Author Topic: Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)  (Read 11012 times)

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #20 on: July 23, 2004, 16:57:13 »
Ég er nú ekki með svona mikla andstyggð á Ford eins og sumir, Þó að mér finnist ford bara gera örfáa almennilega bíla... -> amerísku fordana...<-

F- series og E- series og Excursion, expedition og explorer

Mustanginn er allt í lagi, finnst hann hafa sæmilegt útlit, og flott hljóð, en mér finnst V8 stangarnir ekki skila afli nógu vel, jú það getur verið ein ástæða, litlar vélar, af hverju setur Ford ekki stærri vél en 4,6 já eða 5,0 í sportbílana sína (ok 5,4, en það í öflugustu útgáfuna), hvar er gamla 351 vélin, það mætti endurgera hana og setja í nýju mustangana,þegar það gerist skal ég endurskoða fullyrðinguna mína!

Nonnivett, ein spurning: Hataru allt sem stendur Ford á, eða bara fólksbílana??  8)
Kv. Gunnar Hans...

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #21 on: July 23, 2004, 18:28:32 »
mér finnst nú ljótt að hata þá sem eru aumingjar og minnimáttar kannski frekar að vorkenna þeim  :wink:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #22 on: July 23, 2004, 19:05:06 »
Quote from: "Kiddicamaro"
mér finnst nú ljótt að hata þá sem eru aumingjar og minnimáttar kannski frekar að vorkenna þeim  :wink:

hahahahahahahahahahahahaha
Agnar Áskelsson
6969468

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
jessör
« Reply #23 on: July 23, 2004, 23:06:43 »
ég horfi á þetta frá öðru sjónarhorni ég horfi á hvaða bílar eru fjöldaframmleidir í ótakmarkörkuðu upplagi og hvað þeir gefa. ford hefur þennan 4.6l motor sem skilar 305 til 320hö eftir knastásum þegar síðasti f-boddy bíllin kom úr verksmiðjuni var hann komin uppí 335hö á 5.7 vélini sem er vél sem skilar mun meira togi að ég held. einnig má benda á að gm er en að nota 5.7 vélina s.s. í gto-inn sem er 350 hestar og eithvað bull tog.

 það er heldur ekki hægt að vera að tala um þetta svt dæmi hjá ford því að gm hafði sitt eigið svoleiðis team og t.d. á 3gen bílunum voru þeir að leika sér með að skella 454cid vélum í og líka þessum 4cam corvettu vélum.

einnig má horfa á þetta á þann hátt að maður horfir bara á kraftmesta sportbílin frá hvoru firirtæki þ.e. mustang vs corvette. ekki tel ég að gt40 bíllin komist inn hjá ford þar sem að þetta er takmarkað upplag eða eithvað þannig
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #24 on: July 25, 2004, 14:20:47 »
Quote from: "Mustang Fan #1"
Er það ekki v6 bíll? ég er bara að spyrja því mér var sagt það


Nei það er ekki V6 bíll...



Þetta er hann, sjáið hood-scope-ið, það er ekki á nýjum V6 Mustang

www.ford.com
Kv. Gunnar Hans...

Offline ZeroSlayer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #25 on: July 25, 2004, 22:20:17 »
en hvað er hinn bíllin? :)
"The Only Way Is All The Way"

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #26 on: July 25, 2004, 23:24:47 »
þetta er honda civic
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #27 on: July 25, 2004, 23:25:14 »
þetta er honda civic
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #28 on: July 26, 2004, 18:01:14 »
og ekkert smá glæsileg í þokkabót :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
mustang vs corvette
« Reply #29 on: July 26, 2004, 19:11:10 »
Sælir. ég tel mig nú standa nokkuð vel að vígi til þess að ræða um þessu mál. 'Eg er búinn að eiga bæði mustang og corvettu. 'Eg átti fyrst corvettu og skipti á henni og mustang. 'Eg verð nú að viðurkenna það að mér fannst mustanginn vera half þreittur á heimleiðinni (keirði hálfa leið suður til þess að skipta). Þó var þetta 5,0l  beinsk gt mustang. En að ÖLLLU Öðru leiti finnst mér mustanginn skemtilegri bíll nema bara hvað aflið varðar. Og ég nota þessa bíla sem daily drivera og ég get ekki sagt það að Corvetta sé mjög praktísk sem daily driver. Það er gaman að fara á 2 sæta framlengingu niður í bæ fyrsta mánuðinn og svo fer það að verða þreitandi. Þannig að ég mæli með mustang að öllu leiti þó að það sé ekkert vafaatriði að hann virki ekki eins vel og corvettan.

þetta eru bílar sem að eiða svipuðu magni af bensíni.
Mikið betra að keira mustanginn (utan við helv beinsk)
Og hann er nátturulega 4manna.  

Svo má líka alltaf setja blásara í mustanginn :)
þa er hann farinn að hendast áfram heldur betur en corvettann enda á ég mynd af einum sem að stendur á Z06killer  :twisted:
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: mustang vs corvette
« Reply #30 on: July 26, 2004, 19:42:02 »
Quote from: "sveri"
Sælir. ég tel mig nú standa nokkuð vel að vígi til þess að ræða um þessu mál. 'Eg er búinn að eiga bæði mustang og corvettu. 'Eg átti fyrst corvettu og skipti á henni og mustang. 'Eg verð nú að viðurkenna það að mér fannst mustanginn vera half þreittur á heimleiðinni (keirði hálfa leið suður til þess að skipta). Þó var þetta 5,0l  beinsk gt mustang. En að ÖLLLU Öðru leiti finnst mér mustanginn skemtilegri bíll nema bara hvað aflið varðar. Og ég nota þessa bíla sem daily drivera og ég get ekki sagt það að Corvetta sé mjög praktísk sem daily driver. Það er gaman að fara á 2 sæta framlengingu niður í bæ fyrsta mánuðinn og svo fer það að verða þreitandi. Þannig að ég mæli með mustang að öllu leiti þó að það sé ekkert vafaatriði að hann virki ekki eins vel og corvettan.

þetta eru bílar sem að eiða svipuðu magni af bensíni.
Mikið betra að keira mustanginn (utan við helv beinsk)
Og hann er nátturulega 4manna.  

Svo má líka alltaf setja blásara í mustanginn :)
þa er hann farinn að hendast áfram heldur betur en corvettann enda á ég mynd af einum sem að stendur á Z06killer  :twisted:
Þokkanlegur Gay lord  
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
paha
« Reply #31 on: July 26, 2004, 20:04:50 »
Hei   nonni ekki vera sár þótt að ég komi með staðreindir. :D

það þarf ekki að rökræða það að corvettan er ónothæf sem bíll. Þetta er eingöngu leiktæki að mínu mati. Fordinn er afturámóti nothæfur sem bæði leikt´æki og bíll.

'Eg tek ekki afstöðu með það hvort er betra.  'Eg segi bara eins og krakkinn í auglýsingunni......

MÉR FINNST BARA BÆÐI BETRA.....maður á alltaf að segja það sem að manni finnst...........
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #32 on: July 26, 2004, 21:54:37 »
Mér sýnist þú vera sár yfir staðreyndum væni  :mrgreen: Bara típiskur Ford Perri.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
hehehe
« Reply #33 on: July 26, 2004, 22:04:42 »
Já þú sérð það.... ég skipti á Corvettunni fyrir fordinn........ :D

Fordinn er svo skelfilega góður... :)

Nei nei...kannski er ekki allur munur á kúk og skít..... Þ.E.A.S ford og chevy......... :roll:


Ætli mér verði kickað út fyrir þetttta comment..... hehehehe :oops:
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
réttlæting..
« Reply #34 on: July 26, 2004, 22:06:10 »
En ef það réttlætir eitthvað þá ég ég líka feitann GM vagn  8)
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #35 on: July 26, 2004, 23:48:02 »
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #36 on: July 26, 2004, 23:52:14 »
Quote from: "moni"
Það er nú meira vit í nýlegum GM heldur en Mustanginum... Mustanginn hefur útlitið og flott hljóð en ekki Powerið sem allavega ég leita eftir...

Það er bara hægt að spá í Ford F seríunni... hehehe :wink:


Fólk virðist vera búið að gleyma um hvað þetta snýst...

Að Mustanginn hefur ekki jafn mikið afl og Chevyinn og aðrir, Mustanginn, fer ekki eins mikið áfram...  Það er enginn að tala um pláss og aftursæti, hver þarf aftursæti í leiktækið sitt???

Ég get alveg eins fengið mér Toyotu Corollu ef mig vantar að koma fleirum en 2 í bílinn...

Um þetta snérist allavega málið...
Kv. Gunnar Hans...

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Ok
« Reply #37 on: July 27, 2004, 00:04:22 »
Jú þetta er kannski komið rétt ríflega út fyrir uppraunalega spurningu. Afsakið það var bara svo gaman að rökræða aðeins við nonna.  :wink:
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Ibbi-M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #38 on: July 27, 2004, 06:13:18 »
já ég hef nú átt sömu vettuna og sveri og tek alveg undir það að þetta er brilliant leiktæki en ónothæft sem bíll,  mjög mjög ópraktískt :P
C4 Corvette.

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #39 on: July 27, 2004, 18:26:17 »
Já, svona er þetta bara, maður hefur svona bíla bara sem leiktæki, svona ef mann langar að rúnta á bíl sem hefur karakter...

En jújú Corvettan er ekki eins mikill daily driver, en ég mundi samt ekki fá mér Mustanginn, þá get ég bara bætt Camaro eða Trans Am við, þeir eru svipað plássmiklir og Mustanginn og samt með Chevy Powerið!!!

sveri: það þarf ekkert að afsaka, þetta er nú bara spjall til að hafa gaman af, og deila sínum skoðunum, er þaggi? :D
Kv. Gunnar Hans...