Author Topic: Meira um Novur  (Read 16324 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #40 on: November 19, 2008, 23:27:53 »
Já moli við erum með novu 73 SS hér í hægri uppgerð
Hver af ykkur þarna á Höfn á hann aftur? Á ekki Óskar Örn hann? eða er ég að rugla.. kannski búinn að spyrja mörgum sinnum að þessu :oops: :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #41 on: November 21, 2008, 10:46:13 »
Já moli við erum með novu 73 SS hér í hægri uppgerð
Hver af ykkur þarna á Höfn á hann aftur? Á ekki Óskar Örn hann? eða er ég að rugla.. kannski búinn að spyrja mörgum sinnum að þessu :oops: :lol:


heheh allt í góðu en óskar á hana
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira um Novur
« Reply #42 on: November 22, 2008, 16:52:16 »
Góður Ingi, endilega koma með fleiri myndir!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #43 on: November 22, 2008, 17:17:25 »
Já moli við erum með novu 73 SS hér í hægri uppgerð
Hver af ykkur þarna á Höfn á hann aftur? Á ekki Óskar Örn hann? eða er ég að rugla.. kannski búinn að spyrja mörgum sinnum að þessu :oops: :lol:


heheh allt í góðu en óskar á hana
hmm oki, í hvaða ástandi er hún núna?
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #44 on: November 22, 2008, 21:12:52 »
Prófum þetta svona.

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #45 on: November 23, 2008, 14:38:55 »
  Flottar myndir Ingi, alltaf gaman að sjá hvað menn eru að dunda sér í skúrunum. Þetta verður flottur bíll hjá þér....

  Það er svo mikill áhugi fyrir Novum hér. Er ekki kominn tími á Novu klúbb? 
   
  Ertu búinn að negla einhvern  tíma á bílinn, hvenar hann kemur á götuna?


                            kv. k.sig.
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

@Hemi

  • Guest
Re: Meira um Novur
« Reply #46 on: November 23, 2008, 14:47:54 »
þetta er svaka kvikindi  :twisted: en sýnist mætti shæna vélina soldið sem er þarna á myndini...

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #47 on: November 23, 2008, 17:28:54 »
Sælir og takk fyrir.
Það er engin tímasetning komin á verkefnið og frekar trúlegt að það lengist frekar en hitt miðað við auramálin í þjóðfélaginu. :-({|=
Hitt er annað mál að ég á til slatta af dóti í bílinn svo mér þarf ekkert að leiðast en það vantar einnig margt.
Mótornum skellti ég í þegar ég flutti bílinn hingað austur og hróflaði framendanum á svo hægt væri að flytja bílinn í heilu lagi hingað. Mótorinn fer bráðlega úr en það er reyndar allt nýtt inni í honum og útlitið verður lagað þegar tími er til kominn á það.

Ég er ekkert hissa þó að áhuginn fyrir Nova sé alltaf að aukast, skemmtilegir bílar og ég hef átt nokkara í gegnum tíðina og er þessi sá sjötti ef mér telst rétt til. Að stofna Novu klúbb gæti bara orðið gaman, ég held ég viti um aðila í Eyjafirðinum sem myndi setja sitt nafn nokkrum sinnum á þann lista áður en nokkur annar kæmist að.
Er það ekki Brynjar?  :-k :-"

Mbk
Ingi Hrólfs


 

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #48 on: November 23, 2008, 22:20:30 »
sæll Ingi...flottar myndir  8-) það er allt að gerast í nova =D>

að stofna novu klúbb það væri magnað :smt041
og já ég mudi vera fljótur að krassa nafnið mitt á það blað :worship:
kv Brynjar
« Last Edit: November 26, 2008, 00:04:07 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #49 on: November 29, 2008, 02:50:06 »
Hvaða Nova ætli þetta sé?


Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #50 on: November 29, 2008, 16:07:24 »
Hérna er ein Nova sem er í fjölskyldunni minni... Ég á alltaf eftir að fara og sækja hana, fullt af fínum varahlutum.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #51 on: November 30, 2008, 19:50:44 »
Hvaða Nova ætli þetta sé?




já sæll....þessi hefur nú verið töff sýlsapúst og alles :shock:
það væri vissulega gaman að vita hvað varð um þennan 8-)

Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #52 on: November 30, 2008, 20:00:37 »
Hérna er ein Nova sem er í fjölskyldunni minni... Ég á alltaf eftir að fara og sækja hana, fullt af fínum varahlutum.


sæll kiddi..eru til fleiri myndir af þessari novu [-o<

 
« Last Edit: December 12, 2008, 18:04:29 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #53 on: December 06, 2008, 01:41:48 »
Hvaða Nova ætli þetta sé?



Takk kærlega fyrir myndina Anton!,enn þetta mun vera gamla '71 Novan... 8-) sem var síðast í minni eigu (nema hún hafi einhverntímann farið yfir á nafn "Sæma" þeim sem ég seldi bílinn).

:Ps áttu ekki til litmynd af þessum bíl :?:
« Last Edit: December 06, 2008, 08:11:40 by '71Chevy Nova »

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #54 on: December 06, 2008, 20:42:59 »
já sko Bjarka
þetta er semsagt þessi 8-)
var farinn að gruna þetta :-" :mrgreen:
kv Brynjar 8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline kiddi2203

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #55 on: December 07, 2008, 22:11:42 »
Er verið að tala um Óskar á Flatey? Pabbi hans átti allavegana ss novu og transam minnir mig :mrgreen: