Author Topic: Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000  (Read 12732 times)

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #20 on: October 26, 2004, 00:29:40 »
það hefur nú enginn röflað neitt við mig um það kv smari

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #21 on: October 26, 2004, 00:43:04 »
Við gerum það þegar þú heyrir ekki til :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #22 on: October 26, 2004, 08:16:31 »
OK getur gengið.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #23 on: October 26, 2004, 10:20:18 »
Það er ábigilega gaman að prufa þetta.Vonandi eru menn almennt sáttir um þetta.Kveðja Árni Már.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
MC reglur ?
« Reply #24 on: October 26, 2004, 14:33:08 »
Hitt er svo annað mál að það er haldin fundur með "MC köllum" og þá er ÖLLUM flokkum breytt, eða verða MC bílarnir svona djö fljótir á næsta ári samanber 6,99 7,99 8,99 9,99 10,99 ok kannski.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #25 on: October 26, 2004, 16:00:33 »
Hinir flokkarnir eru allir til og verða keyrðir ef það eru 4 eða fleiri sem skrá sig í þá alveg eins og með þessa flokka,samt held ég að þetta verði ofan á hjá félögunum.

Hugsaðu þér bara vesenið sem við losnum við maður.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #26 on: October 26, 2004, 16:45:52 »
Og hvað verður þetta keyrt lengi?
 Eitt sumar og svo breytt reglunum aftur?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #27 on: October 26, 2004, 16:56:35 »
Já örugglega.Þið eruð jákvæðir fyrir norðan.
Það er verið að reyna að fjölga keppendum í kvartmílunni,niðurstaða fundarinns var að þetta væri góð leið.
Ég sé ekki vandamálið,það eru allir flokkar til staðar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #28 on: October 26, 2004, 17:22:51 »
mér lýst nú bara vel á þetta,  þetta gæti fjölgað keppendum í flokkum,  ekki eins og þetta var í sumar, 1 eða 2 í flokkum  kv smari

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Flott
« Reply #29 on: October 26, 2004, 18:08:49 »
góðir.

   Og koma svo nöfnin súper pró, pró gas,,,,,?

   Verður pró trí.?  
   verður sá möguleiki að þeir keppi saman ef bara eru 2 í 9,99 og 2 í 13,99 væri hægt að keppa með 4 sek mun og prótríinu. sem væri ofur..

   enn mín 5 sent
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #30 on: October 26, 2004, 18:26:36 »
Nei Valur það koma ný nöfn,6.99 gæti t.d heitið SS fyrir Scary Shit.
Eigum við ekki að gefa okkur það að ef td 7.99 hefði bara 2 keppendur þá kæmust þeir kannski með hinum í 8.99 eða 9.99 ef illa fer.

Pro Tree væri gaman að prufa.

Ég á ekkert klínk svo þetta er minn 5000kall
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #31 on: October 26, 2004, 19:59:52 »
Eins og staðan hefur verið í sumar var þessi niðurstaða eina raunhæfa leiðin til þess að reyna að fjölga keppendum, losna við kærumál og óánægju vegna meints svindls.  Það hefur aðeins verið hægt að keyra einn flokk að einhverju viti í sumar og það var MC flokkur. GT flokkurinn dauður, RS flokkurinn dauður, SE flokkurinn að deyja og GF flokkurinn og OF breytt í bracket.  Ef þessir musclecar bílar væru ekki að keppa, þá væri engar kvartmílukeppnir á Íslandi. Svo einfalt er þetta.  

Með þessu fyrirkomulagi geta allir keppt við alla með því að velja sér flokk sem hæfir, enginn þarf að breyta bílnum til að elta einhverjar reglur um dekk, púst, vélarstærðir, racebensín eða nítró. Engin flokkaskoðun (enda hefur hún ekki verið framkvæmd síðustu 2 árin.)

Þetta fyrirkomulag gerir það að verkum að fjárhagur keppenda skiptir litlu máli og jafnar möguleika allra keppenda til að vinna. Nú er bara að standa sig vel á ljósunum og passa sig að fara ekki undir indexið í þeim flokki sem menn velja sér.

PS. Getur einhver upplýst mig hver Anton Ólafsson Akureyri, á hvaða bíl hann hefur verið að keppa hér fyrir sunnan, man ekki honum í fljótu bragði.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
reglubreytingar
« Reply #32 on: October 26, 2004, 20:28:19 »
Sælir allir, það er komið haust og við byrjaðir í regluþrasi einu sinni enn.

Anton fannst þér þetta keppnisár koma vel út ? Er ekki allveg nauðsynlegt  að reyna eitthvað til að fá menn til koma að keppa.Reglum var breytt í fyrra sem ekki virkuðu. Við MC menn boðuðum til fundar til að ræða okkar mál og umræður spunnust í allar áttir og við sem vorum á fundinum vorum sammála um að reyna þetta,leggja þetta til.

 Ég held að þetta verði að fara fyrir aðalfund?

Það eina sem ég hef áhyggjur af er að við verðum með of marga flokka þannig að það verði vandræði með bíla  sem eru 6,99 - 7,99 .

Ég held að þetta virki fyrir föstudagsstrákana líka.

Það er víst að þetta kemur í veg fyrir allt regluþras og þetta auðveldar mönnum að smíða bíla, þetta á eftir að koma mönnum hraðar.

Nú geta menn tekið innsiglin úr ( pústið ) haft opið og þrusað  8)

Smári getur fengið sér  allvöru drag slikka undir Töngina   :?

með kveðju
Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #33 on: October 26, 2004, 20:56:17 »
Sæll Harry,  ég er mjög ánægður með þetta fyrirkomulag , það verður bara gaman að taka pústið undan og svo er ég svo heppinn að ég á drag slikka  ,  vonandi náum við sem flestum þáttakendum í flokk  kv smari

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #34 on: October 26, 2004, 21:03:09 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Æðislegt.
« Reply #35 on: October 26, 2004, 21:24:09 »
Ofsagaman.

   Þá getur þórður gomið með draggann í 6,99 gefið 70 metra og hent út fallhlífinni til að vera í 10,99 með hinum....    Hann verður yfir sig hamingjusamur.

    Þ,e. þetta á við alla flokka ekki bara vöðvabíla eða hvað.?

 Og syngjum nú.

    Allir í Bracket, allir í bracket......tra la la la la

 Nú er Ingó þó lukkulegur...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #36 on: October 26, 2004, 21:27:53 »
Þú ættir að flytja á Akureyri......þú sagðir að Þórður væri hættur með draggann í mílunni...að þetta væri sandspyrnutæki.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #37 on: October 26, 2004, 21:29:44 »
Ingó var á móti þessu hann hefði viljað sjá OSCA flokkana keyrða.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
að finna upp hjólið.
« Reply #38 on: October 26, 2004, 21:42:30 »
Ha.??

           Fokið í flest skjól.
  Akureyri?????  Maður er nú ekki hátt skrifaður þar, heldur.

     Þórður ræður hvað hann gerir,  ég ventlastilli bara.

  Ekkert pro tree.   Hmmmm.
  Og verða mótorhjólin þá líka í bracket.
  Það var á sínum tíma helst á móti þessu að menn hættu að reyna að bæta sig betra að vera öruggur í einhverju melloi en að vera að sperra sig og fara kannski undir,,,,    
    Þar fór blásarinn aftur upp í hillu....

    Þið eruð ágætir.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Betra hjól.
« Reply #39 on: October 26, 2004, 21:53:01 »
é veit.

    Allir skrá sig og svo fá menn bara nr 1-2-3 etc.  og svo verður dregin númer úr hatti og þeir sem eru með númerin keppa saman startað á jöfnu og pró trí.  tvö töp og þú ert úr.
   Og svo til að gera þetta enn meira spennandi getum við bakkað aðra hverja ferð (Nóni styður Þetta)
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.