Jæja, held ég þurfi að gera smá þráð um þennan blessaða concours minn
Þetta er semsagt árgerð 1977 Chevrolet Concours útgáfa, en hún er í raun luxury útgáfan af Novuni með fullt af krómi! Í honum er 6 strokka lína með sjálfskiptingu en línan mun nú fá að kveðja. Hann er hér um bil ryðlaus, smá í skottinu en ég er byrjaður að laga það. Bílinn var sprautaður að mig minnir árið 2006 og kláraður í flýti svo það þarf að taka í sundur og setja betur saman. Ég hef ekki gert neitt fyrir hann að ráði ennþá en er með ýmis framtíðarplön.
Plön:
V8 og skipting (helst 350)og ef einhver veit um eða er með til sölu þá endilega lóta mig vita í síma:8470291 eða mail:diddi-125@hotmail.com
Heilsprautun
Ryðbæting, laga beiglur
Setja einhverjar smá græjur í hann
Láta króma felgurnar upp á nýtt
Redda pústkerfi fyrir skoðun (er 3" án allra kúta)
Samlæsingar
Diskabremsur
Skipta um framrúðu
fá krómlista í kringum afturrúðu,ef einhver veit um svoleiðis þá má hann láta mig vita.
Nokkrar myndir af bílnum.
![](http://farm7.static.flickr.com/6192/6124968743_4dd9035575_z.jpg)
![](http://farm7.static.flickr.com/6200/6124984537_4fe5557217_z.jpg)
![](http://farm7.static.flickr.com/6079/6125531896_20bc7c147d_z.jpg)
![](http://farm7.static.flickr.com/6063/6124991441_3110222582_z.jpg)
![](http://farm7.static.flickr.com/6076/6124979975_3101c7fb47_z.jpg)
![](http://farm7.static.flickr.com/6071/6124974425_2756e54a62_z.jpg)
![](http://farm7.static.flickr.com/6207/6124962201_ac7ce82aae_z.jpg)
![](http://farm7.static.flickr.com/6062/6124952391_f04d364925_z.jpg)
![](http://farm7.static.flickr.com/6074/6125491374_5e499d2c75_z.jpg)
[/quote]