Author Topic: Meira um Novur  (Read 16310 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Meira um Novur
« on: November 15, 2008, 19:10:49 »
Hvar og hvernig endaði þessi Nova hjá Hemma aftur...?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #1 on: November 15, 2008, 20:44:08 »
Þetta er hún, og á ekki Brynjar Nova hana núna.
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #2 on: November 15, 2008, 20:47:09 »
Þetta er hún líka

Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira um Novur
« Reply #3 on: November 15, 2008, 20:47:42 »
já.. jújú, þetta er bíllinn hans Brynjars.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #4 on: November 15, 2008, 20:58:22 »
Djöfull sé ég eftir því í að dag að hafa selt hana....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #5 on: November 15, 2008, 21:18:24 »
Hér er ein að norðan
Jóhann Sæmundsson.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #6 on: November 15, 2008, 21:45:28 »
jamm,, ég fékk þennan úr vöku 1991 gamall keppnis bíll
t.d sigurjón haraldsson átti hann lengi 8-)
en bíllinn var orðin ónítur og þar sem ÉG reif hann og henti
þá var hann ónítur :D
en ég notaði ýmislegt úr honum í bláa
vissulega bílar með góða sögu  :smt045
kv að norðan bk nova
 :smt039
« Last Edit: November 15, 2008, 21:48:59 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #7 on: November 15, 2008, 22:14:21 »
Ok. hélt að þetta væri gamla SS Novan sem var lengi í Hafnarfirði.
Þetta er þá þinn.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #8 on: November 15, 2008, 22:31:05 »
jamm og svona er hann í dag  :wink:
en ég er að vinna í að bjarga honum
hann var orðin slæmur að aftan sem og grindar bitar
og er ég búinn að smíða nýa bita sem og breita brettaköntum að aftan 8-)
og er að klára að ryðbæta hann og svo ælla ég að mála hann fjólubláan :D
svo er bara að standann flatan inní race 8-)
kv.
« Last Edit: November 15, 2008, 22:33:41 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #9 on: November 15, 2008, 22:45:47 »
svo er Arnar bróðir að fara að skvera þessa novu 73 bíll
svona er hann í dag en það á að fá ný aftur bretti og skálar
gaflinn aftan á hann 8-) bíllinn verður með 350 undir húddinu
þessi vagn verður snyrtilega töff 8-)


PS svo er guttinn þarna á myndinni sonur Arnars er
auðvitað sæll og glaður með novuna og bíður eftir bílprófinu :D
kv.
« Last Edit: November 15, 2008, 22:51:14 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #10 on: November 15, 2008, 22:59:41 »
Ok. hélt að þetta væri gamla SS Novan sem var lengi í Hafnarfirði.
Þetta er þá þinn
.

Jói þetta er gamli bíllinn sem Bjössi úffa átti

Kv Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #11 on: November 15, 2008, 23:02:24 »
bjössi úffa :?: :?: :?: :smt017
fræða mig pínu 8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #12 on: November 15, 2008, 23:27:40 »
Sæl Brynjar

Bjössi Úffa átti þessa Novu SS einhvertíman fyrir 1980.
Held að hann hafi tekið 350 mótorinn úr henni og setti 396 í hana .
Heyrði einhvertíman að std  350 mótorinn hafi endaði í krippuni hjá Dadda.
Svo var einhver Kiddi sem eignaðist hana bræddi úr 396uni og hún stóð vélar laus í einhvern tíma eða þar til Hafsteinn Valgarðss og Viggó bróðir hans keiptu hana setti í hana 350 og málað rauð brúna með einhverjum röndum.
Þeir seldu bílinn einhvert á suðurnesinn þar sem Hemmi Smára fann hana frekar orðinn þreytt eftir að hafa staðið niður við sjó i einhvern tíma. Hemmi græjar hana í keppni og notar í einhver ár svo kaupi ég hana af Hemma OG á í nokkur ár sel Grétari Jóns svo veist þú framhaldið

