Author Topic: 1970 cuda á Djúpavogi  (Read 31084 times)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #20 on: December 07, 2004, 16:35:02 »
Ég ætla ekki að neita því en það er tvennt sem að ég sé að er öðruvísi! Í fyrsta lagi: Þá er spoiler á bílnum á myndinni sem þú settir inn en ef grannt er skoðað þá sýnist mér á hinum myndunum (þar sem sést í skottlokið) að það er einhver grá rönd þar spurning hvort að það sé eitthvað eftir spoilerinn! í öðru lagi þá eru svartar rendur á húddinu á myndinni sem þú settir inn en það er ekki á bílnum sem er á Djúpavogi! En það getur auðvitað verið búið að sprauta húddið eða skipta um eða eitthvað en að öðru leyti þá virðist þetta vera nokkuð svipaðir bílar! Gæti verið sam i bíllinn en ég ætla ekkert að segja því að ég er ekki viss!  :)
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #21 on: December 07, 2004, 16:37:14 »
já gleymdi að minnast á eitt: Felgurnar eru alveg eins allavega! Það eykur líkurnar á að þetta sé sami bíllinn!  :wink:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #22 on: December 07, 2004, 17:30:15 »
Þetta er ekki sá bíll. Þessi er öðruvísi á litinn og með ljótar rendur á húddinu
Pabbi átti bílinn sem er á Djúpavogi og hann var með spoiler á skottinu á sínum tíma.

Ég skal sýna kallinum þessa mynd við næsta tækifæri til að fá staðfestingu á því hvort ég hafi rétt fyrir mér með þetta.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #23 on: December 07, 2004, 19:26:24 »
ég skal ekki sverja fyrir það að þetta sé ekki sami bíll, en tel það þó líklegt, ef grannt er skoðað (fyrsta myndin á bls. 1) þá má sjá að líklega hefur einhverntíman verið spoiler á honum, annað dæmi eru fram felgurnar, þær eru eins, annað gott dæmi eru framdekkin með hvíta rönd á báðum myndum, spurning með litinn því þessi gamla mynd sem sett hefur verið inn af honum er líklega orðin talsvert upplituð og því ekki alveg að marka, það er líka möguleiki að bíllinn hafi verið sprautaður seinna svona gulur eins og hann er í dag með engum röndum á húddi, þó getur þetta líka verið sitthvor bíllinn!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #24 on: December 07, 2004, 20:07:14 »
Ok þá er kallinn búinn að leggja mat sitt á þetta og hann vill meina að þetta sé gamli bíllinn hans,sem sagt djúpavogs Cudan

Hann vill meira að segja fullyrða að það hafi aldrei verið aðrar svona Cudur til að rugla saman við. Sem sagt að þetta hafi verið eina gula 1971 Cudan á landinu.

Ég vil einnig benda mönnum á HÚDD SMELLURNAR, en þær eru varla orginal, og sá gamli man sko eftir þeim, þær þóttu svakalega töff :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Mynd
« Reply #25 on: December 07, 2004, 22:07:59 »
Varðandi mynd,þá gulna þessar gömlu myndir með aldrinnum. Hún er skönnuð og það getur stundum gefið misjafnan árangur. 'Eg man ekki hvaða ár hún var tekinn. Held að hópaksturinn hafi verið á stofnári KKlúbsins. 'Eg man að það var brent í bæinn til að skoða bílana og taka myndir meðan filmann entist. 'Eg vona að einhver mopar áhugamaður geti bjargað cudunni áður ennhenni verður hent í eitthverju tiltektar æði ,sem sorglega oft gerist.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #26 on: December 07, 2004, 23:50:23 »
ættli þetta sé nokkuð svona "gull"  sem alls ekki sé falt, því hann sé alltaf á leiðini í uppgerð,  er hann annars ekki búinn að standa þarna lengi. :?:
en hvað ættli séu mörg ár síðan hann var á götuni :roll:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline plymmi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
tad er meira
« Reply #27 on: December 08, 2004, 00:33:50 »
var i frii i sumar og sa 71 bilinn hann er sa sami og a ødrum myndum her spoilerinn var vist inni og huddsmellurnar orginal en svo er vist annar 1972 plymouth cuda 340 4 gira einhverntima blar a lit ovist med astand en talsvert dapur vantar kram svo var talad um 3ju barracuduna a stadnum en meira veit eg ekki
kv joi

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #28 on: December 08, 2004, 14:15:57 »
Þannig að bíllinn á þessum myndum sem að 57Chevy setti inn er sami bíllinn og á Djúpavogi eða hvað?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #29 on: December 08, 2004, 18:31:14 »
Það vill fyrrverandi eigandinn hann Pabbi minn allavegana meina
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #30 on: December 10, 2004, 12:30:08 »
já ok ég trúi honum
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #31 on: December 10, 2004, 13:07:19 »
þessar rendur á húddinu eru náttúrulega viðbjóður með öllu....

