Ég var að spá með hedd á 350 sbc, mér var sagt að 305hedd á 350 með flattop stimpilum gefi góða þjöppu, man ekki hver hún var reyndar, en ventlarnir eru mun minni en á orginal 350 heddi. Ég hef einnig heyrt að hedd 400 mótor úr pontaic gefi góða þjöppu en eru þau ekki með stærri ventla?
Hvaða hedd væri málið að setja á, sem er hægt að fá fyrir lítið??, þ.e.a.s. ég er ekki að fara í ál og eitthvað performans strax.
Með fyrir fram þökkum Jón