jæja
þá er aldeilis pakki kominn af græjum og drasli
nú er bara að býða eftir boxinu úr bólstrun því þá verður sett saman
hér er dótið
spilarinn
info:
Þetta er hágæða MP3 spilari frá Soundstorm
Spilarinn er með: MP3/CD-R/CDRW spilara, 24. stöðva minni, RDS, Sjávirk stöðvaleit, 5 volta útgöngum, Bassa útgangi, Dual RCA útgangi, 50wött x 4 innbyggðum magnara, Aux/video inngangi, Fjarstýrin fylgir.
Þetta er aðeins hluti af því sem spilarinn býður uppá.
frammhátalarnir
info:
Þetta sett er með 5,25'' 120w RMS, hátalara, tweetera og crossover.
afturhátalarnir
info:
Þetta er 4-way 6x9'' hátalara par.
Þeir eru 500w Max, 95dB, 40Hz-20kHz og keyrast á 4ohm.
keilurnar eru svipaðar þessum. nema mun flottari
enda einusinnar tegundar á landinu og eru um 800watt rms
þéttirinn
info:
Þetta er digital þéttir úr Stretch Daddy línunni, hann er 1. fard með digital volt mæli.
magnarinn fyrir keilurnar
info:
Þetta er magnari úr Vanquish línunni hjá Soundstorm.
Magnarinn er: 2. rása Mosfet með Low pass crossover, High pass crossover og Line outputs.
2 x 900w Max 2Ohm / 2 x 320w RMS 4 Ohm / 1 x 1800w Max brúaður.
Fjarstýring fylgir.
hátalara magnarinn
info:
þetta er magnari úr Vanquish línunni hjá Soundstorm.
Magnarinn er: 4. rása Mosfet með Low pass crossover, High pass crossover og Line outputs.
4 x 300w Max 2Ohm / 2 x 150w RMS 4 Ohm / 2 x 600w Max brúaður
og svo þjófavörnin
info:
Þetta kerfi inniheldur höggskynjara, sírenu, heila, rely og samlæsingar og fjarstart. topp kerfi fyrir þann sem vill ekki fá óboðinn gest í bílinn sinn.
ekki meira í bili
allt að gerast. bíllinn vonandi málaður um helgina
nýjir toppar og aðrar felgur á leiðini