Author Topic: Chevrolet Chevelle  (Read 30594 times)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« on: November 23, 2004, 13:19:31 »
Hvernig er það veit einhver hversu mikið er til af Chevrolet Chevelle hér á landi? Þetta eru dálítið forvitnilegir bílar.....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #1 on: November 23, 2004, 18:29:17 »
er þetta ekki gamli hans Gústa? (Ágúst)
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #2 on: November 23, 2004, 19:18:58 »
Þessi er einn af, ef ekki sá allra flottasti múskle bíll á landinu að mínu mati :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gummitz_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
    • http://www.nohomepageatall.com
Chevrolet Chevelle
« Reply #3 on: November 23, 2004, 23:08:35 »
og að mínu líka.. einn af þessum Class A bílum sem við eigum hérna heima,  sem má setja bíla eins og Firbirdin þinn, yenko-inn hans harry, græna 69 camaroin og flr bíla, væri gaman að koma upp vefsvæði  þar sem maður gæti skoðað þessa bíla sem Bera af,
til sölu...
Bmw 735,
Toyota corolla gli liftbak
dodge dakota sport,

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #4 on: November 24, 2004, 09:22:39 »
það er '70 chevelle i grafarholti stendur uti að eg held það er su sama og var i moso
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #5 on: November 24, 2004, 11:16:45 »
Já ég get ekki verið annað en sammála! Þetta er einn af flottustu bílunum á landinu og það er rétt Gústi (Ágúst Magni Þórólfsson) átti hann og eftir því sem mér skilst best þá er þetta eina SS Chevelle árgerð 1970 hér á landi....Ég veit ekki mjög mikið um þennan bíl en aðal vitneskjuna hef ég frá Þresti syni Gústa! Þessi bíll hefur verið í rallý, kvartmílu og svo einkabíll skilst mér líka... Gústi bjó á Höfn og fékk bílinn sendann með skipi og þegar hann kom þá var hann í klessu inni í gám og hann fékk það ekki greitt eftir því sem ég best veit því að flutningafyrirtækið fór á hausinn stuttur eftir þetta en eins og sjá má þá er búið að gera við hann og það virðist hafa tekist mjög vel og þetta er stórglæsilegur bíll! Það getur verið að ég sé að fara með eitthvað smá vitlaust mál en ég held ekki! Þið setjið þá bara inn einhverjar athugasemdir!  8)
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
71 Chevelle
« Reply #6 on: November 24, 2004, 12:14:36 »
Ég á eitt stykki Malibu,á ekki mynd af honum en læt fylgja eina,sem ég
fann á netinu af bíl í sama lit
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #7 on: November 24, 2004, 12:19:26 »
nettur maður! er hann í svona góðu standi?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #8 on: November 24, 2004, 12:47:49 »
......Nei,eins og stendur er hann tæplega fokheldur
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #9 on: November 24, 2004, 13:08:24 »
er hann í eða á leið í uppgerð? þetta er eiginlega alveg eins og chevelle og pontiac gto einhverjar vissar árgerðir....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevelle 71
« Reply #10 on: November 24, 2004, 13:36:32 »
Hann er í uppgerð,búinn að smíða gólfið í hann,ryðbæta hér og þar,skipta um grind.
Ég eignaðist hann á Jeepster grind m/V6 Buick,en er búinn að viða að mér 350,TH400,original stólum,en mig vantar gler í hann,vinstri hurðarúðu og hægri afturrúðu,hann er grunnaður í dag,var hvítur (Hörpu Kraftlakk,Lada original :D )
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #11 on: November 24, 2004, 13:52:47 »
Var ekki verið að tala um að það væri Pontiac GTO útí Vöku? passar ekki úr honum? ef það er ekki búið að gera einhvern djöfulinn við hann það er að segja....en mér líst vel á að þú hendir þessari vél úr honum og gangi þér vel með þetta maður! þetta er flottur bíll....  8)
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Crazy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #12 on: November 24, 2004, 16:14:42 »
það eru 2 Chevelleur í bílskúr í hafnafyrði sami eigandi...
önnur ef ekki báðar eru/voru bleikar (eða fjólubláar)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #13 on: November 24, 2004, 18:39:20 »
jamm þá eru komnar 3 hérna en var ekki ein blá rétt hjá Laugardalslauginni og þar? eða var það kannski GTO eða Malibu? held að það hafi verið Chevelle! Endilega komið með myndir ef þið lumið á einhverju þess háttar....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #14 on: November 24, 2004, 18:57:13 »
Halldór ég á eitthvað af auka gleri ólitað úr hardtop bíl ef þú hefur áhuga, þarf að athuga nákvæmlega hvað ég á....
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #15 on: November 24, 2004, 20:29:05 »
það var ´68 Pontiac LeMans sem var uppi í Vökuporti, núna á Kjalarnesi, það var umræða um þennan bíl hérna ekki alls fyrir löngu. Það er ljósblá Chevelle sem stendur við Sundlagarveginn, svo er einnig annar bíll við sama hús sem er búinn að standa undir ábreiðu í fleiri fleiri ár, veit að vísu ekki hvernig bíll það er. Svo var ein ´71 Chevelle á Eyrarbakka fyrir c.a. 2 árum, stóð þar lengi vel fyrir utan eitthvað húsið, er reyndar farin þaðan núna, veit ekki hvert.

Fann nokkrar myndir:

Hin margumtalaða Bleiki ´66 Chevelle með 396


Þekki ekki þennan


´70 Chevelle í Mosó (var þar allavega)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #16 on: November 24, 2004, 20:29:47 »
meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #17 on: November 24, 2004, 20:37:19 »
...og síðan einn ´71 í uppgerð, Halldór er þetta ekki þinn??
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
71 Chevelle
« Reply #18 on: November 24, 2004, 20:47:38 »
Jú Moli,það er rétt.Varðandi þenna meinta GTO/LeMans,þá mun það víst vera OLDS 442 ´68,ekki satt  :wink:
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #19 on: November 24, 2004, 22:13:19 »
úffff.. svakalega skaut ég mig í fótinn þarna!  :oops:  auðvitað er þetta ´68 Oldsmobile 442 ég hlýt að hafa eitthvað annars hugar!  :roll:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is