Author Topic: Chevrolet Chevelle  (Read 30837 times)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #20 on: November 25, 2004, 10:42:56 »
Moli sagði: það var ´68 Pontiac LeMans sem var uppi í Vökuporti, núna á Kjalarnesi, það var umræða um þennan bíl hérna ekki alls fyrir löngu. Það er ljósblá Chevelle sem stendur við Sundlagarveginn, svo er einnig annar bíll við sama hús sem er búinn að standa undir ábreiðu í fleiri fleiri ár, veit að vísu ekki hvernig bíll það er. Svo var ein ´71 Chevelle á Eyrarbakka fyrir c.a. 2 árum, stóð þar lengi vel fyrir utan eitthvað húsið, er reyndar farin þaðan núna, veit ekki hvert.

var ekki verið að tala um þennan rauða Pontiac sem var í Fréttablaðinu að mig minnir? ég held að hann hafi átt að fara á 250 þús.... er ég að misskilja eða hvað? var það ekki hann sem var útí Vöku?

og þessi sem Moli segist ekki þekkja er það Chevelle? það er eitthvað svo skrýtin á honum afturrúðan og framendinn? ekki það að ég sé eitthvað að rengja þig um það ég er bara forvitinn hvort þetta sé Chevelle eða kannski Malibu eða Pontiac....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #21 on: November 25, 2004, 11:00:11 »
þessi blái malibu, er í vogunum núna, ég held að það sé verið að sameina tvo þar.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #22 on: November 25, 2004, 11:00:39 »
Þessi bíll á Laugarnesvegi,sem Moli vísar í er reyndar við Reykjaveg/Hofteig,bíllin undir ábreiðunni er ´69 Chevelle í eigu sama manns og á 68 ljósblá bílinn,reyndar átti hann tvo ´69,en hann seldi annann bílinn,sá er í uppgerð og er víst langt kominn,sá bíll er 6 cyl powerslide,var dökkrauður með ónýt afturbretti,sá sem á þann bíl í dag heitir Kristján.Ég á myndir af honum þegar Kristjá var að slaka honum á grindina eftir allherjar ryðbætingu,ný afturbretti,innri bretti,ofl dútl.
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #23 on: November 25, 2004, 11:42:45 »
endilega settu þær inn... en þessi Pontiac sem ég var að tala um hér áðan sem ég taldi að væri að væri útí Vöku það var Pontiac LeMans og ég er viss um að hann var þar....og endilega komiði með eitthverjar myndir eða sögur eða eitthvað sem þið vitið um þessa bíla! Menn hafa gaman af því að fræðast um eitthvað svona....
og sorry ég var að tala um hvort að bíllinn sem Moli vissi ekkert um væri Malibu eða eitthvað en ég sé það núna þetta er Chevelle! Biðst forláts á þessu!

http://www.mostly-muscle-cars.com/
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #24 on: November 25, 2004, 12:15:29 »
Fyrir þá sem eru að gera upp bíla eins og t.d Chevelle þá er þetta nokkuð góð síða! Skoðiði til dæmis Chevelle húddin! og svo er slatti í Camaro 67-81! og það er líka margt annað þarna.....mæli með þessu!

http://www.yearone.com/
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #25 on: November 25, 2004, 12:40:11 »
Besta síðan finnst mér vera þessi hérna:
http://www.chevelles.com
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #26 on: November 25, 2004, 12:53:20 »
Ein Chevelle enn, hún var í geggjuðum Grænum lit og strákurinn sem átti hann er oft ræsir á keppnum upp á braut, jólatréscontroller :lol:
Hvað varð um þann bíl,?, helv.... flottur hjá honum síðast þegar ég sá hann.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #27 on: November 25, 2004, 16:39:23 »
usss ég var nú að reyna að telja og það gekk ekkert alltof vel en ég held að við séum komnir með 12 stk innifalið þessar á myndunum og þessar sem búið er að telja upp víðsvegar um bæinn...þið getið gert aðra talningu ef þið viljið en ég held að þær séu 12 samkvæmt nýjustu talningu!

en endilega komið með mynd af þessari sem var í "Geggjuðum grænum" lit sem kiddi var að tala um....og já talandi um myndir hvað varð um allar myndirnar sem voru hér á kvartmila.is? það var gott safn sem gaman var að glugga í!

hér eru nokkrar myndir af Chevellu SS 1970....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #28 on: November 25, 2004, 16:41:45 »
og meira....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #29 on: November 25, 2004, 16:45:44 »
og meira.....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #30 on: November 25, 2004, 16:50:57 »
og smá í viðbót....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #31 on: November 25, 2004, 17:30:20 »
Quote
....og já talandi um myndir hvað varð um allar myndirnar sem voru hér á kvartmila.is? það var gott safn sem gaman var að glugga í!

Myndasafnið var tekið niður, ekki veit ég af hverju.
Er ekki málið að reyna styðja Mola í að halda úti góðri síðu með myndasafni. 8)  :lol:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #32 on: November 25, 2004, 18:40:08 »
hvað með gylltu ss chevelluna sem þröstur átti, var með 454 skilst að það sé í henni núna 350, mætti henni í sumar á ferðinni en hafði annars ekki séð hana síðan '99 man ekki hvaða árgerð það var heldur
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Hlunkur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
    • http://kindracing.vefalbum.is
Chevelle ´71
« Reply #33 on: November 25, 2004, 18:51:49 »
Það var svona bíll á Blönduósi kring um ´95-6, rauður með svartar rendur á hliðunum, 350 og virkaði fínt í minningunni, sat að vísu aldrei edrú í honum.... :oops: . Hann gekk milli tveggja eða þriggja eigenda þar, kláraði a.m.k. þrjár vélar. Bíllinn var frekar heill, leit vel út en svo þegar síðasta rellan fór missti eigandinn áhugann og bíllinn stóð óhreyfður í ca. eitt ár. Eftir það eignaðist Einar Gunnlaugs hann minnir mig, og síðast þegar ég frétti af honum (um 2000) var hann kominn inn í port hjá Stjána Skjól, sagan sagði að hann hefði verið rifinn og slípaður niður á einni helgi, en svo ýtt út og staðið þannig þar til hann var fjarlægður, dálítið farinn að daprast... Ef ég er að fara með rangt mál, biðst ég bara afsökunar á því :D  En það væri gaman að heyra ef einhver vissi um endalokin, bauð oft í þennan bíl á sínum tíma,en aldrei nógu mikið.
Hvað er svona slæmt við að vera klikkaður!!!!


Andri G
kindracing.vefalbum.is

Volvo 244 ´82
Volvo 240 ´87  "KTM edition"
International Scout II ´74
KTM 450SX ´04
og allt of margt annað.....

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #34 on: November 25, 2004, 19:55:00 »
Sa bleiki 66 hanns Kela 1982
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #35 on: November 25, 2004, 19:58:45 »
Fyrri 69 Chevellan hanns Benna.  Myndir siðan 1982
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #36 on: November 25, 2004, 20:02:23 »
Min Chevella 67 Myndir fra 1976-98.
Sorry finn ekki myndina af bilnum siðan 98 set hana inn siðar.
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #37 on: November 25, 2004, 20:06:01 »
sæll Kiddi, myndasafnið er enn til, bara búið að taka linkinn út af forsíðunni en slóðinn á myndasíðunna er http://kvartmila.is/myndasafnid.html

...og Valur_Charade í staðinn fyrir að þú sért að downloada myndum sem ég hef tekið og sem ég hef sett á www.bilavefur.tk og setja þær sem attachment hérna inn, þá er betra að finna slóðina þar sem myndin er og gera þetta sparar pláss á servernum sem www.kvartmila.is er vistuð á  :wink:

dæmi:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #38 on: November 25, 2004, 20:10:28 »
Aggi er þetta ekki þinn, þessi rauði og svarti hér að ofan? áttu gripinn ennþá?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #39 on: November 25, 2004, 21:09:14 »
Ég á '67 Chevelle sem á eftir að gera upp en er í ágætu standi. Svo á einn vinur minn '71 Chevelle sem hann keypti á Akranesi 2000. og er búið að gera upp á bara eftir að ganga frá innréttingu.
Arnar Kristjánsson.