Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on November 15, 2008, 19:10:49
-
Hvar og hvernig endaði þessi Nova hjá Hemma aftur...?
-
Þetta er hún, og á ekki Brynjar Nova hana núna.
-
Þetta er hún líka
-
já.. jújú, þetta er bíllinn hans Brynjars.
-
Djöfull sé ég eftir því í að dag að hafa selt hana....
-
Hér er ein að norðan
-
jamm,, ég fékk þennan úr vöku 1991 gamall keppnis bíll
t.d sigurjón haraldsson átti hann lengi 8-)
en bíllinn var orðin ónítur og þar sem ÉG reif hann og henti
þá var hann ónítur :D
en ég notaði ýmislegt úr honum í bláa
vissulega bílar með góða sögu :smt045
kv að norðan bk nova
:smt039
-
Ok. hélt að þetta væri gamla SS Novan sem var lengi í Hafnarfirði.
Þetta er þá þinn.
-
jamm og svona er hann í dag :wink:
en ég er að vinna í að bjarga honum
hann var orðin slæmur að aftan sem og grindar bitar
og er ég búinn að smíða nýa bita sem og breita brettaköntum að aftan 8-)
og er að klára að ryðbæta hann og svo ælla ég að mála hann fjólubláan :D
svo er bara að standann flatan inní race 8-)
kv.
-
svo er Arnar bróðir að fara að skvera þessa novu 73 bíll
svona er hann í dag en það á að fá ný aftur bretti og skálar
gaflinn aftan á hann 8-) bíllinn verður með 350 undir húddinu
þessi vagn verður snyrtilega töff 8-)
PS svo er guttinn þarna á myndinni sonur Arnars er
auðvitað sæll og glaður með novuna og bíður eftir bílprófinu :D
kv.
-
Ok. hélt að þetta væri gamla SS Novan sem var lengi í Hafnarfirði.
Þetta er þá þinn.
Jói þetta er gamli bíllinn sem Bjössi úffa átti
Kv Benni
-
bjössi úffa :?: :?: :?: :smt017
fræða mig pínu 8-)
-
Sæl Brynjar
Bjössi Úffa átti þessa Novu SS einhvertíman fyrir 1980.
Held að hann hafi tekið 350 mótorinn úr henni og setti 396 í hana .
Heyrði einhvertíman að std 350 mótorinn hafi endaði í krippuni hjá Dadda.
Svo var einhver Kiddi sem eignaðist hana bræddi úr 396uni og hún stóð vélar laus í einhvern tíma eða þar til Hafsteinn Valgarðss og Viggó bróðir hans keiptu hana setti í hana 350 og málað rauð brúna með einhverjum röndum.
Þeir seldu bílinn einhvert á suðurnesinn þar sem Hemmi Smára fann hana frekar orðinn þreytt eftir að hafa staðið niður við sjó i einhvern tíma. Hemmi græjar hana í keppni og notar í einhver ár svo kaupi ég hana af Hemma OG á í nokkur ár sel Grétari Jóns svo veist þú framhaldið
Kv Benni
-
Samt sorglegt hvað það er samt alltof lítið til af þessum bílum hérlendis í dag, sama hvort sem er í ökuhæfu standi eða sem bíða uppgerðar. :-s
-
ok takk fyrir þessar uppl. alltaf gaman að heira í gömlum kvartmílu kempum
sem hafa gert frábæra hluti í gegnum árin =D>
10,98 er nú ekki slæmt á þessu ári sem þú varst að keppa =D>
-
Samt sorglegt hvað það er samt alltof lítið til af þessum bílum hérlendis í dag, sama hvort sem er í ökuhæfu standi eða sem bíða uppgerðar. :-s
Það er hrikalega rétt moli :smt010 :P
-
Sæll Brynjar.
Novan var í Hafnarfirði eitthvað fyrir '74 og eigandi Villi sonur (Gvendar Mello), hann var á sjó á Hornafirði og ók á milli reglulega
sem endaði með meti sem var mjög gott á þeim tíma.
'74 bilaði vélin og Björn Uffe Sigurbjörnsson kaupir og Daddi og Gunni Jóns skifta um vél og setja í 396 (þá voru gaflarar komnir með
big block veikina) þannig er Novan notuð framundir ca.'80. Þá var farið í tjúningar og keypt stóru heddin (rectangular port) ásamt
meira dóti. Novan er svo seld einhverntíman uppúr '80+ og fer á milli einhverja sem ég veit ekki um. ? Moli eða Anton.
Brynjar, bodyið þekkist á óvenjulegum skemmdum á línunni aftur með afturglugga og niður með skotti, báðu meginn.
Þetta er eftir hesta á móti á Skógavöllum '73eða '74. Þeir nöguðu Novuna graddarnir afþví hún var einstök. ss. SS
kv. jói.
-
sælir drengir, hérna er eigendaferillinn af Novunni (efstu).
Eigendaferill
01.10.2008 Brynjar Kristjánsson Smárahlíð 12f
22.07.1988 Hermann Smárason Vesturvangur 10
17.12.1986 Sigurjón Gíslason Norður-Flankastaðir
18.04.1985 Sigríður Dagbjört Jónsdóttir Daggarvellir 9
15.01.1984 Viggó Hólm Valgarðsson Fífuvellir 5
25.06.1983 Valgarð Sigmarsson Sævangur 11
03.12.1981 Kristján Arnar Jakobsson Svöluás 3
18.09.1981 Kristján Stefánsson Lindarbraut 22b
07.05.1980 Kristján Sverrisson Garðavegur 6
02.09.1977 Björn Uffe Sigurbjörnsson Berjavellir 1
Númeraferill
22.07.1988 G1345 Gamlar plötur
25.05.1984 Ö5596 Gamlar plötur
11.12.1981 Y10473 Gamlar plötur
02.09.1977 G6567 Gamlar plötur
-
Hemmi var með aðra Novu sem var líka á númerinu G-1345, fastnr. DF-563.
Hann átti hana á undan bílnum sem Brynjar á í dag (frá 1986 og var afskráð 1988.) Hvaða bíll er það?
-
Hemmi var með aðra Novu sem var líka á númerinu G-1345, fastnr. DF-563.
Hann átti hana á undan bílnum sem Brynjar á í dag (frá 1986 og var afskráð 1988.) Hvaða bíll er það?
Gæti verið þessi.
-
Ég held að þetta sé Novan sem Sigurjón Haralds átti. Þegar þessi mynd er tekinn held ég að Maggi Valur hafi átt hana. Og er þá bíllinn sem Brynjar reif í sinn bíl.
En Novan sem Hemmi átti var líka blá og var málað á hana flaim að framan það var mjög heill bíll á sínum tíma en endaði í Furu vegna plássleisis.
Kv Benni
-
Sæll Brynjar.
Novan var í Hafnarfirði eitthvað fyrir '74 og eigandi Villi sonur (Gvendar Mello), hann var á sjó á Hornafirði og ók á milli reglulega
sem endaði með meti sem var mjög gott á þeim tíma.
'74 bilaði vélin og Björn Uffe Sigurbjörnsson kaupir og Daddi og Gunni Jóns skifta um vél og setja í 396 (þá voru gaflarar komnir með
big block veikina) þannig er Novan notuð framundir ca.'80. Þá var farið í tjúningar og keypt stóru heddin (rectangular port) ásamt
meira dóti. Novan er svo seld einhverntíman uppúr '80+ og fer á milli einhverja sem ég veit ekki um. ? Moli eða Anton.
Brynjar, bodyið þekkist á óvenjulegum skemmdum á línunni aftur með afturglugga og niður með skotti, báðu meginn.
Þetta er eftir hesta á móti á Skógavöllum '73eða '74. Þeir nöguðu Novuna graddarnir afþví hún var einstök. ss. SS
kv. jói.
Já sæll...:shock:
blessaðir grasmótorarnir :smt093
-
Ég held að þetta sé Novan sem Sigurjón Haralds átti. Þegar þessi mynd er tekinn held ég að Maggi Valur hafi átt hana. Og er þá bíllinn sem Brynjar reif í sinn bíl.
En Novan sem Hemmi átti var líka blá og var málað á hana flaim að framan það var mjög heill bíll á sínum tíma en endaði í Furu vegna plássleisis.
Kv Benni
Ekki gott :-(
hér eru myndir af novuni sem haraldsson átti
(og 69 novan þarna sem danni á í dag) 8-)
-
á hvaða sýru voru þeir sem máluðu hana svona :D
-
á hvaða sýru voru þeir sem máluðu hana svona :D
Sennilega svona :smt101 :smt003
-
Hehe 8-)
-
Jæja..
Novubakterían er alltaf að hrjá mig, langar að gera smá lista yfir þær '68-'74, 2 dyra Novur sem eftir eru á klakanum (sem ég amk. veit um)
1969 Nova - Danni "thunder"
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_Nova_396_1969.jpg)
1970 Nova - ???? (fór þessi ekki á Egilstaði?)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/sala24.jpg)
1970 Nova - Brynjar
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=36166.0;attach=31200;image)
1970 Nova - Snorri (til sölu)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/777nova.jpg)
1970 Nova - Brynjar
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_DSC04534.JPG)
1971 Nova - Óli Ingi
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_akureyrar_bilar.jpg)
1971 Nova - Sigurpáll
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_DSC04528.JPG)
1972 Nova - Kristófer
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_DCP_2095.JPG)
1973 Nova - Arnar
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_1973_nova_hvit.jpg)
1973 Nova - Snorri??
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_383.jpg)
1973/1974 Nova - Arnar/Brynjar - Varahlutabíll??
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/novur_krossnes.jpg)
1974 Nova - Ingi "Fótó"
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_05_05_05_13.jpg)
Vantar eitthvað í þennan lista hjá mér af '68-'74 2 dyra bílunum sem eftir eru og vitað er um?
Ef einhver veit um fleiri bíla en vill af einhverjum ástæðum ekki nefna hér þá er einkapósturinn opinn eða email bilavefur@internet.is :wink:
-
Flottur moli 8-)
alltaf gaman að skoða þessa vagna :mrgreen:
takk fyrir þessar myndir =D>
við bræður eigum einn 74 2dor í viðbót við þessar myndir er bara ekki með mynd af honum :oops:
en hann er mjög mikið ryðgaður :cry:
en alltaf verið að nota úr honum
sá bíll var eihvertíman rauðbrúnn í denn og við sóttum hann suður á geimslusvæðið 1999 minnir mig :-k
og jú þessi fór á egilstaði til Inga hrólfs 8-)
kv BK Nova.
-
Er ég orðinn endanlega klikkaður....... :smt091
eða er búið að hífa bílinn upp á TOPPNUM :?: :?: :shock:
-
Já því miður er búið að hífan upp á toppnum.(fyrri eigandi hélt að hann væri svo léttur að það væri í lagi að hífann upp á toppnum ](*,) )en menn segja að það sé lítið mál að laga þetta :)
-
Já moli við erum með novu 73 SS hér í hægri uppgerð
-
Já moli við erum með novu 73 SS hér í hægri uppgerð
aaaalveg rétt Svenni, gleymdi að minnast á hana. 8-)
-
Já því miður er búið að hífan upp á toppnum.(fyrri eigandi hélt að hann væri svo léttur að það væri í lagi að hífann upp á toppnum ](*,) )en menn segja að það sé lítið mál að laga þetta :)
já svona gerist það [-X
en já það er hægt að laga þetta 8-)
væri gaman að fara að sjá þennan vagn kláraðan [-o<
kv Bnk
-
Jamm, ég á 71 rauðu og hvítu Novuna.
