Author Topic: Chevrolet Chevelle  (Read 30836 times)

Offline Gruber

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #40 on: November 25, 2004, 22:38:47 »
nú hef ég verið að skoða þessa bíla aðeins, en hver er munurinn á Chevelle og Malibu, þessir bílar heita oft Chevrolet Chevelle Malibu og er það ekki rétt hjá mér að þessir bílar heita allir Chevrolet Chevelle en Malibu er bara dýrari útfærlsa af Chevelle? ef svo er hver er þá munurinn?
Stefán Þ.
Econoline ´82
Toyota CoRolla 2000

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Chevelle ´71
« Reply #41 on: November 25, 2004, 23:05:28 »
Quote from: "Hlunkur"
Það var svona bíll á Blönduósi kring um ´95-6, rauður með svartar rendur á hliðunum, 350 og virkaði fínt í minningunni, sat að vísu aldrei edrú í honum.... :oops: . Hann gekk milli tveggja eða þriggja eigenda þar, kláraði a.m.k. þrjár vélar. Bíllinn var frekar heill, leit vel út en svo þegar síðasta rellan fór missti eigandinn áhugann og bíllinn stóð óhreyfður í ca. eitt ár. Eftir það eignaðist Einar Gunnlaugs hann minnir mig, og síðast þegar ég frétti af honum (um 2000) var hann kominn inn í port hjá Stjána Skjól, sagan sagði að hann hefði verið rifinn og slípaður niður á einni helgi, en svo ýtt út og staðið þannig þar til hann var fjarlægður, dálítið farinn að daprast... Ef ég er að fara með rangt mál, biðst ég bara afsökunar á því :D  En það væri gaman að heyra ef einhver vissi um endalokin, bauð oft í þennan bíl á sínum tíma,en aldrei nógu mikið.

 
  Hún er enn þá hjá Stjána Skjól

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #42 on: November 25, 2004, 23:27:44 »
Sæll Maggi: Ju þessi svarti og rauði er Chevellan min og sa guli það er oeginal liturinn. Eg a hana enn enda erum við buin að alast svo til upp saman.

En svo eg leiðretti  Chevelle er finni tipa af malibu og svo er einnig til Malibu Chevelle.

Takk Maggi fyrir að setja inn myndina sem eg fann ekki hja mer.

Kv. Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #43 on: November 26, 2004, 10:19:37 »
já ol Moli en þetta eru góðar myndi fannst þær bara verða að vera hér inni! Takk fyrir! og ok reyni að gera þetta í framtíðinni....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevelle
« Reply #44 on: November 26, 2004, 11:30:15 »
Dr.Aggi,ef ég má leiðrétta þig aðeins,þá er Chevelle undirtýpan ,Malibu er dýrari útfærsla,fleiri krómlistar,SS var svo option af Malibu.Þetta eru uppl.
frá      http://www.Chevelles.com.
Here is the complete VIN identification list

1 indicates Chevrolet. Thats all there is to this one.

Second and Third numbers indicate series:

31   Chevelle 300 series or El Camino      6 Cylinder
32   Chevelle 300 series or El Camino      8 Cylinder
33   Chevelle 300 Deluxe, El Camino or Wagon      6 Cylinder
34   Chevelle 300 Deluxe, El Camino or Wagon      8 Cylinder
35   Malibu, Custom El Camino or Wagon      6 Cylinder
36   Malibu, Custom El Camino or Wagon      8 Cylinder
37   Concours Custom Wagon            6 Cylinder
38   Concours,SS 396               8 Cylinder

These numbers are also located on the Cowl Tag.

Svona lítur þetta út fyrir ´67 árgerðina ,tekið af chevelles.com
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #45 on: November 26, 2004, 15:30:13 »
Þessa 71 Chevellu atti broðir minn 1980-1982 eg held þessi bill se einhver staðar i pörtum i skur i Hafnarfirði ennþa
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
Re: Chevelle 71
« Reply #46 on: November 26, 2004, 22:39:22 »
Quote from: "Chevelle71"
Hann er í uppgerð,búinn að smíða gólfið í hann,ryðbæta hér og þar,skipta um grind.
Ég eignaðist hann á Jeepster grind m/V6 Buick,en er búinn að viða að mér 350,TH400,original stólum,en mig vantar gler í hann,vinstri hurðarúðu og hægri afturrúðu,hann er grunnaður í dag,var hvítur (Hörpu Kraftlakk,Lada original :D )
HR


Það var sætisbekkur og 307 upphaflega í bílnum
Saloon

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #47 on: November 26, 2004, 22:49:30 »
Quote from: "Dr.aggi"
Þessa 71 Chevellu atti broðir minn 1980-1982 eg held þessi bill se einhver staðar i pörtum i skur i Hafnarfirði ennþa


Er þetta ekki árgerð 1972 ?
Saloon

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #48 on: November 26, 2004, 22:58:36 »
Þetta er 71 með 72 grill
Arnar Kristjánsson.

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #49 on: November 27, 2004, 02:29:29 »
Quote from: "Chevy Bel Air"
Þetta er 71 með 72 grill


Já sýndist það.Faðir minn átti einu sinni ´71 Chevellu(Í uppgerð hjá Chevelle71 núna) og grillið á þeim bíl var öðruvísi
Saloon

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #50 on: November 30, 2004, 12:30:03 »
Þetta er sá græni sem ég var að spá í, veit eiginlega ekki hvaða litur þetta er, þetta er allavega með grænum blæ eða eitthvað  8)
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline bel air 59

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #51 on: November 30, 2004, 22:48:18 »
hvar er chevellan sem gísli styff keppti á um 94,gul með svartan topp minnir að hann hafi verið 69 árgerðin kv.beggi

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #52 on: December 01, 2004, 06:13:07 »
Gísli á hana enn og er víst ekki föl
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #53 on: December 23, 2004, 20:27:20 »
Þessi bíll var keyptur á Akranesi 2000 orðinn ansi illa farinn.  Hann er nærri uppgerður í dag bara eftir að raða inn í hann. Hér er mynd af honum nýkomnum úr málun. En mér skilst á eigandanum að þessi bíll sé ekki á leiðinni á götuna á næstunni.
Arnar Kristjánsson.

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #54 on: February 13, 2007, 22:00:34 »
Þenna eignaðist ég 1979: 1966 Chevelle Malibu með 283, 4.gíra,stokk og stólum.Sami bíll og Keli á í dag og er bleikur.

PS.
Þegar myndirnar eru teknar er ökuskírteinið ca.30 min. gamalt.

Kveðja
Þröstur.
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #55 on: February 13, 2007, 23:00:14 »
Þessi var tekinn 14. ágúst 2004
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #56 on: February 14, 2007, 10:02:15 »
var gaman að leika sér á þessum bláa :?:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Chevrolet Chevelle
« Reply #57 on: February 20, 2007, 22:25:14 »
Jú edsel,þetta var ljúfur og skemmtilegur bíll en gerði ekki meira en tosast áfram með þetta kríli í húddinu en Keli hefur uppfært hann mikið og gaman
væri að sjá hann aftur á brautinni.

Kveðja
Þröstur.
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Chevrolet Chevelle
« Reply #58 on: May 12, 2007, 23:56:17 »
þessi góði 1971 er núna á skaganum og er kominn á skár á ný.



og var fluttur frá Rifi af Subaru Legacy 2000

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Chevrolet Chevelle
« Reply #59 on: May 13, 2007, 20:14:44 »
en rauða chevelle-an sem var merkt bilabúð rabba?? a einhver myndir af henni og jafnvel sma details um bilinn??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson