Ég get nú ekki veitt neinar ráðleggingar með bensinmælinn svona óséð, en athugaðu hvort að jörðin fyrir sendirinn i tanknum sé ekki alveg örugglega tengd, með mælaborðsljósin þá mundi ég skjota á að þa væri dimmerinn í ljósarofanum, s.s. aðalljósarofinn stýrir lika styrk mælaborðslósana og kveikir inniljósið, með því að snúa ljósarofanum meðan kveikt er á stöuljósunum þá áttu að geta stýrt styrk mælaborðsljósana og í öðrrum endanum á snúningnum (man ekki hvort þa er alveg til vinsti eða alveg til hægri) þá kveikiru toppljósið og ljósin undir mælaborðinu. Dimmerinn í rofanum er líklega orðinn onýtur, byrjaðu á því að mæla upp rofann áur en að lengra er haldið, og einnig skoða öryggin