Author Topic: Camaro 67 og 68  (Read 13708 times)

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #40 on: October 12, 2004, 17:54:00 »
Quote from: "Trans Am"
Það vantar einn 68 Camaro í umræðuna og enginn mynd af honum hér,Magnús Hjörleifsson átti hann númerið var eftir minni G-6203
Hann átti hann cirka 81-82
Hann var svartur með rauðri og gulri rönd.


Ég sat oft í þessum bíl hjá Magga nafna mínum Hjörleifssyni. Bíllinn var svartur með röndum svipað og var á bláa 68 bílnum sem Gústi átti,svona á ská niður eftir bílnum, innréttingin var rauð og allur bíllinn var vel til hafður og í góðu standi, sem sagt flottur bíll. Synd að enginn eigi myndir af þessum bíl og Maggi Hjörleifs býr erlendis að mér skilst.
 :shock:
Chevrolet Corvette 1978

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #41 on: October 12, 2004, 18:12:06 »
Já Maggi (frændi 8) ) býr í Virginia í US og hann er oft að lesa spjallið og sá þessa umræðu eimmitt og var að ræða þetta við mig svo ég skellti þessu inn.Það væri virkilega gaman að fá mynd og ekki væri verra að fá að vita hvar hann er.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro 67 og 68
« Reply #42 on: October 12, 2004, 19:57:31 »
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "GunniCamaro"

Fyrst langar mig að þakka Magga Sig. (Mola) fyrir frábært framtak að halda úti bilavefur.tk, hann er með myndir af öllum 1. kynslóðar camaro bílunum hér á landi nema ´67 ex-blæjubílnum enda hefur hann ekki sést lengi.  Það er reyndar eitt sem þú skrifar, Moli að bíllinn upp á Akranesi sé RS/SS en það er hann ekki , síðast þegar ég vissi var þetta "Plainjane" bíll og ég veit ekki til þess að það sé búið að breyta þessum bíl í RS/SS, eigandinn getur kannski staðfest þetta.


Rétt hjá þér Gunni :wink:


sæll Gunni takk fyrir að leiðrétta þennan misskilning!  :wink:  
en þú gætir kannski sagt okkur eitthvað um þennan Camaro?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Hvaða bíll er þetta.
« Reply #43 on: October 12, 2004, 19:58:50 »
'Eg skannaði þessa mynd inn fyrir nokkrum árum, velti því aldrei fyrir mér hvað var í bakgrunninum. Vitið þið hvaða bíll þetta er?

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #44 on: October 13, 2004, 21:00:04 »
Sælir strákar ég lofaði myndum af 67 camaronum (blæjuni með ásoðin topp) vegna bilunar ´´i myndavélinni er ég eingöngu með örfár myndir og lélegar græjan vill ekki lesa kortið ennn allavega hendi þessu inn! enjoy!
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline Chevyboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #45 on: October 13, 2004, 21:00:36 »
sæll Gunni, hvað með ´69 bílana, hvað eru þeir margir sem eru eftir?

ég man eftir....

1. Bílnum hans Ara Jóhanns.
2. Yenko hans Harrys
3. Rauða bílnum fyrir norðan
4. Græna bílnum hans Svavars
5. HUNTS bílnum
6. Gula tómstundarhúsar bílnum

finnst eins og ég sé að gleyma einhverjum...  :roll:[/quote]

Það er einn bíll eitthver staðar fyrir norðan í uppgerð, skoðaði hann fyrir nokkrum árum, þá var hann til sölu og bleikur, síðan var einum svörtum hennt, sá var ónýtur og búinn að vera það í mörg ár.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro 67 og 68
« Reply #46 on: October 13, 2004, 21:48:57 »
Quote from: "Moli"
sæll Gunni, hvað með ´69 bílana, hvað eru þeir margir sem eru eftir?

ég man eftir....

1. Bílnum hans Ara Jóhanns.
2. Yenko hans Harrys
3. Rauða bílnum fyrir norðan
4. Græna bílnum hans Svavars
5. HUNTS bílnum
6. Gula tómstundarhúsar bílnum

finnst eins og ég sé að gleyma einhverjum...  :roll:


Quote from: "Chevyboy"

Það er einn bíll eitthver staðar fyrir norðan í uppgerð, skoðaði hann fyrir nokkrum árum, þá var hann til sölu og bleikur, síðan var einum svörtum hennt, sá var ónýtur og búinn að vera það í mörg ár.


er það ekki þessi rauði sem á að vera í uppgerð norður á Akureyri, (nr. 3) ég heyrði því fleygt ekki alls fyrir löngu og án þess að ég sé að fullyrða nokkuð, að hann gæti verið til sölu en þó alls ekki nema fyrir réttan pening! annars er spurning hvort að Gunni gæti ekki svarað þér þar sem hann heimsótti norðanmenn og skoðaði bílinn ekki alls fyrir löngu!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevyboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #47 on: October 14, 2004, 09:20:15 »
Nei, þetta er annar bíll, sá rauði var þá einnig til sölu þá, það var búið að gera hann upp en átti eftir að setja mótorinn í, karlgreyið sem átti þann rauða var með brjósklos og gat ekki klárað bílinn. Félagi hans Svavars á græna '69 RS bílnum átti þennan bleika eitt sinn, en þá var hann ekki bleikur.
Þeim svarta var hennt fyrir 3-4 árum, að mér skilst.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #48 on: October 14, 2004, 17:16:47 »
Jæja, það er bara fjör, þá eru komnar myndir af eiginlega öllum 1. kyns. bílunum, þessi ´67 rauði sem myndirnar eru af var ekki á götunni þegar ég keypti minn (´85) og stóð úti í mörg ár, síðan var hann málaður og stóð úti eftir það í fleiri ár eftir það, þannig að ég held að hann sé orðinn frekar dapur og þessi gjörningur með toppinn gerir hann frekar mixaðan að mínu áliti.
Myndirnar af bláa ´68 camaroinum eru af bíl sem Sturla átti og var kallaður "wild fire" þetta var bíl sem hafði oltið einhvurntíma og var síðan málaður svona.
Þessi rauði var ´68 "glimmergræjan" sem Albert bílasmiður hjá ÁG gerði upp og málaði glimmerrauðan, ég man ekki hvort að sá bíll sé þessi með eldinn, þetta er farið að ruglast aðeins hjá mér eftir öll þessi ár, en ég man það að þessi rauði er bíllinn hans Ómars Nordal í dag.
Ég sá rauða ´69 bílinn fyrir norðan í sumar og talaði við pabba eigandans og þá var bíllinn nýkominn úr sprautun og var það að mínu mati illa gert og hefðum við örugglega gert betur inn í skúr hjá okkur en það var ekki búið að raða utan á hann.
Þennan umrædda bleika bíl átti ég og var hann 6 syl. 3ja gíra beinaður en ég tek það skýrt fram að ég málaði hann ekki bleikann heldur tvíburarnir sem ég seldi bílinn til í Blesugrófina í Fossvoginum.
Sá bíll endaði lífdaga sína, afskaplega dapur, sem varahlutabíll fyrir bílinn hans Ara Jóhannesar þegar byrjað var að gera hann upp í upphafi og að auki var annar bíll rifinn í þá uppgerð.
Það má vel vera að það hafi verið til bíll fyrir norðan sem hafi verið bleikur en það er svo vont að átta sig á því hvaða bílar voru hvað.
Það má vel vera að minn hafi verið fyrir norðan einhvern stuttan tíma, það var til hellingur af þessum bílum, Svavar sem á ´69 RS reif einn bláan klesstann bíl og á hann eitthvað af varahlutum úr honum.
Síðan var til annar RS bíll hér á Selfossi (rauðbleikur) en hann klesstist að framan og var orðinn dapur og Magnús Bergs torfæru- og kvartmílukappi átti hann um tíma, hvað varð um þann bíl veit ég ekki.
Svo var það svarti ´69 bíllinn sem var með RS grill og SS húdd og merki en margir héldu því fram að þetta væri orginal bíll en að mínu mati var þetta fake bíll því hann var með 307, skálabr. og 10 bolta hásingu, en þann bíl átti að gera upp en var á endanum rifinn.
Gunnar Ævarsson