Author Topic: '73 'Cuda - Myndir.  (Read 69332 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #60 on: August 29, 2007, 17:40:25 »
Stykkin sem ég fékk hjá þér voru mjög fín og passa öll.
ég er mjög ánægður með þau viðskifti.

ég er sammála því að þarna þurfi að styrkja slatta, það er búið að margsjóða í þessa grindarbita og eru þeir eiginlega ónýtir.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #61 on: August 30, 2007, 00:03:54 »
Jæja nú gerðist það!  :twisted:

Eftir algjöra upptekt á blöndungunum og smá "hóst" lagfæringu
á kveikjuröð "hóst" datt hún svona í gang, malar eins og eitthvað
sem er búið að lúra yfir í viku og smyr 80 - 100 psi  :)  :)

lookar ekkert smá trúlegt, sem er mjög gefandi eftir alla vinnuna.

á morgun skal klæma skifti í og taka swing áður en ég þarf að skila stjána
reiminni  :oops:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #62 on: August 30, 2007, 00:06:04 »
video af því takk 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #63 on: August 30, 2007, 00:08:16 »
Quote from: "Trans Am"
video af því takk 8)
Gísli Sigurðsson

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #64 on: August 30, 2007, 10:39:55 »
já ég held að það sé engin spurning.
þetta er eitthvað sem þarf að eiga á bandi :D
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #65 on: August 30, 2007, 21:50:25 »
til hamingju stebbi með þetta það er bara vonandi að maður fái að sjá  hann bráðlega:P:P
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #66 on: August 30, 2007, 23:27:45 »
maður sér fyrst hvað þessi mótor er orðinn stór þegar stórbóndinn sjálfur getur næstum falið sig bak við hann... :oops:
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #67 on: August 31, 2007, 00:00:56 »
Það var tekinn swingur í kvöld  :twisted:

Vildi ekki snúast, enda kveikjan einhvernveginn, og svo fór hann að
æla framúr gírnum, en það reddast allt.

það var tekið video sem ætti að koma hér inn fljótlega, það er reindar bara þegar ég var að aka inní skúrinn, hin voru bara myrkur :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #68 on: September 01, 2007, 03:36:23 »
sexy beast :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #69 on: September 01, 2007, 16:51:15 »
:twisted:  8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #70 on: September 01, 2007, 17:07:33 »
Leftovers :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #71 on: September 08, 2007, 18:20:58 »
Jæja er ekki tími til að uppfæra okkur og kanski nyjar myndir :wink:
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #72 on: September 08, 2007, 19:43:53 »
hann kom og fékk reimina lánaða svo nú fer allt að gerast :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #73 on: September 08, 2007, 20:48:40 »
tjahh.. við skulum ekki segja meira í bili en "þetta eru ekki regndekk" :D
fór smá swing og þetta var eins og svell.
Er að spá í að fara útá sand á morgun og testa.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #74 on: September 08, 2007, 21:46:03 »
Eru þetta ekki "circle track" slikkar??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #75 on: September 08, 2007, 22:15:41 »
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #76 on: September 10, 2007, 00:32:21 »
Jæja,,,,

Þá er loksins búið að taka á tækinu!!!

Video tekið inn á sandi í dag.

http://www.youtube.com/watch?v=oJLdQmD6Lso

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #77 on: September 10, 2007, 00:43:19 »
sándar vel  8)
Gísli Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #78 on: September 10, 2007, 00:44:13 »
ekkert smá
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #79 on: September 16, 2007, 13:49:47 »
Endaði í 2. sæti. er ekki búinn að fá tíma ennþá.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is