Author Topic: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)  (Read 113894 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #80 on: April 29, 2006, 06:09:11 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Moli"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Moli"
eðal sexmachine þessi van, örugglega hægt að pikka upp nokkrar sveitatúttur í gúmmístígvélum á þessum!! :lol:

sæll Brynjar ég fékk þann "heiður" á að skoða þennan margumtalaða TransAm fyrir nokkru og maður hefur séð verri bíla gerða upp! en hann er fjandi illa farinn, en bjargandi með miklum kostnaði og vinnu!

Tókstu myndir? er hann kominn í hús einhverstaðar eða er hann enn úti á túni?


sæll Frikki, hann er kominn af túninu og er nokkuð vel falinn á bak við eina skemmu/hlöðu sem er á einhverjum sveitabænum þarna, og að sjálfsögðu tók ég myndir!!! bæði venjulegar sem videomyndir!  8)  8)

Töff...sharing is caring :wink:


jahh.... eru ekki allir löngu búnir að fá ógeð á þessu flaki? á ég að pósta inn betri myndum af honum??  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #81 on: April 29, 2006, 10:54:36 »
Já já láttu vaða,þeir sem eru búnir að fá leið þeir skoða ekki myndirnar,hinir skoða þær einfalt mál. :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #82 on: April 29, 2006, 14:00:36 »
Myndir  takk :)
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #83 on: April 29, 2006, 14:56:44 »
Here it goes...!! 8)




Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #84 on: April 29, 2006, 15:29:39 »
En æðislegt  :lol:
Geir Harrysson #805

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #85 on: April 29, 2006, 15:41:15 »
Getum við þá ekki hætt þessari umræðu.

Bíllinn er ónýtur og ef menn vilja eignast svona bíl þá er nóg til af þeim í usa á slikk. punktur
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #86 on: April 29, 2006, 21:23:33 »
Quote from: "firebird400"
Getum við þá ekki hætt þessari umræðu.

Bíllinn er ónýtur og ef menn vilja eignast svona bíl þá er nóg til af þeim í usa á slikk. punktur


Já,hægt að fá fullt af þeim,En það eru ekki bílar sem voru í kvikmyndinni Sódómu og hafa verið hér alla tíð.
Sigurbjörn Helgason

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #87 on: April 29, 2006, 21:50:44 »
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #88 on: April 29, 2006, 22:58:41 »
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því  
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak  
Mustang er málið !

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #89 on: April 29, 2006, 23:22:52 »
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því  
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak  

Vel mælt,af þessum myndum af dæma er hann ekki ónýtur,það væri gaman að sjá hann sandblásinn,þá er hægt að dæma hann.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #90 on: April 30, 2006, 07:58:26 »
gerann upp er málið.

vill eigandinn ekki seljann ?
Subaru Impreza GF8 '98

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #91 on: April 30, 2006, 09:52:39 »
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því  
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak  



Förum og kaupum hann binni.....Þú sleppir bara Bóhem kvöldum í mánuð og ég sleppi bjór í mánuð þá erum við búnir að spara fyrir honum :D

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #92 on: April 30, 2006, 12:56:13 »
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því  
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak  


Sammmála, ég skal gera brakið upp og ég  fer létt með það, 8)  8)
ÞAð væri gaman að halda út heimasíðu á meðan að uppgerð færi fram og halda í leiðini námskeið online í því hvernig á að gera upp það sem að aðrir telja ónýtt.
 8)
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #93 on: April 30, 2006, 13:22:39 »
Quote from: "adler"
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því  
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak  


Sammmála, ég skal gera brakið upp og ég  fer létt með það, 8)  8)
ÞAð væri gaman að halda út heimasíðu á meðan að uppgerð færi fram og halda í leiðini námskeið online í því hvernig á að gera upp það sem að aðrir telja ónýtt.
 8)


Strákar mínir drífið bara í að gera hræið upp, ég skal svo dást að sköpunarverkinu þegar það er tilbúið.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #94 on: April 30, 2006, 22:04:50 »
sælir,, já sjálfur gerði ég upp novuna mína, og ég verð að segja að novan var verr farinn en þessi trans, maður og bíll eru stundum dæmdir of fljótt, maður á að vera klikkaður að gera mikið ryðgaðan bíl upp og oft er sagt að bíllinn sé ónytur sem manni LANGAR AÐ GERA UPP  8) maður fékk nú að heyra það að novan mín væri handónyt, þetta er bara spurning hvað menn vilja, geta, og hafa góða aðstöðu, novan mín var mjög slæm en mig langaði bara að gera ÞESSA NOVU UPP  :wink:  það sem hjálpar manni stundum er þegar menn koma í skúrinn hjá manni og finna að öllu og segja að þetta sé ónytt Bara  :twisted:  :twisted:  en þetta tókst og ÉG ER MJÖG ÁNÆGÐUR  8) nú svo er  gaman þegar svona aðilar koma í skúrinn núna að skoða  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #95 on: May 01, 2006, 13:07:04 »
Til hamingju með afar fallegann bíl.

Jú jú það er vissulega satt að ef einn ákveðinn bíll er eini bíllinn sem manni langar í þá er eflaust allt hægt.

Þú verður samt að skilja að það er búið að vera að tala um ÞENNANN bíl í einhver ár núna og það hefur ekkert verið gert fyrir hann, og alltaf koma einhverjir nýjir sem eru að leita að þessu gulli pff.

OK ef manni langar í sódómu transinn þá allt í góðu, en það er til skynsamari leið að því að eignast svona bíl
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #96 on: May 01, 2006, 18:29:17 »
Já það er nokkuð til í því  :wink: svo er ekki alveg að marka novuna hjá mér, ég eignast hana 1989 og þá var erfit að panta bara bíl og dót á netinu, en magnað í dag  :wink: en eins og 1 maður sagði  við mig, þetta er bara nova  :shock: en í mínum huga kaggi  8)  Kv Bk nova. ( svo verð ég að segja að Birdinn þinn er frekar klikkað tæki, frábær frágangur á ÖLLU :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #97 on: May 01, 2006, 21:40:10 »
Novan er geðveik,en með Trans Am-inn þá er þetta nú einu sinni bíll úr bestu íslensku mynd fyrr og síðar og það væri gaman að sjá hann uppgerðann.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #98 on: May 01, 2006, 23:10:52 »
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því  
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak  



Förum og kaupum hann binni.....Þú sleppir bara Bóhem kvöldum í mánuð og ég sleppi bjór í mánuð þá erum við búnir að spara fyrir honum :D


Hver á þessa druslu og er hún föl  :?:
Aldrei að vita hvað manni dettur í hug  :roll:  múhahaha :lol:

Ps. Sammála selppa bóhem og fara frekar á óðal hehe (hljóta að vera skárri kerlingar þar)
Mustang er málið !

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« Reply #99 on: May 02, 2006, 02:04:29 »
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því  
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak  



Förum og kaupum hann binni.....Þú sleppir bara Bóhem kvöldum í mánuð og ég sleppi bjór í mánuð þá erum við búnir að spara fyrir honum :D


Hver á þessa druslu og er hún föl  :?:
Aldrei að vita hvað manni dettur í hug  :roll:  múhahaha :lol:

Ps. Sammála selppa bóhem og fara frekar á óðal hehe (hljóta að vera skárri kerlingar þar)


Vonadni ekki fertugar og krumpaðar eins og seinast.....