K.v.
Ingi Hrólfs
-
sæll ingi fáum við ekki myndir [-o< 8-)
-
hun er nú flotust þessi sem ég á og verður flott þegar hun er búinn \:D/
-
sæll ingi fáum við ekki myndir [-o< 8-)
Sæll Brynjar. Það er nú kanski ekki svo mikið að sjá og þar fyrir utan, þá kann ég hvorki að að minka myndir né að setja þær hérna inn.
Þegar ég fékk bílinn þá var hann vélar og skiptingarlaus en það er í honum 350-350 núna, að vísu vantar mig spread bore blöndung á mótorinn til að redda mér á.
Ég er búinn að skipta um panelinn undir aftur rúðunni og setja nýjann afturgafl, næst er að skipa um gólfið bílstjóramegin og panelinn undir framrúðunni. Ég á hvoru tveggja til sem og vinstra afturbrettið. Ég er búinn að versla slatta í hann t.d allar fóðringar í undirvagn, allar skrúfur sem þarf í innréttingu sem og utaná bílinn t.d til að festa ljósaramma, spegla o.þh. þéttilista sem koma undir snerla, spegla, ljós o.þh. Sett sem samanstendur af öllum skífum og boltum sem þarf til að festa og ganga frá framendanum á bílnum og bla bla bla.
Ég þarf að fara að byrja á grindinni og fyrir lítið sem ekkert vantar mig einhvern slatta af dóti en maður verslar ekki mikið frá Ameríkuhreppi þessa dagana.
Vona að þetta dugi ykkur í bili.
K.v.
Ingi Hrólfs.
-
sæll Ingi
djö verður maður að fara að kíkja á þig og skoða gripinn :wink:
þú ert nú kominn með slatta af góðu dóti
og búinn að gera helling í novuni
hann verður nett geggjaður þessi =D>
kv. Brynjar.
-
Er Novan hans Inga fótó eina 74 SS sem efir er? :-k
-
Já Brynjar. Það er kominn tími á að koma þínum búk út fyrir Akureyri í smá stund og hingað í Héraðið og taktu bæður þína með þér. Þetta er búið að vera of lengi í umræðunni, kominn tími aðgerða. :wink:
Mig langar að athuga hvort þið kannist við svarta 2 dyra 76 Novu sem ég átti c.a. 86-87. Ég man ekki númerið á henni en eins og ég var búinn að upplýsa þá var hún svört og á húddinu var abstrakt mynd af fugli (að mig minnir), bláar útlínur. Mig minnir að það hafi verið eitthvað meira utan á bílnum í þessum dúr. Þetta var alveg í blá endann af spritttímabilinu mínu svo minningarnar eru afskaplega þokukenndar.....ég held að hann hafi verið með rauða innréttingu, stólar.
Þetta er kanski ekki mikið til að byggja á en ég átti þennan bíl í Neskaupstað en seldi hann til Rvík. Einhverntíma heyrði ég þá sögu að eftir að þessi Nova kom suður að hún hafi fyrir einhver óskiljanleg atvik lent í fótabaði í tjörninni.
Fat Chance But Worth To Try.
K.v.
Ingi Hrólfs.
-
Já moli við erum með novu 73 SS hér í hægri uppgerð
Hver af ykkur þarna á Höfn á hann aftur? Á ekki Óskar Örn hann? eða er ég að rugla.. kannski búinn að spyrja mörgum sinnum að þessu :oops: :lol:
-
Já moli við erum með novu 73 SS hér í hægri uppgerð
Hver af ykkur þarna á Höfn á hann aftur? Á ekki Óskar Örn hann? eða er ég að rugla.. kannski búinn að spyrja mörgum sinnum að þessu :oops: :lol:
heheh allt í góðu en óskar á hana
-
Góður Ingi, endilega koma með fleiri myndir! 8-)
-
Já moli við erum með novu 73 SS hér í hægri uppgerð
Hver af ykkur þarna á Höfn á hann aftur? Á ekki Óskar Örn hann? eða er ég að rugla.. kannski búinn að spyrja mörgum sinnum að þessu :oops: :lol:
heheh allt í góðu en óskar á hana
hmm oki, í hvaða ástandi er hún núna?
