Author Topic: Mustang GT breitingar (myndir komnar)  (Read 2293 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Mustang GT breitingar (myndir komnar)
« on: November 17, 2004, 15:34:11 »
Jæja nú er Mustanginn hjá mér í fullri vinnslu.

Þetta er 1995 Mustang GT 5,0 Beinsk.

Nú er ég búinn að fá allavegana dót í hann bæði Performance Mods og Lúkkið.

Hérna er listi yfir það sem komið er.

nýtt grill
Ný Framljós og stefnuljós (crystal Clear Head and Corner lights)
Altezza Afturljós
17" Cobra R  póleraðar Felgur 10,5" aftan 9" að framan.
Shotgun Spoiler
Black Widow Bodykit (fram stuðari,aftur stuðari og sílsar)
1996 Cobra Hood Með 3" Rise
Allar slöngur og vírar Með Bláu coveri ofan í húddi.
315/35/ZR17 Goodyear dekk að aftan
255/45/ZR17 BF goodr. að framan
Nýjir Leður Körfustólar að framan
innréttingar kitt (hvítt)
TRY AX Short shifter (3cm á milli gíra)
Ný kúpling og pressa sem að höndlar 800HP

18" Kicker keila 2800W
12" Pioneer keila 800W
2x directed 3way hátalrar
4x directed miðjur
4x Directed tweeterar
4x Directed Crossoverar
12banda equalizer
Vantar magnara fyrir hátalara. (er í vinnslu)
Bass Boost með DB mæli
Mp3, DVD, VCD Spilari. með sjónvarpi í
Sjónvarp ofan á mælaborð
2x 7" skjáir í hauspúða
Sony Playstation 2 talva
4000w Boss magnari fyrir keilurnar

Svo er á döfinni að panta Túrbínu um eða eftir áramótin sem að er :

Turn KEY turbo kit

 60-1 turbo
> 700hp intercooler
> Bosch BOV
> TiAL 38mm Wastegate
> headers
> crossover
> downpipe
> midpipe
> y-pipe
> oil lines
> silicone couplers
> clamps
> bolts
> nuts
> injectors
> MAF
> fuel pump

Þetta kitt var prófað inn á orginal mótor (standard að öllu leiti nema með þessu kitti) 1994 mótor Skilaði 638RWHP@20PSI

Þeir segja að það eigi að vera í lagi að boosta 20 PSI inn á þessa vél en þá sé hún komin á mjög takmarkaðann líftíma.
Recomended boost er 10-12PSI ég ætla að láta hana blása því nema kannski í race þá fer ég með hana eitthvað ofar.
Endilega látið mig vita hvað ykkur finnst um þetta project hjá mér.

Hérna eru svona ca 40-50 daga gamlar myndir frá því að ég mátaði kittið og húddið á bílinn




http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/0.jpg

http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/41.jpg
http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/42.jpg

http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/47.jpg

http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/72.jpg

http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/73.jpg

http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/74.jpg

http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/76.jpg

http://www2.freepichosting.com/Images/421557363/75.jpg
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
sæll
« Reply #1 on: November 17, 2004, 18:57:16 »
sæll Sverrir
 
Þetta er ljómandi hjá þér, en ertu ekki með einhverja síðu sem að er með uppl um þetta Turbo-kit ?

Já, hann verður góður á götunni hjá þér næsta sumar....

En þess má geta að núna upp úr áramótum skríður til landsins, Saleen kitið, og felgurnar á bílinn hjá mér. Og svo þarf maður að fara að huga að breytingum ofan í húddi :)
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Blessaður
« Reply #2 on: November 17, 2004, 19:59:56 »
Blessaður. 'Eg mæli með því að þú skoðir WWW.turbomustangs.com ef að þú ert að spá í turbo kitt á bílinn hjá þér. Þetta er spjall ekkert ósvipað og þetta hérna með mikið af upplýsingum um turbo kitt fyrir allar árgerðir af mustang bílum.Einnig er efst á síðunni hjá þeim hlekkur á margar búðir sem að selja turbokitt. Þetta eru mjög liðlegir kallar að spjalla við og þeir eru tilbúnir til þess að upplýsa mann og svara öllum spurningum um turbo mustanga. Kittið sem að ég er að spá í er frá BOOSTEDSYSTEMS. www.boostedsystems.com
'Eg ræddi bara sjálfur við mann þar sem að heitir Joe. Hann er mjög liðlegur og er meira að segja tilbúinn til þess að senda mér kittið beint til íslands og ekkert ves. Allveg magnaðir gæjar.

Allavegana www.turbomustangs.com það er málið til þess að skoða og spegúlera.

Kveðja Sverrir karls
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Mustang GT breitingar (myndir komnar)
« Reply #3 on: November 18, 2004, 00:04:11 »
Já ég verð endilega að kíkja á www.Turbomustangs.com
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92