Poll

Hvað vilt þú sjá fyrst gert á svæðinu í Kapelluhrauni?

Hringakstursbraut í forgang
50 (49%)
Koma upp svæði fyrir AutoX og Drift keppnir
11 (10.8%)
Breikka og lengja kvarmtílubrautina
41 (40.2%)

Total Members Voted: 100

Voting closed: March 22, 2006, 02:47:26

Author Topic: Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?  (Read 24355 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #40 on: March 20, 2006, 18:05:44 »
Quote from: "Dr.aggi"
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir í KK.
Það er nefnilega mergur málsins fyrst að ganga í KK ná upp fjölda með  þennan með hring áhuga (samt ekki í nefi),
Stofna síðan deild innan KK sem hefur þetta á stefnuskrá.

Því jú höfðafjöldi hefur stór áhrif á bæjarstórnir og pólitíkusa.
ÞEIR HAFA EINGANN ÁHUGA Á KEPP-ENDUM HELDUR KJÓS-ENDUM

Félagsmenn kvartmíluklúbbsins og einn eða tveir í FH geta ekki heimtað að FH búinn til fyrir þá golfvöllur og haldið sé fyrir þá golfmót.

Agnar H


Er það vegna þess að það eru til margir golfvellir og óþarfi er að fjölga þeim ?


Þú nærð ekki fjölda fólks inn í KK emð því að segja því að ef til vill og kannski einhverntíma í framtíðinni verði eitthvað gert fyrir það en á meðan verði það bara að bíða. Við verðum að skapa aðstæður og laða að okkur fólk, ekki láta gamla tímann ráða heldur horfa til framtíðar.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Áhorfendur bara mega ekki gleymast í þessum umræðum.
« Reply #41 on: March 20, 2006, 18:38:51 »
Ég er ekki hrifin af umræðum manna sem bara vilja fá handa sér betri  aðstæður og hugsa ekki um hag félagsins. Aðstæður eru betri núna en nokkru sinni en það eitt og sér virðist ekki fjölga keppendum eða áhorfendum.

Það verður að huga að áhorfendum á þessu ári. Meiriháttar skref í þá átt er tekið með ljósaskiltum. Hafið þökk fyrir það. En betur má ef duga skal.
Klárið húsið og nýjan hól og þá er mál að gera eitthvað í malbiksmálum.

Lagið startið, lengið brautina, förum í hringi og gerum það saman.
Allar framkvæmdir eru af hinu góða.

Stígur A Herlufsen

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #42 on: March 20, 2006, 19:02:29 »
Quote from: "Dr.aggi"
Sæl.
Tvent er það sem þið gerið ykkur kanski ekki grein fyrir.

1.
Kvartmílubrautin er 30 ára gamalt mannvirki og er orðin mjög skemt af völdum malarflutninga bifreiða,krana og annara þungaflutninga,netastórbruna,bílhræja förgunar,bílhræja buna,o.fl.
og svo eðlilegs slits og missigs á 30 árum.
KVARTMÍLUBRAUTIN ER MJÖG ÝLLA FARIN.

2.
Kvartmílubrautin stenst ekki öryggisreglur NHRA/FÍA í dag vegna breiddar og lengdar.
Þetta eru sömu öryggirglur og kepnisstjórnir okkar nota varðandi skoðanir á öryggisbúnaði keppnistækja og ökumanna.
Hvort keppandi sé hæfur til keppni eða ekki.


SKÍTUR ÞAÐ EKKI SVOLÍTIÐ SKÖKKU VIÐ ?

Að koma brautinni í nútímalegt horf eftir nútíma staðli gefur okkur möguleika á því kanski að komast inn í evropu meistara mótaröðina.





Agnar


Er þetta ekki einmitt málið,, klúbburinn er ekki það stór, fjöldi meðlima,  að þessi braut er meira en nóg fyrir hann að reka.