Kv Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira um Novur
« Reply #13 on: November 15, 2008, 23:48:06 »
Samt sorglegt hvað það er samt alltof lítið til af þessum bílum hérlendis í dag, sama hvort sem er í ökuhæfu standi eða sem bíða uppgerðar.  :-s
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #14 on: November 16, 2008, 00:16:44 »
ok takk fyrir þessar uppl. alltaf gaman að heira í gömlum kvartmílu kempum
sem hafa gert frábæra hluti í gegnum árin =D>
10,98 er nú ekki slæmt á þessu ári sem þú varst að keppa =D>
« Last Edit: December 04, 2008, 14:33:25 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #15 on: November 16, 2008, 00:23:00 »
Samt sorglegt hvað það er samt alltof lítið til af þessum bílum hérlendis í dag, sama hvort sem er í ökuhæfu standi eða sem bíða uppgerðar.  :-s


Það er hrikalega rétt moli :smt010 :P
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #16 on: November 16, 2008, 01:22:52 »
Sæll Brynjar.

Novan var í Hafnarfirði eitthvað fyrir '74 og eigandi Villi sonur (Gvendar Mello), hann var á sjó á Hornafirði og ók á milli reglulega
sem endaði með meti sem var mjög gott á þeim tíma.

'74 bilaði vélin og Björn Uffe Sigurbjörnsson kaupir og Daddi og Gunni Jóns skifta um vél og setja í 396 (þá voru gaflarar komnir með
big block veikina) þannig er Novan notuð framundir ca.'80. Þá var farið í tjúningar og keypt stóru heddin (rectangular port) ásamt
meira dóti. Novan er svo seld einhverntíman uppúr '80+ og fer á milli einhverja sem ég veit ekki um. ? Moli eða Anton.

Brynjar, bodyið þekkist á óvenjulegum skemmdum á línunni aftur með afturglugga og niður með skotti, báðu meginn.
Þetta er eftir hesta á móti á Skógavöllum '73eða '74. Þeir nöguðu Novuna graddarnir afþví hún var einstök. ss. SS

kv. jói.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira um Novur
« Reply #17 on: November 16, 2008, 01:57:41 »
sælir drengir, hérna er eigendaferillinn af Novunni (efstu).

Eigendaferill
01.10.2008        Brynjar Kristjánsson    Smárahlíð 12f    
22.07.1988        Hermann Smárason    Vesturvangur 10    
17.12.1986        Sigurjón Gíslason    Norður-Flankastaðir    
18.04.1985        Sigríður Dagbjört Jónsdóttir    Daggarvellir 9    
15.01.1984        Viggó Hólm Valgarðsson    Fífuvellir 5    
25.06.1983        Valgarð Sigmarsson    Sævangur 11    
03.12.1981        Kristján Arnar Jakobsson    Svöluás 3    
18.09.1981        Kristján Stefánsson    Lindarbraut 22b    
07.05.1980        Kristján Sverrisson    Garðavegur 6    
02.09.1977        Björn Uffe Sigurbjörnsson    Berjavellir 1    

Númeraferill
22.07.1988    G1345    Gamlar plötur
25.05.1984    Ö5596    Gamlar plötur
11.12.1981    Y10473    Gamlar plötur
02.09.1977    G6567    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira um Novur
« Reply #18 on: November 16, 2008, 02:02:57 »
Hemmi var með aðra Novu sem var líka á númerinu G-1345, fastnr. DF-563.

Hann átti hana á undan bílnum sem Brynjar á í dag (frá 1986 og var afskráð 1988.) Hvaða bíll er það?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Meira um Novur
« Reply #19 on: November 16, 2008, 02:54:14 »
Hemmi var með aðra Novu sem var líka á númerinu G-1345, fastnr. DF-563.

Hann átti hana á undan bílnum sem Brynjar á í dag (frá 1986 og var afskráð 1988.) Hvaða bíll er það?


Gæti verið þessi.
Jóhann Sæmundsson.