Author Topic: 1970 cuda á Djúpavogi  (Read 31086 times)

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
sorry strákar mínir
« Reply #40 on: December 26, 2004, 13:15:26 »
Ég veit félagi Gísli að þetta er illa sagt, en satt engu að síður. Hélt kanski að ef einhverjir myndu láta þetta umtal berast til viðkomandi, ja svona rétt til þess að ýta aðeins við þeim úr draumaheiminum. :D

Ég vildi nú kanski vekja athygli á því að með tilkomu internetsins hefur opnast til muna tækifæri þeirra sem vilja kaupa sér bíl erlendis frá og hætta að hugsa um þessar ruslakörfur hér heima, þegar upp er staðið er það langtum ódýrara að versla uppgerðan 25 þús dollara bíl og taka heim heldur en að puða við þetta í 5-10 ár og eyða í þetta 4 milljónum.


Trust me been there and done that.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #41 on: December 26, 2004, 17:41:25 »
sæll Tóti, er þetta ekki eina ´71 Cudan með 340, 4 gíra + pistol grip sem kom hingað til lands, voru þær fleiri sem komu hingað þannig? og á sami eigandi sem á þessa Cudu, á hann ekki einnig bláa ´72 Barracudu með 340? er vitað í hvernig ástandi sá bíll er?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gruber

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #42 on: December 26, 2004, 17:42:49 »
afsakið fáfræði mína en hver er munurinn á ´Cuda og Barracuda er þetta ekki sami bíll, bara með mismunandi pakka? (innrétting oþh.)?
Stefán Þ.
Econoline ´82
Toyota CoRolla 2000

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Blá Cuda 72
« Reply #43 on: December 26, 2004, 21:21:03 »
Þessi bláa Cuda kom með 340 og 4 gíra pistolgrip ,,,en 340 rokkurinn er löngu farinn,1981-1982 þá var blokkinn brunninn á milli slífa,ég veit ekki annað en hún hafi verið haugamatur(blokkin),mig minnir að númerið á Cudunni hafi verið R-4116,leiðréttið mig ef ég man þetta ekki rétt,en getur verið að Guðmundur Kjartans hafi flutt hann inn?
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #44 on: December 26, 2004, 22:16:11 »
Fyrir þá sem hafa áhuga á að vita hve margar Cudur voru framleiddar 340 4ra gíra beinskiptar, þá voru það 1141 stk. sem gerir þetta nokkuð sjaldgæfan bíl. Td. Challenger sem tvíburarnir eru að gera upp er 440 sixpack 4ra gíra beinskiptur voru 793 stk. framleidd.  Sem betur fer er sá bíll í góðum höndum.

Ég get ekki séð að það sé neitt meira varið í þessa 71 cudu hérna heima heldur en þessar sem til eru í AMERÍKU Í MIKLU BETRA STANDI.

Hemi 472, það er alveg rétt hjá þér að Cuda og Barracuda er sama skelin, og innréttingin er alveg eins í Cudu og Barracudu fyrir utan cuda merkin á hurðarspjöldunum.  Hins vegar snýst Cudan meira um performance package sem sagt svipað og venjulegur Challenger á móti R/T Challenger, einnig vil ég benda á að það er miklu meiri munur þegar komið er í alvöru vélar einsog 440 og hemi, hvað varðar drifbúnað, styrkingar og fjöðrun.

Og svona í restina til að svekkja alvöru Mopar menn, þá ætlaði eigandi Cudanna fyrir austan að nota 72 skelina og klóna 71 dótið í hana vegna hve 71 skelin er illa farin. What a shame.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Ekki ég
« Reply #45 on: December 29, 2004, 16:33:33 »
Jú það er annars rétt,ég átti þessa bláu ´72 Cudu í nokkra mánuði. Tók hana í skiptum fyrir annan frægan bíl. Var með ónýta kúpplingu og lak olíu út um allar trissur. Nánast gaf hana eftir 3 eða 4 mánaða streð. En þetta var mjög flottur og vel búinn bíll. 340 Pistol Grip var ekki leiðinlegur í akstri. R-4116 var á honum / henni eins og fleiri bílum sem ég átti á þessum tíma, m.a. landsfrægum Loncoln Coupe H-76 árgerð 1947 sem búið er að ljúga til um svo það fyllir heila símaskrá í fullri stærð ....

.... og svo er ég með 300 ára áætlun eins og vinurinn á Djúpavogi ... ég er að reyna að fá Bush til að selja mér orrustuskipið USS New Jersey. Á því eru 12 stk fallbyssur með 16 tommu hlaupvídd. Það gæti orðið gaman í Reykjavík á gamlárskvöld árið 2304 þegar ég verð búinn að rústberja og smyrja og byrja að hleypa á 68du kynslóð framsóknarmanna sem þá verða við völd ...

Happy new year!!
GKJ

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
cuda
« Reply #46 on: December 29, 2004, 19:47:15 »
Sæll Guðmundur, áttu nokkuð myndir af þessari bláu Cudu sem þú talar um og ef  svo er þá væri gamann að sjá þær hér
Kveðja ´
Ólafur Haukdal
Með kveðju Vette 75

Gizmo

  • Guest
Re: Ekki ég
« Reply #47 on: December 29, 2004, 20:08:22 »
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
.... og svo er ég með 300 ára áætlun eins og vinurinn á Djúpavogi ... ég er að reyna að fá Bush til að selja mér orrustuskipið USS New Jersey. Á því eru 12 stk fallbyssur með 16 tommu hlaupvídd. Það gæti orðið gaman í Reykjavík á gamlárskvöld árið 2304 þegar ég verð búinn að rústberja og smyrja og byrja að hleypa á 68du kynslóð framsóknarmanna sem þá verða við völd ...
GKJ


Get ég einhvernveginn aðstoðað þig og lagt mitt af mörkum við eyðingu Framsóknarflokksins ?  Raddirnar hafa lengi verið að segja mér að fara að pússa byssuna, þarna er hún kannski komin. :lol:

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
My ´CUDA
« Reply #48 on: December 29, 2004, 21:01:10 »
Jæja það hefur lengi staðið til að slógdraga Islandske Fremskidspartiet en ekkert orðið úr.

Ég átti ekki myndavél á þessum árum enda eins gott þar sem sumt sem ungir menn aðhöfðust á þeim árum hefði ekki þolað "documentasion"

Þessi bráðfallega "grabber" bláa Cuda kom til Íslands vorið 1979 held ég.  Eiginlega allt var fallegt við þennan grip. Innréttingin var svona effect blá og glerin blágræn að lit. Hann var ekki mikið keyrður en hafði eins og allir svona musklabilar paa Svensk ... þurft að þola mikið áreiti af hendi eigenda sinna.

Ég man líka vel hve okkur leist vel á þennan banana yellow 340 bíl þegar hann kom til landsins, sennilega vorið 1973 um svipað leyti og Shelbyinn ... SVo hvarf hann og er búinn að sitja þarna í lageringu eins og Kvernelands gnýblásari sem var síðast notaður í minni sveit í júli 1971 .....

Á alvarlegri nótum finnst mér það svo OK að láta það fylgja að menn sem telja sig bílaáhugamenn,  bilefriker ... hafa eyðilagt 99% af sjaldgæfustu farartækjum sögunnar á meðan hinir sem fylla 1%sentið keyrðu þá bara og lögðu út í kant þegar seinasti varahluturinn var útrunninn ....

Ef Bush vill ekki selja mér New Jersey skal ég sætta mig við USS Missouri, en það hefur víst ekki verið gangsett eftir VJ day ..... Ég meins, heilar þjóðir hafa breytt utanríkisstefnu sinni við að frétta af einu þessara skipa lónandi við landhelgina. Hugsið ykkur Norðmenn .... allir í Smuguna !!

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Smá vangaveltur
« Reply #49 on: December 29, 2004, 21:12:02 »
Á enginn myndir af þessari bláu Cudu?? Ef ég man rétt þá átti sá sem var að flytja inn 75 Corvettuna um daginn, einmitt bláa Cudu fyrir langa langa löngu. Hann bjó þá í Árbænum. Spurning hvort það er sami bíll. :shock:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
s
« Reply #50 on: December 29, 2004, 21:12:12 »
Helvíti eru menn orðnir pólitískir svona á efri árum og sletta líka svona á erlendum tungum, fann hérna nokkur tóndæmi á sænsku svo þú getir æft þig Gummi.          http://aftonbladet.se/ettor/webb/2322_normal.html
jóla og áramótakveðjur
Maggi
Mynd frá Turkeyrun nú í haust af sjaldgæfum mopar
Chevrolet Corvette 1978

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
All I wanted for X-mas
« Reply #51 on: December 29, 2004, 21:37:24 »
Jesssss, þessi Mopar er óborganlegur, en eins og Agatha Christie sagði einhversstaðar, "it´s a dirty rotten shame"

Og þið vitið hver vann Flóabardagann 1991.  The FRENCH did it!!!

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
w
« Reply #52 on: December 29, 2004, 21:38:47 »
Þessi er betri er það ekki. :lol:
Chevrolet Corvette 1978

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Cuda 340
« Reply #53 on: December 29, 2004, 21:39:14 »
Sælir félagar. :)
Og gleðilega hátíð.


Hér er mynd af Cuda 340 4. gíra sem var tekin vorið 1981.
Ég held örugglega að Haukur Helgason ökukennari með meiru hafi átt bílinn þarna.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Það sem ég ekki fékk
« Reply #54 on: December 29, 2004, 23:18:22 »
Drengir., þetta er greinilega áður en kúa - og kindagirðingin var sett upp til að grípa bilaða kvartmílumenn sem skutlast út úr bílum sínum á 100MPH. Valur hefði sloppið með Cuduna hérna um árið er BARA hefði verið komin almennileg GADDAVÍRSGIRÐING

Djö, eins og þeir segja í Hollywood  ....... You´ll never work in this town again.

Bætum við einum, ..... nei tveimur gaddavísrsstrengjum .....

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
cuda 72
« Reply #55 on: December 30, 2004, 20:09:32 »
já strákar það fer straumur um mann þegar maður sér þessa cudu aftur.
Ég átti þessa cudu á eftir Hauki ökukennara og þetta var meiriháttar bifreið.
Haukur hélt að vélin væri ónýt og prangaði cuduni inn á mig.
Það hafði farið heddpakkning og það blés á milli stimpla og smá rauf hafði myndast á milli stimpla, ég fékk Jón Bónda svokallaður til að rafsjóða í þetta og við urðum aldrei meira varir við þetta.
Ég seldi cuduna upp á Akranes en eftir nokkra mánuði var hann komin út í móa og stóð þar lengi. Í þá daga kunnu menn ekki að meta svona bíla.
Svo þegar ég verslaði Vettuna á eaby þá hafði ég það að leiðarljósi að ég ætlaði aldrei  að selja hana ,strákurinn minn erfir hana eftir minn dag

Kveðja
Ólafur Haukdal
Með kveðju Vette 75

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #56 on: December 31, 2004, 21:58:14 »
"þessi FORD er betri"   nei mér finnst hann eiginlega mun verri
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline xbb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #57 on: January 03, 2005, 18:21:14 »
þetta  held ég  að sé ekki eina cudan á landinu það er ein í uppgerð inn í skúr í fannafoldinu. það eru tveir bræður sem að eru að gera upp cudu og challanger og verða þeir keppnisbílar báðir. virkilega flottir bílar og það er vönduð vinnan á þessu hjá þeim. held að þeir séu bílasmiðir.
kominn út að leika

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #58 on: January 03, 2005, 19:29:21 »
Quote from: "Sum12fast4U"
þetta  held ég  að sé ekki eina cudan á landinu það er ein í uppgerð inn í skúr í fannafoldinu. það eru tveir bræður sem að eru að gera upp cudu og challanger og verða þeir keppnisbílar báðir. virkilega flottir bílar og það er vönduð vinnan á þessu hjá þeim. held að þeir séu bílasmiðir.


myndir af Cudunni þeirra
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=9516

...og svo Challenger
http://www.hn.is/thokri/Mopar.htm


annars held ég að eftirfarandi bílar séu þeir einu af Barracuda 70-74 sem eftir eru á landinu,
endilega leiðréttið mig ef ég er að rugla eitthvað!

1. 1970 Barracuda Rauð Jón Geir Eysteinss. (í uppgerð)
2. 1970 Barracuda Rauð Hjörtur (illa farinn)
3. 1970 Cuda 383 Gulur veit ekki nafn á eiganda en nr. á honum er R-706
4. 1970 Barracuda Gulur Þórhallur og Eggert (í uppgerð)
5. 1971 Barracuda Brún Gulli Emils (illa farinn)
6. 1971 Cuda 340 Gul Kristján (mjög illa farinn)
7. 1972 Cuda 340 Ljósblár Kristján (mjög illa farinn)


R-706
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
cuda
« Reply #59 on: January 03, 2005, 21:10:42 »
nr 2 og 3 á listanum er sami bíllinn klónaður úr mörgum
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1