þó það sé ómögulegt þá gera þær hann næstum því ljótann
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #32 on: December 14, 2004, 11:27:04 »
Já þetta eru sorglega ljótar rendur! Hvað hafa menn verið að hugsa? En það er þá komið á hreint að þetta er sami bíllinn og það er gott en á að henda þessu, gera þetta upp eða leyfa honum að ryðga í hlaðinu? Veit það einhver?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #33 on: December 14, 2004, 21:54:54 »
Quote from: "Valur_Charade"
Já þetta eru sorglega ljótar rendur! Hvað hafa menn verið að hugsa? En það er þá komið á hreint að þetta er sami bíllinn og það er gott en á að henda þessu, gera þetta upp eða leyfa honum að ryðga í hlaðinu? Veit það einhver?


það sem þótti flott í den þykir kannski ekki flott í dag, samanber sílsapúst, mullet, fótanuddtæki ofl. Þessi bíll er búin að standa þarna í fjölda ára, sami eigandi frá ´81 að ég held, og er víst EKKI til sölu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #34 on: December 23, 2004, 21:46:53 »
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #35 on: December 23, 2004, 23:34:28 »
Quote from: "Zaper"
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=6409&item=4513767895&rd=1

 þeir eru nú til verri :roll:


Ertu viss :shock:  :shock:  :shock:  :shock:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
cudan
« Reply #36 on: December 24, 2004, 00:10:16 »
bíllinn er á Djúpavogi er ekki svo illa farinn hann er veðraður lakk gamalt en það sem skiftir máli er að innréttingin er strá heil það sér ekki á henni allt gler er gott og sama á við um króm fyrir utan stuðara bíllin er merkilega lítið ryðgaður fyrir utan frammendann sem virkilega slæmur og þá helst hvalbakurinn toppurinn er farinn af stað eins og í þeim flestum en gólf, hurðir  botn almennt óryðgað en farið að þynnast þar sem grjótbarningur var mestur en þegar þessum bíl var lagt var ekki búið að malbika austur fyrir Hellu. Ryðið í afturbrettunum það er vösunum fyrir aftan hjólskál var komið út þegar núverandi eigandi keypti bílinn 1977. Ryðsækni þessara bíla virðist vera miskift og hefur þar lítið að segja smíði þeirra heldur úr hvaða átt hver boddypartur kemur því ekki virðist vera jafngóður málmur í öllum þessum bílum og þá sérstaklega í kringum 70 t.d dæmis ryðga afturbrettinn frá panelinum undir afturrúðuni frá oft en panillin er óryðgaður en einfalt er beggja vegna við tinið og mjög sambærileg smíð og staðsetning en þetta er mjög algengt á 70 bílunum en mun jafnara á 72-73 árgerðinni
Herbert Hjörleifsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 cuda á Djúpavogi
« Reply #37 on: December 24, 2004, 17:32:36 »
ég veit um feðga sem tæku hann um leið :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
jeh right
« Reply #38 on: December 26, 2004, 03:55:02 »
Strákar mínir gleymið þessu rugli, þessi bíll verður aldrei til sölu og aldrei gerður upp, það eru margir búnir að bjóða eigandanum stórar fjárhæðir fyrir þessa ryðhrúgu.

Það er það sama með þennan eiganda sem og aðra sem eiga sjaldgæfa Mopar bíla, þeim finnst bara gaman að því að einhver vilji kaupa þetta af þeim, en í staðinn ryðgar þetta bara niður hjá þeim og verður aldrei gert upp.  

Kosturinn við svona vitleysingja er að okkar bílar verða bara verðmeiri fyrir vikið.

Og taki þetta til sín þeir sem vilja :twisted:
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Fiskur eða Skata
« Reply #39 on: December 26, 2004, 08:31:39 »
Hey Tóti áttu ekki að vera góður,jólin ekki búin  :)
kv.gisli sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-