Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: diddi125 on October 23, 2011, 13:39:31

Title: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 23, 2011, 13:39:31
Jæja, held ég þurfi að gera smá þráð um þennan blessaða concours minn

Þetta er semsagt árgerð 1977 Chevrolet Concours útgáfa, en hún er í raun luxury útgáfan af Novuni með fullt af krómi! Í honum er 6 strokka lína með sjálfskiptingu en línan mun nú fá að kveðja. Hann er hér um bil ryðlaus, smá í skottinu en ég er byrjaður að laga það. Bílinn var sprautaður að mig minnir árið 2006 og kláraður í flýti svo það þarf að taka í sundur og setja betur saman. Ég hef ekki gert neitt fyrir hann að ráði ennþá en er með ýmis framtíðarplön.

Plön:
V8 og skipting (helst 350)og ef einhver veit um eða er með til sölu þá endilega lóta mig vita í síma:8470291 eða mail:diddi-125@hotmail.com
Heilsprautun
Ryðbæting, laga beiglur
Setja einhverjar smá græjur í hann
Láta króma felgurnar upp á nýtt
Redda pústkerfi fyrir skoðun  (er 3" án allra kúta)
Samlæsingar
Diskabremsur
Skipta um framrúðu
fá krómlista í kringum afturrúðu,ef einhver veit um svoleiðis þá má hann láta mig vita.

Nokkrar myndir af bílnum.
(http://farm7.static.flickr.com/6192/6124968743_4dd9035575_z.jpg)

(http://farm7.static.flickr.com/6200/6124984537_4fe5557217_z.jpg)

(http://farm7.static.flickr.com/6079/6125531896_20bc7c147d_z.jpg)

(http://farm7.static.flickr.com/6063/6124991441_3110222582_z.jpg)

(http://farm7.static.flickr.com/6076/6124979975_3101c7fb47_z.jpg)

(http://farm7.static.flickr.com/6071/6124974425_2756e54a62_z.jpg)

(http://farm7.static.flickr.com/6207/6124962201_ac7ce82aae_z.jpg)

(http://farm7.static.flickr.com/6062/6124952391_f04d364925_z.jpg)

(http://farm7.static.flickr.com/6074/6125491374_5e499d2c75_z.jpg)[/quote]

Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: trommarinn on October 23, 2011, 15:45:47
lítur mjög vel út hjá þér.
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Chevy Bel Air on October 23, 2011, 18:35:11
Flott Nova  :smt023
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Brynjar Nova on October 23, 2011, 19:13:43
já geggjaður þessi eðal Letti  8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kcomet on October 23, 2011, 21:27:41
Þeim fer ört fjölgandi Concours-unum.  =D> =D>  Annars flottur bíll hjá þér... Hvar ertu með bílinn?

                                                                         kv. k.comet
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: motors on October 23, 2011, 22:01:53
Fínasta Nova hjá þér,gangi þér vel með með hann,það var auglýstur 327 cid mótor fyrir skemmstu hér á síðunni veit ekki hvort hann er enn til sölu, :-k en hann fengi nú gott heimili í þessari Novu. 8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Belair on October 23, 2011, 22:29:13
þegar maður ser svona góða novu quotar maður Clarkson
Quote from: Jeremy Clarkson
  'SWEEEEET'
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 24, 2011, 10:16:05
Hann er staddur á Egilsstöðum eða réttara sagt Fellabæ, hvar var þessi 327 auglýstur?
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Hr.Cummins on October 24, 2011, 12:15:17
Frekar töff...

Hef reyndar aldrei fílað þetta look sem að kom á þessum árum... en ég verð að segja að þessi er BARA clean !
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Yellow on October 24, 2011, 15:19:43
Alveg eins og Móðir og Faðir áttu í denn  :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: motors on October 24, 2011, 18:54:42
Hann er staddur á Egilsstöðum eða réttara sagt Fellabæ, hvar var þessi 327 auglýstur?
Kristófer hérna á spjallinu var með falan 327 mótor veit ekki hvort hann á hann enn, settu þig í samband við hann,kallar sig kristó hérna á síðunni. :)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 25, 2011, 13:45:40
já einmitt 390 þúsund það er nú svoldið mikið fyrir svona 16 ára gutta eins og mig
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Yellow on October 25, 2011, 14:32:59
Er eigandinn 16 ára ??
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on October 25, 2011, 16:12:38
Velkominn í hópinn
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 25, 2011, 16:14:21
jebb eigandinn er 16 ára
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Yellow on October 25, 2011, 16:42:42
HA???????


Ég er 16 ára líka!!!


Núna ætla ég að leita mér að alvöru kagga!!


 :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 25, 2011, 16:55:08
hehehehe! 8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on October 25, 2011, 17:19:24
Mercury - inn var seldur og í staðinn kom heill 442 í stað elska að vera unglingur  :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 25, 2011, 17:21:58
en ef einhver veit um chevy 350 og skiptingu í lagi á lítinn pening þá má hann láta mig vita. Svo er ég líka að selja mótorhjól ef einhver vill.
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Chevy Bel Air on October 25, 2011, 18:13:33
en ef einhver veit um chevy 350 og skiptingu í lagi á lítinn pening þá má hann láta mig vita. Svo er ég líka að selja mótorhjól ef einhver vill.


Hvernig hjól er það?
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 25, 2011, 18:36:07
hér er auglýsingin fyrir hjólið http://www.bilaspjall.net/viewtopic.php?f=8&t=47&sid=07173e79efc011b6ce401baec5839775 (http://www.bilaspjall.net/viewtopic.php?f=8&t=47&sid=07173e79efc011b6ce401baec5839775)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Halli B on October 25, 2011, 21:00:37
Smekklegur letti hjá þér!!!..... Ég er komin með eitthvað 4 door fetish þessa dagana!!
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on October 25, 2011, 22:19:38
Smekklegur letti hjá þér!!!..... Ég er komin með eitthvað 4 door fetish þessa dagana!!
:lol:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: motors on October 25, 2011, 23:48:47
já einmitt 390 þúsund það er nú svoldið mikið fyrir svona 16 ára gutta eins og mig
já sammála þú finnur eitthvað ódýrara, fullt til af 350 móturum mundi ég halda. :)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on October 26, 2011, 00:40:46
Anton Camaro á einn 4 bolta 350 seldi honum hana í sumar
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 26, 2011, 12:38:35
ég verð eginlega að selja mótorhjólið mitt :cry: til að geta keipt mér v8 og skiptingju
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Comet GT on October 26, 2011, 21:57:32
línan kemur þér líka á leiðarenda. En fyrir þennan myndi ég líka vera opinn fyrir 305-um. gott sound, oft ódýrari en 350, og alveg plenty power í þennann pramma. hann er nefnilega með fjöðrunareiginleika á við vatnsrúm á yfir 100 km/h...
Auk þess sem Th200 gírinn á trúlega lengra líf ef hann er í slagtogi með 305 heldur en 350
Gangi þér annars gríðarvel með þennann!
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 26, 2011, 22:28:15
jamm ég er bara að reyna að redda mér v8 og 305 er alveg opinn möguleiki hjá mér en ég verð bara að selja hjólið fyrst annars ætla ég bara að láta sexuna duga til að byrja með
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: íbbiM on November 01, 2011, 19:52:07
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=59611.0 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=59611.0)


305 með öllu utan á og skiptingu fyrir 65, tilbúinn ofan í og í gang
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 01, 2011, 20:26:04
veit er búinn að sjá þetta
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: jeepson on November 05, 2011, 23:02:15
Ég er nú ekki að fíla þessa concours bíla. En þessi er nú bara hellvíti flottur :)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Yellow on November 06, 2011, 00:31:36
Því oftar sem ég skoða hann meira þá verður hann flottari og flottari !!!!


Ég öfunda þig drullumikið!!!


Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 06, 2011, 01:34:05
hehehe
þú verður bara að fara að safna og byrja að leita þér að bíl, ég var búinn að vera að leita lengi.
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 06, 2011, 19:03:17
búinn að finna listana í kringum afturrúðuna
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on November 10, 2011, 13:09:07
snilld þetta verður bara flott
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: HjörturH on December 03, 2011, 00:05:12
gífurlega laglegur hjá þér!
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on December 03, 2011, 11:33:12
þakka þér, en er crownin kominn saman?
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: HjörturH on December 04, 2011, 16:42:38
jaaa boddýið er allt komið saman en þá er það bara þessi blessaða boddývinna eftir, maður fer í þetta af krafti í jólafríinu  \:D/
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on December 04, 2011, 17:46:46
já okei nice
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on February 05, 2012, 19:57:23
núna er búið að riðbæta allt skottið og drulla tektil yfir, setja hátalarana og útvarpið í sem ég var að kaupa mér og búið að setja kaggann á skrá rúnta alla helgina. bara verst með það að vitleisingurinn hann bróðir minn tengdi útvarpið þannig að þegar maður gefur stefnuljós þá deyr á útvarpinu :lol:
og já svo er búið að stilla vinstra frammbrettið þannig að það passi rétt á og rétta húddið aðeins og festa loftnetið og líma krómlistana í kringum afturrúðuna á  :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on February 07, 2012, 20:57:36
núna er búið að gera enþá meira: laga olíu og bensínleka, skipta um perur í aftur ljósonum og komast að því að bremsuljósarofinn er ónítur svo hann var bara tekinn úr Malibuinum hjá bróðir mínum :mrgreen:  svo komumst við að því að það er engin loftsíja í bílnum. svo er bara eftir að fara í skoðun og vona að hann standist hana.

ef einhver er þeð svona rofa og loftsíju þa væri gaman að fá að vita af því allavegana :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on February 09, 2012, 19:40:22
nú er hann búinn í skoðun og bremsur og stýrisgangur er í lagi :mrgreen: en svo er það verra að hásingin er laus í honum :-( og maður fær víst ekki skoðun með gat í gólfinu :roll:

svo var ég að spá í hvort maður ætti ekki bara að fá sér stærri og sterkari hásingu, og hvað mundi það kosta???
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 57Chevy on February 09, 2012, 23:49:48
nú er hann búinn í skoðun og bremsur og stýrisgangur er í lagi :mrgreen: en svo er það verra að hásingin er laus í honum :-( og maður fær víst ekki skoðun með gat í gólfinu :roll:

svo var ég að spá í hvort maður ætti ekki bara að fá sér stærri og sterkari hásingu, og hvað mundi það kosta???

