Author Topic: 1970 cuda á Djúpavogi  (Read 31397 times)

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« on: October 18, 2004, 13:13:51 »
Rakst á þennan á Djúpavogi þegar ég var á ferðinni um austurland
Þórhallur Kristjánsson

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #1 on: October 18, 2004, 13:16:14 »
Hér eru fleiri myndir
Þórhallur Kristjánsson

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #2 on: October 18, 2004, 14:10:45 »
Það er ömurlegt að sjá  þetta.
Eina CUDA landsins.
Þarna stendur hún úti í öllum veðrum og GROTNAR niður.
Hreinasta hörmung.


Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
6602581

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #3 on: October 18, 2004, 17:06:22 »
þetta er 1971 ´Cuda upphaflega 340 og 4 gíra, búinn að standa þarna óhreyfð í fjölda ára, og heimildir herma að sé ekki fyrir nokkurn möguleika til sölu!  :x

Mynd af samskonar bíl:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #4 on: October 18, 2004, 17:39:04 »
Þessi bíll er alveg fubar,löngu ónýtur,meir að segja er sódómuhræið heillegra.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Cuda
« Reply #5 on: October 18, 2004, 18:16:33 »
Hva er nokkuð annað en að dropa 318 motor oní Plyman yrði fínn  :twisted:  svona í dreifbýlinu+ sólgleraugu   8)  
kv.Gísli
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
cuda
« Reply #6 on: October 18, 2004, 18:18:36 »
Ef mig :shock:  misminnir ekki þá var þessi Cuda í Hafnarfirði sennilega í kringum ´80, Sigurjón frændi minn sem reyndar bjó í Garðabæ þá átti Cudu sem svipar mjög til þessarar. Hann klessti henni á ljósastaur á Strandgötunni rétt hjá Skiphól. Seinna keypti Hjörtur hana en hann bjó í Kinnunum. Kannski einhver geti sagt hvort þetta sé sami bíll. :wink:
Chevrolet Corvette 1978

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #7 on: October 18, 2004, 21:52:16 »
Skelfilegt að sjá þessar myndir.  Alltof algengt að bílar séu látnir grotna niður þar til þeir eru nánast ónýtir og allan tíman eru dýrgripurinn aldrei falur.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #8 on: October 18, 2004, 22:15:33 »
Er það ekki hann Stjáni sem á þetta flak,Mig minnir að hann eigi 2 stk sem eru alltaf á leið í uppgerð enn þetta tekur tíma hjá sumum  :?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Cuda
« Reply #9 on: October 18, 2004, 22:19:42 »
Til þess að bjarga svona Gull-Silfur-Bronz-Molum verður líka að borga
pening fyrir þá,alltof algengt að menn nízkist alltof lengi að týna aur
úr veskinu.  :cry:
Síðan á endanum fer eins og fer:HALELJÚA  :(

KV.Gísli
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #10 on: October 19, 2004, 09:37:47 »
Þetta er gamli bíllinn hans pabba,Hann eignaðist hann 73-74 og flaug honum út af reykjanesbrautinni og braut hann, það var gert við hann nánast strax,Pabbi eignaðist eftir það 1970 383 Magnum Cudu sem virðist bara hafa gufað upp eftir að hann seldi hana.

Pabbi minnist þess enn hvað honum þótti það gaman að geta tekið 1970-71 Mustanginn sem vinur hans átti og þótti svaka öflugur í spyrnu hvað eftir annað :D

Synd að sjá þennann bíl í dag :evil:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Mopar
« Reply #11 on: October 19, 2004, 10:48:15 »
Sæll Agnar, áttu ekki mynd af 383 bílnum,getur verið að hann hafi verið orange með svörtu húddi.

það hefur nú aldrei verið erfitt að taka Mustang þótt maður sé á Mopar 8)
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #12 on: October 19, 2004, 12:48:29 »
einhverstaðar á bólakafi í geymslunum hjá okkur leynist gömul mynd á gömlum glanspappír en enga á tölvutæku formi :(

383 bíllinn var að ég held rauður og svartur með svörtum viniltopp og svartri innréttingu, ég veit að sá bíll var sjálfskiptur (sá guli beinsk.)

báðir bílarnir báru númerið Ö728
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #13 on: October 26, 2004, 20:14:34 »
Ef grannt er skoðað á myndinni þá eru víst frambrettin enn á Djúpavogs cudunni, þau eru bora soldið mikið ryðguð :lol:
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #14 on: October 26, 2004, 20:21:08 »
Sæll Aggi

Varðandi 383 1970 Cuduna þá gufaði hún ekki upp ég átti hana síðastur manna og jarðaði hana með sæmd eftir að hafa notað úr henni líffærin.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #15 on: October 28, 2004, 08:09:48 »
Sæll Tóti

Gott að vita loks hvað varð af honum, maður var farinn að halda að það væri einhvað leyndó í gangi með ann :lol:  það virtist sem enginn hafði nokkurn tímann heyrt um þennann bíl,

Lumarðu kannski á myndum af honum

Og já , hvenær var hann jarðaður
Agnar Áskelsson
6969468

Gizmo

  • Guest
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #16 on: October 28, 2004, 15:20:04 »
Á að halda minningarathöfn ?

Hver mun messa ?

Eru blóm afþökkuð ?

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #17 on: October 28, 2004, 16:13:03 »
:lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #18 on: November 25, 2004, 14:05:45 »
Trans Am segir að Sódómu hræið sé heillegra en þessi Cuda! Það er bara bull! Föðurbróðir minn geymir Sódómuhræið og það er verr farið heldur en þessi! Það er ónýtt! Þessi er bara lélegur og það mætti bjarga honum en ekki Sódómu hræinu! Það er virkilega ónýtt! Skil ekki hvað er verið að geyma það....alveg eins gott að henda því núna eins og að láta það liggja úti á túni!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Mynd
« Reply #19 on: November 29, 2004, 21:38:42 »
Var að skoða gamlar myndir,gæti cudan á myndinni verið bíllinn á Djúpavogi. Myndinn er tekinn þegar bílunum var raðað upp á Flugvallarveginum fyrir fysta hópakstur Kvartmíluklúbsins.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)