Hringakstursbraut og æfingarsvæði er eitthvað sem aðrir klúbbar ættu að fara að vinna í. Það er ekkert sem segir að þetta þurfi að gerast þannig að KK brautin verði partur af því. Akstursklúbbum í Hafnarfirði var úthlutað þessu svæði. Látum hvern klúbb vinna á sínu sviði. Auðvitað er hægt að hafa þetta eitthvað sameiginlegt en það þarf ekki að vera allt.
Halldór Jóhannsson

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #43 on: March 20, 2006, 19:26:18 »
Maður er svoldið hissa á hvernig sumir tjá sig um hringakstursbraut. Það er eins og KK eigi til næga peninga í verkið. Fyrst þarf að fá svæðið hannað og teiknað og samþykkt af bænum. Síðan að fjármagna dæmið. bærinn er með þetta í vinnslu og stjórnin fundar með þeim á næstunni. 'Eg sé ekki betur en þetta sé í ágætum farvegi.

Það verður að lengja bremsukaflan fyrir sumarið. Það hlitur að ganga fyrir.

Svo koma ljósaskilti í sumar sem birta tima og hraða instant. Gott mál.

Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Stjórn ?
« Reply #44 on: March 20, 2006, 20:52:22 »
Eru Aggi og Nóni ekki í sömu stjórninni ? þe stjórn KK, og er Ingó ekki fráfarandi formaður sama félags ? maður bara spyr sig eftir að lesa spjallið undanfarið ! og þá sérstaklega hvað Aggi og Nóni eru hrikalega off í skoðunum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #45 on: March 20, 2006, 22:01:53 »
Ég held að menn séu aðeins að misskilja hlutina ,  snúa út úr hlutunum og taka þá úr samhengi.

Málið er að það þarf að lagfæra brautina og hafa hana eins góða og kostur er. Í því tilviki er ekki verið að tala um mjög háar upphæðir til að koma hlutunum í lag.

Það er annað mál sem þarf að vinna í, koma upp akstursbraut.

Sú vinna er komin af stað og þarf að gefa sér tíma í að kanna hvaða leið er heppilegust og hvaða aðilar koma að þessu verkefni.

Við önum ekki af stað og bönkum upp á hjá fjárfestum og biðjum um pening í verkefni sem við vitum ekki hvað á að kosta. Hvernig brautin á að vera og svo frv.

Ef við félagar í KK getum ekki staðið saman hvernig getum við þá ætlast til þess að fá stuðning í þetta stóra verkefni sem framundan er ?

Varðandi það sem Einar Birgis segir þá er ég honum  hjartanlega sammála.

Við sem erum í stjórn höfum mismunandi skoðanir á þessu máli sem og öðrum. Við ræðum hlutina á stjórnarfundum og finnum út hvernig best er að leysa ágreiningsmál sem koma upp á borð til okkar.
Lýðræðislega kosin stjórn og hver má hafa sýna skoðun.

Það er alveg ótrúlegt að lesa skrif fyrrverandi formanns KK.

Hvaða tilgangi og hverra hagsmuna þjónar það að  skrifa svona eins og  fyrrverandi formaður KK gerir ???????


Kveðja Davíð

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #46 on: March 20, 2006, 22:43:11 »
Quote from: "Suzuki"

Við sem erum í stjórn höfum mismunandi skoðanir á þessu máli sem og öðrum. Við ræðum hlutina á stjórnarfundum og finnum út hvernig best er að leysa ágreiningsmál sem koma upp á borð til okkar.
Lýðræðislega kosin stjórn og hver má hafa sýna skoðun.

Það er alveg ótrúlegt að lesa skrif fyrrverandi formanns KK.

Hvaða tilgangi og hverra hagsmuna þjónar það að  skrifa svona eins og  fyrrverandi formaður KK gerir ???????


Kveðja Davíð


Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst nú ekkert óeðlilegt við þessar athugasemdir hjá Ingólfi.