Gleymdu þessum hásinga pælingum, þessi dugar alveg.
Bara festa hana og laga það sem þarf og svo út að keira. 8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Charon on February 10, 2012, 17:44:28
10 boltinn er alveg nógusterkur fyrir þessa 6gatarönd, og þótt svo þú farir í einhverja 8 gata þá er þetta rör ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af á næstunni,
Ég er með 350/350/10bolta það hefur virkað fínt hingað til,
Bara festa hana aftur og njóta þess að keyra,
Svo er bara spurning hvort það megi ekki teigja aðeins á fjaðrahengslunum hjá þér  :wink:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on February 11, 2012, 00:02:24
alltaf meira og meira að koma í ljós: þarf að laga bodyfestingu, það þarf að taka hásinguna undan til að komast að því sem þarf að sjóða, eitt dekkið lekur hratt, búið að rífa mælaborðið í tætlur og komast að því að allar perurnar í því eru í lagi nema ein þannig það er eitthvað annað að í sambandi við mælaborðsljósin, þarf að laga bensínmælirinn(bróðir minn er búinn að verða bensínlaus 3 í þessari viku  :lol:) skipta um bremsurörog svo náttúrulega sjóða fyrir gatið í gólfinu og skottið lekur enþá og fá bremsuljósarofa svo að ég geti skilað þeim sem var tekinn úr Malibu hans bróðir míns. semsagt hann er verri en allir bjuggust við :-(
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Charon on February 11, 2012, 03:34:19
Ég get nú ekki veitt neinar ráðleggingar með bensinmælinn svona óséð, en athugaðu hvort að jörðin fyrir sendirinn i tanknum sé ekki alveg örugglega tengd, með mælaborðsljósin þá mundi ég skjota á að þa væri dimmerinn í ljósarofanum, s.s. aðalljósarofinn stýrir lika styrk mælaborðslósana og kveikir inniljósið, með því að snúa ljósarofanum meðan kveikt er á stöuljósunum þá áttu að geta stýrt styrk mælaborðsljósana og í öðrrum endanum á snúningnum (man ekki hvort þa er alveg til vinsti eða alveg til hægri) þá kveikiru toppljósið og ljósin undir mælaborðinu. Dimmerinn í rofanum er líklega orðinn onýtur, byrjaðu á því að mæla upp rofann áur en að lengra er haldið, og einnig skoða öryggin
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on February 11, 2012, 11:21:22
takk fyrir þetta. þegar maður snír takkanum til vinstri þá kviknar á ljósonum inn í bílnum.
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on February 13, 2012, 22:30:29
nú er hann kominn í stillingu á body hjá Ingvari Hrólfs. semsagt hann var allur skakkt settur saman, fremri hurðin hægra megin var alveg upp við frammbrettið og vinstra megin var hún of langt í burtu og hann var svoleiðis allstaðar annars staðar. þá þarf bara að riðbæta og festa aftur hásingu og fara út að keyra  8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 57Chevy on February 13, 2012, 23:48:25
nú er hann kominn í stillingu á body hjá Ingvari Hrólfs. semsagt hann var allur skakkt settur saman, fremri hurðin hægra megin var alveg upp við frammbrettið og vinstra megin var hún of langt í burtu og hann var svoleiðis allstaðar annars staðar. þá þarf bara að riðbæta og festa aftur hásingu og fara út að keyra  8-)

Skoðaðu boddýpúðana milli boddýs og grindar.
Ekki ólíklegt að þeir séufarnir að slappast.
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on March 22, 2012, 12:40:34
núna er ég kominn með chevy 350 og 350 skiptingu til að setja í kaggann 8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Yellow on March 22, 2012, 21:32:50
Til lukku  8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on March 22, 2012, 21:35:31
þakka þér :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on March 22, 2012, 22:23:44
4 bolt 350 vél ?
gratz :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on March 22, 2012, 22:35:42
jamm 4 bolta með flækjum og á að vera eitthvað um 300 hoho
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on March 22, 2012, 22:37:26
made in sveitin torfærugrind (http://www.youtube.com/watch?v=rdPjmzg-0f4#ws)
fékk semsagt þennan buggy og ætla að nota vélina úr honum :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on March 22, 2012, 22:37:36
Sæll Pjakkur eins og þí ferð að spæna dekkjum eftir stutta stund  :twisted: Til hamingju meistari
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on March 23, 2012, 19:00:21
hehe já, á einmitt gang af dekkjum á felgum í það :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on July 17, 2012, 12:24:02
þá er Novan komin með fulla skoðun og og svo fæ ég prófið á eftir miðnætti :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: SJA on July 17, 2012, 13:51:08
Sæll
Gaman að heyra það að prófið sé loksins að detta inn, til hamingju með það.
Góða skemmtun á rúntinum og gangi þér vel með kaggann.
Kv
Geiri
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: tommi3520 on July 19, 2012, 22:32:53
Glæsilegt, þú verður síðan að henda inn einhverjum myndum af honum!
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on July 20, 2012, 12:46:51
hérna er ein ný mynd

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/376208_10151288219977538_37293495_n.jpg)

svo komst ég að því að bensíntankurinn lekur ](*,)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kári litli on July 20, 2012, 18:29:16
ég vil fá myndir af þessum og Novunni hjá Palla Straumberg saman við gott tækifæri  8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on July 23, 2012, 23:39:32
núna verður hann ekki á cragar felgunni vinstra megin að aftan í einhvern tíma, 10 cm rifa á dekkinu ](*,)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on July 23, 2012, 23:41:56
núnú er svoleiðis akstur á kallinum
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kári litli on July 25, 2012, 09:07:54
iss bara skella tappa í edda  :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on July 25, 2012, 15:34:13
helvíti fínar felgur að framan eða þannig :-(

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/319373_10151306199827538_1605947652_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Belair on July 25, 2012, 15:56:55
bara þrifa hvíta ringing og allt er gott
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on August 09, 2012, 11:23:55
(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/385440_10151095504948839_823260958_n.jpg)
ein mynd í viðbót. við Urriðavatnið á geðveikt góðum degi

svo er ég búinn að panta ný framdekk og þau komu í dag og fer að ná í þau á eftir  :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Yellow on August 09, 2012, 22:18:56
Hann er Viktor okkar er góður bak við myndavélina  :lol:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on September 11, 2012, 22:13:35
ég þoli ekki svona fífl sem að geta ekki passað hurðarnar á bílnum sínum, eitthvað fífl hurðaði elskuna mína ](*,)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 15, 2012, 15:33:35
búinn að rífa sbc 350 og búinn að kaupa smá í hana en á nú samt mikið eftir.

hún verður bara helvíti fín þegar hún verður tilbúin:

(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/251296_4358866424180_1847587553_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/485724_4358869144248_1700665378_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/385050_4377457368942_1523329277_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kcomet on October 15, 2012, 18:12:52
 Flott græja hjá þér, hörku rúntari sem þú ert með.  Ætlaru að vera með Concours úti í vetur?
                                gangi þér vel með rest,  kv. k.comet
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 15, 2012, 18:46:25
ja hann verður örugglega að vera úti í vetur því ég hef ekkert húsnæði til að geima hann í á Akureyri, nema ég fari bara með hann heim áður en það byrjar að snjóa. og þakka þér fyrir það :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on October 16, 2012, 07:42:23
vel valdir litir :D sama og mín gamla er með þetta verður fallegt
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 16, 2012, 16:29:56
það var glæ nýr benz sem dúndraði aftan á mig í morgun og hann fór alveg í kássu, það kom ekki nein einasta beigla á minn og hann rispaðist ekki einusinni, það er gott í þessu  8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Belair on October 16, 2012, 19:33:59
fóru dempararnir aftur út, eftir að þýska hræði var ekki lengur á stuðarnum
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 16, 2012, 19:40:16
allt í lagi með allt :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Belair on October 16, 2012, 19:48:37
gömlu stuðlarnir eru verkamenn :smt062 en þeir nýju í dag eru fyrirsætur  :smt061 sem ekkert nema lita vel út
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Hr.Cummins on October 16, 2012, 20:03:03
það var glæ nýr benz sem dúndraði aftan á mig í morgun og hann fór alveg í kássu, það kom ekki nein einasta beigla á minn og hann rispaðist ekki einusinni, það er gott í þessu  8-)

Enda eru Mercedes druslurnar eftir 1985 ekkert spennandi... eða bara yfir höfuð ;)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 olds JR. on October 16, 2012, 20:19:57
það var glæ nýr benz sem dúndraði aftan á mig í morgun og hann fór alveg í kássu, það kom ekki nein einasta beigla á minn og hann rispaðist ekki einusinni, það er gott í þessu  8-)

Enda eru Mercedes druslurnar eftir 1985 ekkert spennandi... eða bara yfir höfuð ;)
satt er það bens í dag er ekki það sama og bens í þá daga
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 17, 2012, 20:31:43
núna getur maður kannski byrjað að bremsa aftur :mrgreen:

(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/535910_4392739790993_1899677147_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/397334_4392738550962_1858755735_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Brynjar Nova on October 17, 2012, 21:24:18
 :smt023
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 70 Le Mans on December 16, 2012, 01:45:10
það var glæ nýr benz sem dúndraði aftan á mig í morgun og hann fór alveg í kássu, það kom ekki nein einasta beigla á minn og hann rispaðist ekki einusinni, það er gott í þessu  8-)

og ætlast þú til þess að við trúum þessari ótrúverðugu sögu? Pics or it didn't happened...
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on December 16, 2012, 03:56:45
er með nokkur vitni, annars eru líka gasdemparar fyrir aftan stuðarann sem að taka höggið á sig
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on December 20, 2012, 17:36:54
mótorinn byrjaður að mjakast áfram, búinn að þrífa alla blokkina, er að bíða eftir mótorstand og á eftir að finna mér græjur til að hóna. byrjaður á að þrífa stimplana(smá stopp í því, hreinsirinn er búinn) svo er það bara að plana heddin og slípa ventlasæti og svona. búinn að ákveða hvaða ás verður keyptur næsta sumar 8-) ( http://www.summitracing.com/parts/cca-12-242-2 (http://www.summitracing.com/parts/cca-12-242-2) ) svo er bara nóg að gera um jólin fullt af bílum og tækjum til að dunda í.

