Author Topic: Toy tercel '88 með 350  (Read 14847 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy tercel '88 með 350
« on: October 13, 2004, 00:44:50 »
Sælir drengir.
Fékk hugmynd, og framkvæmdi, langaði að deila því með ykkur.
Á laugardaginn hringdi ég í frænda minn sem er/var með gamla uber flotta tercelinn minn í láni. Ég spurði hann hvort honum væri ekki alveg sama þó hann hefði 350 mótor í tercelnum ... það kom hik á drenginn og svo spurði hann mig hvort ég væri með svima (wonder where that came from :D ) Ég náði í kvikindið, reif 1.6 vélina sem ég setti í hann fyrir hálfu ári (úr toy carinu II '89, flækjur, opið 2" púst og green cone sía)

Ég reif vélina úr vaninum mínum helgina áður, ætlaði að setja hana í torfærugrindina mína, og ætla raunar enn, en langaði að grínast eitthvað smá með hana fyrst. Þetta er nánast alveg original vél úr chevy van 79 model, bara búið að skrúfa 4 hólfa blöndung ofaná hana. Þessu TRÓÐ ég í tercelinn, þurfti reyndar að skera hálfan hvalbakinn úr, og soldið af gólfi yfir skiptingunni (stock 350 skipting). Vélin komst í að þessum breytingum loknum, ásamt stóru sleggjunni í hvalbakinn til að kveikjan hefði pínu svigrúm. Þá kom smá babb í bátinn, PÚST!! hvorki greinar né flækjur komust fyrir. Úbbosí.. braut heilann í smá stund og fattaði svo að það er hægt að snúa þeim öfugt :) Og já, þær koma upp og fram. Vatnskassinn og olíukælarnir fyrir skiptinguna ná soldið framfyrir ljósin, lofthreinsarinn blockar soldið útsýni, ekkert alvarlegt, hef séð það verra.
Merkilegt hvað bíllinn seig lítið, eitthvað rétt um eða innan við tommu lægri að framan. Er með original tercel afturhásinguna, bíllinn er svo léttur að þegar ég er búinn að setja basíska 100% rafsuðulæsingu, þá held ég að þetta verði enginn æsingur, líka þar sem vélin er skítköld og stock utan 4 hólfa blöndungsins og flækjanna.
Á sunnudagskvöld þá skilaði ég frænda mínum bílnum aftur, og hann notar hann til að komast í vinnu :)

læt 2 myndir fylgja af kvikindinu




Margt brallað í sveitinni  :twisted:
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #1 on: October 13, 2004, 08:54:59 »
HEHEHE made in sveitin,snillingur :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #2 on: October 13, 2004, 19:03:26 »
hva.. á ekki að vera míla um helgina? sjá hvað þetta getur.. :D
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy tercel '88 með 350
« Reply #3 on: October 13, 2004, 20:13:41 »
Verður míla um helgina ?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #4 on: October 13, 2004, 20:51:04 »
þetta er sem sagt toylet tercel i dag hehe ofurgræja breytist eiðslan eithvað??????? :shock:  hehehe
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Tær snilld
« Reply #5 on: October 13, 2004, 21:50:43 »
Þetta er tær snilld, og verður seint toppað
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
haha
« Reply #6 on: October 13, 2004, 22:20:37 »
hahahhahah(sjaldan hlegið jafn mikið) þvílíkt white trash arrgandi snilld, Snillingur :D
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Toy tercel '88 með 350
« Reply #7 on: October 14, 2004, 00:36:34 »
Sniðugt ! !  
En ég held að þessi hafi alls ekki verið síðri,
alveg þrusuvirkaði með 400 chevy mótorinn undir mælaborðinu, smá nítró og driverinn rekinn afturí. :D  :lol:  8)
Þetta var kallað :"Diet-Chevy" og ökumaðurinn "The Back-seat-boy"
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Toy tercel '88 með 350
« Reply #8 on: October 14, 2004, 10:14:44 »
Engar myndir....only red X,me wants to seeeeeeee
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #9 on: October 14, 2004, 12:54:55 »
Það eru allar myndir á sýnum stað. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #10 on: October 14, 2004, 18:55:11 »
Þetta er snilld. Kannksi maður geri þetta við bíl pabba og mömmu.  :D  :twisted:

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy tercel '88 með 350
« Reply #11 on: October 14, 2004, 19:18:38 »
Jams, var offline í smástund í dag, er bara með þetta á server á tengingunni minni sem er inní herbergi
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Toy tercel '88 með 350
« Reply #12 on: October 14, 2004, 23:23:55 »
Quote from: "Binni GTA"
Engar myndir....only red X
Ég vildi að ég gæti sagt það sama
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Samúel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #13 on: October 16, 2004, 19:24:31 »
Þú ættir að bera þessa hugmynd undir jappana, þeir yrðu ábyggilega yfir sig hrifnir og myndu senda þetta strax í framleiðslu  :D
Ford Ranger '91 hundabíll
Willys CJ-5 +80cm AMC "Glyðran"
Chevy Astro 39,5" ZZ4 350 TPI  draumur
Gmc Vandura '82 sárt sakknað
Clio RT '91 held hann sé enn á lífi
Legacy 2,0 '92 yfirtekin af músum

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #14 on: October 17, 2004, 13:02:43 »
Rock on   :D
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy tercel '88 með 350
« Reply #15 on: October 18, 2004, 02:41:27 »
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy tercel '88 með 350
« Reply #16 on: November 13, 2004, 16:41:34 »
Henti upp vef, ef þið viljið fylgjast með græjunni minni

http://adsl7-194.simnet.is/tercel/

Bráðvantar einnig kveikjulok á '79 350 (búinn að finna hásingu)

takk
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #17 on: November 18, 2004, 11:24:35 »
Glæsileg bifreið hjá þér! Er þetta frúarbíllinn? hehe en á einhver myndir af þessum Daihatsu með 400 mótornum? Það væri gaman að fá einhverjar upplýsingar um hann.....Haltu áfram með þennan Tercel þetta er algjör græja :twisted:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Toy tercel '88 með 350
« Reply #18 on: November 18, 2004, 14:04:17 »
Ein hér.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Toy tercel '88 með 350
« Reply #19 on: November 19, 2004, 00:38:19 »
hvað varð um charade-inn?

man eftir sögunum af honum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857