Hitt er annað mál að eins og þú segir þá verða allir að fá að hafa sínar skoðanir og að hafa rétt til að tjá sig um þær. Það er hins vegar svo að þegar haldnir eru stjórnarfundir og einn stjórnarmann vantar (kannski viljandi) og tveir aðrir kaffærðir eftirá með því að halda því fram á spjallborðinu að lagfæring kvartmílu brautarinnar sé í forgangi er frekar fúlt. Þá er heldur ekkert annað að gera en að kvarta í mömmu og pabba sem er í þessu tilfelli þeir sem eru í félaginu. Það var aldrei samþykkt að fara í einhverjar framkvæmdir á startkafla brautarinnar sem kæmi fáum til góða.
Það getur ekki talist góð pólitík að snúa öllu á hvolf sem hefur verið gert áður og mála allt upp á nýtt, samanber flokkakerfið.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #47 on: March 20, 2006, 23:03:04 »
Sæll Nóni

Ef þú átt bara 1 kr og ætlar að fara að kaupa þér bíl. Ekki ferð þú og kaupir þér bíl fyrir 6,000,000 kr ,sérð fram á það að þú getir ekki staðið skil af afborgunum á þessum sex millum. Hvað mundir þú gera í stöðunni ?

1. Væla í mömmu og pabba.

2. Láta vinnufélaga þína leggja í púkk og fá upp í eina afborgun.

3. Hugsa málið og fá þér bíl þegar fjárhagurinn batnar og þú sérð fram á   að geta staðið í skilum af láninu sem þú þarft að taka.


Með vinsemd Davíð :o

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #48 on: March 20, 2006, 23:37:50 »
Quote from: "Suzuki"
Ég held að menn séu aðeins að misskilja hlutina ,  snúa út úr hlutunum og taka þá úr samhengi.

Málið er að það þarf að lagfæra brautina og hafa hana eins góða og kostur er. Í því tilviki er ekki verið að tala um mjög háar upphæðir til að koma hlutunum í lag.

Það er annað mál sem þarf að vinna í, koma upp akstursbraut.

Sú vinna er komin af stað og þarf að gefa sér tíma í að kanna hvaða leið er heppilegust og hvaða aðilar koma að þessu verkefni.

Við önum ekki af stað og bönkum upp á hjá fjárfestum og biðjum um pening í verkefni sem við vitum ekki hvað á að kosta. Hvernig brautin á að vera og svo frv.

Ef við félagar í KK getum ekki staðið saman hvernig getum við þá ætlast til þess að fá stuðning í þetta stóra verkefni sem framundan er ?

Varðandi það sem Einar Birgis segir þá er ég honum  hjartanlega sammála.

Við sem erum í stjórn höfum mismunandi skoðanir á þessu máli sem og öðrum. Við ræðum hlutina á stjórnarfundum og finnum út hvernig best er að leysa ágreiningsmál sem koma upp á borð til okkar.
Lýðræðislega kosin stjórn og hver má hafa sýna skoðun.

Það er alveg ótrúlegt að lesa skrif fyrrverandi formanns KK.

Hvaða tilgangi og hverra hagsmuna þjónar það að  skrifa svona eins og  fyrrverandi formaður KK gerir ???????


Kveðja Davíð


Sæll Davíð.

Þú sem formaður KK ættir ekki að tala niður til félaga í KK það sæmir ekki stöðu formans.
Ég hef aðeins lagt fram spurningar á kurteisilegan hátt og það hlýtur val stjórnar hvort hún svarar eða ekki.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #49 on: March 20, 2006, 23:40:47 »
Quote from: "Suzuki"
Sæll Nóni

Ef þú átt bara 1 kr og ætlar að fara að kaupa þér bíl. Ekki ferð þú og kaupir þér bíl fyrir 6,000,000 kr ,sérð fram á það að þú getir ekki staðið skil af afborgunum á þessum sex millum. Hvað mundir þú gera í stöðunni ?

