Author Topic: Tillögur að reglubreytingum - MC  (Read 23404 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #60 on: January 15, 2009, 00:41:17 »
Sæll Harry,  :)

Það er svo sem ekkert að því, ekki finnst mér það amk. :) ég var nú bara beðinn um skella inn þessari spurningu til að kanna viðbrögðin. Einhver var að tala um að ástæðan sé sú að þeir finnst þeim ekki vera á nógu samkeppnishæfum bílum til að eiga séns í titil í MS, var ekki Óli "Hemi" að fara einhverjar 10 sek í fyrra þó svo að hafa bara verið með í einni keppni.  :-k Reyndar varð Garðar Íslandsmeistari í MS á skítlágum 12 sek og hann var með í tveim keppnum. Bílarnir sem um ræðir eru allt götubílar sem menn vilja nota í góðviðrisrúntinn, án þess að ég geti svarað fyrir þá að fullu þá getur verið að menn séu mögulega ragir við að þurfa tjúna meira eða setja boga í bílinn, að það sé ástæða þess að vilja komast í MC á drag-radial og með stærra púst. Ef ekki þá er bara valið á milli þess að vera á radial í MC eða á slikkum og með stærra púst í MS.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #61 on: January 15, 2009, 01:07:15 »
Bílarnir sem voru í MS í sumar voru að keyra frá 11.40 upp í 13 sek.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #62 on: January 15, 2009, 01:32:08 »
Ok, gott og blessað, valdið er í ykkar höndum. Ég var bara beðinn um að kasta þessari spurningu hérna inn!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #63 on: January 15, 2009, 19:54:04 »
Hefur ekki Óli HEMI bara verið að keppa í 60 fetum þangað til hann gæti náð áætluðum tíma, ætlaði að ná einni bunu án þess að setja í hann boga..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #64 on: February 03, 2009, 23:03:39 »
Sæl öll. Hvernig kemur tilllaga um breytingar í MC hljóða eftir yfirferð og fundi reglunefndar með keppendum og öðrum .

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #65 on: February 04, 2009, 15:15:15 »
Sæll Harry

Flokkurin verður fyrir bíla frá USA V8 allar árgerðir. Hámark vélastærð 515 cid sama og í SE og bannað að nota spólvörn.

kv Ingó.
Ingólfur Arnarson