blokkin reddí fyrir hónun
(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/23734_4724550486053_1628644510_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/425691_4724550846062_87279508_n.jpg)
stimpill fyrir
(https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/425413_4724551566080_1716817816_n.jpg)
stimpill eftir
(https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/67341_4724552246097_1233011553_n.jpg)
öll bracket máluð chevy orange
(https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/68907_4724554286148_858478987_n.jpg)
scania í uppgerð
(https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/71662_4724578366750_1758459480_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/425405_4724582726859_1584739863_n.jpg)
Chevrolet 6500 1955-1957 er ekki viss um árgerð, er í uppgerð
(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/227087_4724583406876_1316764741_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/305352_4724584206896_682031810_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/521449_4724584686908_1448778294_n.jpg)
þakið af scania
(https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/598432_4724585166920_1833008213_n.jpg)
verið að taka upp mótor í kawasaki drifter
(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/74093_4724585326924_639222118_n.jpg)
annar í yfirhalningu
(https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/547470_4724585726934_1572455227_n.jpg)
svo eitt stikki torfærubíll(hlébarðinn)
(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/537754_4724586046942_1215029022_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: trommarinn on December 20, 2012, 20:34:47
Flott þetta  =D>
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: thunder on December 21, 2012, 17:32:07
hvað kemur þessi 6500 chervolet veistu það getur verið að hann hafi verið i aðaldalnum
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on December 22, 2012, 02:39:47
nei þessi chevrolet er búinn að standa hérna upp í sveit í 30 ár :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: einarak on December 22, 2012, 19:50:59
það var glæ nýr benz sem dúndraði aftan á mig í morgun og hann fór alveg í kássu, það kom ekki nein einasta beigla á minn og hann rispaðist ekki einusinni, það er gott í þessu  8-)

Í því fellst öryggi bíla í dag, að krumpast saman til að draga úr högginu í stað þess að flytja það yfir í farþegana, en mörg gáfnaljósin skylja það ekki...
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on December 22, 2012, 19:55:51
ég fann nú ekki mikið fyrir þessu, það eru demparar fyrir aftan stuðarann sem taka höggið
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: einarak on December 22, 2012, 22:11:11
ég fann nú ekki mikið fyrir þessu, það eru demparar fyrir aftan stuðarann sem taka höggið

ok flott... sendu línu á bílaframleiðendur sem eru að eyða milljörðum í þróun öryggisbúnaðar í bílum og segðu þeima að hætta því, demparar bak við stuðarann reddi þessu.
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on December 22, 2012, 23:51:31
ertu eitthvað móðgaður eða?????
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Siggi H on December 24, 2012, 16:20:13
held að það sé bara meira verið að benda á að það er mjög ótrúverðug saga að benzinn hafi farið í kássu en þinn hafi ekki einu sinni rispast.. ég vinn á réttingarverkstæði og þetta finnst mér alveg gjörsamlega ótrúverðug saga :lol:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on December 24, 2012, 17:03:33
það sem fár á benzanum var: bæði framm ljós, stuðarinn, húddið opnaðist og beyglaðist aðeins, grillið var ekki sjáanlegt. það sem gerðist hja mér var að það komu pínulitlar rispur eftir að stuðarinn fór inn og skóf aðeins málninguna. svo eru sögurnar náttúrulega mikklu skemmtilegri þegar maður ýkir aðeins  :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on July 10, 2013, 19:56:12
jæja, loksins eitthvað farið að gerast, mótor og skiptng komið úr. nú er bara að fara að panta meira í mótorinn :mrgreen: svo keypti ég mér b&m pro stick áðan

(https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/1044779_10201085073763337_352434001_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on August 08, 2013, 18:23:22
hættur við að setja sbc 350 ofan í kaggann, búinn að fjárfesta í 396 big block :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Gilson on August 08, 2013, 23:18:35
Til hamingju með það, ætti að vinna eitthvað með big block  :)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on August 10, 2013, 12:20:36
já hann mun gera það 8-)
hérna er sleggjan  :D

(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/945411_10201291000351373_1081267619_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: pal on August 10, 2013, 13:50:32
Glæsilegt, til lukku með þetta.  Verður gaman að sjá hann með alvöru mótor  =D>
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Ramcharger on August 10, 2013, 22:52:27
 8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kári litli on August 15, 2013, 14:49:38
Ég hefði ekki sagt nokkrum manni frá þessu  :mrgreen:  En þetta er helvíti flott  8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on August 15, 2013, 20:30:42
afhverju ekki?
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kcomet on August 16, 2013, 23:08:33
 Það hefði nú verið gaman að birtast með hann með 396, öllum að óvöum, 8-) 8-) án þess að hafa sagt frá því,komið sem ekta sleeper 8-) 8-)...
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kári litli on August 18, 2013, 10:53:51
nákvæmlega  :wink:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 08, 2013, 23:07:41
alltaf að safna einhverju að sér svona svo þetta mjakist eitthvað, get voða lítið gert í honum meðan maður er í skóla :cry: n keypti mér ford 8.8 hásingu með diskalás og 3.73 drifi og diskabremsum. svo er hann bara kominn í vetrardvalan inn í hlöðu og farinn að safna ryki :cry:

(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/1376646_10201695486503274_1454403503_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Ramcharger on October 09, 2013, 12:36:27
Lagstur í hýdi :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 28, 2013, 19:42:21
komið aðeins meira, HEI kveikja, Holley 12-802-1 Blue 110 GPH Fuel Pump & Regulator og MSD STREET FIRE spark plug wire set sbc HEI #5554

(https://dub116.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=0&messageId=ceb2446b-3fda-11e3-936e-00237de3f4e6&Aux=40|0|8D0A1FEBC7095A0||0|0|0|0||&cid=b1dcdc0031be98c0&maxwidth=220&maxheight=160&size=Att&blob=MHxwaG90by5qcGd8aW1hZ2UvanBlZw_3d_3d)

(https://dub116.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=1&messageId=ceb2446b-3fda-11e3-936e-00237de3f4e6&Aux=40|0|8D0A1FEBC7095A0||0|0|0|0||&cid=b1dcdc0031be98c0&maxwidth=220&maxheight=160&size=Att&blob=MXxwaG90by5qcGd8aW1hZ2UvanBlZw_3d_3d)