1. Væla í mömmu og pabba.

2. Láta vinnufélaga þína leggja í púkk og fá upp í eina afborgun.

3. Hugsa málið og fá þér bíl þegar fjárhagurinn batnar og þú sérð fram á   að geta staðið í skilum af láninu sem þú þarft að taka.


Með vinsemd Davíð :o



Þetta eru útúrsnúningar manns sem er að verja málsstað sem hann veit að er ekki góður.


Lestu pistilinn minn og hugsaðu svo málið vel í nótt.





KV. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Bebecar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #50 on: March 21, 2006, 07:54:13 »
Ég er ekki skráður félagi í kvartmíluklúbbnum enda á ég ekki kvartmílubíl og mun aldrei eiga.

Ég hef hinsvegar mætt á föstudagsæfingar (MEÐ MINN HJÁLM) og tekið þátt í þeim og dregið marga vini mína með mér.

Það var NÓG fyrir mig. Og þar liggur akkúrat vandi KK, það er fullt af fólki, alveg haugur af fólki, sem vill koma og prófa en hefur engan áhuga á að keppa í kvartmílu að jafnaði. Þetta fólk mun ekki borga félagsgjöld fyrr en það er eitthvað í boði fyrir það (þetta er fólk af 4 stórum spjallsvæðum og telur líklega um 3-4 þúsund manns).

Hringakstursbraut og beinn kafli myndi gefa svæði þar sem hægt er að stunda hvorutveggja og það er einmitt mikil og skemmtileg tækifæri á hringakstursbraut þegar hún er blaut! Þannig að það skerist á við kvartmílubrautina þarf ekki að koma til.

Auðvitað þurfa menn sem keppa á svona braut að hafa öryggisútbúnaði í lagi... en allsstaðar í evrópu fá menn að mæta á sínum fjölskyldu bílum á svokallaða "track days" þar sem þú þarft ekkert annað en hjálm. EF ykkur fannst föstudagsæfingarnar vel heppnaðar, þá getið þið ímyndað ykkur viðbrögðin við svona track day.

Á spjallsvæðunum hefur komið fram að flestir eru til í að borga 3-5 þúsund krónur fyrir svona track day þegar þeir mæta á eigin bíl (svipað og góður túr í go-kart)... Það er líka hægt að selja hringi (stykkið á 1000 kall t.d. eins og á stærstu braut evrópu)

Margir möguleikar ef svona svæði er komið upp. Ég hvet ykkur líka til að kíkja á þráðinn sem að GStuning henti hér einhversstaðar á undan þar sem verið er að ræða Patterson flugvöll utan við hliðið á Varnarsvæðinu. Það svæði virðist henta mjög vel.

Að lokum, er ég eitthvað að misskilja eða var stjórn kvartmíluklúbbsins ekki búin að samþykkja eftirfarandi???

Quote
Stjórn kvartmíluklúbbsins hefur ákveðið að víkka svið klúbbsins, þ.e.a.s. að búa til akstursbraut með beygjum á svæði klúbbsins í Kapelluhrauni. Stefnan er að fá fyrirtæki, einstaklinga og hagsmunaaðila sem kostunaraðila með í lið og búa til braut sem hægt væri að taka tíma í.
Hugmyndir eða aðstoð í einhverju formi eru vel þegnar og væri vel skrifaður tölvupóstur vel þeginn.


kveðja,
Ingvar Örn Ingvarsson

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #51 on: March 21, 2006, 08:30:13 »
Sæll Ingó

Það sem ég á við þegar ég segi að þín skrif séu alveg ótrúleg er.

Þú segir í pistli hér á vefnum orðrétt"Ég veit örugglega meira um þetta mál en öll stjórn KK til samans" Þá er átt við að mér skilst uppbyggingu brautar á svæðinu.

Hvers vegna hefur þú þá sem fyrrum formaður KK ekki látið okkur fá þær upplýsingar sem þú liggur á ?

Þú mailaðir mér upplýsingum sem áttu að gagnast mér og stjórninni. Þær voru umbrot af blaðinu sem gefið var út vegna bíla sýningar KK.
Einnig útlit miða á bílasýningu.
Skipulag á svæðinu eins og sagt var frá í blaði KK.

Kveðja Davíð

Þetta eru einu upplýsingar sem þú hefur láti fara frá þér.

Að halda því fram að ný stjórn sé eins og þú segir sjálfur orðrétt  "Það er ekki beinlínis hægt að halda því fram að það séu menn breytinga heldur eru þeir menn stöðnunar og afturhaldssemi"

"Að ef KK sér ekkert nema Kvartmílu þá verða menn að snúa sér að AIH"

Ingó það er ekki verið að tala niður til þín.

Við í stjórninni erum að fjalla um bæði lagfæringu á KK brautinni og einnig hvernig best sé að koma hringakstri fyrir á svæðinu.

Þetta ætti ekki að vera óskiljanlegt hvað við erum að gera ?.

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #52 on: March 21, 2006, 08:39:43 »
Sæll Nóni

Þú segir að ég sé með útúrsnúning manns sem er að verja málsstað sem hann veit að er ekki góður.
Það er ekki verið að snúa út úr hlutunum. Við erum að ræða þá kosti sm viðstöndum frammi fyrir eins og svo oft hefur komið fram.

Hvaða málsstað er ég að verja sem er ekki góður ?

Lagfæra KK brautina og vinna að því að fá hringakstursbraut . Eru þessir kostir  ekki góðir ?

Hvað er svona óskiljanlegt í þessu ?

Kv Davíð

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #53 on: March 21, 2006, 10:39:12 »
Quote from: "Suzuki"
Sæll Ingó

Það sem ég á við þegar ég segi að þín skrif séu alveg ótrúleg er.

Þú segir í pistli hér á vefnum orðrétt"Ég veit örugglega meira um þetta mál en öll stjórn KK til samans" Þá er átt við að mér skilst uppbyggingu brautar á svæðinu.

Hvers vegna hefur þú þá sem fyrrum formaður KK ekki látið okkur fá þær upplýsingar sem þú liggur á ?

Þú mailaðir mér upplýsingum sem áttu að gagnast mér og stjórninni. Þær voru umbrot af blaðinu sem gefið var út vegna bíla sýningar KK.
Einnig útlit miða á bílasýningu.
Skipulag á svæðinu eins og sagt var frá í blaði KK.

Kveðja Davíð

Þetta eru einu upplýsingar sem þú hefur láti fara frá þér.

Að halda því fram að ný stjórn sé eins og þú segir sjálfur orðrétt  "Það er ekki beinlínis hægt að halda því fram að það séu menn breytinga heldur eru þeir menn stöðnunar og afturhaldssemi"

"Að ef KK sér ekkert nema Kvartmílu þá verða menn að snúa sér að AIH"

Ingó það er ekki verið að tala niður til þín.

Við í stjórninni erum að fjalla um bæði lagfæringu á KK brautinni og einnig hvernig best sé að koma hringakstri fyrir á svæðinu.

Þetta ætti ekki að vera óskiljanlegt hvað við erum að gera ?.


Sæll Davíð.

Ég er og hef verði tilbúin að svara og aðstoða stjórn KK í þessum málum en stjórnin hefur ekki leitað eftir því. Það er val stjórnar hvernig hún vinnur. Ég sem fyrrum formaður KK vann við undirbúning á þessu máli stórann hluta af síðasta ári þar með er ég vel inn í stóðu mála..

Davíð vísar í : Að halda því fram að ný stjórn sé eins og þú segir sjálfur orðrétt "Það er ekki beinlínis hægt að halda því fram að það séu menn breytinga heldur eru þeir menn stöðnunar og afturhaldssemi"


Svar : Þetta á ekki víð um stjórn KK.

Davíð Skrifar: Við þurfum að huga að framtíðinni. Hætta að fara í litla hringi eins og Ragnar Reykás.(800m)

Hvernig á ég að túlka þetta.

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #54 on: March 21, 2006, 13:03:17 »
þetta minnir mig á sjálfstæðiflokkinn og samfylkinguna vera ræða um mál. :lol:

annars er það svo sem gott enda mun eitthvað verða bætt og annað kannski sett á haka og skemmtilegar rökræður um hitt og þetta.

haldið áfram.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #55 on: March 21, 2006, 13:13:46 »
Hvað ætlar KK að gera ef einhver annar klúbbur býr til braut og á þeirri braut er kvartmílu svæði?

Þótt að fólki finnst gamann að spyrna eða þrykkja í beygjur þá er það ekki
jafngilding á meðlim sem myndi taka þátt í keppni,
enda hver á 15k fyrir mótsgjöldum einu sinni í mánuði á braut +
viðhald á bíl og þess háttar.

ástæðan fyrir að ekki eru fleiri keppendur í kvartmílu er að íslendingar
taka ekki þátt í neinu nema vera vissir um að vinna,
en allir eru til í að leika sér á föstudagsæfingum því þar hefur maður
engu að tapa og hefur gamann að.

Það er markaðurinn sem klúbburinn ætti að vera ná inn,
fólki sem vill leika sér á ykkar svæði,

og hvenær vill það fólk leika sér ??
Föstudögum
Það þýðir ekkert að kvarta yfir starfsmannaleysi,
þetta er eitthvað sem þarf að leysa,

If you wanna be big,, you have to think BIG,.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #56 on: March 21, 2006, 17:26:10 »
Sæll.
Ég er sammála þessu og mín skoðun er sú að ef stjórnmálamenn verða jafn vonsviknir og leiðir og ég þegar ungt fólk lætur lífið vegna hraðakstursþörf þá ættu þeir að sýna sóma sinn í því að kosta eins og tvo starfsmenn á vegum Kvartmíluklúbbsins svo við gætum staðið undir því að hafa opið  allavega um helgar upp á braut.

Kv.
Agnar H
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #57 on: March 21, 2006, 17:46:47 »
Quote from: "Dr.aggi"
Sæll.
Ég er sammála þessu og mín skoðun er sú að ef stjórnmálamenn verða jafn vonsviknir og leiðir og ég þegar ungt fólk lætur lífið vegna hraðakstursþörf þá ættu þeir að sýna sóma sinn í því að kosta eins og tvo starfsmenn á vegum Kvartmíluklúbbsins svo við gætum staðið undir því að hafa opið  allavega um helgar upp á braut.

Kv.
Agnar H



Það þýðir þá ekkert að troða því niður í kokið á fólki að það eigi bara að keyra beint.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #58 on: March 21, 2006, 18:07:51 »
STOPP STOPP STOPP STOPP STOPP

Strákar mínir þetta þras hérna þjónar engum tilgangi, leyfum stjórninni að gera það sem hún vill, henni var falið það verkefni, tíminn mun síðan leiða í ljós hvort þeir hafa tekið réttar ákvarðanir.

Munið: Dæmum menn eftir verkum þeirra og árangri.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Stjórnin
« Reply #59 on: March 21, 2006, 21:58:25 »
Hvernig er það eigum við ekki að gefa stjórn KK vinnufrið og biðja Ingólf , Nóna ofl. um að halda í taumana og róa sig niður. Við ætlum að fara að keppa í kvartmílu eftir 2 mánuði. Hringirnir koma seinna eigum við ekki að snúa okkur að því að hafa komandi keppnistímabil í kvartmílu fyrst í lag. Ég held að það sé ein rallycrossbraut tilbúinn skammt frá kvartmílubrautinni. Þeir hafa boðið upp á keppni í krónuflokki og eitthverju fleiru fyrir áhugasama.

Man ekki eftir því að hafa verið eins sammála þeim félögum Agga og Gretari F. lengi .

kv.

Rúdólf
 :shock:
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34