Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: sveri on August 18, 2004, 08:25:28

Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: sveri on August 18, 2004, 08:25:28
Sælir. Það er nú alltaf eitthvað verið að spyrja um þennann bíl annað slagið. Hérna er hann eins og hann er í dag. SS bíllinn ER ónýtur.  
Kveðja
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Árni Elfar on August 18, 2004, 12:40:20
Here we go again!!! :cry:
Þetta umtal um þetta flak er orðin alveg nógu löng fyrir
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: JHP on August 18, 2004, 13:04:25
(http://www.racersden.net/forum/images/smilies/gives.gif)(http://www.racersden.net/forum/images/smilies/banhim.gif)
Title: nonni
Post by: sveri on August 18, 2004, 14:20:38
Nonni hvað áttu við með þessu skilti þínu?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Racer on August 18, 2004, 15:16:21
var ónýtur fyrir sódóma og var lappað uppá hann svo hann lookaði smá..

ég hef heyrt margar sögur um að menn ætla að laga hann.. til hvers , ódýrara að kaupa annan og kalla hann sódóma.. þarf hvort sem að skipta um allt og þá þarf heilan annan bíl ;)
Title: Re: nonni
Post by: JHP on August 18, 2004, 18:35:56
Quote from: "sveri"
Nonni hvað áttu við með þessu skilti þínu?
(http://www.racersden.net/forum/images/smilies/Imwithstupid.gif)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on August 18, 2004, 18:37:54
OK rólegir félagar !!!!

í öðrum þræði hérna (pontiac firebird +) þá var einn sem sem hélt kannski að hann hefði séð umræddann trans am á götum úti

ég sagði honum hvernig væri komið fyrir bílnum og lagði til að ef einhver ætti mynd af honum að leyfa piltnum að sjá, sá sem það las hefur sem sagt sett myndina inn á nýjan póst í staðinn fyrir hinn sem er orðinn nokkuð langur

AUK ÞESS GETIÐ ÞIÐ LÍKA BARA SLEPPT ÞVÍ AÐ VERA TJÁ YKKUR UM ÞAÐ SEM ÞIÐ ERUÐ NÚ ÞEGAR BÚNIR AÐ RÆÐA OG LEYFT ÞEIM SEM EKKI HAFA SITT UM MÁLIÐ SAGT AÐ RÆÐA HLUTINA :evil:  HALDIÐ ÞIÐ AÐ ÞIÐ SÉU EINA FÓLKIÐ HÉRNA
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: phoenix on August 18, 2004, 19:07:02
hei, hvað varð um HINN bílinn á íslandi? þarna midnight express?







 :P
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Ásgeir Y. on August 18, 2004, 19:10:34
hmmmm... hef aldrei séð hann.. aldrei heyrt um hann, kom aldrei nálægt honum...    :roll:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: kiddi63 on August 18, 2004, 19:26:33
Ég veit það he he :lol:  :roll:  :D
Title: firebird
Post by: sveri on August 18, 2004, 19:30:57
Já ég er alveg sammála þer. Mér finnst það helvíti hart að ég megi ekki setja in þráð í ALMENNT spjall um það sem að mig langar að sýna. Mér finnst það hálf leiðinlegt að það sé verið að flagga skiltum sem að stendur BAN HIM inn á þræði sem að ég set inn sjálfur.´Og þá er ég að vitna í Nonnavett. Það stendur í subject SODOMA þannig að menn geta alveg ímyndað sér hvað sé verið að tala um í þeim þræði. 'An þess að ætla að stofna til neinna leiðinda þá myndi ég nú telja að Nonni væri með meira bögg og leiðindi heldur en ég. (án þess að ég sé að leggja til þess að einn né neinn sé bannaður) ég veit ekki betur heldur en að annar hver þráður sem hann póstar í þá sé hann með eitthvað bögg. Og í hverjum einasta þræði þar sem að ford kemur við sögu. Það er löngu viðurkennt mál að ford og chevy deilan er og verður. Þannig að ég legg til að amk eg og nonni hættum þessum rifrildum. 'Eg póstaði þessum þræði inn vegna þess að ég sá að það var verið að ræða um þennan marg umrædda bíl og líka vegna þess að það er allllltaf mjög reglulega verið að spyrja um þennann bíl og í hvaða ástandi hann sé. Þannig að þessi þráður ætti að öllu eðlilegu að koma í veg fyrir það að við heirum fleiri svona spurningar á næstunni. 'Eg legg til að Bögg og CHEVY VS FORD ferði Fært inn á sérstakt spjallsvæði hérna.  Þar sem að þeir sem að hafa áhuga á því að lesa skítakomment og leiðindi geta farið og verið með svoleiðis í friði. (þar á meðal ég).  
'Eg er saddur.

MEÐ vinsemd og virðingu og ekkert illa meint í garð eins né neins.

Já og MIDNIGHT express eftir því sem að ég best veit er búið að rifa þennann bíl, amk innréttinguna úr. Mér var sagt að sami maðurinn ætti flesta þessa bíla midnight express,bandito og fleiri. OG eitthvað verið að sameina þessa bíla. Það eru myndir af þessum bílum á WWW.BA.IS undir sýningar

Kær kveðja
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Ásgeir Y. on August 18, 2004, 19:48:56
ég var seinsati eigandi að midnight, reif hann og seldi í allar áttir.. getur samt verið að skelin sé einhversstaðar til ennþá þarsem hún var alltíeinu horfin einn daginn þegar ég kom uppá verkstæði en það var ekkert nema skelin og afturhásing eftir..
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: vignir on August 18, 2004, 20:25:33
hvað er það sem er svona merkilegt við þann bíl (Midnight Express)
þsð eru alltaf einhverjir að tala um hann
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: kiddi63 on August 18, 2004, 20:28:44
Því hann var helv... flottur en svo kviknaði í honum. ..  :cry:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on August 19, 2004, 08:04:21
OK einhver að setja mynd af midnight hérna inn svo að nonnivett og vett-1 geti komið aftur inn í samræðurnar :lol:
Title: myndir
Post by: sveri on August 19, 2004, 09:35:29
Það er víst bannað að taka myndir af www.ba.is þannig að ég bendi bara´fólki á að fara á www.ba.is undir bílasýning,myndasafn, 1980 og 1984. Það eru myndir af bandido árið 1980 og mindnight expess árið 1984.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: JHP on August 19, 2004, 13:14:13
HAHA Sveri minn ertu bara sár væni,ég setti (http://www.racersden.net/forum/images/smilies/banhim.gif)á sódomu hræið en ekki þig, mundi ekki vilja missa svona hressan ford kall héðan þið eruð nú í minnihluta nú þegar  (http://www.racersden.net/forum/images/smilies/chillpill.gif)
Title: hjúkk marr....
Post by: sveri on August 19, 2004, 13:33:03
Þá er þetta allt í gúddí. 'Eg misskildi þetta þá greinilega allsvakalega( enda kom ég alveg af fjöllum þegar að ég sá þetta skilti) já hvar get ég fengið svona chill pill??  
Kveðja
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Fannar on August 19, 2004, 18:12:44
þessi blessaði "sódoma" trans-am er inní skúr á vestfjörðum eða eitthvað. maður sem ég þekki á hann og sá gaur býr á selfossi. og þessi mynd seigir bara alls ekki neitt um bílinn. hef séð hann og hann er heillegri en hann virðist vera.. það var byrjað að gera hann upp en síðan var hann geimdur, og motorinn tekin úr honum, hann brann aldrei eins og allir halda. þetta var byrjun á slípun fyrir sprautun. síðan ryðgaði hann. allt sem var á honum í sódóma myndini, þ.a.s.a sætin innréttingin rúður og annað er allt til í hann :D

eða svo seigir Dóttir eigandans

bara svona til að reyna leiðrétta þetta allt :roll:
Title: fór og skoðaði
Post by: sveri on August 19, 2004, 18:31:10
'Eg ætlaði að kaupa þennann bíl fyrir nokkrum árum og fór og skoðaði hann og ég myndi telja hann bráð ónýtann. Þá stóð hann þar sem að hann stendur á þessari mynd. MEð hurðarnar bundnar á hann vegna þess að hurðastafirnir voru horfnir fyrir rið. Hann stóð við hliðina á lödu sport sem að var búið að sprengja með bensínsprengju (ca 2 metra frá) engir gluggar í honum hann var fullur af vatni. Þáverandi eigandi sagði mér að hann hefði bakkað yfir spoilerinn af honum og allt í þessum dúr. þegar ég sá hann var hann búinn að standa þarna í amk 1 vetur. 'EG sá hann sjálfur og myndi ekki telja hann viðgerðarhæfann. Þó held ég nú að flest sé viðgerðarhæft. En þetta er að sjálfsögðu bara mín skoðun 'Eg tók meira að segja videomyndir af honum............... svona til þess að sína fólkinu hvernig þetta lítur út.

KVeðja sverrirkarls
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: kiddi63 on August 21, 2004, 00:39:06
þessi Midnight Express er hér, mynd nöppuð af BA.is
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: kiddi63 on August 21, 2004, 00:45:42
Og svo er það blessaður Bandido, en hann var einu sinni löggubíll í Grindavík, og er þá líklega þokkalega mikið ekinn.
Maggi Magg í Kefló (Hot Rod) átti þennan bíl einu sinni og hann lét mála
hann rauðann því lakkið var bara orðið ónýtt því miður.
Ég krúsaði mikið á þessum bíl sem driver og skiptirinn var á hvolfi,
park niður og fyrsti upp.
Tók nokkrar mínútur að venjast.  
Mesti sukkari sem ég hef komist í tæri við.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Ásgeir Y. on August 21, 2004, 10:07:56
(http://www.ba.is/main/1984/express1.jpg)
(http://www.ba.is/main/1984/express2.jpg)
(http://www.ba.is/main/1984/express3.jpg)
(http://www.ba.is/main/1984/express4.jpg)
sona leit midnight express út árið 1984, svo kviknaði í honum og það var skipt um bæði mynd og innréttingu,  myndin sem var þá máluð á hann átti víst að tákna móður náttúru en flestir héldu þetta vera monu lisu.. þegar ég eingnaðist þetta apparat var bíllinn það al ónýtasta sem ég hef nokkurntíma komist í tæri við svo ég keyrði hann þar til það var klippt af og svo reif ég hann bara og sé ekkert eftir því, þótt margir hafi horn í síðu mér fyrir það...
ef þeir hefuð séð það sem ég var að rífa þá hefðu þeir eflaust skilið, smá dæmi, þegar ég var að hífa vélina úr þá losaði ég allt frá vél, skiptingu, mótorpúða og þetta alltsaman, svo þegar ég byrjaði að lyfta vélinni þá  komu þessi líka svaka læti og var þá bara skiptingin komin í gólfið, alveg óumbeðin, bíllinn var líka grindarbrotinn og komin stór rifa í boddíið..

allavega, midnight express er dauður, kemur ekki aftur
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: moni on August 23, 2004, 20:35:13
Það var nú ég sem var að spurja um Sódóma Transann, því ég sá einn djöfulli líkan úti á götu...

Þakka fyrir myndina, nú veit ég hvernig ástandi hann er í...

btw, hann var ekkert smá flottur í Sódóma Rvk... :!:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Binni GTA on August 24, 2004, 00:37:02
Flott paint jobb á Midnight .........en mikið djöfull var sódóma transinn flottur í Myndinni,hofri alltaf reglulega á atvikið þegar hann mokkar yfir ljósinn  8)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: moni on August 24, 2004, 18:28:54
Quote from: "Binni GTA"
Flott paint jobb á Midnight .........en mikið djöfull var sódóma transinn flottur í Myndinni,hofri alltaf reglulega á atvikið þegar hann mokkar yfir ljósinn  8)


Nákvæmlega, maður kíkir líka á þetta reglulega, hraðspóla yfirleitt að þeim köflum sem snúa að bílnum :D  8)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: kiddi63 on August 24, 2004, 19:11:59
Talandi um Sódóma myndina, ég fylgdist með nokkrum tökum á þessari mynd og þar á meðal á gatnamótum Kringlumýra og Suðrlandsbraut.
Þessi blessaði Trans átti að mökka yfir ljósin en það var bara ekkert að ganga að láta hann spóla fyrr en einhverjum datt í hug að strá sandi á götuna og þá loks fór hann að ná hjólunum á snúning.
Ég man ekki betur en að hann hafi verið beinskiptur, þannig að
eitthvar var hann nú slappur.
Miklu skemmtlegra var sjá Begga slæda kóktrukknum :lol:  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: moni on August 24, 2004, 19:28:06
Talandi um kraft, ég er að lesa sögu Firebird, margt fróðlegt þar á ferð, en frá 1970 og fram undir ´75, þá varð aflið ekki neitt í þessum bílum... samkvæmt því sem ég var að lesa, þar stóð að 455cid bbc High Output væri um 200 bhp... var hún svona rosalega lítil í HP??
Fór víst kvartmíluna á 16,1@89...

Ég hélt að bensínkreppan hefði byrjað ´75, en aflið í þessum bílum byrjaði að minnka strax um ´71 eða eitthvað...
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Binni GTA on August 24, 2004, 19:29:34
Einhver að taka screnshot af bílnum í myndinni...bara upp á grínið og tilefni þráðsins  :wink:

Þú lengi lifir Sódoma Trans.....megir þú hvíla í friði og í minningunni kallinn  :) RespEct
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on August 24, 2004, 19:40:20
Quote from: "moni"
Talandi um kraft, ég er að lesa sögu Firebird, margt fróðlegt þar á ferð, en frá 1970 og fram undir ´75, þá varð aflið ekki neitt í þessum bílum... samkvæmt því sem ég var að lesa, þar stóð að 455cid bbc High Output væri um 200 bhp... var hún svona rosalega lítil í HP??
Fór víst kvartmíluna á 16,1@89...

Ég hélt að bensínkreppan hefði byrjað ´75, en aflið í þessum bílum byrjaði að minnka strax um ´71 eða eitthvað...


Ekki veit ég hvaða sögu þú ert að lesa, ég hef alrei heyrt um 455 cid BBC High Output  PONTIAC

Og mér þykir 200 hp heldur lítið þar sem 400 vélin var 330 hp á þessum tíma
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: moni on August 24, 2004, 20:06:28
http://www.musclecarclub.com/musclecars/pontiac-firebird/pontiac-firebird-history-2.shtml

Þetta er á musclecarclub.com...
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on August 24, 2004, 22:58:24
Quote from: "moni"
http://www.musclecarclub.com/musclecars/pontiac-firebird/pontiac-firebird-history-2.shtml

Þetta er á musclecarclub.com...

Þarna er 455 PONTIAC (ekki BBC) 335 HP alveg þangað til 74
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: moni on August 26, 2004, 20:27:12
Ok ég hélt að Pontiac hefði verið með small & big block eins og Chevy, en nú veit ég rétt...

En ´75 var 455 aðeins 200 hp... fannst það frekar lítið. en jú bensínkreppan orsakar þetta...
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: blobb on September 05, 2004, 10:55:31
ég er með ´70 árgerðina af 350 mótor hérna hjá mér vitiði hvað hann er hp orginal bara uppá funnið? :idea:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on September 05, 2004, 13:44:55
Árið 1970 var einn tveggja hólfa 350 mótor fáanlegur í firebird og hann var 255hp@4600rpm og 355ft.lbs@2800

en það má geta þess að árið áður eða 1969 var fáanlegur 4 hólfa 350 sem var 330hp@5100rpm og 380ft.lbs@3200rpm

sem er 10 hp meira en HO mótorinn 1968

Þetta á að sjálfsögðu eingöngu við ef þetta er 350 PONTIAC mótor sem þú er með  :D
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: MrManiac on September 05, 2004, 14:01:53
Guð minn góður.....þetta er orðið eins og ævintýri.....
Þessi bíll stendur fyrir utan höfn...Stendur út á túni...
það er reyndar rétt að það er allt til í hann enn hann er engann veginn í uppgerð.....
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Fannar on September 05, 2004, 14:15:28
Quote from: "MrManiac"
Guð minn góður.....þetta er orðið eins og ævintýri.....
Þessi bíll stendur fyrir utan höfn...Stendur út á túni...
það er reyndar rétt að það er allt til í hann enn hann er engann veginn í uppgerð.....


Siggi, Benni á bílinn nuna og hann stendur inní vörugeymslu við ju höfn og hann er á leið í uppgerð, meira að seigja buið að slýpa niður allt yfirborðsryð og grunna svo það springi ekki aftur út. billinn var ekkert mikið ryðgaður nema svona "yfirborðs" eins og sést á myndunum, Binni í auto glim á bílinn nuna og motor sem fer ofaní tækið og alla varahluti í hann......
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Fannar on September 05, 2004, 14:18:10
Quote from: "firebird400"
Árið 1970 var einn tveggja hólfa 350 mótor fáanlegur í firebird og hann var 255hp@4600rpm og 355ft.lbs@2800

en það má geta þess að árið áður eða 1969 var fáanlegur 4 hólfa 350 sem var 330hp@5100rpm og 380ft.lbs@3200rpm

sem er 10 hp meira en HO mótorinn 1968

Þetta á að sjálfsögðu eingöngu við ef þetta er 350 PONTIAC mótor sem þú er með  :D

en gamall 305TPI með 4holfa :P
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Nonni on September 05, 2004, 14:27:23
Mótorinn hefur væntanlega verið um 215 hestöfl þegar hann kom frá GM.  Þá er stóra spurningin hvað hefur verið gert við relluna.  Með blöndung þá skilar hún líklegast minna afli neðar á snúning en þar sem að TPI fær snert af andateppu eftir 4800-5000 snúninga þá getur blöndungurinn verið að skila þér meira afli á hærri snúning.

Líklegast er bíllinn kominn með flækjur og hefur losnað við allan mengurbúnað en það gefur honum eitthvað af hrossum.

Ef það er búið að skipta um knastás, hækka þjöppu ofl. þá er bara hægt að skjóta á aflið (nema þú komir með allar tölur og þeim sé hrúfað í þar til gerð forrit)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Fannar on September 05, 2004, 20:39:35
Quote from: "Nonni"
Mótorinn hefur væntanlega verið um 215 hestöfl þegar hann kom frá GM.  Þá er stóra spurningin hvað hefur verið gert við relluna.  Með blöndung þá skilar hún líklegast minna afli neðar á snúning en þar sem að TPI fær snert af andateppu eftir 4800-5000 snúninga þá getur blöndungurinn verið að skila þér meira afli á hærri snúning.

Líklegast er bíllinn kominn með flækjur og hefur losnað við allan mengurbúnað en það gefur honum eitthvað af hrossum.

Ef það er búið að skipta um knastás, hækka þjöppu ofl. þá er bara hægt að skjóta á aflið (nema þú komir með allar tölur og þeim sé hrúfað í þar til gerð forrit)


Hann er með flækjum 4holfa 600 holley blöndung, edilbrock (veit ekki nkl hvernig) hedd og milli hedd summit kveikja msd þræðir og ngk 4fasa kerti og eitthvað meira guddy :P
sögurnar sem ´æeg hef heyrt þá skilar hann 270 280 hestum niður í malbik, veit ekki sannleikan í því,

en þessi bevítans blöndungur er bilaður :(

en hvar fær maður þetta forrit?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Nonni on September 05, 2004, 21:51:21
Mig minnir að það heiti deskdyno og kosti í kringum $40.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on September 05, 2004, 22:07:30
Desktop dyno
http://www.racenet.net/software/dyno2000.php
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: blobb on September 05, 2004, 22:07:54
Quote from: "Nonni"
Mig minnir að það heiti deskdyno og kosti í kringum $40.


en hvar er hægt að kaupa það ?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Nonni on September 05, 2004, 22:46:47
t.d. á síðunni sem Frikki benti á.  Fæst svo örugglega í Summit (eins og flest annað).
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Binni GTA on September 06, 2004, 09:28:35
Bara leyta að þessu á Kazaa !
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on November 25, 2005, 02:24:08
Quote from: "Fannar"
Quote from: "MrManiac"
Guð minn góður.....þetta er orðið eins og ævintýri.....
Þessi bíll stendur fyrir utan höfn...Stendur út á túni...
það er reyndar rétt að það er allt til í hann enn hann er engann veginn í uppgerð.....


Siggi, Benni á bílinn nuna og hann stendur inní vörugeymslu við ju höfn og hann er á leið í uppgerð, meira að seigja buið að slýpa niður allt yfirborðsryð og grunna svo það springi ekki aftur út. billinn var ekkert mikið ryðgaður nema svona "yfirborðs" eins og sést á myndunum, Binni í auto glim á bílinn nuna og motor sem fer ofaní tækið og alla varahluti í hann......


Ég var bara að spá hvernig gengur uppgerð á þessu landsfræga farartæki sem er búið að gera annan hvern mann brjálaðan hér á spjallinu.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Preza túrbó on November 25, 2005, 09:56:09
Er ekki hægt að fá myndir af uppgerðinni ? svona til að sjá hvað er að gerast og hvernig gengur  8)  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Vilmar on November 27, 2005, 21:08:44
Eitthver sagði mér nú að benni væri að gera upp pontiac, þá ekki sódóma heldur þennann hérna að neðan, kannski er eitthver að rugla honum við sódóma, ég svo sem veit ekkert um það

ef myndin sést ekki þá reyni ég að redda því á annan hátt en þessi bíll er hvítur
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Racer on November 28, 2005, 00:06:17
eigum við ekki að safna saman klinkinu og borga eiganda þessa dágóðu upphæð sem safnast ef við megum setja sódóma bílinn beint í pressuna?

ef vel gengur þá gæti eigandinn keypt tvo í staðinn.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Ingvar Gissurar on November 28, 2005, 01:25:45
Quote from: "Racer"
eigum við ekki að safna saman klinkinu og borga eiganda þessa dágóðu upphæð sem safnast ef við megum setja sódóma bílinn beint í pressuna?

ef vel gengur þá gæti eigandinn keypt tvo í staðinn.


Ef þessari hugmynd hefði verið komið í verk straks að henda einhverjum krónum í bauk í hvert sinn sem hann hefur verið nefndur hér á spjallinu þá væri löngu komið fyrir þessu, og jafnvel afgangur til að grafa hann á einhverjum óþekktum stað 8)
Title: prump
Post by: Jóhannes on November 28, 2005, 03:56:07
það á bara að gera nýja mynd með CAMARO  :twisted:  samt smá galli þá fara allir að segja hvar er Camaroinn úr myndinni ???  :wink:  ég held meira segja að ég hafi ekki verið fæddur þegar helvítis sódóma klúbburinn var til og hætti rekstri ! og ég er kominn með ógeð af þessum helvítis TRANS AM -> ef það má banna spjall þræði hérna þá finnst mér flott ef það mundi einhver skrúfa fyrir þetta sódóma æði ...
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on November 28, 2005, 20:54:17
Það er naumast að þessi bíll er orðinn heitt mál(http://img.lop.com/images/glp/images/icons/furious.gif)
ég var bara að spá hvort það væri verið að gera bílinn upp,ef það er ekki þá hefði ég gjarnan viljað komast í samband við þann sem hefur með bílinn að gera og sjá hvort ekki er hægt að fá hann keyptann með það í huga að gera hann upp.
(http://spurstalk.com/forums/images/smilies/smiwink.gif)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: HK RACING2 on November 28, 2005, 21:23:42
Quote from: "adler"
Það er naumast að þessi bíll er orðinn heitt mál(http://img.lop.com/images/glp/images/icons/furious.gif)
ég var bara að spá hvort það væri verið að gera bílinn upp,ef það er ekki þá hefði ég gjarnan viljað komast í samband við þann sem hefur með bílinn að gera og sjá hvort ekki er hægt að fá hann keyptann með það í huga að gera hann upp.
(http://spurstalk.com/forums/images/smilies/smiwink.gif)

UUsss ekki tala um að kaupa "þetta",farðu frekar beint á ebay!

HK RACING
S 822-8171
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on November 28, 2005, 22:14:18
Ég lít á þetta sem áskorun :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: baldur on November 29, 2005, 00:49:19
Fjandinn hafi það, vill ekki einhver keyra jarðýtu yfir þetta flak og jarða það endanlega.
Það er búið að ræða þetta áður.
Title: Re: prump
Post by: Racer on November 29, 2005, 03:03:47
Quote from: "Jóhannes"
það á bara að gera nýja mynd með CAMARO  :twisted:  samt smá galli þá fara allir að segja hvar er Camaroinn úr myndinni ???  :wink:  ég held meira segja að ég hafi ekki verið fæddur þegar helvítis sódóma klúbburinn var til og hætti rekstri ! og ég er kominn með ógeð af þessum helvítis TRANS AM -> ef það má banna spjall þræði hérna þá finnst mér flott ef það mundi einhver skrúfa fyrir þetta sódóma æði ...


einhver lánar þá fínan camaro í gerð myndarinar , keyri hann svo inní skúr og fjarlægir vélina og selur hana og á bílinn inní skúr þar til hann deyr :D
Title: Re: prump
Post by: Jóhannes on November 29, 2005, 03:34:36
Quote from: "Racer"
Quote from: "Jóhannes"
það á bara að gera nýja mynd með CAMARO  :twisted:  samt smá galli þá fara allir að segja hvar er Camaroinn úr myndinni ???  :wink:  ég held meira segja að ég hafi ekki verið fæddur þegar helvítis sódóma klúbburinn var til og hætti rekstri ! og ég er kominn með ógeð af þessum helvítis TRANS AM -> ef það má banna spjall þræði hérna þá finnst mér flott ef það mundi einhver skrúfa fyrir þetta sódóma æði ...


einhver lánar þá fínan camaro í gerð myndarinar , keyri hann svo inní skúr og fjarlægir vélina og selur hana og á bílinn inní skúr þar til hann deyr :D


þetta væri ekki svo galið að gera þetta nýja íslenskamynd fulla af amerískum bílum sem eru að keppa í kvartmilu og aðalpersónan væri á camaroinum að sjálfsögðu svo mundi hann vinna alla í kvartmilunni ... svo endar myndinn þannig að Teamice imprezan vinnur camaroinn :o  það yrði náttúrlega fiffað til í tölvunni  :lol:  og camaroinn brennur svo í pittinum í lokinn  :wink: (það yrði sýnt tvisvar svo allir mundu sjá að hann sé ónýttur)
  ,,,,vó ég er kominn með handrit"" ---> :arrow:  :D  :D  :D  :)  :)  :lol:  :!:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on November 29, 2005, 16:05:33
Quote
þetta væri ekki svo galið að gera þetta nýja íslenskamynd fulla af amerískum bílum sem eru að keppa í kvartmilu og aðalpersónan væri á camaroinum að sjálfsögðu svo mundi hann vinna alla í kvartmilunni ... svo endar myndinn þannig að Teamice imprezan vinnur camaroinn  það yrði náttúrlega fiffað til í tölvunni  og camaroinn brennur svo í pittinum í lokinn  (það yrði sýnt tvisvar svo allir mundu sjá að hann sé ónýttur)
,,,,vó ég er kominn með handrit"" --->        
_________________


Ertu nokkuð að drekka með þessu,mér finnst þetta vera orðið svoldið súrt. :lol:
En annars það vantar að það séu gerðar svona cult myndir hér á Íslandi því að þær festa betur en nokkuð annað þann tíma sem að við lifum í það og það skipti.
Title: drekka
Post by: Jóhannes on November 29, 2005, 16:41:00
alvöru rithöfundar drekka te (melrose's) :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on November 29, 2005, 18:54:55
Quote
alvöru rithöfundar drekka te (melrose's)


Settu smá ROMM útí það er svo miklu betra þannig. :lol:
(http://spurstalk.com/forums/images/smilies/smidrunk.gif)
Title: Smá innlegg í umræðuna um Midnight Express
Post by: FORDINN on December 01, 2005, 17:58:59
Quote from: "phoenix"
hei, hvað varð um HINN bílinn á íslandi? þarna midnight express?







 :P
Title: Smá innlegg í umræðuna um Midnight Express
Post by: FORDINN on December 01, 2005, 18:05:35
Myndir úr myndasafni Ingabergs
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: chevy54 on December 04, 2005, 18:38:42
Quote from: "kiddi63"
Talandi um "Mynd um trans-am sem er löngu ónýtur" myndina, ég fylgdist með nokkrum tökum á þessari mynd og þar á meðal á gatnamótum Kringlumýra og Suðrlandsbraut.
Þessi blessaði Trans átti að mökka yfir ljósin en það var bara ekkert að ganga að láta hann spóla fyrr en einhverjum datt í hug að strá sandi á götuna og þá loks fór hann að ná hjólunum á snúning.
Ég man ekki betur en að hann hafi verið beinskiptur, þannig að
eitthvar var hann nú slappur.
Miklu skemmtlegra var sjá Begga slæda kóktrukknum :lol:  :lol:


þessi bíll var í þorlákshöfn og þá var nú hægt að spóla svakalega á honum!!!!!!
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on December 05, 2005, 20:47:46
Já sódóma transinn, hann klikkar ekki :lol: maður er búinn að heyra svo margar sögur af þessum bíl,  :twisted: hvernin er þessi bíll í dag, er þetta rétt sem maður les hér á að skvera tækið EÐA HVAÐ ?????????                                                                                                               BARA AÐ PÆLA KV.
Title: hér er einn gamall og góður Chevy Van c20 350
Post by: Snillingur on April 24, 2006, 03:54:44
þessi er enn í fullu fjöri....
Title: að innan....
Post by: Snillingur on April 24, 2006, 03:58:42
að innan ásamt Thule kassa :)
Title: ein í viðbót...
Post by: Snillingur on April 24, 2006, 04:04:25
harðviðarstýrið og bólstrað í hólf og gólf ;)
Title: toppurinn
Post by: Snillingur on April 24, 2006, 04:09:55
toppurinn  :twisted:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Damage on April 24, 2006, 08:32:16
Pabbi gerði van-inn úr Nýtt líf á einhver mynd af honum ?
Title: Re: hér er einn gamall og góður Chevy Van c20 350
Post by: Halli B on April 24, 2006, 11:45:52
Quote from: "Snillingur"
þessi er enn í fullu fjöri....


Var þessi bíll ekki uppá skaga fyrir um 4 árum Með einhverju svona pirate þema......Kaðlar Sem hurðarhandföng og eikkvað svona
Hver er eigandinn af þessu???

Er það satt að einhver eigi slátrin af öllum þessum sukkvönum....Mig vanntar innréttingu??? :D
Title: ég á hann:)
Post by: Snillingur on April 24, 2006, 15:33:39
jú hann er með kaðal í farþegahurðinni og ég á hann núna.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Moli on April 24, 2006, 17:20:49
eðal sexmachine þessi van, örugglega hægt að pikka upp nokkrar sveitatúttur í gúmmístígvélum á þessum!! :lol:




Quote from: "Brynjar Nova"
Já "Mynd um trans-am sem er löngu ónýtur" transinn, hann klikkar ekki :lol: maður er búinn að heyra svo margar sögur af þessum bíl,  :twisted: hvernin er þessi bíll í dag, er þetta rétt sem maður les hér á að skvera tækið EÐA HVAÐ ?????????                                                                                                               BARA AÐ PÆLA KV.




sæll Brynjar ég fékk þann "heiður" á að skoða þennan margumtalaða TransAm fyrir nokkru og maður hefur séð verri bíla gerða upp! en hann er fjandi illa farinn, en bjargandi með miklum kostnaði og vinnu!
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on April 24, 2006, 17:27:43
Quote from: "Moli"
eðal sexmachine þessi van, örugglega hægt að pikka upp nokkrar sveitatúttur í gúmmístígvélum á þessum!! :lol:




Quote from: "Brynjar Nova"
Já "Mynd um trans-am sem er löngu ónýtur" transinn, hann klikkar ekki :lol: maður er búinn að heyra svo margar sögur af þessum bíl,  :twisted: hvernin er þessi bíll í dag, er þetta rétt sem maður les hér á að skvera tækið EÐA HVAÐ ?????????                                                                                                               BARA AÐ PÆLA KV.




sæll Brynjar ég fékk þann "heiður" á að skoða þennan margumtalaða TransAm fyrir nokkru og maður hefur séð verri bíla gerða upp! en hann er fjandi illa farinn, en bjargandi með miklum kostnaði og vinnu!

Tókstu myndir? er hann kominn í hús einhverstaðar eða er hann enn úti á túni?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on April 24, 2006, 17:30:32
Quote from: "chevy54"
Quote from: "kiddi63"
Talandi um "Mynd um trans-am sem er löngu ónýtur" myndina, ég fylgdist með nokkrum tökum á þessari mynd og þar á meðal á gatnamótum Kringlumýra og Suðrlandsbraut.
Þessi blessaði Trans átti að mökka yfir ljósin en það var bara ekkert að ganga að láta hann spóla fyrr en einhverjum datt í hug að strá sandi á götuna og þá loks fór hann að ná hjólunum á snúning.
Ég man ekki betur en að hann hafi verið beinskiptur, þannig að
eitthvar var hann nú slappur.
Miklu skemmtlegra var sjá Begga slæda kóktrukknum :lol:  :lol:


þessi bíll var í þorlákshöfn og þá var nú hægt að spóla svakalega á honum!!!!!!

Enda er þetta með sandinn einhver saga frá fúlum moparkalli,það var ekkert mál að spóla á þessum bíl.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Moli on April 24, 2006, 18:04:27
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Moli"
eðal sexmachine þessi van, örugglega hægt að pikka upp nokkrar sveitatúttur í gúmmístígvélum á þessum!! :lol:

sæll Brynjar ég fékk þann "heiður" á að skoða þennan margumtalaða TransAm fyrir nokkru og maður hefur séð verri bíla gerða upp! en hann er fjandi illa farinn, en bjargandi með miklum kostnaði og vinnu!

Tókstu myndir? er hann kominn í hús einhverstaðar eða er hann enn úti á túni?


sæll Frikki, hann er kominn af túninu og er nokkuð vel falinn á bak við eina skemmu/hlöðu sem er á einhverjum sveitabænum þarna, og að sjálfsögðu tók ég myndir!!! bæði venjulegar sem videomyndir!  8)  8)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Halli B on April 24, 2006, 23:33:17
Er það satt að einhver eigi slátrin af öllum þessum sukkvönum....Mig vanntar innréttingu???
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on April 25, 2006, 00:36:38
Quote from: "Moli"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Moli"
eðal sexmachine þessi van, örugglega hægt að pikka upp nokkrar sveitatúttur í gúmmístígvélum á þessum!! :lol:

sæll Brynjar ég fékk þann "heiður" á að skoða þennan margumtalaða TransAm fyrir nokkru og maður hefur séð verri bíla gerða upp! en hann er fjandi illa farinn, en bjargandi með miklum kostnaði og vinnu!

Tókstu myndir? er hann kominn í hús einhverstaðar eða er hann enn úti á túni?


sæll Frikki, hann er kominn af túninu og er nokkuð vel falinn á bak við eina skemmu/hlöðu sem er á einhverjum sveitabænum þarna, og að sjálfsögðu tók ég myndir!!! bæði venjulegar sem videomyndir!  8)  8)

Töff...sharing is caring :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: XieXie on April 25, 2006, 11:24:28
Thannig ad, aetlar eigandinn ad gera hann upp, eda bara dagdreyma?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Valli Djöfull on April 27, 2006, 23:37:45
það sem ég tók best eftir á þessum myndum á bls 5 var THULE! :D  enda er ég búinn með nokkra núna hehe :p (engin vinna á morgun  8) )
Title: mmmmmm...... thule er bestur
Post by: Snillingur on April 29, 2006, 01:46:07
Quote from: "ValliFudd"
það sem ég tók best eftir á þessum myndum á bls 5 var THULE! :D  enda er ég búinn með nokkra núna hehe :p (engin vinna á morgun  8) )
:lol:  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Moli on April 29, 2006, 06:09:11
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Moli"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Moli"
eðal sexmachine þessi van, örugglega hægt að pikka upp nokkrar sveitatúttur í gúmmístígvélum á þessum!! :lol:

sæll Brynjar ég fékk þann "heiður" á að skoða þennan margumtalaða TransAm fyrir nokkru og maður hefur séð verri bíla gerða upp! en hann er fjandi illa farinn, en bjargandi með miklum kostnaði og vinnu!

Tókstu myndir? er hann kominn í hús einhverstaðar eða er hann enn úti á túni?


sæll Frikki, hann er kominn af túninu og er nokkuð vel falinn á bak við eina skemmu/hlöðu sem er á einhverjum sveitabænum þarna, og að sjálfsögðu tók ég myndir!!! bæði venjulegar sem videomyndir!  8)  8)

Töff...sharing is caring :wink:


jahh.... eru ekki allir löngu búnir að fá ógeð á þessu flaki? á ég að pósta inn betri myndum af honum??  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on April 29, 2006, 10:54:36
Já já láttu vaða,þeir sem eru búnir að fá leið þeir skoða ekki myndirnar,hinir skoða þær einfalt mál. :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on April 29, 2006, 14:00:36
Myndir  takk :)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Moli on April 29, 2006, 14:56:44
Here it goes...!! 8)

(http://www.bilavefur.net/ymislegt/sodoma_ta_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/sodoma_ta_2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/sodoma_ta_3.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/sodoma_ta_4.jpg)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Geir-H on April 29, 2006, 15:29:39
En æðislegt  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on April 29, 2006, 15:41:15
Getum við þá ekki hætt þessari umræðu.

Bíllinn er ónýtur og ef menn vilja eignast svona bíl þá er nóg til af þeim í usa á slikk. punktur
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Packard on April 29, 2006, 21:23:33
Quote from: "firebird400"
Getum við þá ekki hætt þessari umræðu.

Bíllinn er ónýtur og ef menn vilja eignast svona bíl þá er nóg til af þeim í usa á slikk. punktur


Já,hægt að fá fullt af þeim,En það eru ekki bílar sem voru í kvikmyndinni Sódómu og hafa verið hér alla tíð.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: broncoisl on April 29, 2006, 21:50:44
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ND4SPD on April 29, 2006, 22:58:41
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/blah.gif)
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/smooch.gif)
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/twincam.gif)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on April 29, 2006, 23:22:52
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/blah.gif)
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/smooch.gif)
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/twincam.gif)

Vel mælt,af þessum myndum af dæma er hann ekki ónýtur,það væri gaman að sjá hann sandblásinn,þá er hægt að dæma hann.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Marteinn on April 30, 2006, 07:58:26
gerann upp er málið.

vill eigandinn ekki seljann ?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: MrManiac on April 30, 2006, 09:52:39
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/blah.gif)
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/smooch.gif)
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/twincam.gif)



Förum og kaupum hann binni.....Þú sleppir bara Bóhem kvöldum í mánuð og ég sleppi bjór í mánuð þá erum við búnir að spara fyrir honum :D
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on April 30, 2006, 12:56:13
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/blah.gif)
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/smooch.gif)
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/twincam.gif)


Sammmála, ég skal gera brakið upp og ég  fer létt með það, 8)  8)
ÞAð væri gaman að halda út heimasíðu á meðan að uppgerð færi fram og halda í leiðini námskeið online í því hvernig á að gera upp það sem að aðrir telja ónýtt.
 8)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: broncoisl on April 30, 2006, 13:22:39
Quote from: "adler"
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/blah.gif)
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/smooch.gif)
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/twincam.gif)


Sammmála, ég skal gera brakið upp og ég  fer létt með það, 8)  8)
ÞAð væri gaman að halda út heimasíðu á meðan að uppgerð færi fram og halda í leiðini námskeið online í því hvernig á að gera upp það sem að aðrir telja ónýtt.
 8)


Strákar mínir drífið bara í að gera hræið upp, ég skal svo dást að sköpunarverkinu þegar það er tilbúið.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on April 30, 2006, 22:04:50
sælir,, já sjálfur gerði ég upp novuna mína, og ég verð að segja að novan var verr farinn en þessi trans, maður og bíll eru stundum dæmdir of fljótt, maður á að vera klikkaður að gera mikið ryðgaðan bíl upp og oft er sagt að bíllinn sé ónytur sem manni LANGAR AÐ GERA UPP  8) maður fékk nú að heyra það að novan mín væri handónyt, þetta er bara spurning hvað menn vilja, geta, og hafa góða aðstöðu, novan mín var mjög slæm en mig langaði bara að gera ÞESSA NOVU UPP  :wink:  það sem hjálpar manni stundum er þegar menn koma í skúrinn hjá manni og finna að öllu og segja að þetta sé ónytt Bara  :twisted:  :twisted:  en þetta tókst og ÉG ER MJÖG ÁNÆGÐUR  8) nú svo er  gaman þegar svona aðilar koma í skúrinn núna að skoða  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on May 01, 2006, 13:07:04
Til hamingju með afar fallegann bíl.

Jú jú það er vissulega satt að ef einn ákveðinn bíll er eini bíllinn sem manni langar í þá er eflaust allt hægt.

Þú verður samt að skilja að það er búið að vera að tala um ÞENNANN bíl í einhver ár núna og það hefur ekkert verið gert fyrir hann, og alltaf koma einhverjir nýjir sem eru að leita að þessu gulli pff.

OK ef manni langar í sódómu transinn þá allt í góðu, en það er til skynsamari leið að því að eignast svona bíl
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on May 01, 2006, 18:29:17
Já það er nokkuð til í því  :wink: svo er ekki alveg að marka novuna hjá mér, ég eignast hana 1989 og þá var erfit að panta bara bíl og dót á netinu, en magnað í dag  :wink: en eins og 1 maður sagði  við mig, þetta er bara nova  :shock: en í mínum huga kaggi  8)  Kv Bk nova. ( svo verð ég að segja að Birdinn þinn er frekar klikkað tæki, frábær frágangur á ÖLLU :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on May 01, 2006, 21:40:10
Novan er geðveik,en með Trans Am-inn þá er þetta nú einu sinni bíll úr bestu íslensku mynd fyrr og síðar og það væri gaman að sjá hann uppgerðann.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ND4SPD on May 01, 2006, 23:10:52
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/blah.gif)
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/smooch.gif)
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/twincam.gif)



Förum og kaupum hann binni.....Þú sleppir bara Bóhem kvöldum í mánuð og ég sleppi bjór í mánuð þá erum við búnir að spara fyrir honum :D


Hver á þessa druslu og er hún föl  :?:
Aldrei að vita hvað manni dettur í hug  :roll:  múhahaha :lol:

Ps. Sammála selppa bóhem og fara frekar á óðal hehe (hljóta að vera skárri kerlingar þar)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: MrManiac on May 02, 2006, 02:04:29
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "broncoisl"
Þessi bíll þyrfti að komast í pressuna sem fyrst :roll:


Hvaða helv.... væl er í flestum hér  :shock:
Það hafa nú verið gerðir upp miklu verr farnir bílar en þessi hér á klakanum !
allt þetta rugl flyta "bara" inn    (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/blah.gif)
Skil þetta bara ekki, ef einhver hefur áhuga á að gera þetta upp þá bara fucking drífa í því   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/smooch.gif)
það er ekkert að þessari gömlu druslu sem ekki er hægt að gera við !
persónuleg myndi ég vilja eiga þennan bíl uppgerðan frekar en eitthvað nýinnflutt flak   (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/twincam.gif)



Förum og kaupum hann binni.....Þú sleppir bara Bóhem kvöldum í mánuð og ég sleppi bjór í mánuð þá erum við búnir að spara fyrir honum :D


Hver á þessa druslu og er hún föl  :?:
Aldrei að vita hvað manni dettur í hug  :roll:  múhahaha :lol:

Ps. Sammála selppa bóhem og fara frekar á óðal hehe (hljóta að vera skárri kerlingar þar)


Vonadni ekki fertugar og krumpaðar eins og seinast.....
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: XieXie on May 22, 2006, 07:12:46
Hvernig for thessi bill ad thvi ad rustast svona, bara geimdur uti alltaf og illa hugsad um hann?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Racer on May 22, 2006, 21:30:44
sagan segir að hann var ónýtur og rétt lappa uppá hann fyrir myndina og eina ástæðan að hann var í myndinni var útaf því að hann kostaði lítið.

menn ættu frekar að spyrja um mafíu kaggan ;)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: XieXie on May 24, 2006, 06:04:20
Hi, takk.
Ja, eg spurdi einmitt um daginn en thradurinn var deletadur einhverja hluta vegna.
En hvad med Dogde dartinn?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Zaper on May 24, 2006, 16:06:10
Keypti hann stuttu eftir gerð myndarinnar.hirti af honum hjólkoppana, notaði hann síðan í uppfyllingu þegar ég stækkaði innkeyrsluna hjá mér!
Title: ??
Post by: dart75 on May 24, 2006, 16:14:39
hvar er transinn núnastaðsettur og vill eigandi selja eða hvað það væri nu svo sem hægt að nota hann í eitthvað svona huge framtíðarverk
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: XieXie on May 28, 2006, 14:24:45
Hvad med Skodann sem sest i einni senunni i myndinni??
er eithvad vit i ad gera hann upp ?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Moli on May 30, 2006, 15:20:32
Gömul mynd af margumræddum Trans-Am tekin um 1980

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/8_741.jpg)
Title: Hvar er svo djásnið ????
Post by: 383charger on May 30, 2006, 23:31:15
Hvar er þessar myndir teknar ??

Og veit einhver hvernig er hægt að setja sig í samband við eiganda.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: broncoisl on May 30, 2006, 23:47:45
(http://www.websmileys.com/sm/comp/comp26.gif)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Robbi on May 31, 2006, 00:18:36
þessi síðasta er við rúmfatalagerinn í skeifuni
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Toni Camaro on November 20, 2006, 17:33:44
Á ég að segja ykkur ógeðslega fyndið, það er verið að reyna gera þetta hræ upp hérna á höfn, ég grénjaði úr hlátri þegar ég sá þetta!!!  :D
 (http://pic20.picturetrail.com:80/VOL1323/5190170/13753712/206543626.jpg)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Mustang´97 on November 20, 2006, 18:18:26
Snilld!!!!!

Ég hefði sko verið meira en til í að gera hann upp, en peninga og tímaleysi leifa ekki svona æfingar
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on November 20, 2006, 18:53:12
Bara hið besta mál

Svo er bara að sjá hvort bíllinn fái jafn mikla umfjöllun á götunni og hann gerði út í móa  :D
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: broncoisl on November 20, 2006, 20:45:38
Það var mikið, hvernig væri að sýna okkur betri myndir af gangi uppgerðarinnar :?:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 20, 2006, 22:50:46
Endilega betri og fleirri myndir,gaman að það skuli vera byrjað á honum,þetta er "legend".
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on November 21, 2006, 16:53:46
þetta er magnað,, vonandi fær maður að fylgjast með uppgerð á þessum bíl og skora ég á snorra að skella inn myndum af þessu magnaða áhugamáli að gera upp gamla kagga, hvort bíllin er þessi eða einhver annar skiptir ekki máli, bara loka eyrunum fyrir niðuráliti annara, láta sandblása og byrja að smíða, siðan láta mála , setja saman og aka siðan hamingjusamur um göturnar og njóta þess. kv. Brynjar nova :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: graman on November 21, 2006, 21:34:56
Quote from: "Trans Am"
Novan er geðveik,en með Trans Am-inn þá er þetta nú einu sinni bíll úr bestu íslensku mynd fyrr og síðar og það væri gaman að sjá hann uppgerðann.


Sem sagt ekkert farið í bíó síðan hún var sýnd  :oops:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 21, 2006, 21:39:22
Quote from: "graman"
Quote from: "Trans Am"
Novan er geðveik,en með Trans Am-inn þá er þetta nú einu sinni bíll úr bestu íslensku mynd fyrr og síðar og það væri gaman að sjá hann uppgerðann.


Sem sagt ekkert farið í bíó síðan hún var sýnd  :oops:

Bara mitt álit.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ljotikall on November 21, 2006, 21:51:45
ekki bara þitt frikki.... eg er fyllilega samala þer með það ad sódoma er BESTA isl mynd allra tima og hana nu!! :D
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Jói ÖK on November 21, 2006, 23:29:27
Quote from: "ljotikall"
ekki bara þitt frikki.... eg er fyllilega samala þer með það ad sódoma er BESTA isl mynd allra tima og hana nu!! :D

Ég pant líka :)  8)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Moli on November 22, 2006, 03:20:49
snilldin ein, gott að það sé byrjað að grafsa í honum, vonandi að það verði klárað! Anton þú kannski sýnir mér gripinn þegar ég kem næst austur! 8)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on November 22, 2006, 13:03:23
Ekki spurning besta ísl. myndin,, HANN VEIT EKKI HVAR SÓDOMA ER  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Jói ÖK on November 22, 2006, 16:21:31
Quote from: "Brynjar Nova"
Ekki spurning besta ísl. myndin,, HANN VEIT EKKI HVAR SÓDOMA ER  :lol:

Moli:"Sko við erum búnir að vera hérna fyrir utan heillengi og það hefur ekki einn einasti kúnni komið hér inn!"
Gaurinn í sjoppunni:"Nei einmitt það sem ég hélt!, enginn kom hér inn." :lol:
Title: Sódóma
Post by: Halli B on November 22, 2006, 16:40:20
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Brynjar Nova"
Ekki spurning besta ísl. myndin,, HANN VEIT EKKI HVAR SÓDOMA ER  :lol:

Moli:"Sko við erum búnir að vera hérna fyrir utan heillengi og það hefur ekki einn einasti kúnni komið hér inn!"
Gaurinn í sjoppunni:"Nei einmitt það sem ég hélt!, enginn kom hér inn." :lol:

Það er augljóst að sumir þurfa að athuga sódómufræðin sín betur
Title: Re:
Post by: Jói ÖK on November 22, 2006, 17:11:14
Quote from: "Halli B"
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Brynjar Nova"
Ekki spurning besta ísl. myndin,, HANN VEIT EKKI HVAR SÓDOMA ER  :lol:

Moli:"Sko við erum búnir að vera hérna fyrir utan heillengi og það hefur ekki einn einasti kúnni komið hér inn!"
Gaurinn í sjoppunni:"Nei einmitt það sem ég hélt!, enginn kom hér inn." :lol:

Það er augljóst að sumir þurfa að athuga sódómufræðin sín betur

Hvernig var þetta þá? :?
Title: sódoma
Post by: hillbilly on November 22, 2006, 17:58:56
eitt það flottast atriði i myndini er þegar hann er að keyra unni til mola og er að þrykkja inni hfj með ham undir  þegar hann gefur honum undir brúni ussss bara fallegt . svo var það aggi po sem sagði þetta við gaurinn i sjoppuni   :D
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Anton Ólafsson on November 22, 2006, 19:07:59
Jæja þetta er allt saman orðið gott og blessað.

En það brakedans keppni á Óðal í kvöld og ég ætla sko ekki að missa af henni.
Title: Re: sódoma
Post by: Jói ÖK on November 22, 2006, 20:21:47
Quote from: "lettan"
eitt það flottast atriði i myndini er þegar hann er að keyra unni til mola og er að þrykkja inni hfj með ham undir  þegar hann gefur honum undir brúni ussss bara fallegt . svo var það aggi po sem sagði þetta við gaurinn i sjoppuni   :D

Já ég er mjög sammála með því atriði... og atriðið í sjoppunni, já alveg rétt. var að rugla saman nöfnum :oops:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on November 22, 2006, 20:35:33
Aggi Pó  :lol:

Vá minningarnar maður  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: R 69 on November 22, 2006, 20:52:25
Áttu Spur ?
Title: haha
Post by: dart75 on November 22, 2006, 20:56:36
ég geri sko ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn :lol:  :lol:
besta íslenska myndin fyrr og siðar og efa það storlega að eitthver eigi eftir að toppa hana var að fa hana aftur i hendurnar og vá og glæsilegt að það se verið að vinna i transinum
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Hlunkur on November 22, 2006, 22:19:17
Axel!!!   Grænmetissúpa út um allt!!!!!
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on November 22, 2006, 23:43:22
Quote
Andri G

Volvo 244 ´82
Volvo 240 ´87 "KTM edition"
International Scout II ´74
KTM 450SX ´04
og allt of margt annað.....


Ert þú nokkuð Andri frá saurbæ ?
Title: ...
Post by: Halli B on November 23, 2006, 00:16:10
Djöfulsin píka mar........ég kann sko að leggja saman 2 og 2.......þú getur hoppað uppí rassgatið á þér!!! :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Mustang´97 on November 23, 2006, 00:47:09
Quote from: "ADLER"
Quote
Andri G

Volvo 244 ´82
Volvo 240 ´87 "KTM edition"
International Scout II ´74
KTM 450SX ´04
og allt of margt annað.....


Ert þú nokkuð Andri frá saurbæ ?


Þetta er hann
Title: Re:
Post by: olithor on November 23, 2006, 18:29:27
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Halli B"
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Brynjar Nova"
Ekki spurning besta ísl. myndin,, HANN VEIT EKKI HVAR SÓDOMA ER  :lol:

Moli:"Sko við erum búnir að vera hérna fyrir utan heillengi og það hefur ekki einn einasti kúnni komið hér inn!"
Gaurinn í sjoppunni:"Nei einmitt það sem ég hélt!, enginn kom hér inn." :lol:

Það er augljóst að sumir þurfa að athuga sódómufræðin sín betur

Hvernig var þetta þá? :?


það er ekki moli sem segir þetta, heldur Aggi.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on November 23, 2006, 19:22:28
Axel segir sko ef þú þekkir ekki munin á hægri og vinstri þá geturðu bara keirt sjálfur moli segir ÉG ER EKKI MEÐ BÍLPRÓF :lol: Axel oó,,, Anton já dalalíf er góð I love it  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 23, 2006, 20:10:28
Quote from: "Brynjar Nova"
Axel segir sko ef þú þekkir ekki munin á hægri og vinstri þá geturðu bara keirt sjálfur moli segir ÉG ER EKKI MEÐ BÍLPRÓF :lol: Axel oó,,, Anton já dalalíf er góð I love it  :lol:

ég er ekki með pró.. sagðann :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on November 24, 2006, 14:57:45
ooneei,, þetta er svona, Axel sko ef þú þekkir ekki munin á hægri og vinstri þá geturðu bara keirt sjálfur,, moli ÉG ER EKKI MEÐ BÍLPRÓF, Axel ó fyrirgefðu  :lol: PS skoða mynd betur  :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 24, 2006, 15:08:35
já,þarf að fara að kaupa hana,hef ekki séð hana síðan hún var í bíó.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Valli Djöfull on November 24, 2006, 16:31:17
Quote from: "Trans Am"
já,þarf að fara að kaupa hana,hef ekki séð hana síðan hún var í bíó.

ég var nú bara 11 ára þegar hún var í bíó  :oops:  :lol:

(http://steinninn.is/biomyndir/plagot/sodoma_reykjavik2.jpg)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Jói ÖK on November 24, 2006, 16:32:28
Quote from: "Trans Am"
já,þarf að fara að kaupa hana,hef ekki séð hana síðan hún var í bíó.

Heima hjá mér er til 10ára afmælisútgáfa 8)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 24, 2006, 22:01:04
ég á VHS í plastinu ennþá,á ekkert VHS tæki :cry:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on November 25, 2006, 14:32:39
Já ekki gott að eiga ekki fjandans tækið :roll: en ég ælla að skella myndini í tækið í kvöld og panta dominos nú og kanski 1 öl bauk,,,PS ég á 5 VHS tæki ég skal senda þér eitt :wink: kv.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 25, 2006, 15:51:04
er að fara hova á hana nuna  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 25, 2006, 17:51:37
Quote from: "Brynjar Nova"
Já ekki gott að eiga ekki fjandans tækið :roll: en ég ælla að skella myndini í tækið í kvöld og panta dominos nú og kanski 1 öl bauk,,,PS ég á 5 VHS tæki ég skal senda þér eitt :wink: kv.

Smyrlahraun 35 :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 01:57:38
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Brynjar Nova"
Já ekki gott að eiga ekki fjandans tækið :roll: en ég ælla að skella myndini í tækið í kvöld og panta dominos nú og kanski 1 öl bauk,,,PS ég á 5 VHS tæki ég skal senda þér eitt :wink: kv.

Smyrlahraun 35 :wink:


party á SMYRILHRAUN 35 :!:  :!:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 26, 2006, 10:34:01
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Brynjar Nova"
Já ekki gott að eiga ekki fjandans tækið :roll: en ég ælla að skella myndini í tækið í kvöld og panta dominos nú og kanski 1 öl bauk,,,PS ég á 5 VHS tæki ég skal senda þér eitt :wink: kv.

Smyrlahraun 35 :wink:


party á SMYRILHRAUN 35 :!:  :!:
:D  :D  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Vilmar on November 26, 2006, 12:55:09
Anton, er bíllin í gömlu aðstöðunni hjá svenna og þeim? og er Snorri Einars að gera hann upp?
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 13:37:21
afhverju er samt ekki búið að henda þessum bíl? þetta var líka svo kraftlaust  :lol:  þeir náðu að hlaupa á eftir bílnum i 5 metra og lemja hann með sverðinu  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Racer on November 26, 2006, 13:47:08
svipað langt og tekur hondu að komast uppí Vítec
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 14:20:01
Hey sniff..fynnuru kúkalykt?..taktu hausinn á þér útur rassgatinu á meðan þú talar..

það kemur þó kraftur þegar hondan fer i V-tec..eg sá aldrei neinn kraft í þessum trans :roll:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ljotikall on November 26, 2006, 14:56:59
hondan FER ekkert I vtec asninn þinn.. ventlarnir klara bara ad opnast
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 26, 2006, 14:58:27
Enda var enginn kraftur í honum,bara flottur spólari og sukk kerra.
Það var gaman að keyrann svona beinbíttaðann.
Ég hefði verið til í að eigann.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 15:04:01
Quote from: "ljotikall"
hondan FER ekkert I vtec asninn þinn.. ventlarnir klara bara ad opnast



JÁ OG ÞAÐ KALLAST AÐ FARA Í VTEC.. VTEC SVIÐ Á ÞESSUM BÍLUM ER 5,5ÞÚS RPM   KALLAST ÞAÐ ÞÁ EKKI AÐ FARA Í ÞAÐ


EÐA ÁTTI AÐ BREYTA ÞESSU ÆJIII ÞEGAR ÉG FER I 5,5ÞÚS RPM ÞÁ HREYFIST HANN  :roll:  :roll:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ElliOfur on November 26, 2006, 15:05:40
Quote from: "Bc3"
Quote from: "ljotikall"
hondan FER ekkert I vtec asninn þinn.. ventlarnir klara bara ad opnast



JÁ OG ÞAÐ KALLAST AÐ FARA Í VTEC.. VTEC SVIÐ Á ÞESSUM BÍLUM ER 5,5ÞÚS RPM   KALLAST ÞAÐ ÞÁ EKKI AÐ FARA Í ÞAÐ


VILTU TISSJÚ???
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 15:06:02
ÉG ER FOKKING BRJÁLAÐUR  :lol:  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 15:07:15
ÞIÐ ERUÐ ALLIR AUMINGJAR MEÐ HOR OG NEF  :!:  :!:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 26, 2006, 15:26:26
Það er ekkert galið að tala um að hann fari í VTEC
http://www.youtube.com/watch?v=AcT_ZyY3F0k
Sniðugur búnaður.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: firebird400 on November 26, 2006, 15:52:50
Er það svona sem þetta virkar  :?

Bara hærra lift  :?:

Ég hélt alltaf að trissan framan á knastásinum snérist lítillega á ásnum til að breyta gráðunni á ásnum = heitari ás fyrir hærri snúning  :!:

Og hélt að olíuþrýstingurinn séi um að snúa trissunni á ásnum.

Ég er nánast viss um að ég hafi lesið þetta einhverstaðar á sínum tíma og hef því alla tíð verið á þeim bókunum  :?

Hvernir er það, hefur einhver ykkar tekið upp svona mótor, eru raun 6 rokkerarmar á hverjum cyl  :?:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 15:54:24
rolegir ég er bara djóka í ykkur vá þið eruð verra en hondu snáðar þegar maður setur eithvað pínu útá 8cyl  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 15:56:03
Quote from: "firebird400"
Er það svona sem þetta virkar  :?

Bara hærra lift  :?:

Ég hélt alltaf að trissan framan á knastásinum snérist lítillega á ásnum til að breyta gráðunni á ásnum = heitari ás fyrir hærri snúning  :!:

Og hélt að olíuþrýstingurinn séi um að snúa trissunni á ásnum.

Ég er nánast viss um að ég hafi lesið þetta einhverstaðar á sínum tíma og hef því alla tíð verið á þeim bókunum  :?

Hvernir er það, hefur einhver ykkar tekið upp svona mótor, eru raun 6 rokkerarmar á hverjum cyl  :?:


já það eru 6 á hverjum cyl og síðan ef olíuþrystingur sé lár þá virkar það ekki
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: baldur on November 26, 2006, 16:09:53
Hinsvegar þá er líka til system eins og þú ert að tala um Aggi. VTEC breytir bæði tíma og lift, skiptir í raun alveg um knastása.
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 26, 2006, 16:17:12
Væri alveg til í svona búnað í V8 ljúfur gangur í venjulegri keyrslu og svo agressíft lift á hærri snúning,bara cool.
(http://world.honda.com/history/challenge/1989vtecengine/img/pho_01.jpg)
(http://www.hanzenginehouse.com/HANZENGINEHOUSE/images/jobs/vtec_rockers.JPG)
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: ADLER on November 26, 2006, 16:17:14
Mér leiðast Hondu Civic eigendur. :? Það er alltof mikill þrýstingur á æðakerfinu í þeim flestum,og mjög fljótir að verða alveg eldrauðir í framan útaf engu.

En ég held að þetta séu ágætis bílar, og honda framleiðir ein bestu mótorhjól í heimi.

 
       Mér líkar ágætlega við eigendur hondu bifhjóla.  :wink:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: crown victoria on November 26, 2006, 16:24:14
Quote from: "Vilmar"
Anton, er bíllin í gömlu aðstöðunni hjá svenna og þeim? og er Snorri Einars að gera hann upp?


já villi hann er í gömlu kartöflugeymslunni og þetta er á snorra vegum maður þarf að fara að kíkja á þetta hjá kallinum  :D
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 16:28:44
Quote from: "ADLER"
Mér leiðast Hondu Civic eigendur. :? Það er alltof mikill þrýstingur á æðakerfinu í þeim flestum,og mjög fljótir að verða alveg eldrauðir í framan útaf engu.

En ég held að þetta séu ágætis bílar, og honda framleiðir ein bestu mótorhjól í heimi.

 
       Mér líkar ágætlega við eigendur hondu bifhjóla.  :wink:


ekki er ég nu að æsa mig eithvað en það gera það margir  :lol:
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bc3 on November 26, 2006, 16:30:34
Quote from: "Trans Am"
Væri alveg til í svona búnað í V8 ljúfur gangur í venjulegri keyrslu og svo agressíft lift á hærri snúning,bara cool.
(http://world.honda.com/history/challenge/1989vtecengine/img/pho_01.jpg)
(http://www.hanzenginehouse.com/HANZENGINEHOUSE/images/jobs/vtec_rockers.JPG)



enda er þetta ekkert gaman að keyra á láum snuning ju kannski type rinn minn en ekki 1600 bílana toga svo svakalega lítið en það er ekki togið sem seigir allt hefur maður séð á götum rvk  :lol: en eyða samt mjög littlu þessir motorar
Title: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: crown victoria on November 26, 2006, 16:36:49
firebird400 er búinn að búa til nýjan þráð sem heitir V tec til þess að fylla ekki trans am umræðu af einhverju v tec tali og þar geturðu rætt um það sem þér liggur á hjarta varðandi v tec  :wink:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Gustur RS on October 06, 2009, 23:45:42
firebird400 er búinn að búa til nýjan þráð sem heitir V tec til þess að fylla ekki trans am umræðu af einhverju v tec tali og þar geturðu rætt um það sem þér liggur á hjarta varðandi v tec  :wink:

Og Vtec var greinilega meira spennandi en Trans Am.

Á ég að segja ykkur ógeðslega fyndið, það er verið að reyna gera þetta hræ upp hérna á höfn, ég grénjaði úr hlátri þegar ég sá þetta!!!  :D
 (http://pic20.picturetrail.com:80/VOL1323/5190170/13753712/206543626.jpg)

En hefur eitthvað gerst í þessu greyi ???
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Racer on October 07, 2009, 07:56:13
það vil engin tala um þetta grey , ef þetta væri bíll sem maður sæi fram á að klára þá myndi fólk vilja tala um þetta.

meira segja uppgerð á Bel air er meira spennandi en þessi transam uppgerð.. kannski hjálpar að það eru sumir sem finnast bel air ansi fallegir bílar hér og transam einnig en nafnið á myndinni hefur skemmt áhuga manna á þessum.

sé að Alli var í góðum fýling í den :D , mjög gaman að lesa þetta frá honum hehe.
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Rúnar M on October 07, 2009, 16:31:20
Hvað er til annars af Trans 77-78 í sæmilegu og góðu standi......væri gaman ef einhver fróður myndi skella því inn og kannski með myndum.....man bara eftir X 1977 hvítur mjög fallegur, svo einhver nýinnfluttur allaveganna í nýja númera kerfinu, því næst gamli Tóti Sverris X 1114 sem er mikill sómi af í dag :)


ps aldrei nóg rætt um Sódoma trans.....þeir sem vilja ekki heyra á hann minnst geta bara lesið eitthvað annað......og þessi umræða minnir mig svolítið á þegar kellingarnar í austurbænum hríngdu í sjónvarpið og kvörtuðu sáran yfir því ef einhver ljósblá mynd var sýnd seint um kvöld :-s........gátu bara sleppt því að horfa =;

     vonandi að ég særi ekki neinn :)
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Runner on October 07, 2009, 17:32:27
amen :lol:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Kristján Ingvars on October 07, 2009, 19:29:15
það vil engin tala um þetta grey , ef þetta væri bíll sem maður sæi fram á að klára þá myndi fólk vilja tala um þetta.

meira segja uppgerð á Bel air er meira spennandi en þessi transam uppgerð.. kannski hjálpar að það eru sumir sem finnast bel air ansi fallegir bílar hér og transam einnig en nafnið á myndinni hefur skemmt áhuga manna á þessum.

sé að Alli var í góðum fýling í den :D , mjög gaman að lesa þetta frá honum hehe.

Ég verð nú að segja fyrir mig að uppgerð á Bel Air er mun áhugaverðari en uppgerð á Trans Am  :D
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: GTA on October 08, 2009, 07:46:59
Ég verð nú að segja fyrir mig að uppgerð á Bel Air er mun áhugaverðari en uppgerð á Trans Am  :D

Það er besta mál..... fyndu þá bara þannig þráð :)
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Kristján Skjóldal on October 08, 2009, 09:13:49
já hvernig er það er verið að gera eitthvað í þessum trans :?:og já  það eru margir bílar hér á þessari síðu sem eru og voru mikllu verri en þessi  :-# :D
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Gustur RS on October 19, 2009, 21:12:25
Þegar stórt er spurt er oft fátt um svör  :D
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Kristján Ingvars on October 19, 2009, 21:16:53
Ég verð nú að segja fyrir mig að uppgerð á Bel Air er mun áhugaverðari en uppgerð á Trans Am  :D

Það er besta mál..... fyndu þá bara þannig þráð :)

Hehe  :D
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: meistari on October 19, 2009, 22:18:08
hver á þennan trans :?: ætlar hann bara að eigan borga geymslu undir hann til að vera jólasveinn =D> það eru til jólasveinagalar í hafkaup á 5000 ](*,) ætlar hann kanski að laga hann á  elliheimilinu  :-({|=
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: crown victoria on October 19, 2009, 22:25:11
hver á þennan trans :?: ætlar hann bara að eigan borga geymslu undir hann til að vera jólasveinn =D> það eru til jólasveinagalar í hafkaup á 5000 ](*,) ætlar hann kanski að laga hann á  elliheimilinu  :-({|=

Snorri Einarsson....ég efast um að hann sé að borga mikil geymslugjöld undir hann....ég held að hann sé ekki að leita sér að jólasveinabúning og það er langt þar til hann fer á elliheimili...
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Runner on October 19, 2009, 22:27:29
Snorri Einarsson á ekkert í þessum bíl í dag,en hver á hann veit ég ekki :???:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Moli on October 19, 2009, 22:30:15
Snorri Einarsson á ekkert í þessum bíl í dag,en hver á hann veit ég ekki :???:

Það er nú ekki langt síðan hann átti hann, átti spjall við hann í fyrra um bílinn. Mamma hans er ennþá skráð fyrir honum.
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Runner on October 19, 2009, 22:33:53
mér finnst eins og að það séu 4-5 ár síðan að ég fékk fréttir að því að hann hefði látið hann :???: gæti verið meira eða minna :lol:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Moli on October 19, 2009, 22:35:24
mér finnst eins og að það séu 4-5 ár síðan að ég fékk fréttir að því að hann hefði látið hann :???: gæti verið meira eða minna :lol:

...eins og ég segi, hann átti hann amk. í fyrra!  :wink:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Runner on October 19, 2009, 22:37:29
mér finnst eins og að það séu 4-5 ár síðan að ég fékk fréttir að því að hann hefði látið hann :???: gæti verið meira eða minna :lol:

...eins og ég segi, hann átti hann amk. í fyrra!  :wink:
en ég held að Snorri segi ekki alltaf satt :lol:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: crown victoria on October 20, 2009, 18:40:37
hann á þennan bíl treystu mér....
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Runner on October 20, 2009, 19:19:49
jæja þá er komin skýring á því að ekkert sé verið að vinna í bílnum  :lol:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: crown victoria on October 20, 2009, 20:23:42
hehe já ég ætla reyndar ekki að rengja þig um neitt varðandi þessa staðhæfingu  :lol:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: jeepson on November 03, 2009, 20:52:21
Snorri einarsson á þennan bíl já. og ég hef séð hann og hann er ekkert í best ástandinu. fram endin er samt ekkert svo slæmur. semsagt húdd og bretti og grill og það. En ég hjálpaði snorra á sínum tíma að koma þessum bíl inn. svo var hann tekin aftur og settur inn í annað húsnæði. en snorri montaði sig af því að bíllinn yrði tibúinn árið 2008 og aðþví að þá yrði bíllinn 30ára gamall. en snorri á seint eftir að bjarga þessum bíl held ég. því að það er alveg ótrúlegt magn af peningum sem þarf að fara í þennan bíl. og heil mikil suðuvinna. t.d er afturgaflin á honum alveg hand ónýtur svo þarf auðvitað alt í hann. þetta er bara skelin á hjólum og búið. eins og einhver hérna sagði að þá er ódýrara að kaupa svona bíl. En hvernig væri nú bara að grafa þessa umræðu. Þessi bíll er enganvegin þess virði að gera við. því miður strákar mínir.  :wink:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: crown victoria on November 03, 2009, 23:11:26
Ég hugsa að þessi umræða verði seint grafin og meira að segja menn eins og þú sem vilja grafa hana koma og rífa hana upp þegar hún er búin að vera dauð í tvær vikur  :lol:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: jeepson on November 03, 2009, 23:45:57
Ég hugsa að þessi umræða verði seint grafin og meira að segja menn eins og þú sem vilja grafa hana koma og rífa hana upp þegar hún er búin að vera dauð í tvær vikur  :lol:

hehe það er kanski rétt. en ég hélt nú að menn væru löngu ornir leiðir á þessari umræðu. allavega hefur maður heyrt það  :)
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Gustur RS on November 03, 2009, 23:58:38
Það eru margir sem eru orðnir leiðir á þessari umræðu en án efa jafnmargir sem vilja tala um dósina  :mrgreen:

En það er ekki það sama að kaupa svona bíl og að hafa gert þetta grey upp.
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Lexi Þ. on November 04, 2009, 18:49:09
á þessari umræðu alldrei að ljúka  :roll:?
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: villijonss on November 04, 2009, 18:51:34
hope not . þessi þráður hefur sögulegt gildi fyrir þetta spjall ! allaveganna fyrir mestann líftímann
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on November 04, 2009, 18:58:52
Ef þér líkar ekki umræðan,ekki taka þátt í henni!

Leiðinlegt að heyra að það vanti allt í bílinn og restin illa farin þá fer nú að verða lítið varið í þetta og ekkert vit í að gera hann upp ef það þarf að kaupa alla innréttingu og allt.
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: jeepson on November 04, 2009, 19:08:29
Ef þér líkar ekki umræðan,ekki taka þátt í henni!

Leiðinlegt að heyra að það vanti allt í bílinn og restin illa farin þá fer nú að verða lítið varið í þetta og ekkert vit í að gera hann upp ef það þarf að kaupa alla innréttingu og allt.

nei það er nú málið hann er of ílla farinn að mínu mati. en þetta er eflaust skemtilegt verkefni fyrir þann sem á skít nóg af peningum og veit ekki hvað hann á að gera við þá. nú ekki er verra ef sá hinn sami sé atvinnulaus. :P En svo er annað að Snorri neitar að selja bílinn. Það hafa margir reynt og ég hef meira að segja verið vitni af því þegar er verið að hringja í hann. En já spurning samt hvort að það fari ekki að verða kominn tími á þessa umræðu. þó svo að hún hafi sögulegt gildi :mrgreen:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Runner on November 04, 2009, 19:11:38
veistu uppá hvað þessi tilboð hafa hljómað?? bara forvitinn :lol:
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: jeepson on November 04, 2009, 20:21:53
veistu uppá hvað þessi tilboð hafa hljómað?? bara forvitinn :lol:

sumir vildu fá bílinn gefins. en eitt tilboð á að hafa hljómað uppá 400þús. ég sel það ekki dýrara en ég keypti það þó svo að það sé kreppa :lol: :lol: En ég veit ekki hvaða aðili það var. en sá hefur greinilega ekki séð bílinn. En eigandin af bílnum segist hafa hafnað þessu tilboði. því að bíllinn væri ekki og yrði aldrei falur. það er ekkert flóknara en það.
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: bjoggi87 on November 05, 2009, 00:32:42
hvernig væri bara að smíða of bíl úr þessu?? þarf enga innréttingu þar
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: jeepson on November 05, 2009, 01:28:38
hvernig væri bara að smíða of bíl úr þessu?? þarf enga innréttingu þar

hehe það þarf nú samt að gera eitthvað gott úr boddýinu. það er orðið ansi lúið.
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: eddigr on March 11, 2011, 13:16:48
Spurning að setja hann á kvikmyndasafn íslands....þarf ekki einu sinni að vera með vél:)
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Runner on March 11, 2011, 16:47:54
ég væri til í að fá myndir af bílnum eins og hann stendur og þar sem hann stendur :)
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Ztebbsterinn on March 11, 2011, 20:14:49
Það var alveg kominn tími á að vekja þennan þráð.

Hvernig gengur  :)
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 70 olds JR. on January 18, 2012, 17:34:56
Er eitthvað að frétta?
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Svenni Devil Racing on January 19, 2012, 20:00:23
Já hann er jafn ónýtur og alltaf og fer alls ekki batnaði ,væri varla hægt að nota þetta einu sinni í teppaflokinn
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Bubbi2 on January 25, 2012, 14:59:56
ættlar eigandi þessarar góðsagnar ekki að fara setja inn myndir upplýs um stöðu og svona, nema þetta eigi að vera best varðveita leyndarmál allra tíma.
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: 1965 Chevy II on October 11, 2015, 09:53:54
Gaman að vekja þennan þráð og geta sagt frá því að nú er Sódómu Transinn kominn á Selfoss til nýrra eigenda og í uppgerð :) https://m.facebook.com/groups/154676948060745?view=permalink&id=414693275392443
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Ztebbsterinn on October 12, 2015, 08:15:17
Stórt Like á það  :smt023
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Belair on October 12, 2015, 14:48:21
Stórt Like á það  :smt023

indeed
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Brynjar Nova on October 20, 2015, 13:59:14
uuuss allt að gerast  8-)
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2015, 13:40:28
Ég hætti ekki að hlæja þegar ég les þennan þráð...

Hræðilegt hræ, svo kemur mynd í veltibekk og þá er þetta allt í einu legend og allt frábært...

hahaha... og sömu mennirnir búnir að breyta um skoðun...

Vonandi verður þetta klárað allmennilega núna... væri flottur á 22" nigger bling og gylltur á lit með krómfilmu á húddinu
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: MrManiac on October 29, 2015, 20:24:44
Mín kennig var sú að þessi bíll væri gjörónýtur.
Kíkti á Banna labbaði hring klappaði honum aðeins og sparkaði létt í dekkinn.
Vissulega vantar hitt og þetta enn heilt yfir er hann alls ekki slæmur.
Og ef eitthver er í vafa um að Benni klári þennan bíl.....Má sá hinn sami búa sig undir að éta hattinn sinn :D
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: Belair on October 29, 2015, 23:35:14
we can rebuild it
(http://i7.photobucket.com/albums/y299/screamindemon1/IMG_1884.jpg)
we have the technology
(http://i7.photobucket.com/albums/y299/screamindemon1/IMG_3147.jpg)
Title: Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
Post by: nikolaos1962 on November 19, 2015, 16:51:48
I think that you can have a very good result!  :)