Author Topic: Chevrolet Nova á Íslandi  (Read 92231 times)

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« on: September 06, 2004, 18:56:42 »
Sælt veri fólkið
Ég er mikið búin að vera hugsa núna undafarið og ég á erfitt að átta mig á því hvar þessar glæsikerrur eru staddar í dag, ekki er mikið af þeim á götunni allavega.
Getur einhver laumað að mér upplýsingum um lifandi Novur á Íslandi í dag. t.d. Staðsetting þeirra, eigendur, árgerðir myndir og síðast en ekki síst, eru þær til sölu?
I grow my own!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #1 on: September 06, 2004, 19:37:27 »
sæll! ég skal koma með það sem ég veit....  :roll:

Það kannast margir við þessa ´70 Novu, enda búinn að ganga í gegn um marga eigendur, bíllinn seldist nýverið úr Sandgerði þar sem hann hafði verið í uppgerð sl. 2 ár.




Veit reyndar ekki sögu þessarar Novu, en ég held að myndinn sé tekinn í Eyjum



Novan hans Einars Birgiss. var síðast þegar ég vissi til sölu, held að hún hafi verið eitthvað um 2 millj. með öllu enn um 600 þús. rolling.



Það geta eflaust einhverjir svarað þér með þessa Novu því ég þekki ekki sögu hennar.



Mér skilst að þessi sé í skúr norðan heiða og sé ekkert á leiðinni út



Þessi mynd er einnig tekinn í Eyjum en sögu þessarar Novu þekki ég ekki, minnir samt að hún hafi verið rifinn seint á 9. áratugnum.



Ég rakst á þessa Novu á Akureyri fyrr í sumar, þekki ekki sögu hennar né hef hugmynd um hvort hún sé til sölu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #2 on: September 06, 2004, 21:15:40 »
Ég veit um eina sem er í uppgerð, ´78 með 350 mótor... Og á að fara að koma út bráðum... hún er á norðurlandi V...
Kv. Gunnar Hans...

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #3 on: September 06, 2004, 22:15:39 »
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #4 on: September 06, 2004, 22:32:32 »
Já Balli er semsagt búinn að selja sína frá Sandgerði.
Þessi svarta frá Akureyri er brilljant eða allavega dollan sem eigandinn á svarta notaði í burnout keppninni á bíladögum AK ´04. mætti með súrefnisgrímu og eyrnaskjól er hann ók á hlaðið
I grow my own!

Offline Sigurpáll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #5 on: September 06, 2004, 23:05:42 »
Ég eignaðist þessa Novu (BI 026) í vetur. (og er ekki til sölu)
Keypti hana af Brynjari Kr. þessum sem var með grímuna :) á börninu.
Gula og rauða Novan er sami bíll og hann börnaði á og verður á sandinum 11/9 (Allir að mæta)
Þeir krossanes bræður eru að gera upp þessar Novur 70 og 73 (og eiga syrka 7 aðrar)
Sigurpáll Pálsson
NOVA "71
5.790 í sandi (fólksbílaflokkur)


Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #6 on: September 06, 2004, 23:18:51 »
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:
Chevrolet Corvette 1978

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #7 on: September 06, 2004, 23:42:40 »
Hver er sagan á bak við þennan?
I grow my own!

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #8 on: September 07, 2004, 12:02:19 »
Þessa bláu Novu á hann Kristófer bíla og flugvélasprautari, hann kláraði hann núna í vor, hann er búinn að vera í uppgerð hjá honum í nokkur ár. Hann keypti hann cirka 93 í Mosó. Bíllinn var rauður og ég held alveg örugglega að þetta sé alvöru SS.
Rellan er 350 4ra bolta með tunnel-ram og fínheitum  :D

Hann var á sýningunni uppí B&L í vor.

Rosalega flott svona retro uppgerð á honum.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #9 on: September 07, 2004, 12:22:21 »
Novan hanns Kristófers er með 327 en ekki 350
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #10 on: September 07, 2004, 12:25:20 »
úpps já það er alveg rétt....  :)

það var í honum 350 4ra bolta, og þegar hún var opnuð þá snerust legusætin með sveifarásnum  :shock:
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #11 on: September 07, 2004, 12:45:09 »
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:


http://www.cardomain.com/memberpage/212506


þetta er chevrolet nova '88
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #12 on: September 07, 2004, 13:05:18 »
Haha ég get þá sett Chevrolet merki á gömlu corolluna mína :wink:
Þetta er nánast alveg eins :wink:  8)  :D
Kveðja: Ingvar

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #13 on: September 07, 2004, 23:06:28 »
af forvitni spyr ég, hver er moparfan?? :?:
Nota ekki FORD

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
novan mín
« Reply #14 on: September 07, 2004, 23:46:21 »
Ég keypti Novuna af Balla fyrir nokkrum vikum og var að taka hana inní skúr í síðustu viku,er að fara að rífa grindina undan og setja boddýið í veltibúkka(ef einhver á svoleiðis á hjólum og má missa hann fram á vor þá væri ég til í að fá hann lánaðan)Er búinn að fá aðra grind með original diskabremsum,er einnig búinn að fá svarta innréttingu en bíllinn var innréttingarlaus þegar ég fékk hann,eins fékk ég original fjaðrir undir hann að aftan til að geta sett hann í eðlilega hæð(væri sennilega hægt að láta hann renna sjálfan í gang á jafnsléttu)og er búinn að fá allar rúður sem vantaði í hann!!!!Stefnan er að hafa hann tilbúinn 17 júní 2006!
hérna eru nokkrar myndir af honum þegar ég fékk hann en það er búið að skipta um afturbretti og gafl og ytra byrði á hurðunum!!!!
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #15 on: September 08, 2004, 04:16:04 »
Á akureyri tíðkast að hafa þær svartar :)

4 stikki svartar novur hér.... =)

það er EB novan, þessi svarta sem "van" á núna... svo þessi nýbakaða svarta sem brynjar í krossanesi á (gamall kvartmílufákur sem sést hefur í öllum regnbogans litum) og svo er það náttúrulega B.Eggert Racing novan sem var að skjóta upp kollinum nýverið í eigu Andrésar bakara.. hún ætti að sjást á sandinum um helgina...
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #16 on: September 08, 2004, 13:12:27 »
hún hefur breyst soldið síðan ég átti hana þessi rauða.... :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #17 on: September 08, 2004, 15:34:49 »
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:


http://www.cardomain.com/memberpage/212506


þetta er chevrolet nova '88


og þetta er eiginlega allveg eins og toyota corolla AE82 h/b :?
og það hræðir mig hvað þetta er ljótt :(
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Veit e-h um þessa Nova ?????
« Reply #18 on: September 08, 2004, 16:33:17 »
Er að leit að þessum bíl X-5324 , eða ath. hvort hann sé ennþá á meðal okkar !
Er e-h þarna sem hefur séð eða veit af þessum bíl e-h staðar ?

Þetta er ´70 árgerð af Novu, hann var 4.gíra með 307.
Veit að hann lenti í tjóni í kringum ´85,  þetta er langsótt en það eru bara svo margir sérfræðingar um þessa bíla að ég verð að ath. þetta.

Það kemur hér mynd með sem tekinn var árið ´85
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #19 on: September 08, 2004, 17:32:33 »
hvað hét þáverandi eigandi hennar? þ.e. þegar hún var klesst..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090