Author Topic: Camaro 67 og 68  (Read 13710 times)

Offline Ketill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« on: September 27, 2004, 17:49:53 »
Sælir drengir
Ég var að velta fyrir mér hvað væru margir 67 og 68 Camaro bílar á Íslandi. Og hvar þeir eru niðurkomnir. Ef einhver gæti gefið upplýsingar.
Takk fyrir :lol:

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #1 on: September 27, 2004, 17:52:24 »
32
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
camaro
« Reply #2 on: September 29, 2004, 09:51:30 »
Veit um einn 67 bíl með 427
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #3 on: October 05, 2004, 12:39:37 »
Það eru til 4 stk. af 67 camaro:
1. Einn upp á Akranesi, í uppgerð.
2. Einn sem var blæjubíll en var settur stáltoppur á fyrir mörgum árum og var með 427 en hefur ekki verið á götunni í yfir 20 ár og er, síðast ég vissi, einhvers staðar suður með sjó í geymslu.
3. Bíllinn minn sem er RS/SS týpa, ógangfær í geymslu hjá Fornbílaklúbbnum.
4. Og síðan er það blái bíllinn hans Ingólfs sem er líka RS/SS og er það sá eini sem er á götunni og hefur verið að keppa í kvartmílu.

Síðan er það ´68 bílarnir, þeir eru, ef ég man rétt, 4 eða 5:
1. Það er bíllinn hans Ómars sem hefur verið að keppa í kvartmílunni og er á götunni.
2. Einn blár sem er hér á höfuðborgarsvæðinu
3. Einn gulur sem var hér á höfuðborgarsvæðinu en er samkvæmt óstaðfestum fréttum farinn austur fyrir fjall og er þar í uppgerð.
4. Einn sem er í Keflavík í uppgerð.
5. mig minnti að þeir væru 5 en ég kem þeim fimmta ekki fyrir mig í augnablikinu.
Gunnar Ævarsson

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Camaro 67 og 68
« Reply #4 on: October 05, 2004, 16:21:14 »
En þessi ???
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro 67 og 68
« Reply #5 on: October 05, 2004, 16:37:28 »
Quote from: "sJaguar"
En þessi ???


þessi er ´69
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro 67 og 68
« Reply #6 on: October 05, 2004, 18:18:45 »
Quote from: "GunniCamaro"
Það eru til 4 stk. af 67 camaro:
1. Einn upp á Akranesi, í uppgerð.
2. Einn sem var blæjubíll en var settur stáltoppur á fyrir mörgum árum og var með 427 en hefur ekki verið á götunni í yfir 20 ár og er, síðast ég vissi, einhvers staðar suður með sjó í geymslu.
3. Bíllinn minn sem er RS/SS týpa, ógangfær í geymslu hjá Fornbílaklúbbnum.
4. Og síðan er það blái bíllinn hans Ingólfs sem er líka RS/SS og er það sá eini sem er á götunni og hefur verið að keppa í kvartmílu.

Síðan er það ´68 bílarnir, þeir eru, ef ég man rétt, 4 eða 5:
1. Það er bíllinn hans Ómars sem hefur verið að keppa í kvartmílunni og er á götunni.
2. Einn blár sem er hér á höfuðborgarsvæðinu
3. Einn gulur sem var hér á höfuðborgarsvæðinu en er samkvæmt óstaðfestum fréttum farinn austur fyrir fjall og er þar í uppgerð.
4. Einn sem er í Keflavík í uppgerð.
5. mig minnti að þeir væru 5 en ég kem þeim fimmta ekki fyrir mig í augnablikinu.


sæll Gunni, hvað með ´69 bílana, hvað eru þeir margir sem eru eftir?

ég man eftir....

1. Bílnum hans Ara Jóhanns.
2. Yenko hans Harrys
3. Rauða bílnum fyrir norðan
4. Græna bílnum hans Svavars
5. HUNTS bílnum
6. Gula tómstundarhúsar bílnum

finnst eins og ég sé að gleyma einhverjum...  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #7 on: October 05, 2004, 18:39:31 »
jæja fyrsta hann er hluti af þessari upptalningu þá verð ég bara að spyrja

ER BÍLLINN HJÁ HARRY EKTA YENKO EÐA REPLICA

Vill ekkert vera starta neinum leiðindum en ég verð bara að vita þetta :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #8 on: October 05, 2004, 18:41:28 »
Það er enginn feluleikur með það hann er Yenko Clone,hann fór með mig einn bíltúr um daginn.....það var MJÖÖÖÖÖÖÖG gaman,gott að eiga góða nágranna 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #9 on: October 05, 2004, 20:26:43 »
OK gott að vita það, ég hef nefnilega verið spurður og ekki geta svarað af eða á.