(https://dub116.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=2&messageId=ceb2446b-3fda-11e3-936e-00237de3f4e6&Aux=40|0|8D0A1FEBC7095A0||0|0|0|0||&cid=b1dcdc0031be98c0&maxwidth=220&maxheight=160&size=Att&blob=MnxwaG90by5qcGd8aW1hZ2UvanBlZw_3d_3d)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on May 28, 2014, 20:42:22
gerist allt í rólegheitunum  :mrgreen:

var smá pöntun að koma í hús
(https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xap1/t1.0-9/10299196_10203373151563852_5983097002491726397_n.jpg)
(https://scontent-b-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/t1.0-9/10390015_10203373153323896_7701089193845755167_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Ramcharger on May 30, 2014, 06:25:42
Varstu svona skjálfhentur þegar þegar hlutirnir komu upp úr kassanum að myndin fór úr fókus :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on May 30, 2014, 17:35:51
hehehehe nei á bara lélegan síma
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kcomet on June 12, 2014, 15:34:42
Verður Concours á Bíladögum ??? væri gaman að sjá kaggann... =D> =D>
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on June 12, 2014, 19:54:57
nei því miður, en planið er að hann verði tilbúinn seinnipart sumarsins
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on June 12, 2014, 20:30:41
svona lítur hann út í dag, er reyndar búinn að sandblása slatta en síminn dó þannig ég á engar myndr af því

(https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xap1/t1.0-9/10305412_10203476041456035_3411866095815065539_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: kcomet on June 12, 2014, 22:20:58
o.k.      fæ bara að sjá hann seinna....... annars flottur bíll hjá þér.......
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on July 14, 2014, 16:42:09
þetta mjakast, er búinn að panta polyurethane fóðringar í allt, svo verður grindin sandblásin og máluð, mótorinn og skiptingin sett á grindina og hún svo undir aftur, svo hin hásingin undir og út að keyra

(https://scontent-a-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xpf1/t1.0-9/10464350_10203696955178740_2521935599113234447_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: 57Chevy on July 15, 2014, 21:56:08
Flott hjá þér, líst vel á þetta
.
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on August 17, 2014, 23:17:13
loksins kom pöntunin!!
(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/t1.0-9/10441308_10203944380964230_9082457724519955881_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 19, 2014, 11:41:56
jæja þá er maður búinn að grunna einhvern slatta og fer í að mála á eftir
(https://scontent-b-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/v/t1.0-9/10001337_10204422445035533_1281930621325452720_n.jpg?oh=d052afbeaf173bc2534189f1c45edc03&oe=54F68B0E)

(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xaf1/v/t1.0-9/10689789_10204422445235538_7855199557725546873_n.jpg?oh=04e4895f489098c5a9685e1adb8246ca&oe=54B3E80E&__gda__=1420628666_d2b6224d44fcb4e9b4a8658a2e2cdeaa)

(https://scontent-a-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xfa1/v/t1.0-9/10177495_10204422445435543_7383724533401431673_n.jpg?oh=7b45bead21765626ff5ad60de9e0909c&oe=54AB3DA6)

svo er ég kominn með 12 bolta hásingu
(https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpa1/v/t1.0-9/10687038_10204422445715550_2224339731524627110_n.jpg?oh=3d001e397e42fe60b07140d989dc66de&oe=54EBCDC6&__gda__=1421291216_001dc9c1e7392df10662dad41baf8cad)

og svo er allt nýtt í bremsur og eitthvað smá fleira gotterí á leiðinni frá USA
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Elvar Elí on October 20, 2014, 12:56:43
 =D> =D>
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 08, 2014, 13:06:16
ein pakki í viðbót :mrgreen:
(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfa1/v/t1.0-9/10007040_10204554987189004_8093428061953654535_n.jpg?oh=af8d2205368e4577e504a6a63188639c&oe=54E07FA6&__gda__=1425210187_b454f5181be731d516b98bf96ec25f60)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Elmar Þór on November 08, 2014, 17:54:58
Flott, vel að verki staðið :) endilega að dæla inn myndum :)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 23, 2014, 12:50:26
(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xaf1/v/t1.0-9/1503388_10204641536632686_8692526608417187906_n.jpg?oh=65393e6db89bc422e74cb339bb819e89&oe=54D1C5DB&__gda__=1426755692_78846ef5a3b8d9bb61f679a48d54a7b9)

(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xaf1/v/t1.0-9/10801905_10204641539392755_2212344249226657306_n.jpg?oh=a5ac9387c4f2998259ad34030bff3833&oe=551BE6E8&__gda__=1423330140_5ef0410a415359f60ac7f7315c1fef12)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Brynjar Nova on November 23, 2014, 20:45:52
 :smt023
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Elvar Elí on November 24, 2014, 13:37:54
 =D>
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on January 18, 2015, 20:38:55
allt að gerast, coilovers og nýjar spirnur efri og neðri á leiðinni til landsins  :mrgreen:

(https://scontent-b-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/v/t1.0-9/10806217_10205131925172093_4676017375813095696_n.jpg?oh=bf4565981409796bb8e8e4f574dba28f&oe=5522F92B)

(https://scontent-b-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xpa1/v/t1.0-9/10940436_10205131926932137_7031432460154395559_n.jpg?oh=b8d41fed0062b44cfe29277316165020&oe=5564F68D)

