Author Topic: '73 'Cuda - Myndir.  (Read 69311 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« on: March 03, 2007, 18:31:31 »
vin: BS23H3B332806
1973
Barracuda
'Cuda
2-door Hard top
340 4bbl, 240HP
Dodge Main, Hamtramck, MI
32806

Þá er vagninn loks kominn í hús, í heldur verra standi en búist var við,
but thats ebay for you.
2 ljósir punktar, í ljós kom að þetta er ekta BS code 340 'cuda en ekki 318
Barracuda eins og eigandi hélt fram. Og vélin er 440 en ekki 361 eins og
margir óttuðust :)

Ég mokaði flórinn útúr henni í dag og tók nokkrar myndir til að deila með ykkur.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #1 on: March 03, 2007, 19:17:14 »
flottur, til hamingju með tækið Stebbi
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #2 on: March 03, 2007, 19:20:16 »
Flottur bíll og flott paintjob :) Á ekki að halda þeim gífurlega karakter sem bíllinn ber með þessu paintjobi?
Verður hann mílufær í sumar?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #3 on: March 03, 2007, 19:23:45 »
Takk. Ég ætlaði að steipa plast skottlok eftir þessu og hengja þetta svo uppá vegg.. restin fær að fjúka.

Mílufær verður hann sennilega ekki, möguleiki á sandi.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #4 on: March 03, 2007, 20:13:19 »
þetta verður klikkað tæki hjá þér stefán  :wink: PS. 440 :D
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #5 on: March 03, 2007, 20:18:32 »
Ég á til plast skottlok sem verður ekki notað ef þú hefur áhuga.
Þórhallur Kristjánsson

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #6 on: March 04, 2007, 15:01:15 »
því miður verð ég að segja þér Stebbi að þetta er ekkert voðalegat ljótt ,heldur bara tilhamingju með tækið ,afar gott held ég , annas kem ég og kíki  á þig í skúrinn að næstunni að berja á þetta augum
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #7 on: April 05, 2007, 10:41:54 »
hér er ein góð á Ebay Stebbi :shock:  það er bara að versla þessa líka :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #8 on: April 05, 2007, 18:18:32 »
flottur bíll hjá þér en húddið er rúsinan í pulsuendanum er þetta ekki AAR húdd væri geggjað að gera það look á bílinn 8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #9 on: April 05, 2007, 20:15:09 »
Já hoodið er ágætt eitt og sér.. en AAR röndin og pústið er bara svo hræðilega ljótt..

og stjáni.. Hætt við því að maður verði að finna pening fyrir þessari fyrst :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #10 on: April 05, 2007, 21:44:15 »
svo er hún 5falt dýrari en mín og vélarlaus! :)

asskotans mykil smíði samt.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #11 on: April 11, 2007, 00:42:39 »
Ákvað að skella mér í skúrinn í eftir kvöldmatinn, tók hraustlega til, hrókeraði bílum og svona.
Að því loknu var nú klukkan bara að verða 10, þá fannst mér nú ekki annað hægt en að fara að snerta á cudunni.
Skrúfaði af henni framendann og svona, og þá var nú varla annað hægt en að bara slíta uppúr.
Og við það kom allavega smá góðgæti í ljós, eins og þessi asskotans litli converter.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #12 on: April 11, 2007, 00:45:44 »
Alltaf að græða :D  :D
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #13 on: August 18, 2007, 03:21:02 »
Jæja. nú er að detta á sandspyrnu season,
búið að vera aðeins að skrúfa og smíða undanfarna vikuna.
Þetta er 8v71 blásari af detroit diesel sem ég er búinn að converta
cleara upp og modda til brúks á 440 sleggjuna.

Er að smíða milliheddið þessa stundina.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #14 on: August 18, 2007, 03:23:52 »
Búið að snikka, bora snitta og skera mykið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #15 on: August 18, 2007, 03:25:59 »
Er ekki gott að skella mynd inn af sleggjunni líka?

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #16 on: August 18, 2007, 03:28:26 »
Jæja, búið að eiða 4 tímum í að smíða spacer, but life goes on.. :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #17 on: August 18, 2007, 03:30:26 »
Verið að snikka til millihedds efnið.

gott að fara að leggja sig..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #18 on: August 18, 2007, 08:30:18 »
Snilllld !!!
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
'73 'Cuda - Myndir.
« Reply #19 on: August 18, 2007, 10:28:35 »
:shock:

Ég þarf greinilega að fara að kíkja í skúrinn hjá þér...

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia