Author Topic: '73 'Cuda - Myndir.  (Read 68825 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #40 on: August 24, 2007, 00:42:30 »
Setur Stebbi í Kúduna
blásara og rafgeyma
Eða tekur bara rútuna
beina leið í Sólheima.


Stefán stóð við Kúduna
Skrúfaði út í eitt
Fór svo beint á kúpuna
Og datt bara í það feitt.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #41 on: August 24, 2007, 09:29:21 »
Hagmæltir strákarnir :) :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
CUDA
« Reply #42 on: August 25, 2007, 03:19:20 »
Á góðar teikningar af Stud Girdle plötu og málsetningar ef þig vanntar.
Þetta er af plötunni hanns Gísla Sveins, þú ættir ekki að vera í vandræðum að smíða hana, miðað við myndirnar.

Góða ferð

jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
CUDA
« Reply #43 on: August 25, 2007, 03:23:37 »
GSM er 6958974

joi
Jóhann Sæmundsson.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #44 on: August 25, 2007, 18:48:58 »
Jæja, það fór sem fór, lýsti yfir uppgjöf kl 8.30 í morgun þegar enn vantaði skifti, flæddi uppúr torum og kveikjukerfið brunnið yfir.

Ég SKAL mæta þann 8. sept.

Hendi inn myndum síðar af því hvað þetta er helllvíti æsandi búnaður  :twisted:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #45 on: August 25, 2007, 23:31:20 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Setur Stebbi í Kúduna
blásara og rafgeyma
Eða tekur bara rútuna
beina leið í Sólheima.


Stefán stóð við Kúduna
Skrúfaði út í eitt
Fór svo beint á kúpuna
Og datt bara í það feitt.


Heimasætan skrifar: ;)

Stebbi Stuðari...

Hér er að hefjast bein lýsing frá kvartmílueinvígi á milli Stebba stuðara, sem hefur unnið flestar keppnir hingað til, og Badda bomsu, sem hefur verið hans aðal keppinautur. Þeir eru að hita bílana upp. Við útvarpstækið heima situr fögur mær og lætur hugan sveima til hans sem er henni kær.

Ó, Stebbi ekki keyra, Stebbi aldrei meira. Ég bið þig: Ekki fara þessa ferð. Ó, Stebbi hlustaðu á mig. Í hinsta sinn ég bið: ekki þessa ferð.

Bílarnir eru nú komnir í startholurnar og þenja sig. Þetta verður örugglega spennandi keppni. Bensínstybba og reykur fylla vitin hans. Hann er hvergi smeykur og sigra skal með glans.

Ó, Stebbi...

Þeir spóla nú af stað. Það sést ekki í bílana fyrir reyk. Malbik og gúmmí spænast upp. Á  æðisgengnum hraða með rauðglóandi dekk tryllitækin vaða. -ein lítil mær fær skrekk.

Ó Stebbi...

Þeir eru hnífjafnir ennþá. En núna sígur Stebbi framúr... en bíðið, það er einthvað að... nú situr hún og starir... tíminn stendur kyrr... og vonar að fyrr en varir verði allt eins og fyrr.
(lag og texti eftir Ladda)


 -ó Stebbi.. ertu orðinn alveg spól...? :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #46 on: August 26, 2007, 00:32:38 »
Stebbi hún er farin að breima :lol: við verðum að fara og heisækja Gulla E aftur svo að þú getir klárað þetta dæmi :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #47 on: August 28, 2007, 00:30:01 »
Hehe.. það er bara svoleiðis :)

Jæja þá koma nokkrar myndir.
Hérna er gírinn tekinn upp á einni nóttu, skift um það versta,
hreinsað burt ógeðið og leiðrétt það sem var vitlaust gert, (já það er eitthvað svoleiðis í hverju stykki í þessum bíl)
Boruð nokkur vel valin göt og græjað transbrake.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #48 on: August 28, 2007, 00:33:09 »
Vélin hengd saman og sett í, græjað eitt og annað í bílnum.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #49 on: August 28, 2007, 02:07:59 »
mér finnst þessi milliheddssmíði alveg mögnu'
ívar markússon
www.camaro.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #50 on: August 28, 2007, 07:25:41 »
gangi þér vel með Cuduna, flottur bíll \:D/
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #51 on: August 28, 2007, 09:44:14 »
Ég beið svoooo spenntur á laugardagsmorgun, kíkti á bílinn kvöldið áður, miiikið eftir, en menn sögðu að þetta tækist..  EN ætli ég þurfi ekki bara að koma eftir 2 aftur  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #52 on: August 28, 2007, 19:45:19 »
öss hvad þetta er ad verða fagurt...
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #53 on: August 28, 2007, 23:45:48 »
Búinn að fá neista á græjuna???
Kristján Hafliðason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #54 on: August 28, 2007, 23:46:31 »
"POSITIVELY NOT FOR STREET USE" hahaha
hvað var í þeim kassa?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #55 on: August 29, 2007, 00:16:56 »
Það var trans brakeið :) mér fannst þetta kodak moment :D

Það kom neisti á kaggann á áðan og hann hikstaði nokkra hringi  :twisted: svo tók ég bara hring í bæjinn á raminum, skellti á fóninn hinu afleita lagi Barracuda með electric blue og fílaði mig fínt :D

Ætla að studera boost retard boxið og alla fítusana á morgun og reina að gera alvöru gang.

Vandinn með kveikjuna var bara magnetic pickupið í kveikjunni var eitthvað stirt, það kom til eftir nokkur vel valin högg :)

Svo eru "blessaðir" torarnir með eilífðar fokk, menn verða bara bensínblautir af því að standa í nágrenninu :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #56 on: August 29, 2007, 08:30:00 »
Ekki með Heart?

kv
Björgvin

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #57 on: August 29, 2007, 13:34:59 »
Nei ég á bara extra slæma útfærslu með hinu virta bandi
Electric Blua :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #58 on: August 29, 2007, 13:44:12 »
Ég á orginalinn, þarf greinilega að redda þér honum  :wink:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
cuda
« Reply #59 on: August 29, 2007, 15:09:21 »
Flott smíði á milliheddinu og búnaðinum fyrir blásarann hjá þér. Ég vona að stykkin sem þú fékkst hjá mér hafi verið nothæf.

Ég fór að spá í það þegar ég sé myndirnar hvort þú þurfir ekki að styrkja bílinn að framan. Þegar búið er að taka innri brettin í burtu fer mikill styrkur úr framendanum. Ef þú ætlar að  keyra á þessu svona án þess að setja  innribretti eða styrkja með rörum hugsa ég að frambitarnir brotni.
Þórhallur Kristjánsson