(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpa1/v/t1.0-9/10940610_10205131905931612_3128090752512732007_n.jpg?oh=978ecd2407aa37f466df0570034030cc&oe=5521A0C1&__gda__=1433323479_f144aab70e904db8591499b1a1b46ddd)

(https://scontent-b-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/v/t1.0-9/10931376_10205131907171643_2309517888233531095_n.jpg?oh=3a73346fd8ea4ddeb9c380e22f394c3b&oe=55292987)

(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xap1/v/t1.0-9/10922819_10205131909571703_8178947566150038489_n.jpg?oh=ca221c75dbd55ea8672cd24f97816627&oe=55356A24&__gda__=1429036913_53b96825dee277d2705325e101294e8f)

(https://scontent-b-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xpa1/v/t1.0-9/10922773_10205131913771808_916430311424575656_n.jpg?oh=11aaf6d21114f12037246f35c1a817b7&oe=55681984)

(https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfa1/v/t1.0-9/10868234_10205131915331847_8654019314961205611_n.jpg?oh=aa4739418cb0d2e94b35cb07d7a44587&oe=5527A604&__gda__=1432940009_18d7856422e5042173179312dc1bdb67)

(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xap1/v/t1.0-9/10940559_10205131917051890_1875148539630035997_n.jpg?oh=5a826af6d1be863c1ccf54efc0a6954e&oe=552195CB&__gda__=1429051806_40f3bcea3be33393ee1df52a1df20ee8)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on January 30, 2015, 16:23:50
coilovers
(https://scontent-a-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xpa1/v/t1.0-9/10405677_10205207075290799_2460084206808176972_n.jpg?oh=3cc4e3ee1cdf5ef2751211d037b068bf&oe=55613BA3)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Brynjar Nova on February 03, 2015, 23:06:48
Vel gert  8-)
hvað er gjaldið á coilovers ?
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on February 04, 2015, 20:40:52
allt of mikið hehe, var komið hingað austur fyrir sirka 100 þúsund
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Brynjar Nova on February 04, 2015, 21:07:31
Ok en þetta er magnað   8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on March 21, 2015, 00:17:24
gera bensín tank  8-)

(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/v/t1.0-9/11069892_10205542416834128_7941013046976725509_n.jpg?oh=7714fb760ccd7a7debdff42a127ed807&oe=557EF1DC&__gda__=1433838755_7aefc2a1769a83aced6113b9a9cd536c)

(https://scontent-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xpa1/v/t1.0-9/11078195_10205542417634148_6337769911075706843_n.jpg?oh=8cf4218b6746b7ecba06ba7ecdd67234&oe=55AE49D6)

(https://scontent-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/v/t1.0-9/11008547_10205542418274164_6701881721363737663_n.jpg?oh=24ddb6a81c826cd3d7a6ab9838d0ee91&oe=55ACB61F)

(https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xap1/v/t1.0-9/19115_10205542433834553_8896949079054910075_n.jpg?oh=e0de56d8bd5928d32f6c1b9aa83ec8ee&oe=55B4F19B&__gda__=1433568210_d2309a9965950211ae2a2431fddc539a)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on April 12, 2015, 19:19:09
nú stittist í að ég geti farið að raða saman  :D

(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfp1/v/t1.0-9/10520549_10205706519696597_6882566687813560181_n.jpg?oh=6a0ff8ece7863891140d267b06ee2287&oe=5599FF9E&__gda__=1440834555_46551cb359b20c59a57ce1d87667155f)

(https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfp1/v/t1.0-9/1610911_10205706538497067_763244474088756533_n.jpg?oh=7d426e1d84cbf2c98200276e13ed3aa5&oe=559A0A76&__gda__=1440836863_70170aa9810492bc22b3385fb7f800e7)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on July 05, 2015, 21:08:41
raða saman í rólegheitunum  :mrgreen:

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xpt1/v/t1.0-9/11703060_10206324717591158_5339459204443670647_n.jpg?oh=f2cce81f86edd43fae1892eb7bb53853&oe=561A0BFB)

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xpt1/v/t1.0-9/11665538_10206324718191173_1197559880113970988_n.jpg?oh=1e8c6bc6f0d820a7acccbd94064b987f&oe=561E98A9)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 25, 2015, 20:04:24
grindin komin úr zinkhúðun og allt að verða tilbúið fyrir mótor að fara ofan í  :mrgreen:

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xap1/v/t1.0-9/11012620_10207035019988274_2742914294186724381_n.jpg?oh=72d5a81d66332620ef7f50fc708ef9f1&oe=5684BB69)

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtp1/v/t1.0-9/12118787_10207035020868296_855844065712627586_n.jpg?oh=8b9d833beb2bb2461ea6f3cf1e41b25c&oe=56C06706)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on October 31, 2015, 09:43:03
jæja mótor kominn ofan í
(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfp1/v/t1.0-9/12195779_10207059814568123_811284134795047134_n.jpg?oh=b6af1ca7e95fc6e75678c33c6d9952a2&oe=56D19AFF&__gda__=1455974575_21b2f3fe759394f17c34bbbf1d575d79)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Elmar Þór on November 01, 2015, 23:07:15
Flott verkefni til lukku, hvaða mótor er í gripnum
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 03, 2015, 20:39:29
396 big block  :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 05, 2015, 23:33:36
klafarnir komnir með nýjar polyurethane fóðringar og nýja spindla og málaðir
(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xap1/v/t1.0-0/p180x540/12112399_10207088591887538_5872194316584638459_n.jpg?oh=552a2984b934ecb3dcb87bafa4603e7d&oe=56C92B1D)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Elmar Þór on November 09, 2015, 19:57:57
396 big block  :D
\:D/
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 15, 2015, 13:47:28
(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xaf1/v/t1.0-9/12241345_10207135878709679_2863610338006500045_n.jpg?oh=361df92a82121e48b16c9185abdad3a4&oe=56E811C9)

