður
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #69 on: March 24, 2006, 03:18:08 »
Gretar Franksson.

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #70 on: March 24, 2006, 03:40:52 »
Quote from: "Bebecar"
Ég er ekki skráður félagi í kvartmíluklúbbnum enda á ég ekki kvartmílubíl og mun aldrei eiga.

Ég hef hinsvegar mætt á föstudagsæfingar (MEÐ MINN HJÁLM) og tekið þátt í þeim og dregið marga vini mína með mér.

Það var NÓG fyrir mig. Og þar liggur akkúrat vandi KK, það er fullt af fólki, alveg haugur af fólki, sem vill koma og prófa en hefur engan áhuga á að keppa í kvartmílu að jafnaði. Þetta fólk mun ekki borga félagsgjöld fyrr en það er eitthvað í boði fyrir það (þetta er fólk af 4 stórum spjallsvæðum og telur líklega um 3-4 þúsund manns).


Frítt fyrir meðlimi 1500kr kvöldið  fyrir ólimi ?? væri það ekki ágætis lausn  Fimmtudags æfingar voru yfirfullar árið 2004 enn duttu niður í ekki neitt 2005
voru að jafnaði 5 til 6 bílar á brautinni.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #71 on: March 24, 2006, 09:47:29 »
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "Bebecar"
Ég er ekki skráður félagi í kvartmíluklúbbnum enda á ég ekki kvartmílubíl og mun aldrei eiga.

Ég hef hinsvegar mætt á föstudagsæfingar (MEÐ MINN HJÁLM) og tekið þátt í þeim og dregið marga vini mína með mér.

Það var NÓG fyrir mig. Og þar liggur akkúrat vandi KK, það er fullt af fólki, alveg haugur af fólki, sem vill koma og prófa en hefur engan áhuga á að keppa í kvartmílu að jafnaði. Þetta fólk mun ekki borga félagsgjöld fyrr en það er eitthvað í boði fyrir það (þetta er fólk af 4 stórum spjallsvæðum og telur líklega um 3-4 þúsund manns).


Frítt fyrir meðlimi 1500kr kvöldið  fyrir ólimi ?? væri það ekki ágætis lausn  Fimmtudags æfingar voru yfirfullar árið 2004 enn duttu niður í ekki neitt 2005
voru að jafnaði 5 til 6 bílar á brautinni.


Það voru ekki fimmtudags æfingar 2004 heldur föstudagsæfingar
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #72 on: March 24, 2006, 12:04:27 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "Bebecar"
Ég er ekki skráður félagi í kvartmíluklúbbnum enda á ég ekki kvartmílubíl og mun aldrei eiga.

Ég hef hinsvegar mætt á föstudagsæfingar (MEÐ MINN HJÁLM) og tekið þátt í þeim og dregið marga vini mína með mér.

Það var NÓG fyrir mig. Og þar liggur akkúrat vandi KK, það er fullt af fólki, alveg haugur af fólki, sem vill koma og prófa en hefur engan áhuga á að keppa í kvartmílu að jafnaði. Þetta fólk mun ekki borga félagsgjöld fyrr en það er eitthvað í boði fyrir það (þetta er fólk af 4 stórum spjallsvæðum og telur líklega um 3-4 þúsund manns).


Frítt fyrir meðlimi 1500kr kvöldið  fyrir ólimi ?? væri það ekki ágætis lausn  Fimmtudags æfingar voru yfirfullar árið 2004 enn duttu niður í ekki neitt 2005
voru að jafnaði 5 til 6 bílar á brautinni.


Það voru ekki fimmtudags æfingar 2004 heldur föstudagsæfingar


nákvæmlega kúreki.....

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #73 on: March 24, 2006, 20:02:50 »
Quote from: "Ingó"
Hér kemut frum útgáfan sem var unnin fyrir bílasýninguna. A.T.H þetta er alls ekki endanlegt.

Kv Ingó.


Með fullri virðingu við þessa teikningu.

Þá væri bílabraut í stærri útgáfu af minni mótorhjólabrautinni eitthvað sem við værum að tala um.

Eins og þetta er teiknað er núna værir bara hægt að taka vinstir beygjur.

En þá kemur samt upp spurning hvort pláss sé fyrir þetta allt á þessu svæði.

Kvartmíla, Sandspyrna, Go-kart, Motocross og Kappakstursbraut. Og ekki má gleyma ökugerði. Síðan þarf að vera pittur fyrir allt og bílastæði fyrir áhorfendur.

Gaman væri að fá betri hugmynd af hvernig svæðið gæti orðið.

Svo er líka spurning hvort þetta skotsvæði þurfi ekki að víkja.
Halldór Jóhannsson

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #74 on: March 25, 2006, 14:40:39 »
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "Bebecar"
Ég er ekki skráður félagi í kvartmíluklúbbnum enda á ég ekki kvartmílubíl og mun aldrei eiga.

Ég hef hinsvegar mætt á föstudagsæfingar (MEÐ MINN HJÁLM) og tekið þátt í þeim og dregið marga vini mína með mér.

Það var NÓG fyrir mig. Og þar liggur akkúrat vandi KK, það er fullt af fólki, alveg haugur af fólki, sem vill koma og prófa en hefur engan áhuga á að keppa í kvartmílu að jafnaði. Þetta fólk mun ekki borga félagsgjöld fyrr en það er eitthvað í boði fyrir það (þetta er fólk af 4 stórum spjallsvæðum og telur líklega um 3-4 þúsund manns).


Frítt fyrir meðlimi 1500kr kvöldið  fyrir ólimi ?? væri það ekki ágætis lausn  Fimmtudags æfingar voru yfirfullar árið 2004 enn duttu niður í ekki neitt 2005
voru að jafnaði 5 til 6 bílar á brautinni.


þetta er frábær hugmynd sem KK átti að skoða því það verða jú allir að fá tryggingar viðaukan sjálfir ekki tryggjir KK alla bílana eða hvað?
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline zazou

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #75 on: March 26, 2006, 19:43:05 »
Það er þung undiralda hjá akstursáhugamönnum þessa dagana að fá frambærilega kappakstursbraut.  Spurningin er hvort KK ætli að leiða það að fá braut eða að halda áfram í sínu tunnel vision með að keyra beint áfram í 10-15 sekúndur.

Sjálfur mun ég ganga í KK þegar klúbburinn fer að standa fyrir eitthvað sem höfðar til mín... eins og er nægja ljósaspyrnur.

Hlutverk KK yrði sem sterkur þrýstihópur um fjármagn og aðstöðu.
Brynjar
Jaguar XJ8
Daimler Double Six - Sold
Jaguar XJ12 - Sold
Vísitölubílar eru SATANS