Author Topic: Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000  (Read 12928 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
spurning
« Reply #40 on: October 26, 2004, 23:24:00 »
Valur hvað er málið,ertu að meina að við þurfum að keyra bracket á milli flokka til að fá sigurvegara?



Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Betra hjól.
« Reply #41 on: October 26, 2004, 23:35:45 »
Quote from: "eva racing"
é veit.

    Allir skrá sig og svo fá menn bara nr 1-2-3 etc.  og svo verður dregin númer úr hatti og þeir sem eru með númerin keppa saman startað á jöfnu og pró trí.  tvö töp og þú ert úr.
   Og svo til að gera þetta enn meira spennandi getum við bakkað aðra hverja ferð (Nóni styður Þetta)


 :lol:  :lol:  :lol:
Valur þú ert ágætur!
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #42 on: October 27, 2004, 20:36:47 »
A nu að fara að bæta við 8 flokkum i viðbot við hina 330 sem fyrir eru?
Eg helt að mistökin hafi verið fundin upp til að læra af þeim og þvi ekki til að framhvæma sambærileg afglöp.

Þetta er agætis hugmind en virkar ekki nema allir taki þatt i þeim.
Og tilhvers 13.90 ? eg helt að hvert einasta hrisgrjonafat sem a annaðborð er ekki framleitt fyrir verkamannamarkað færi undir 14sek
Eg held að það se allt i lagi að stoppa i 12.90 þvi ju i þessu kerfi er allt leifilegt og þvi auðvelt fyrir þa sem eru yfir 14 sek að komast niður i miðjar/lagar 13, og þvi ahorfunarvænni.

Mer finnst lang skinsamlegast að stilla þessu kerfi upp a moti okkar gömlu reglum uppfærðum af Halfdani sem hann er með drög að og kjosa um þetta a næsta aðalfundi. Annaðhvort eða.

Kv. Agnar H Arnarson
Ennþa i kommuvandamali
Ennþa með hegðunarvandamal og komst þvi ekki a fundinn
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Kappendur,
« Reply #43 on: October 27, 2004, 21:19:56 »
Hæ.

   Gott að Agnar "dragi" er á lífi...  Plís ekki meira af regluskæruliðaárásum á aðalfundum. sem er yfirleitt kosið um í skyndi án þess að málin séu rædd og skoðuð,  Og menn sem ekki kemur málið neitt við og eða hafa áhuga eða þekkingu á því sem er verið að kjósa um, og í mörgum tilfellum kjósa eftir fyrirsögn manna sem hafa heldur ekki vit.... O.sv.frv.

    Gott væri að þeir sem ætla að keppa í þessum flokkum hefðu MEIRA um þá að segja heldur en vildégværikeppendur sem bara eiga 4 hot rod blöð (skoða bara myndirnar) og gamlann 600 holley af bronco.  En eru samt alveg að fara að steikja þetta.

  Þessi nafnlausa bracket fastindexa hugmynd er ekki galin en er mjög hrá enn.    
     Svona flokkun er ekki mjög árangurskvetjandi heldur hægir á mönnum.  T.d. Ingo fer ekki að vera í 12,3 á vettunni heldur setur Throttlestop sem róar hann í 13,01 og þar er hann bestur.    Og talandi um áhorfendavænt.   Það getur tekið nokkurn tíma að fá þá (áhorfendur) til að sjá keppnina í því að bíll fari á stað með miklum látum en þegar hann setur í hæðsta gír komi einhver segulrofi til skjalanna og setji bílinn í 1/2 gjöf.

     Menn í vöðvadeildinni segja kannski núna "bara standaann"  en þegar búi er að slá menn út í fyrstu umferð, nokkrum sinnum þá fer af þeim mesti "bara standann" bragurinn.

    Og það að OF sé bracketflokkur, tja þetta er indexflokkur og þá er einsgott að standann. (Þú tapar ekki ef þú ferð undir)

   Og hvað á að gera við öll "grjónin" sem stefnan var að fá inn??? þessir sem byrja í 17-18 sek ???  Láta þá kepp á móti 13,99 bíl á jöfnu..??  Líklegt að þeir komi aftur......

   Ef þetta á að vera opið fyrir alla þarf ca 13 flokka 6,99--18,99..
Er ekki hugmynd að setja t.d. 6,99-9,99 saman undir einn hatt og startað með Pró trí .  Og svo 10,99--12 eða 13,99 saman með sömu formerkjum  og svo restin venjulegt bracket þ.e. þitt index.  (þá gætu menn líka farið þar með 8,50 bílinn sinn ef þeir vilja "standann"

    En þetta er gott innlegg í flokkaflóruna (ef ég man rétt eru þessir flokkar allir til ef vel er leitað)

   Gott spjall er sjónvarpsþætti betra.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #44 on: October 27, 2004, 21:26:32 »
Inngjöf:
Skal stjórnast af ökumanni og enginn búnaður hvorki rafmagns,loft né vökva eða annar má hafa áhrif á stjórnun inngjafar.Sjá aðalreglur 1:14

Kveikja:
Nota má hvaða kveikju sem er, þó er hámarkið ein kveikja á vélinni.
Útslátt og önnur hjápartæki má nota, þó ekki seinkara, biðbox eða önnur tæki sem hjálpa við brautarstart. “Throttle stop” eða sambærileg tæki” eru bönnuð. Ef Magnetu kvekja er notuð skal hún vera tengd þannig að það drepist á vél þegar svissað er af bílnum. Einnig skal vera til staðar rofi til að slökkva á kveikjunni “kill button switch”.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #45 on: October 27, 2004, 21:36:36 »
Sæll Valur:
Ertu að drekka?
Hvenar mættir þu siðast a AA fund?
Þu veist það að ekki undir neinum kringumstæðum meiga fyrverandi formenn smakka afengi samkvæmt reglugerð malarafelagsins.

Ps. Var ekki inn i þessari hugmynd algert bann við hraðtefjandihjapartækjabunaði.

Það verður nu að vera eithvað fjör a aðalfundi, og svo verða menn nu að geta einelt einhverja eftir fund til að lysa upp skammdegið.

Kv. fyrverandi Formi o drukkinn að vanda
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #46 on: October 27, 2004, 21:53:21 »
En ég er ennþá forvitinn um hvers vegna þarf að takmarka kveikjufjöldann á vélinni þegar allt annað er frjálst ? Hvað um vélar sem eru með eitt háspennukefli á hvern cylender, telst þá fína Vettan hans Ingó með 8 kveikjur eða enga?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hraðtefjunarbúnaður.
« Reply #47 on: October 27, 2004, 22:23:58 »
Ok. ok.

   Þá setur maður skrúfu við blöndunginn þannig að hann akili ekki fullu afli til að róa hann niður.   Seinka kveikju. kveikjuútslátt tengdann inná efsta gír "til að vernda vélina." minnka kertabil. skifta í 4200 rpm. eða hvernig sem menn fara að. Það er alltaf leið he he.
  Takið eftir að flestir "super gas" bílar komast ca 9,30 þó flokkurinn sé 9,90.

   Og geta hjólin þá verið með í þessu bracketi. (eru með 2 háspennukefli mörg hver???)

   Og þetta með "þjöppun flokka"  er það bara "no komment"

    Þetta með fundina.  'eg hef bara ekkert farið síðan mér var hent út með bjórinn,.  Meiru fúlistarnir.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #48 on: October 27, 2004, 22:34:19 »
Isss  það er ekki neitt mer var hent ut af þvi eg smakaði það einhvern timan a Akureyri.

Kv.Dr agi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #49 on: October 28, 2004, 14:30:55 »
Það gaman að sjá að menn hafa mikinn áhuga á að keppa í kvartmílu, en því miður skilar það sér ekki í fjölda keppanda þegar á hólminn er komið. Allir virðast hafa það á hreinu hvaða flokka ber að keyra en það er ljóst að eitthvað er ekki að ganga upp í því kerfi sem keppt er eftir í dag. Í mínum hug skiptir ekki máli hversu margir flokkar eru til staðar ef megin  reglan er sú að lámarks þátttaka 4 keppendur í flokk og lámark 3 keppnir af 5 til íslandsmeistara. Þá er það bara eitt sem stendur upp úr það er að keppendur þurfa að ákveða sjálfir ( lámark 4 ) í hvaða flokk  þeir vilja keppa.

Að það þurfi að taka þetta fyrir á aðalfundi er að mínu mati óþarfi allir þessir flokkar eru til í safni KK og það er ekki verið að tala um að breyta reglum í flokkunum heldur aðeins verið að fara eftir óskum þeirra sem eru fleiri en 4 um að það verði keppt í einhverjum ákveðnum flokk.

Ingó
Ingólfur Arnarson

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
já elskan, en.....
« Reply #50 on: October 28, 2004, 15:57:03 »
Hæ.

   Að sjálfsögðu eru umræður hér á spjallinu til bóta.     'I pósti hér á undan var hr. dragi að tala um reglubreytingar sem Dáni væri með í smíðum.  Það var það sem ég meinti að gott væri að sjá fyrir fund ef á að kjósa um slíkt á staðnum.

      Og enn spyr ég,  Er eitthvað því til fyrirstöðu að keyra 7-9,99 saman og 10,00-13,99 saman ef ekki er næg þáttaka í hverjum flokki fyrir sig og keyra Pro tree. og svo þar eftir 1 bracket (allir velkomnir)  þá hvort sem menn eru með 7,5 eða 16,70 bíl, þitt index.

   Ég hef heyrt (lesið) á erlendum spjallrásum að menn fái mikið kikk út úr Pro tree bracket.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000
« Reply #51 on: October 28, 2004, 16:18:46 »
Ég sé ekkert að því að keyra þessa flokka sama ef ekki er næg þátttaka . Það er það sem var gert í sumar flokkar voru sameinaðir. Aðal  atriðið er að menn geti verið með keppnistækin sínum forsemdum .

Ingó.
Ingólfur Arnarson