-
Prófum þetta svona.
-
Flottar myndir Ingi, alltaf gaman að sjá hvað menn eru að dunda sér í skúrunum. Þetta verður flottur bíll hjá þér....
Það er svo mikill áhugi fyrir Novum hér. Er ekki kominn tími á Novu klúbb?
Ertu búinn að negla einhvern tíma á bílinn, hvenar hann kemur á götuna?
kv. k.sig.
-
þetta er svaka kvikindi :twisted: en sýnist mætti shæna vélina soldið sem er þarna á myndini...
-
Sælir og takk fyrir.
Það er engin tímasetning komin á verkefnið og frekar trúlegt að það lengist frekar en hitt miðað við auramálin í þjóðfélaginu. :-({|=
Hitt er annað mál að ég á til slatta af dóti í bílinn svo mér þarf ekkert að leiðast en það vantar einnig margt.
Mótornum skellti ég í þegar ég flutti bílinn hingað austur og hróflaði framendanum á svo hægt væri að flytja bílinn í heilu lagi hingað. Mótorinn fer bráðlega úr en það er reyndar allt nýtt inni í honum og útlitið verður lagað þegar tími er til kominn á það.
Ég er ekkert hissa þó að áhuginn fyrir Nova sé alltaf að aukast, skemmtilegir bílar og ég hef átt nokkara í gegnum tíðina og er þessi sá sjötti ef mér telst rétt til. Að stofna Novu klúbb gæti bara orðið gaman, ég held ég viti um aðila í Eyjafirðinum sem myndi setja sitt nafn nokkrum sinnum á þann lista áður en nokkur annar kæmist að.
Er það ekki Brynjar? :-k :-"
Mbk
Ingi Hrólfs
-
sæll Ingi...flottar myndir 8-) það er allt að gerast í nova =D>
að stofna novu klúbb það væri magnað :smt041
og já ég mudi vera fljótur að krassa nafnið mitt á það blað :worship:
kv Brynjar
-
Hvaða Nova ætli þetta sé?
(http://farm4.static.flickr.com/3211/3067073292_015e0e0605.jpg)
-
Hérna er ein Nova sem er í fjölskyldunni minni... Ég á alltaf eftir að fara og sækja hana, fullt af fínum varahlutum.
-
Hvaða Nova ætli þetta sé?
(http://farm4.static.flickr.com/3211/3067073292_015e0e0605.jpg)
já sæll....þessi hefur nú verið töff sýlsapúst og alles :shock:
það væri vissulega gaman að vita hvað varð um þennan 8-)
-
Hérna er ein Nova sem er í fjölskyldunni minni... Ég á alltaf eftir að fara og sækja hana, fullt af fínum varahlutum.
sæll kiddi..eru til fleiri myndir af þessari novu [-o<
-
Hvaða Nova ætli þetta sé?
(http://farm4.static.flickr.com/3211/3067073292_015e0e0605.jpg)
Takk kærlega fyrir myndina Anton!,enn þetta mun vera gamla '71 Novan... 8-) sem var síðast í minni eigu (nema hún hafi einhverntímann farið yfir á nafn "Sæma" þeim sem ég seldi bílinn).
:Ps áttu ekki til litmynd af þessum bíl :?:
-
já sko Bjarka
þetta er semsagt þessi 8-)
var farinn að gruna þetta :-" :mrgreen:
kv Brynjar 8-)
-
Er verið að tala um Óskar á Flatey? Pabbi hans átti allavegana ss novu og transam minnir mig :mrgreen: