Author Topic: Hver er harði pakkinn fyrir burrann.  (Read 5021 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« on: December 13, 2004, 14:57:03 »
Jæja hvað ætla menn að hafa í harða pakkanum fyrir bílinn í ár?

Í mínum er Rut Reginalds make over en ég ætla að vona að útkoman verði ekki Mustang eins og Rut endaði eins og Anna Kristjánsdóttir.

Svo er ný tölva prógrömuð af Fastchip Performance og 160 degree Thermostat.

LT-4 Hot cam kit.

Cumpucar Nitro wet Kit 100-150-175 shot

MSD Digital 6+

3,73 Hlutföll.

2800 Stall Converter.

Transgo shift kit.

Nýjar felgur+dekk

Og eitthvað fleira pillerí.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #1 on: December 13, 2004, 16:11:01 »
Nonni....þú verður nú góður við mig um jólin og gefur mér málningu á Transan  :oops:  :lol:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #2 on: December 13, 2004, 19:06:58 »
nonni, verður konan ekkert afbrýðissöm..?  :D
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #3 on: December 13, 2004, 19:37:10 »
Quote from: "Ásgeir Y."
nonni, verður konan ekkert afbrýðissöm..?  :D
Þetta er konan enn hin veit nú lítið um þetta uusssss
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #4 on: December 13, 2004, 21:21:24 »
jæja.. alveg rólegur, ég held kjafti.. en bara ef þú lofar að segja minni ekki að ég eyði meiri tíma í bílinn en hana..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #5 on: December 13, 2004, 22:46:26 »
Ég get svarið það,Ég gæti alveg eins sent sjálfum mér e-mail ég fengi  þó viðbrögð.Það eru 175 búnir að kíkja og enginn nennir að hafa fyrir því að tjá sig, ég segi nú bara Palli var einn í heiminum hvað  :?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #6 on: December 13, 2004, 22:52:52 »
Já, ef þetta væri póstur um lödur eða dæhatsú charade þá væri hann orðinn nokkrar síður...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #7 on: December 14, 2004, 00:05:38 »
Aðeins að lífga uppá þetta. Ég fæ frá Summit;
Competition Engineering grindartengingu, veltibúr, laddera.
Eibach Pro kit gorma.
Koni Sport shocks dempera.

Þetta er harði pakkin hjá mér í ár ásamt fleirra dóti.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #8 on: December 14, 2004, 00:16:18 »
Pakkinn frá mér til mín eru nýjar felgur + dekk, krómlistar á hurðir/frambretti, svo er sumargjöfin sprautun á gripinn... einhversstaðar átti konan nú að koma þarna inní en....  8)  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #9 on: December 14, 2004, 01:16:36 »
ég keypti mér air/fuel mælir í camaro pakkann, og 36" ground hawk undir jeppann...
Einar Kristjánsson

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #10 on: December 14, 2004, 10:59:07 »
Já talandi um Lödur og Daihatsu Charade þá ætla ég að gera dálítið fyrir bæði eitt stykki Lödu og annað stykki Daihatsu!

Ég ætla að setja kúplingsdisk í Lödu Sport og sprauta einn Daihatsu og gera hann flottan og setja á götuna! Pabbi gamli ætlar að skipta um kol í alternator í Land Rover og hjálpa mér með Daihatsuinn en Lödunni kemur hann ekki nálægt hann vill ekki sjá svoleiðis! En hann um það......
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #11 on: December 14, 2004, 12:43:14 »
ætli minn fái ekki bara loksins þetta húdd sem ég er búinn að lofa honum svo lengi... þ.e. ef ég á enn aur eftir að hafa gefið konunni sinn skamt
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
ja drengur...
« Reply #12 on: December 14, 2004, 23:32:10 »
alldrei heyrt jafn vitlausa setningu.. "lada með bilaða kúplingu og flottur charade" :)

En ég er að gefa raminum minum 360 vél með t.d. 11 þjöppu og 29?° rúlluás...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #13 on: December 14, 2004, 23:38:26 »
Quote from: "Ásgeir Y."
ætli minn fái ekki bara loksins þetta húdd sem ég er búinn að lofa honum svo lengi... þ.e. ef ég á enn aur eftir að hafa gefið konunni sinn skamt


...já, og búinn að borga leiguna... hehe
Einar Kristjánsson

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #14 on: December 15, 2004, 08:37:04 »
:D Camaro'71 frá konunni :wink:
Jakob Jónharðs.

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #15 on: December 15, 2004, 10:17:48 »
Quote from: "Jakob Jónh"
:D Camaro'71 frá konunni :wink:


Hvað þarftu að vaska upp og skúra í mörg ár í staðinn :twisted:

Og til hamingju með græjuna, ég bíð spenntur eftir því að fá að prufa :twisted: 8)  :wink:
Kveðja: Ingvar

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
pakki
« Reply #16 on: December 15, 2004, 11:35:30 »
Ætli minn fái ekki eina enn gjöf. Að vísu er búið að vera stanslaust gjafa flóð handa honum í rúma 8 mánuði.

Minn fær nýjar felgur og dekk og aftursæti og nýtt teppi og nýtt lakk.

Gamli GP fær að horfa á fordinn  :roll:  og kannski eitthvað ríflega það ........
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #17 on: December 15, 2004, 15:23:07 »
sterkari hluti i kassan fyrst madur var of sterkur vid ad skipta um gir eda brjota selector shaft finger eda companion flange.. mismunandi nofn a sama hluti :x og fyrst madur er ad opna kassan ta er betra ad styrkja hann i leidinni.

kemur sterkleika a mer eda saab ekkert vid.. madur a bara ignore-a v8 jeppa med hnakka undir styri :oops: (kassinn byrjar ad kvarta i 320 hp)
Eg var lika ad vinna :twisted: MUHAHA en var ekkert ad hlifa dotinu i fyrsta og bilad i 2 gir en hann for aldrei i annan.

p.s.
hver vil gefa mer lyklabord? 8)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« Reply #18 on: December 15, 2004, 16:01:08 »
:) Sæll Ingvar.
Ég samdi við hana til 3 ára :(
Hvernig gengur annars með Javelín?

Kv Jakob.
Jakob Jónharðs.