En aftur að því sem verið var að fjalla um,
Ég hélt að það væru miklu fleiri 1st. gen. camaro-ar á íslandi, ég bara hélt það,
Svona til samanburðar þá man ég ekki eftir nema 6 1st. gen Firebird-um
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ketill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
s
« Reply #10 on: October 05, 2004, 20:54:54 »
:lol: Þakka fyrir svörin, en eru einhverjar myndir til af þessum bílum á netinu.
takk

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: s
« Reply #11 on: October 05, 2004, 21:49:03 »
Quote from: "Ketill"
:lol: Þakka fyrir svörin, en eru einhverjar myndir til af þessum bílum á netinu.
takk


hérna er eitthvað af myndum...

1967 Camaro (Ingólfur Arnarss.)


1967 Camaro RS/SS (GunniCamaro)


1968 Camaro (Ómar Norðdhal)


1968 Camaro (Sigurður Haraldss, bíllinn er reyndar ljósblár í dag og ekki með þessi scoopi)


1968 Camaro (í árnesssýslu í uppgerð/lagfæringu)


1968 Camaro (uppgerð í kef.)


1969 Camaro (Ari Jóhanns.)


1969 Camaro Yenko (Harry Hólmgeirs.)


1969 Camaro (akureyri)


1969 Camaro RS/SS (Svavar)


1969 Camaro (HUNTS)


1969 Camaro (kenndur við Tómstundarhúsið)



þetta er svona það sem ég fann... annars getur verið að ég eigi meira af þeim til, þú getur kannað það á síðunni minni, www.bilavefur.tk  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #12 on: October 05, 2004, 22:17:03 »
Veit um einn 68 bíl í sandgerði í afar rólegri uppgerð/uppfærslu
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro 67 og 68
« Reply #13 on: October 05, 2004, 22:24:16 »
Quote from: "firebird400"
Veit um einn 68 bíl í sandgerði í afar rólegri uppgerð/uppfærslu


það er líklega þessi sem ég sagði að væri í keflavík.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #14 on: October 05, 2004, 23:25:19 »
En '68 bíllinn sem Doddi litli er að taka í gegn var blár með hvítum röndu, gegnur svona hægt hjá honum eða er það einhver annar bíll :roll:  :roll:

Bíllinn hjá Sigga Haralds. sem var blár.. er í dag svartur og er að skríða sman í rólegheitunum, 350, álhedd og eitthvað gums..

Hvað varð af camaroinum sem var á geymslusvæðinu (held að það hafi verið '69) eru komin 8-10 ár........
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #15 on: October 05, 2004, 23:33:09 »
Doddi er að reyna hvað hann getur en hann er ný búinn að kaupa að kaupa einbýli sem hann tók í gengn....ÁÁÁÁÁFRAM Doddi
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
camaro
« Reply #16 on: October 06, 2004, 08:58:57 »
Það eru tveir 68 Camaro á suðurnesjum.Það er þessi sem moli setti mynd af sem er víst svoæítið hræ að mér skilst hann heitir Jón Þór sem á hann.Svo er það Ddda bíll hann er í sandgerði og verður mjög vel gerður hann á næst að fara í málingu.kv Árni már
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Ketill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
s
« Reply #17 on: October 06, 2004, 17:53:16 »
Veit einhver eitthvað um þennan Camaro og hvort hann sé til sölu. :?:




Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Camaro 67 og 68
« Reply #18 on: October 06, 2004, 18:24:53 »
Ég held að ég geti nánast fullyrt að þessi er ekki til sölu, feðgar sem eiga hann og eru að ég best veit að sinna honum vel, í rolegheitunum þó :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
camaro í USA
« Reply #19 on: October 06, 2004, 20:09:03 »
Allveg er þetta frábært,hér koma menn og spyrja um þennan eða hinn bílinn og vilja kaupa,þú KETILL afhverju kaupir þú ekki bíl frá USA þar sem þeir standa í röðum í allvegana ástandi og kosta lítið ef þú vilt borga lítið,en þá er ástandið í samræmi við dollara töluna.
Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph