Author Topic: Turbo kitt á 305 pontiac ?  (Read 13136 times)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« on: November 15, 2004, 19:11:04 »
daginn, ég er að spá í að fá mér stage 4 turbo kitt frá summit racing í trans aminn hjá mér, hjá summit stendur að mótorinn þyldi þetta kitt. eða ætti að gera það :D meina hvað haldi þið? þolir allveg 305motor tvær 18punda turbinur?? samt bara bustaðar á 13psi :D
það fylgir allt kittinu. semsagt oliudæla flækjur og eitthvað dót :D en enginn sveifarás og engar stangir í motorinn what so ever :?
endilega komentið :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #1 on: November 15, 2004, 19:18:54 »
Ég er enginn túrbó sérfræðingur en ég myndi fara varlega í þetta með 305 chevy með blöndung.  Ef það er búið að skipta um innvolsið í henni þá er þetta kannski einfaldara.  

Ef rellan væri hinsvegar með innspítingu þá er einfaldara að stýra kveikjutímanum m.v. bústið, og knock sensorinn gæti bjargað dótinu.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #2 on: November 15, 2004, 20:27:01 »
Knock sensorinn bjargar engu, ef menn setja túrbó eða blásara á vélar án þess að breyta original kveikju og bensínfæðikerfinu þá endar það bara með ósköpum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #3 on: November 15, 2004, 21:52:10 »
Hver er þjappan á vélinni
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #4 on: November 15, 2004, 22:49:43 »
Sæll,, ég mundi setja stærri mótor í kaggann,,, bara hugmynd kv. Bk
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Jess
« Reply #5 on: November 15, 2004, 23:19:19 »
Hæ.

   Gott mál, er box utanum karbítorinn.?  Olíudæla???? til hvers???
  Er ekki bost tengd bensíndæla með þessu?    Með 18 pund.   ca 650 hp.   Vélin fer sennilega ekkert alveg strax en hvað með restina???
   Ef þetta er með stillanlegum "veistgeitum"  þá getur þú sennilega róað þetta niður í 450-500 hö og verið lukkulegur (smá stund,  svo fer skiftingin að væla og drifið vælir líka svo vælir konan og krakkarnir og þeir sem þú keppir við, sem sagt vælubúnaður)    En rosalega skemmtilegt.  

   Vertu ekki að láta einhverjar væluskjóður draga úr þér kjarkinn.

   Póstaðu myndir þegar kittið er komið til þín, svo við getum samglaðst.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #6 on: November 16, 2004, 14:07:11 »
sælt veri fólkið, ju það fylgir bensíndæla og auðvitað myndi ég breyta kveikjuni og bensín og loftflæði, en það þarf ekkert að breyta involsinu í velini, ég er einmitt með summit racing equment stillanlega kveikju og holley 600 blondung, þannig að ég byst við því að þetta verði ekki eins stórt mál og þetta virðist vera.
ég er ekki buinn að kaupa kittið, er bara að skoða. en ég myndi ekki bústa kvikindið það hátt að hann færi í 500 til 600hp =/
það er bara til að drepa mig :D
en kannski 450 500sleppi svona :P
fá intercooler úr imprezu og bov líka :P
væri dáldið spez sound úr kvikindinu :D

ekki búast við að hann komi aftur á götuna twinturbo :P
en ekki efast það heldur :D
takk fyrir góð koment :)
endilega fleyri komentið :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #7 on: November 16, 2004, 18:16:45 »
Hvað á svona kit að kosta?
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #8 on: November 16, 2004, 22:13:00 »
Quote from: "Arni-Snær"
Hvað á svona kit að kosta?

í kringum 100þús heim komið með öllu :)

kannski einhvað meir
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Gummitz_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
    • http://www.nohomepageatall.com
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #9 on: November 16, 2004, 22:53:09 »
það finnst mér óvenjulágt verð, var búin að skoða turbo kitt og blásara kitt í vettuna sem ég átti og það var alltaf alveg nokkrum sinnum þetta,  en ég er engin sérfræðingur en mér finnst dáldið mikið að blása tæpu bari inn á orginal 305 kettling
til sölu...
Bmw 735,
Toyota corolla gli liftbak
dodge dakota sport,

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #10 on: November 16, 2004, 23:13:06 »
komdu með vörunúmerið á þessu hjá summit svo maður getur skoðað þetta og kommentað almennilega.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #11 on: November 16, 2004, 23:38:11 »
Tja ég er að blása rúmu bari á 4 cylendra vél sem er nánast stock. Bara búið að renna aðeins af stimplunum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Úff....
« Reply #12 on: November 17, 2004, 01:11:03 »
Baldur minn, ég myndi nú treysta súkkunni eða öðru nonamerísku betur heldur en mörgu öðru dóti, ehemm....hóst hóst (þetta ameríska drasl) hóst....


Tveggja bara og 450 hestafla kveðja, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #13 on: November 17, 2004, 01:13:57 »
Vélin er amk aðeins sterkari en afturhásingin :oops:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Rosalegt kvef......
« Reply #14 on: November 17, 2004, 16:25:26 »
Hæ.

