Poll

Hvað vilt þú sjá fyrst gert á svæðinu í Kapelluhrauni?

Hringakstursbraut í forgang
50 (49%)
Koma upp svæði fyrir AutoX og Drift keppnir
11 (10.8%)
Breikka og lengja kvarmtílubrautina
41 (40.2%)

Total Members Voted: 100

Voting closed: March 22, 2006, 02:47:26

Author Topic: Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?  (Read 24526 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #20 on: March 19, 2006, 23:50:42 »
Lenging og breikkun (ásamt steyptu starti og "burn out boxi"), það er miklu minni áfangi en að gera akstursbraut sem má koma eftir á þegar er búið að gera Kvartmílubrautina góða :)

KR
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #21 on: March 20, 2006, 00:09:01 »
Lenging og breikkun frá mér.

Það þarf að vera skírara hvernig þessi hringakstursbraut á að vera.

Er verið að tala um eiginlegann hring ? svona Speedway braut ?

Eða er verið að tala um braut, svona mini Formulu eitt, touring car braut ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #22 on: March 20, 2006, 01:31:12 »
Quote from: "Dr.aggi"
Ég var bara að kvetja menn til að kvitta fyrir sig vegna fyrri reynslu.
Og svo var ég að kveikja á því að það eru 2754 notendanöfn á þessu spjalli svo einn og sami maðurinn getur haft mörg aðgangsorð og því kosið all oft.
Svo er líka fínt að sjá kverjir eru félasmenn í KK og kverjir ekki því ef allir þessir 2754 notendur myndu greiða félagsgjöld í KK þá stæðum við sterkir fyrir svona framkvæmd.

ÞEIR HAFA VÆNTANLEGA ENNÞÁ TÍMA TIL AÐ KVITTA FYRIR SIG ÞVÍ ÉG TEL ÞÁ VÆNTANLEGA VERA AÐ FYLGJAST MEÐ ÞESSU SPJALLI.

Agnar H Arnarson     KK#8


Þú mátt ekki gleyma öllum þeim fjölda sem myndi ganga í KK ef við myndum ráðast í framkvæmd eins og kappakstursbraut, við erum ekki á móti því þó að þeir séu ekki gamlir jaxlar og hafi ekki stofnað klúbbinn á sínum tíma og hafi aðeins annan vinkil á kappakstur.

Við skulum ekki gera ráð fyrir að haft sé rangt við hér í þessari könnun, heldur skulum við þakka mönnum fyrir að taka þátt.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #23 on: March 20, 2006, 01:41:57 »
Quote from: "firebird400"
Lenging og breikkun frá mér.

Það þarf að vera skírara hvernig þessi hringakstursbraut á að vera.

Er verið að tala um eiginlegann hring ? svona Speedway braut ?

Eða er verið að tala um braut, svona mini Formulu eitt, touring car braut ?



Að sjálfsögðu verður þetta ekki speedway, við þurfum að koma upp svæði sem við getum keyrt í allskyns beygjur og bremsað, þetta finnst mér að sé frekar ljóst sérstaklega ef menn hafa kannski séð uppdráttinn sem var þó reyndar ekki endanlegur. Ég get ekki séð að við þurfum F1 braut hér með öllum þeim kröfum sem af því hljótast, við hljótum að geta sætt okkur við braut sem er nógu góð fyrir fólksbíla og þannig græjur.
Eða eins og Geir Haarde sagði í gær í Valhöll: :D

"við fáum ekki alltaf allt sem við viljum, það geta ekki allir farið heim með sætustu stelpunni, stundum verðum við að sætta okkur við einhverja sem gerir sama gagn"


Við verðum að hamra á þessu núna á meðan járnið er heitt.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #24 on: March 20, 2006, 01:58:12 »
Breikka og lengja fyrir mig takk.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #25 on: March 20, 2006, 09:10:28 »
Ég vil fá breikkun og styrkingu á startinu og hringakstursbraut og meiri fjölbreyttni í akstursíþrótta flóruna, fyrir mína parta tel ég það vera í farvatninu að koma upp hvoru tveggja, sem er gott, í dag nefnilega gerast hlutir hratt og örugglega, peningarnir koma með fleiri félögum og stærri framkvæmdum sem laða að sér fjölbreytt akstursíþróttastarf! Ég er sammála Nóna hér með að ofan með FH, það er orðið stórveldi í dag, en ekki bara fimleikafélag, samt er alltaf talað um Fimleikafélag Hafnarfjarðar þó að verið sé að spila handbolta, sama verður gert hjá okkur nema að við verðum ekki með handbolta, heldur akstursíþróttir sem krefjast malbiks til iðkunar. Málið er það að það kostar að stækka svæðið okkar, en í dag má semja við lánastofnanir til langs tíma og það er það sem við ættum að stefna að, ekki að vera með rörsýn á gamla daga.
Þetta er mín prívat skoðun og hefur ekkert með stjórn KK að gera 8)
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #26 on: March 20, 2006, 10:38:00 »
Sæl.
Að sjálfsögðu er þessi könnun bara rannsóknarverkefni.
En að sjálfsögðu er það ekki sanngjarnt gagnvart félagsmönnum KK sem hafa greitt og greiða félagsgjöld vegna kvartmílunnar að það sé settar stórar fjárhæðir í verkefni í fyrsta forgang fyrir hóp sem er ekki í klúbbnum en hefur haft tækifæri til þess því jú stór hluti þessa hóps hefur tekið þátt í föstudagsæfingum og valla tímt að koma sér upp hjálmi kvað þá að borga félagsgjöld til kk
hvað þá þegar þau þurfa að bæta við mun meiri öryggisbúnaði: VELTIBÚRI, NOMEX KEPNISGALLA,FIMM PÚNTA ÖRYGGISBELTI o.fl.
Þannig að þau rök að fá krakkana af götunni er FALLIN.

Því þið gerið ykkur það örugglega ekki ljóst að fólk verður ekki hæft í hringakstur aðeins með strípur í hárinu og í Gucci skóm.

Þið krakkar talið um að þið viljið hraða?
það er engin akstursíþrótt eins hröð í heiminum eins  og Kvarmíla.

Kv.
Agnar H Arnarson
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #27 on: March 20, 2006, 11:09:31 »
Quote from: "Dr.aggi"
það er engin akstursíþrótt eins hröð í heiminum eins  og Kvarmíla.

Kv.
Agnar H Arnarson
Ekki trúir þú því sjálfur að það hafi allir gaman af því að keyra beint áfram  :roll:

Ég vill fá hring og drift braut,Það mæta pottþétt mörgumsinnum fleiri á það en hafa gert á þessa fínu beinu malbiksræmu undanfarið!
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #28 on: March 20, 2006, 11:39:31 »
Bretinn er mikið í því að keyra 1,25 mílu, þar er ekki óalgengt að götubílar séu að ná 200mph án þess að hafa tuskubremsu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #29 on: March 20, 2006, 12:56:27 »
Quote from: "Dr.aggi"
Sæl.
Að sjálfsögðu er þessi könnun bara rannsóknarverkefni.
En að sjálfsögðu er það ekki sanngjarnt gagnvart félagsmönnum KK sem hafa greitt og greiða félagsgjöld vegna kvartmílunnar að það sé settar stórar fjárhæðir í verkefni í fyrsta forgang fyrir hóp sem er ekki í klúbbnum en hefur haft tækifæri til þess því jú stór hluti þessa hóps hefur tekið þátt í föstudagsæfingum og valla tímt að koma sér upp hjálmi kvað þá að borga félagsgjöld til kk
hvað þá þegar þau þurfa að bæta við mun meiri öryggisbúnaði: VELTIBÚRI, NOMEX KEPNISGALLA,FIMM PÚNTA ÖRYGGISBELTI o.fl.
Þannig að þau rök að fá krakkana af götunni er FALLIN.

Því þið gerið ykkur það örugglega ekki ljóst að fólk verður ekki hæft í hringakstur aðeins með strípur í hárinu og í Gucci skóm.

Þið krakkar talið um að þið viljið hraða?
það er engin akstursíþrótt eins hröð í heiminum eins  og Kvarmíla.

Kv.
Agnar H Arnarson



Þetta sýnir berlega hver afstaða manna er til að fá nýtt fólk inn í klúbbinn með breiðari sýn. Dapurlegt.
Fæstir borga félagsgjöld bara í þeim tilgangi að styrkja klúbbinn þó að þeir finnist nokkrir. Fólkið sem kom upp á kvartmílubraut á síðasta sumri til að keyra hefur allt þurft að borga félagsgjaldið, það er meirihluti félagsmanna sem hér er um að ræða að mínu mati og eru þeir ekki endilega að setja búr og fá sér keppnisgalla ef þeir ekki þurfa þess eins og á okkar braut.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #30 on: March 20, 2006, 14:17:37 »
Sælir,
Lengja og breikka kvartmílubrautina hlítur að vara næst á dagskrá. Við verðum að lengja bremsukaflan, það er must. Þegar ég var að keppa síðast var sú hugsun að trufla mig í startinu hvort ég næði að bremsa niður áður en ég færi út af brautarinnar.  Ég byrjaði ávalt að bremsa áður en ég fór yfir markið (8.6@130 milur) hættulegt og truflandi.

Það er mikið mál að gera hringakstursbraut, að mínu mati þarf að liggja fyrir samþykkt skipulag frá bænum sem er jú í vinnslu. Þannig hringaksturinn hlítur að koma seinna á dagskrá. Það þarf að liggja ljóst fyrir hver staðan á þessu er í dag. Taka svo næsta skref.

Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #31 on: March 20, 2006, 14:19:49 »
Sæll Nóni.

Jú ég veit það að við höfum ekkert við full size F1 braut að gera með öllu tilheyrandi enda er það svona verkefni sem ríkiskassinn mundi vart ráða við.

En í könnuninni er sagt "hring"akstursbraut og það fékk mig bara til að staldra aðeins við.

Kappakstursbraut yrði eðal innstprauta af fólki í klúbbinn, ekki nokkur vafi á því.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #32 on: March 20, 2006, 14:45:44 »
Sæll Nóni,
Ég frétti að þú hefðir sett link in á "live2kruze" og hvatt þá til að taka þátt í könnuninni um hringakstursbraut. Ég er hálf hissa á þessu, því flestir þessir menn eru ekki í KK og hafa ekki hagsmuni KK að leiðarljósi. Er ekki betra að aðeins félagsmenn KK geri slika könnun og kvitti fyrir sig?

Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #33 on: March 20, 2006, 15:10:00 »
Sæl.
Tvent er það sem þið gerið ykkur kanski ekki grein fyrir.

1.
Kvartmílubrautin er 30 ára gamalt mannvirki og er orðin mjög skemt af völdum malarflutninga bifreiða,krana og annara þungaflutninga,netastórbruna,bílhræja förgunar,bílhræja buna,o.fl.
og svo eðlilegs slits og missigs á 30 árum.
KVARTMÍLUBRAUTIN ER MJÖG ÝLLA FARIN.

2.
Kvartmílubrautin stenst ekki öryggisreglur NHRA/FÍA í dag vegna breiddar og lengdar.
Þetta eru sömu öryggirglur og kepnisstjórnir okkar nota varðandi skoðanir á öryggisbúnaði keppnistækja og ökumanna.
Hvort keppandi sé hæfur til keppni eða ekki.


SKÍTUR ÞAÐ EKKI SVOLÍTIÐ SKÖKKU VIÐ ?

Að koma brautinni í nútímalegt horf eftir nútíma staðli gefur okkur möguleika á því kanski að komast inn í evropu meistara mótaröðina.





Agnar
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #34 on: March 20, 2006, 15:53:41 »
Hvað með að smíða bara braut sem er bæði?

Athugið líka linkinn
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14571
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #35 on: March 20, 2006, 16:59:38 »
Quote from: "Vega 71"
Sæll Nóni,
Ég frétti að þú hefðir sett link in á "live2kruze" og hvatt þá til að taka þátt í könnuninni um hringakstursbraut. Ég er hálf hissa á þessu, því flestir þessir menn eru ekki í KK og hafa ekki hagsmuni KK að leiðarljósi. Er ekki betra að aðeins félagsmenn KK geri slika könnun og kvitti fyrir sig?

Gretar Franksson



Það er fullt af því fólki í KK, það er einmitt þetta fólk sem KK þarf að ná til sem er þar og er ekki í KK.

Hagsmunir KK eru að sjálfsögðu að fjölga félagsmönnum en vera ekki einhver einkaklúbbur úti í horni og vilja enga inn nema þeir eigi Chevy eða dragster.


Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #36 on: March 20, 2006, 17:26:19 »
Það koma ekki að óvart svörin flestum af þeim sem vilja lengja og breikka brautina . Það er ekki beinlínis hægt að halda því fram að það séu menn breytinga heldur eru þeir menn stöðnunar og afturhaldsemi. Ef menn átta sig ekki á því að það þarf nýtt blóð í KK þá verður þetta deyjandi félag. Jú það er valkostur það er annað félag sem kemur til með að fá aðstöðu á sama stað og brautin er og það félag hefur jafnan rétt og KK. Ef KK. Sér ekkert nema kvartmílu þá verða menn að snúa sér að hinu félaginu sem heitir AIH.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Agnar, er þetta svar til mín?
« Reply #37 on: March 20, 2006, 17:34:29 »
Quote from: "Dr.aggi"
Sæl.
Að sjálfsögðu er þessi könnun bara rannsóknarverkefni.
En að sjálfsögðu er það ekki sanngjarnt gagnvart félagsmönnum KK sem hafa greitt og greiða félagsgjöld vegna kvartmílunnar að það sé settar stórar fjárhæðir í verkefni í fyrsta forgang fyrir hóp sem er ekki í klúbbnum en hefur haft tækifæri til þess því jú stór hluti þessa hóps hefur tekið þátt í föstudagsæfingum og valla tímt að koma sér upp hjálmi kvað þá að borga félagsgjöld til kk
hvað þá þegar þau þurfa að bæta við mun meiri öryggisbúnaði: VELTIBÚRI, NOMEX KEPNISGALLA,FIMM PÚNTA ÖRYGGISBELTI o.fl.
Þannig að þau rök að fá krakkana af götunni er FALLIN.

Því þið gerið ykkur það örugglega ekki ljóst að fólk verður ekki hæft í hringakstur aðeins með strípur í hárinu og í Gucci skóm.

Þið krakkar talið um að þið viljið hraða?
það er engin akstursíþrótt eins hröð í heiminum eins  og Kvarmíla.

Kv.
Agnar H Arnarson

Agnar er tu að svara mér þarna eða?
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #38 on: March 20, 2006, 17:42:12 »
Ég verð að segja að ég mjög hlynntur því að fá hringakstursbraut, driftsvæði o.sv.frv....

En mér finnst að forgangurinn eigi að liggja í breikkun og lengingu á kvartmílubrautinni, það er að segja sem stendur...það er bara ekki hægt að bjóða uppá þetta lengur.

Þessi klúbbur er starfandi í sportinu... ég veit ekki til þess að það séu starfandi klúbbar í hringakstri... þar af leiðandi er þörfin okkar meiri.

Einhverjir hafa sagt hér á undan að við eigum til kvartmílubraut og þess vegna eigi frekar að fara útí hitt... það er bara ekki rétt.. við eigum bara nokkur hundruð metra af ónýtu malbiki...

En ég myndi taka því fagnandi að sjá hringakstursbrautina, það leikur enginn vafi á því.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?
« Reply #39 on: March 20, 2006, 17:52:40 »
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir í KK.
Það er nefnilega mergur málsins fyrst að ganga í KK ná upp fjölda með  þennan með hring áhuga (samt ekki í nefi),
Stofna síðan deild innan KK sem hefur þetta á stefnuskrá.

Því jú höfðafjöldi hefur stór áhrif á bæjarstórnir og pólitíkusa.
ÞEIR HAFA EINGANN ÁHUGA Á KEPP-ENDUM HELDUR KJÓS-ENDUM

Félagsmenn kvartmíluklúbbsins og einn eða tveir í FH geta ekki heimtað að FH búinn til fyrir þá golfvöllur og haldið sé fyrir þá golfmót.

Eða Íslenka ríkisstjórnin myndi hætta við virkjun á Kárahnjúkum og hefja virkjunarframmkvæmdir í Færeyjum.

Agnar H
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/