Author Topic: Camaro 67 og 68  (Read 12671 times)

Offline Ketill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
s
« Reply #20 on: October 06, 2004, 20:16:28 »
Sæll Harrí
Ég er nú aðeins 17 ára strákur sem er að stíga fyrstu skrefin í þessum bransa og er svona að kanna málin. Er hrifin af Camaro og á peninga til að kaupa bíl, en ef ég hef móðgað þig með þessu þá bið ég bara afsökunar og leita einhvert annað með spurningarnar.
Ketill :oops:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: s
« Reply #21 on: October 06, 2004, 20:34:38 »
Quote from: "Ketill"
Veit einhver eitthvað um þennan Camaro og hvort hann sé til sölu. :?:


sæll Ketill, þessi bíll er eins og Aggi (firebird400) segir þá er bíllinn í að mér skilst góðum höndum á Akranesi í hægri og öruggri uppgerð og alveg stórlega efast ég um að hann sé sölu. Bíllinn er ´67 módel, RS/SS (Rally Sport/Super Sport). Eigandinn heitir Maggi og er undir nafninu hér á spjallinu Camaro67. Ef þú ert í hugleiðingum að verlsa þér svona bíl (sem er aldrei of snemmt) er gott ráð að bíða í 3 ár í viðbót því þá lækkar tollflokkurinn á bílum sem eru ´67 árg. í 13% í staðinn fyrir 45% eins og hann er í dag. þannig að í þínum sporum myndi ég bíða.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
68 camaroinn minn - er verið að tjúna og græja
« Reply #22 on: October 07, 2004, 01:20:39 »
hey þið sem eruð að spá í þessum hinum meiginn við fjallið
þá var gamla sleggjan í honum lúin og búin, ég var að spóla á honum í
hringtorginu á selfossi þegar yndislega 327 vélin áhvað að yfirgefa heiminn. ég keyfti kaggan gula og setti hann í smá svera breytingu
sem dæmi þá var verslað 454 GM vél og 400 sjálfskyfting með kopardiskum og shift kit, nýtt drifskaft, conventor og allt sem þessu teingist er bara nýtt..

það sem ég ætla að láta gera er að sprautan appelsínu gulan og setja 2 litlar svartar rendur þvert yfir hann og panta í hann innréttinu á paddockparts.com ég læt ib.is panta þetta fyrir mig að utan..

en þið sem þekkið þetta þá breyttist nú hugmyndinar hjá manni í þessum málum æ oftar en maður heldur ...

ég sett eitthvað um hann og myndir á vefinn þegar hann verður tilbúin eða langt kominn..

þangað til bíðum spenntir og spólum á kanta kveðja Geiri
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Sæll Ketill
« Reply #23 on: October 07, 2004, 19:27:38 »
Þú hefur ekkert móðgað mig Ketill , ég var bara að reyna að segja þér að hér á landi er ekki til neinn bíll sem hentar til uppgerðar.Það er miklu betra að kaupa bíl að utan sem vantar að sprauta og kanski að skifta um innréttingu í,það eina sem þarf að passa er að ekki sé ryð.Þú ert ekki sá fyrsti sem kemur með spurningu sem þessa og hinir þessir koma með komment á það ,og mér hefur fundist að því ógæfulegri bílhræ það er, því betra.

Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gummitz_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
    • http://www.nohomepageatall.com
Camaro 67 og 68
« Reply #24 on: October 07, 2004, 23:02:29 »
ef það er einhverntíman tíminn til að flytja inn þá er það núna,
til sölu...
Bmw 735,
Toyota corolla gli liftbak
dodge dakota sport,

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Camaro RS project EBaymotors
« Reply #25 on: October 08, 2004, 12:41:44 »
Hérna er einn vænlegur 67
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=2492762511&category=6161&sspagename=WDVW
Annar 68
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=2492531875&category=6161&sspagename=WDVW

O jæja,en..lítið ekinn,37000 mílur  67 græjan
Skoðaði þá ekki nægilega vel  :oops:
En það er rétt að að kaupa aðeins dýrara,því það munar nánast engu að kaupa brak eða betra eintak $5000 + skiptir greinilega máli  
Ekki gleyma því heldur að "numbers matching" í USA hækkar verðið,en breytir okkur engu.

HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Camaro RS project EBaymotors
« Reply #26 on: October 08, 2004, 18:28:43 »
Quote from: "Chevelle71"
Hérna er einn vænlegur 67
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=2492762511&category=6161&sspagename=WDVW


Veit nú ekki hversu vænlegur þessi er útaf ryði...Svolítið af því þarna...
Geir Harrysson #805

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #27 on: October 08, 2004, 18:45:43 »
Þetta þykja mér mjög ógæfulegir bílar fyrir þennann pening :shock:
Þessi er aftur á móti vænlegur fyrir aðeins $10000
http://www.racingjunk.com/exec/ca/view/302097/1967CaliforniaCamaroCar.html
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #28 on: October 08, 2004, 18:54:38 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #29 on: October 08, 2004, 18:56:20 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sigurtor^

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 251
    • View Profile
    • http://pb.pentagon.ms/sh6
Camaro 67 og 68
« Reply #31 on: October 08, 2004, 21:21:31 »
það er einn 68 camaro hérna i eyjum, held hann sé 68 og er í rólegri uppgerð, eldri maður sem á hann og er hann blár... sko billinn er blár..
Volvo S40 T4 '98 (sold)
Subaru wrx '05 (sold)
Honda civic '99 (sold)
legacy '00 (sold)
sunny 1,6 SR '94 (sold)
Impreza GT '99 (sold)
Honda Accord '05 (sold)
Gmc envoy '02 (sold)
Bmw 316 '01 (sold)
M5 '00(sold)
EVO '04

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Camaro
« Reply #32 on: October 08, 2004, 21:36:59 »
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Corvette
« Reply #33 on: October 08, 2004, 21:42:42 »
http://www.bargainnews.com/BNO/CatResult.cfm?RequestTimeout=5000&make=CHEVROLET     
1981 CHEVROLET CORVETTE
   glass, T-tops, two tone claret, alloy wheels, auto, fully loaded, new engine, many new parts, over $8000 invested, J&M Corvettes, $5900. (860) 645-6389 Mike (2x) . Manchester
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #34 on: October 11, 2004, 13:16:30 »
Það er gaman að sjá viðbrögðin hjá ykkur strákar, en það er nokkur atriði sem mig langar að koma að :
Fyrst langar mig að þakka Magga Sig. (Mola) fyrir frábært framtak að halda úti bilavefur.tk, hann er með myndir af öllum 1. kynslóðar camaro bílunum hér á landi nema ´67 ex-blæjubílnum enda hefur hann ekki sést lengi.  Það er reyndar eitt sem þú skrifar, Moli að bíllinn upp á Akranesi sé RS/SS en það er hann ekki , síðast þegar ég vissi var þetta "Plainjane" bíll og ég veit ekki til þess að það sé búið að breyta þessum bíl í RS/SS, eigandinn getur kannski staðfest þetta.
Það sem Harry er að tala um er að það eru svo fáir Muscle bílar hér til sölu almennt og það virðist vera hægt að fá góða bíla frá USA fyrir sanngjarnan pening, bílar sem þarf kannski að laga aðeins en samt ökufærir.  Svo er ýmsar týpur af 1. kynsl. bílum sem eru ekki til hér t.d.: ´68 RS og/eða SS og ´68 með Custom innréttingunni, ´69 SS bíll er ekki lengur til hér og hér er enginn blæjugræja, fyrir utan Z-28 en elsta z-28 sem ég veit um, örugglega er gamli bíllinn hans Ingólfs sem er ´74 árg.
Svo að lokum, að þá er það "huldubílarnir" eins og ég nefni þá stundum, en það eru bílarnir sem ég er að frétta af sem ég kannast ekki við.  Menn meiga ekki misskilja mig, ég er ekki að gera lítið úr fréttum af camaro hér og þar, ég er bara búinn að reka mig á það að það er oft verið að fjalla um sama bílinn eða að "einhvurmaðursagðiméraðþaðværiveriðaðgerauppcamaro" sagan poppaði upp aftur og menn hefðu ekki séð umræddann bíl.  Það er auðvitað gaman ef svo er rétt en þá væri betra að fá staðfestingu eða mynd svo við gætum glaðst yfir því.  Tökum sem dæmi : Firebird400, þú nefnir ´68 bíl sem er í uppgerð í Sandgerði, er það ekki bíllinn í Keflavík?  Hefurðu séð þennan bíl? Ef það er ekki Keflavíkurbíllinn, geturðu lýst ástandinu á honum og hver á hann og hvaðan kom hann þ.e.a.s ef þú veist það?

Ég vona að menn haldi áfram að skrifa um 1. kynslóðar Camaro á þessum þræði og ef þið viljið viljið spyrja einhvers, látið bara vaða, ég skal reyna að svara eftir bestu getu.
Gunnar Ævarsson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
68 CAMARO
« Reply #35 on: October 11, 2004, 13:39:31 »
Halló Gunni og allir hinir.Bíllinn í Keflavík er bíll sem poppaði upp fyrir nokkrum árum og var þá til sölu í Grafarvogi að mig minnir mjög sifjaður með 327 3 gíra beinskiptur hann heitir Jón Þór sem á hann núna og mér skilst að hann ætli sér stóra hluti með hann.Svo er það 68 Camaroinn hans Dodda vinar míns hann keypti hann árið 99 minnir mig þá var hann blár með hvít axlabönd.Hann keppti á honum í mc árið 2000-2001.En áhvað svo að taka hann í gegn og hann er að því.Þar er allt gert með tunguna út úr sér því vagninn á að vera fínn.Næsta hjá honum er að láta mála bíllinn og setja vél og annað í.Þetta er alls ekki sami bíll.vona að þetta hjápi eitthvað með kveðju Árni Már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #36 on: October 11, 2004, 13:40:36 »
Quote from: "GunniCamaro"

Fyrst langar mig að þakka Magga Sig. (Mola) fyrir frábært framtak að halda úti bilavefur.tk, hann er með myndir af öllum 1. kynslóðar camaro bílunum hér á landi nema ´67 ex-blæjubílnum enda hefur hann ekki sést lengi.  Það er reyndar eitt sem þú skrifar, Moli að bíllinn upp á Akranesi sé RS/SS en það er hann ekki , síðast þegar ég vissi var þetta "Plainjane" bíll og ég veit ekki til þess að það sé búið að breyta þessum bíl í RS/SS, eigandinn getur kannski staðfest þetta.
 .


Rétt hjá þér Gunni :wink:
Chevrolet Corvette 1978

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #37 on: October 11, 2004, 22:04:48 »
Ég á inna við mánaðar gamla mynd af 67 bílnum sem er buið að sjoða top ég skal reyna að koma henni hérna inn við tækifæri !!! hann er falur fyrir einhverja fúlgu talaði við eigandann um daginn og hann er vel til í að selja !!! bílinn sá er rauður með hvítum axlaböndum og 427 rellu hann stendur þarna orðin sjúskaður enda lítið átt við hann held ég í einhver ótalin ár !
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #38 on: October 11, 2004, 23:39:03 »
Það vantar einn 68 Camaro í umræðuna og enginn mynd af honum hér,Magnús Hjörleifsson átti hann númerið var eftir minni G-6203
Hann átti hann cirka 81-82
Hann var svartur með rauðri og gulri rönd.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #39 on: October 12, 2004, 12:52:47 »
Smá viðbót við síðasta innslag hjá mér :
Ég ætla ekki að fara að gera lítið úr Camaroinum upp á Akranesi þótt hann sé ekki RS/SS heldur koma í veg fyrir misskilning, eigandinn af þeim bíl er allavega duglegri en ég að vinna í bílnum sínum.  Ég er meira hrifinn af orginal spes 1. kynslóðar Camaroum sem eru kannski til í örfáum eintökum (t.d. ZL-1, Yenko, RS, SS o.s.fr.) heldur en einhverjum útúrbreyttum Pro street græjum.  Ég var að fletta Hemmings bílablaði sem er þykkur doðranti með allskyns augl. þar á meðal notaðir Camaro og það sá ég t.d. ´67 blæju standard á 8000 $ (freistandi) en maður verður að hafa varann á sér þegar maður les þessar auglýsingar því oft er þetta bílar auglýstir sem "good eða exellence" og oft farið rangt með týpurnar t. d. "original" 1. gen. Z-28 með sjálfsk. (ófáanlegt) eða eins og í þessu blaði, "69 RS/SS" (mynd af SS bíl).
Trans Am, þú minntist á bíl í kringum 81-82, það var til svona bíll með 327 og áskrúfuðum SS merkjum en hvað varð um þennan bíl veit ég ekki, það var rifið fullt af ´68 bílum hér í den, eins og með flestar tegundir, t. d. eini´68 bíllinn með custom klæðningu hér var rifinn (ca. ´86-88) ásamt öðrum að því að það átti að gera hann upp, en svo missti gæjinn áhugann og plássið og bílunum var hent eftir því sem ég veit best.
Gunnar Ævarsson