    Slæmt kvef N'oni minn.    Já það er gott að vera með Non usa gæðadót á sínum snærum.  Og hafa náð "góðum" tíma (miðað við...t.d. )(var ekki einhver ammrískur gerfiefnabíll a la Ingó að fara svipaðann tíma svona í fyrstu tilraun prjóngrindarlaus,,, eða eru það hjálparadekk)
   Og talandi um ó ammrísk gæði. Þá er "góður tími"   í einni ferð af hverjum sjö,  Því hinar ferðirnar voru upp í kúplingsgufu eða stóð svört "buna" út um pústið, Þ.e.a.s þegar ekki var stympla mylsnu skaflar á brautinni.  (eru nokkuð ammrískir bullukollar hjá þér)

   En mér skilst að kúplingin sé komin í lag (ábyggilega kúpling úr súkku.??)    

   Skrítið hvernig hlutir eru misgóðir eftir framleiðanda,  Kunningi minn á t.d. mjög góðann "súkku" "jeppa"  sem er með 2,3 ford, bronko kassa og willys hásingar og búið að "laga"  flest annað Autometer mælar, Raggi Vals boddý o.sv. frv.  þannig að þetta er nú orðin góð "SÚKKA"????

         Með von um góðar undirtektir.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #15 on: November 17, 2004, 21:42:12 »
Er búið að henda nonna :twisted: vett út af spjallinu eða hvað, efhverju comentar hann ekkert á Fannar, og ps Valur bölvaður fantur geturðu verið að láta Fannar halda að hann þurfi að skrúfa   3   0   5   vélina NIÐUR í 500 hö, og Fannar ég er nokkuð viss um að kittið kostar slatta meira en 100 kall því annars er nokkuð víst að það vanti einhvað í það :?  :? og  ps ekki reina þetta á óbreitta vél og alllllls ekki ef hún er slitin því þá geturðu bara keypt ódírt nitro og hent svo vélinni á eftir :!:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #16 on: November 17, 2004, 21:58:55 »
Núna spyr ég eins og asni, ert þú ekki að smíða neitt núna Svenni? Hvað varð um Vettuna?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Þið vantrúahundar.
« Reply #17 on: November 17, 2004, 22:30:31 »
Hæ.

   Hva.....?  Hafiði enga trú á svona turbodóti eða hvað...

  Ég var fyrir helgi að skoða nýlegt "Hot rod" blað þar sem var verið að bera saman turbo, cetrefugal, og baby roots.  Og turbo með 9,5 psi engann intercooler og 750 carb. í "boxi" gaf yfir 600 hp á einhverri sm bl ferd hænu.  

  Ég er nú það trúaður að ég held að 305 gefi svona 302 bara ekkert eftir.  Og svo getur hann fengið einhver 350 hedd sem gefa svo lægri þjöppu og stærri ventla.  Og múhahahaha....(sorry I got carryed away)
    Allavega ég var ekki að skepnuskapast á manninum, enda ekki þekktur fyrir hrekki og grín....

       Blástu mótorinn maður, ekkert væl.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #18 on: November 17, 2004, 23:05:14 »
Quote from: "baldur"
Núna spyr ég eins og asni, ert þú ekki að smíða neitt núna Svenni? Hvað varð um Vettuna?
vettan borðar engan mat og verður vonandi til búin fyrir næsta sumar og vonum að veðurguðirnir leyfi meira en 3 keppnir þá, mig vantar bara góð álhedd þar sem nóg er komið af big blokk kílóum í trínið, ég bara asnaðist til að lenda í svo hressilegu slysi í fyrra  :evil: að ég bara lá í rúminu í ár þannig að það verður bil á því að veskið leyfi hedd en ég var nú að afreka að setja 6.5 lítra turbo lýsisbrennara í húddið á pikkanum mínum svo það gæti nú bara eithvað gerst á nýju ári :twisted: og  Valur það hafa allir trú á TURBOO það þarf bara að gera það þannig að það þurfi ekki alltaf að draga mann heim því það er talsvert verra en að bara tapa :!:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Um trúabrögð.
« Reply #19 on: November 17, 2004, 23:23:03 »
Hæ.

    Hvaða vantrú er þetta.   Þetta með að draga heim, er þetta skot á SAAB útgerðina eða er þetta  þín reynsla,.      
    Þetta sem ég var að skoða með turbo og carb er götudót. Lesist: keyra heim.
    'Eg var að skoða mustang sem var ekinn 138,000 mílur og aldrei tekið af ventlalok Lesist : STD. og hann var með turbo og carb og fór 141 mph á braut með 11 psi,  Róaði hann svo niður í 6 psi og fór samt 132 mph.  Með orginal Cat back pústi. 2,5" það var vidíó og heyrðist ekkert nema grenjið í dekkjonum. (kemur þetta væl aftur)

    "Svo mig ekki skilja íslendingur".?????  
  "Þú bara rúnka míg í rímíní"

Og þess fyrir utan þá bilar þetta nú allt (jafnvel þó þetta sé ekki ammríst) fyrr eða síðar. (annars væri lítið gaman.)

    Sjáðu Nóna, alsæll þó hann sé dreginn heim, svona af og til.
  Það er sennilega samkvæmt.: "Betra er að vera ljón einn dag. en hundur alla æfi."

  PS. hvað er þetta "vett m.t. vett"  Er það útaf T-toppunum eða bleyjonum sem valda því að sæti eru alltaf rök.?????
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.