Author Topic: Turbo kitt á 305 pontiac ?  (Read 12899 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #20 on: November 17, 2004, 23:58:41 »
Það er alltaf gaman að lesa það sem þú skrifar Valur :lol:  :lol:  :lol:

Og Svenni það verður nú gaman að sjá þetta apparat gera eitthvað, síðast þegar ég sá það var vélin bara rétt komin ofaní.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #21 on: November 18, 2004, 00:09:08 »
Quote from: "Fannar"

í kringum 100þús heim komið með öllu :)


Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #22 on: November 18, 2004, 00:11:54 »
nei nei ég var ekki að skjóta á neinn en mín reynsla af turbo hefur verið mjög góð, en ég ætlaði í einvígi við Hafstein Valg árið 2001, þar sem við erum nú félagar til margra ára og ætlaði að sína honum að þetta þyrfti ekki að kosta neitt nema rafsuðu ruslahaug og helling af nennnnni ég grilaði tvær Dodge shadow hárþurkur ofan í plasbílin, cooler sem uphaflega átti að fara í landcruiser feita gorma á dump ventlana pressostat á turbinurnar sem lokuðu returnum  bensin lögninni sem gaf mér 100 punda bensinþrýsting þegar bínurnar blésu 10 pund+ ég sýndi það sem ég ætlaði að sýna en þetta kostaði meira en ég mun nokkurn tíman viðurkenna ég braut orginal ZF kassan í vettunni sem er talsvert sterkari en 700 skiftingin sem Fannar er trúlega með og þegar ég opnaði vélina um veturin, upphaflega útaf forvitni þá báru sumir stimplarnir talsverðan vott umm leen bensinblöndu en nóg var af bensini, en shitt hvað þetta virkaði  :lol:  :!:  :lol:  :!:  :lol:

Ég tala hér að framan eins og þetta hafi verið ódýýýr búnaður en þetta var það alls ekki, mun meiri pæling lögð í þetta en ég viðurkenndi þá, ég að sjálfsögðu mæli með að allir reyni þetta því þetta er geðveikt en þetta er fucking dýrt ef þetta á að virka ég t.d tók mér pásu þegar húdd innréttingin var komin yfir 1150 þús og ekki klár en svona verður þetta nú einusinni spennandi, en þá er líka verið að tala um einn fyrsta C4 á norðurlöndum með big blokk + tvær Garret T4 með spezial ofset fyrir þessa vél, dumpventla, alvöru spissa, fulsise innspítingu, alvöru msd kerfi alvöru bensin kerfi, tvöfalt 4" pust fulzise intercooler og helv helling í viðbót og ég var ekki að meina að þetta væri sniðugt en :twisted:  :twisted:  :twisted:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #23 on: November 18, 2004, 00:14:19 »
Hvernig innspítingu ertu með á græjunni?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #24 on: November 18, 2004, 00:19:54 »
Quote from: "baldur"
Hvernig innspítingu ertu með á græjunni?
Smeiðana sjálfur með hjálp Daviðs 'Olafs og Ebay blessum bæði kvikindin :P
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #25 on: November 18, 2004, 00:22:48 »
Hvernig tölva er það þá?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #26 on: November 18, 2004, 00:33:09 »
Orginal enþá, þeð er bara búið að blöffa tölfuna eins og hægt er með miklu bulli. Og ekki byðja mig að lýsa því hér ,ég hef hugsað mér að fara yfir í alvöru kerfi eins og Steingrímur turbo plast er að fara útí með Vettuna sína :!:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #27 on: November 18, 2004, 02:01:59 »
Svenni áttu myndir af græjunni??
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #28 on: November 18, 2004, 09:52:00 »
Gaman að sjá þig Svenni,best að ég fari að labba yfir til þín fyrst við erum orðnir nágrannar og sjá hvað þú ert að bardúsa !!! :wink:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #29 on: November 18, 2004, 15:38:08 »
Quote from: "Þrainn"
Svenni áttu myndir af græjunni??
Ég fann enga af henni með frammendanum á.
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #30 on: November 18, 2004, 17:32:56 »
SLLLEEEFFFFF
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Ofur.
« Reply #31 on: November 18, 2004, 17:52:22 »
Hæ.

  Hundflott hjá þér.   Til lukkuu með það.

   Hentu þessari innsp. og tölvunni og settu 1 karbítor og þú væriri búinn að keyra í allt sumar.  Alltof mikið af smárum til að gera þér lífið leitt.
    Bara mín skoðun,      

   Gott hjá þér samt og gaman að sjá flott vinnubrögð.
  (verst hvað svona ALVÖRU "pródékt"  andast oft inní skúrum vegna of mikils kostnaðar.)    En,  Megi þett klárast hjá Þér og eiga langa lífdaga.

   Meira en,  ég held samt að 500 hö sé ísí á 305. (ég sagði aldrei að skiftingin myndi lifa lengi, eða hásingin.) Svo er bara að setja C-4 eða 904 skiftingu og hásungu undan 2500 ram og WAAAAAaaaaaaaaa.
  'I marga daga.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #32 on: November 19, 2004, 01:30:28 »
halló :P
smá info handa ykkur :P buið er að almála bílinn og allir varahlutir eru komnir, nema topparnir og þéttikantarnir þar :P
myndir af "nýja" bílnum mínum koma fljótlega eftir helgi, er en að býða eftir innrétinguni úr bólstrun, eitthvað takmarkað til af leðrinu hjá bólstraranum :D

í sambandi við þetta turbo kit þá var ég að spá í að hafa þetta pinku auðveldara en á þessari líka geðveiku vettu :)
en ætli það endi ekki með að ég kaupi vel tjunaðann 350motor og 700skiptingu og auðvitað nitrokerfi :P
þarf að fá nýtt drif í bilinn, bæði því læsingin er biluð og því það er ALLT of lágt í honum drifið :S
og þá er kvikindið reddý :D
en ég  ætla að fá drifið og felgurnar til að byrja með :P
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #33 on: November 19, 2004, 22:22:09 »
Fann myndir af húddinu.
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #34 on: November 19, 2004, 22:25:29 »
Og læt nokkrar flakka af smíðinni.
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #35 on: November 19, 2004, 23:21:32 »
Thumbs up. Verður gaman að sjá þetta klárað.
Hvernig er það, lentirðu ekki í einhverju veseni með þennan mótor?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #36 on: November 20, 2004, 01:28:50 »
Þetta er sjúkt sett-up hjá þér, :D  Til hamingju

Hvaða túrbínur ertu að nota
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #37 on: November 20, 2004, 01:32:54 »
'Eg var viðstaddur fyrstu gangsetningu hjá Svenna á þessum bíl,og það var bara gaman,illa flott þegar bínurnar fóru að sjúga  8)
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #38 on: November 20, 2004, 01:59:19 »
Quote from: "firebird400"
Þetta er sjúkt sett-up hjá þér, :D  Til hamingju

Hvaða túrbínur ertu að nota
Tvær Garret T4 með uppsetningu fyrir 7.4L V8 testaðar fyrir 30 pund upp í 10þús snúninga, og koma inn í 2þús snúningum þegar ég sendi fyrst þessa fyrirspurn var ég kallaður MR INSANE en það var árið 2002 og þetta er ekki eins merkilegt núna þar sem það er hægt að fá sambærilegt kitt núna víða, en þó ekkert sem passar ofan í þetta barbie húdd
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Turbo kitt á 305 pontiac ?
« Reply #39 on: November 20, 2004, 14:04:28 »
Er þetta ekki Davíð sem er að pósa :)  :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.