Author Topic: Chevrolet Concours 1977  (Read 95185 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #40 on: February 07, 2012, 20:57:36 »
núna er búið að gera enþá meira: laga olíu og bensínleka, skipta um perur í aftur ljósonum og komast að því að bremsuljósarofinn er ónítur svo hann var bara tekinn úr Malibuinum hjá bróðir mínum :mrgreen:  svo komumst við að því að það er engin loftsíja í bílnum. svo er bara eftir að fara í skoðun og vona að hann standist hana.

ef einhver er þeð svona rofa og loftsíju þa væri gaman að fá að vita af því allavegana :D

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #41 on: February 09, 2012, 19:40:22 »
nú er hann búinn í skoðun og bremsur og stýrisgangur er í lagi :mrgreen: en svo er það verra að hásingin er laus í honum :-( og maður fær víst ekki skoðun með gat í gólfinu :roll:

svo var ég að spá í hvort maður ætti ekki bara að fá sér stærri og sterkari hásingu, og hvað mundi það kosta???

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #42 on: February 09, 2012, 23:49:48 »
nú er hann búinn í skoðun og bremsur og stýrisgangur er í lagi :mrgreen: en svo er það verra að hásingin er laus í honum :-( og maður fær víst ekki skoðun með gat í gólfinu :roll:

svo var ég að spá í hvort maður ætti ekki bara að fá sér stærri og sterkari hásingu, og hvað mundi það kosta???

Gleymdu þessum hásinga pælingum, þessi dugar alveg.
Bara festa hana og laga það sem þarf og svo út að keira. 8-)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #43 on: February 10, 2012, 17:44:28 »
10 boltinn er alveg nógusterkur fyrir þessa 6gatarönd, og þótt svo þú farir í einhverja 8 gata þá er þetta rör ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af á næstunni,
Ég er með 350/350/10bolta það hefur virkað fínt hingað til,
Bara festa hana aftur og njóta þess að keyra,
Svo er bara spurning hvort það megi ekki teigja aðeins á fjaðrahengslunum hjá þér  :wink:
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #44 on: February 11, 2012, 00:02:24 »
alltaf meira og meira að koma í ljós: þarf að laga bodyfestingu, það þarf að taka hásinguna undan til að komast að því sem þarf að sjóða, eitt dekkið lekur hratt, búið að rífa mælaborðið í tætlur og komast að því að allar perurnar í því eru í lagi nema ein þannig það er eitthvað annað að í sambandi við mælaborðsljósin, þarf að laga bensínmælirinn(bróðir minn er búinn að verða bensínlaus 3 í þessari viku  :lol:) skipta um bremsurörog svo náttúrulega sjóða fyrir gatið í gólfinu og skottið lekur enþá og fá bremsuljósarofa svo að ég geti skilað þeim sem var tekinn úr Malibu hans bróðir míns. semsagt hann er verri en allir bjuggust við :-(

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #45 on: February 11, 2012, 03:34:19 »
Ég get nú ekki veitt neinar ráðleggingar með bensinmælinn svona óséð, en athugaðu hvort að jörðin fyrir sendirinn i tanknum sé ekki alveg örugglega tengd, með mælaborðsljósin þá mundi ég skjota á að þa væri dimmerinn í ljósarofanum, s.s. aðalljósarofinn stýrir lika styrk mælaborðslósana og kveikir inniljósið, með því að snúa ljósarofanum meðan kveikt er á stöuljósunum þá áttu að geta stýrt styrk mælaborðsljósana og í öðrrum endanum á snúningnum (man ekki hvort þa er alveg til vinsti eða alveg til hægri) þá kveikiru toppljósið og ljósin undir mælaborðinu. Dimmerinn í rofanum er líklega orðinn onýtur, byrjaðu á því að mæla upp rofann áur en að lengra er haldið, og einnig skoða öryggin
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #46 on: February 11, 2012, 11:21:22 »
takk fyrir þetta. þegar maður snír takkanum til vinstri þá kviknar á ljósonum inn í bílnum.

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #47 on: February 13, 2012, 22:30:29 »
nú er hann kominn í stillingu á body hjá Ingvari Hrólfs. semsagt hann var allur skakkt settur saman, fremri hurðin hægra megin var alveg upp við frammbrettið og vinstra megin var hún of langt í burtu og hann var svoleiðis allstaðar annars staðar. þá þarf bara að riðbæta og festa aftur hásingu og fara út að keyra  8-)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #48 on: February 13, 2012, 23:48:25 »
nú er hann kominn í stillingu á body hjá Ingvari Hrólfs. semsagt hann var allur skakkt settur saman, fremri hurðin hægra megin var alveg upp við frammbrettið og vinstra megin var hún of langt í burtu og hann var svoleiðis allstaðar annars staðar. þá þarf bara að riðbæta og festa aftur hásingu og fara út að keyra  8-)

Skoðaðu boddýpúðana milli boddýs og grindar.
Ekki ólíklegt að þeir séufarnir að slappast.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #49 on: March 22, 2012, 12:40:34 »
núna er ég kominn með chevy 350 og 350 skiptingu til að setja í kaggann 8-)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #50 on: March 22, 2012, 21:32:50 »
Til lukku  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #51 on: March 22, 2012, 21:35:31 »
þakka þér :mrgreen:

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #52 on: March 22, 2012, 22:23:44 »
4 bolt 350 vél ?
gratz :D
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #53 on: March 22, 2012, 22:35:42 »
jamm 4 bolta með flækjum og á að vera eitthvað um 300 hoho

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #54 on: March 22, 2012, 22:37:26 »
made in sveitin torfærugrind
fékk semsagt þennan buggy og ætla að nota vélina úr honum :mrgreen:

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #55 on: March 22, 2012, 22:37:36 »
Sæll Pjakkur eins og þí ferð að spæna dekkjum eftir stutta stund  :twisted: Til hamingju meistari
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #56 on: March 23, 2012, 19:00:21 »
hehe já, á einmitt gang af dekkjum á felgum í það :mrgreen:

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #57 on: July 17, 2012, 12:24:02 »
þá er Novan komin með fulla skoðun og og svo fæ ég prófið á eftir miðnætti :D

Offline SJA

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #58 on: July 17, 2012, 13:51:08 »
Sæll
Gaman að heyra það að prófið sé loksins að detta inn, til hamingju með það.
Góða skemmtun á rúntinum og gangi þér vel með kaggann.
Kv
Geiri
Sigurgeir J Aðalsteinsson
Chevrolet Silverado 2500 1988
Suzuki Intruder ´92

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Chevrolet Concours 1977
« Reply #59 on: July 19, 2012, 22:32:53 »
Glæsilegt, þú verður síðan að henda inn einhverjum myndum af honum!
Tómas Karl Bernhardsson