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xfa1/v/t1.0-9/12247006_10207135890789981_8512629081548670154_n.jpg?oh=67c960a218699305488a984ec971fe4f&oe=56B7ABC5)

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xft1/v/t1.0-9/12243389_10207136181077238_3501651569237502672_n.jpg?oh=849abcb60c17f622cc7ad134e60a761d&oe=56B72491)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: nikolaos1962 on November 19, 2015, 16:49:17
Flott!!  :smt023
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Ramcharger on December 21, 2015, 12:22:07
Þetta gæti orðið skemmtilegur "sleeper"
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on January 10, 2016, 22:46:26
kominn í gang  :mrgreen:

https://www.facebook.com/nettasti/videos/10153842986233839/ (https://www.facebook.com/nettasti/videos/10153842986233839/)

ps. kann ekki að taka myndband af facebook og setja hér inn ](*,)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Comet GT on January 11, 2016, 22:44:06
kærkomin sjón að sjá þetta tæki loksins kominn með fullvaxið gangverk.
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Ramcharger on January 15, 2016, 09:10:12
Hvar er hægt að skoða?
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on January 15, 2016, 10:06:32
701 Egilsstaðir  :D
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on January 15, 2016, 21:30:28
fer að verða fínn að innan, vantar bara fleirri mæla  8-)
(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xta1/v/t1.0-9/12509429_10207510324150581_1262048558308845355_n.jpg?oh=4cdfade3fa5824e9d2b006aea5b85d0f&oe=5706EBD1)

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtp1/v/t1.0-9/12573109_10207510324630593_3307183935061825899_n.jpg?oh=24c1fbdaf6921cffc8e8cb2c42e46461&oe=570D9609)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on March 20, 2016, 15:50:03
orðið helvíti lítið eftir á listanum  :D

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xft1/v/t1.0-0/p235x165/1000978_10207976699049662_3688885831041808881_n.jpg?oh=2ee223e29828d697df7a0ca22dbf46e1&oe=57870BD6)

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/72348_10207976697089613_7584780672405161595_n.jpg?oh=1540bbbe5bc02dc8b157a98b896e8d7b&oe=577EB11A)

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xlf1/v/t1.0-9/10294451_10207976698049637_4698768116376359537_n.jpg?oh=aad3695a797fb36b2e6f64894cd0c0bd&oe=5754B8DF)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Ramcharger on March 30, 2016, 11:34:23
 8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on May 29, 2016, 02:29:51
https://www.facebook.com/photo.php?v=10208531051708132

jæja, þá er búið að stilla mótorinn þannig hann gangi nú eitthvað, svo er vonandi ef allt gengur upp þá er bara jómfrúarferðin á morgun
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on May 29, 2016, 18:34:32
jæja þá er fyrsti rúnturinn yfir staðinn, gekk allt vonum framar  :mrgreen:

https://www.facebook.com/hlynur.bragason.5/posts/10209854805231027?pnref=story

https://www.facebook.com/hlynur.bragason.5/posts/10209854791950695?pnref=story

https://www.facebook.com/kristofervikar.hlynsson/posts/10208537364785955?comment_id=10208537567271017&notif_t=feed_comment&notif_id=1464561846754741

https://www.facebook.com/kristofervikar.hlynsson/posts/10208537370946109?notif_t=like&notif_id=1464560683128049
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Lindemann on June 06, 2016, 10:35:54
Til hamingju með það!
Það verður gaman að sjá þennan á ferðinni
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on August 12, 2016, 12:30:39
(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/v/t1.0-9/13895098_10209115954410334_6053718857285568243_n.jpg?oh=e93f5d036fd2620299b58e3419e28dd2&oe=584F84F1)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on August 19, 2016, 16:11:59
(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/v/t1.0-9/14054216_10209157668533161_7890203845107366416_n.jpg?oh=56c5c11f064cf932706609002c194e94&oe=585573F1)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Brynjar Nova on September 26, 2016, 19:24:26
 :smt023
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: Ramcharger on September 27, 2016, 09:03:18
Flott er Novan.
Tommu upp að framan :idea:
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on September 30, 2016, 14:21:06
já ég veit, á eftir að hækka hana aðeins, svo fóru 4 hjöruliðskrossar í kássu í sumar þannig núna fer afturhásingin að fara undan og verður sett stærra og sterkara í vetur og í leiðinni smíðað coilover undir hann að aftan líka og flatjárnin fá að fjúka  8-)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on November 06, 2016, 12:50:58
double adjustable coilovers fyrir afturfjöðrun !!!

(https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/v/t1.0-9/14915530_10209912780570490_562110519715159168_n.jpg?oh=5185aa045dfad143326a81d471193a9d&oe=58C8BECE)
Title: Re: Chevrolet Concours 1977
Post by: diddi125 on January 03, 2017, 19:11:59
komnar stífur  :mrgreen:

(https://scontent-lht6-1.xx.fbcdn.net/v/t1.0-9/15780903_10210471294292984_6754763561348783613_n.jpg?oh=9c5193af80a63bb324d2cb088afee47a&oe=58D9CD5A)