Author Topic: Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)  (Read 11889 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« on: July 16, 2004, 14:12:24 »
sælir/sælar.

Mamma kom mér á óvart á ljósum og sagði mér að henni langaði í Pontiac Firebird nýjan! og svo spyrnti hún við rauðan ´97 ;) en við skulum ekkert tala um hver vann enda er það ansi augljóst að Montiac fékk að monta sig hehe.

Jæja hver er með umboðið? , annars héld ég að sniðugra sé að versla nýjan úti.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #1 on: July 16, 2004, 14:25:37 »
Ingvar Helga á að heita að vera með umboðið. Ef þú ferð og biður um Pontiac, þá vilja þeir ekki selja hann heldur "sambærilegan" Opel.  :evil:

Annars er hætt að framleiða Pontiac Firebird.

Það er einna helst að kaupa ameríska bíla í gegnum aðila sem flytja inn nýtt og notað frá Bandaríkjunum.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #2 on: July 16, 2004, 15:25:50 »
hvað með trans am-inn.. hann er enn framleiddur þaggi? , hvernær var hætt að framleiða firebird?

pff opel.. gæti alveg eins keypt Daewoo :lol: :roll:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #3 on: July 16, 2004, 15:31:10 »
Trans Am ER Firebird

Ódýrasta týpan er Pontiac Firebird með 6 cyl vél osf.

Næst er Pontiac Firebird Formula, sem er "verkamannatýpa" með 8 cyl vélinni

Og besta týpan er Pontiac Firebird Trans Am, með öllu gumsinu (8 cyl, betri innréttingu, spoilerum osf)

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #4 on: July 16, 2004, 15:56:50 »
racer,

það var hætt að framleiða alla f-body bílana(camaro og firebird) árið 2002 eða 3 svo þú finnur ekki nýrri bíl en það

best væri að sgja gömlu að það sé meira vit í mustang og hann er líka hægt að fá nýjan :lol:  :lol:  :lol:
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #5 on: July 16, 2004, 17:22:24 »
já en Ford klikkaði einhvern tíman á milli 1980 og 1992 hjá pabba svo Pabbi hætti að vera Ford maður.. þetta er kallað Helv Ford tímabilið.

Pabbi var harður Ford-ari , annars var þetta aðeins tveir mustangar , annar að árgerð 1984 með læti sem kostaði mikið af peningum og tíma og hinn sem ég drap óvart með hamar og eigin látum.. hvað 1967 model sem var lagður í rúst í reiði... mér hefur hefur ekki verið fyrirgefið síðan :? (bíl í uppgerð og það var nógu erfitt fyrir að fá hluti en batnaði ekkert við að ég mölvaði öllu)

Hinsvegar var skemmtilegra fyrir nokkrum mánuðum að koma með chevy og leggja í innkeyrslunni í nokkra daga.. var að gá hvað karlinn myndi segja við þannig búskap.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #6 on: July 16, 2004, 21:59:02 »
Ekki það eð ég sé hættur að drulla yfir þá sem eru svo Ó hepnir að falla fyrir FORD, en það er alveg magnað að þú sért bæði eini maðurinn sem hefur eiðilagt Mustang 67 viljandi og eini maðurinn sem mundi segja frá því inn á KVARTMILA .IS
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #7 on: July 17, 2004, 01:50:03 »
:shock:  íddla wh4k sko! :shock:
Björn Gísli
6620037

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #8 on: July 20, 2004, 23:34:42 »
Það er nú meira vit í nýlegum GM heldur en Mustanginum... Mustanginn hefur útlitið og flott hljóð en ekki Powerið sem allavega ég leita eftir...

Það er bara hægt að spá í Ford F seríunni... hehehe :wink:
Kv. Gunnar Hans...

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #9 on: July 21, 2004, 00:53:56 »
hmm nýr mustang með kaft jú veistu það er nú einn sem skilar 390hö orginal kallast SVT Cobra
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #10 on: July 21, 2004, 15:40:02 »
Quote from: "Mustang Fan #1"
hmm nýr mustang með kaft jú veistu það er nú einn sem skilar 390hö orginal kallast SVT Cobra


Ég veit líka að þegar að ég bjó í bandaríkjunum þá var málaferli í gangi vegna þess að 98 eða 99 Cobran minnir mig skilaði ekki 320 hp eins og var auglíst heldur 216 út í hjól

Ekki nokkur hefðbundinn Ford hefur skilað eins miklu afli eins og sambærilegur Gm STAÐREYND

Vissulega hafa verið til bílar eins og Shelby en ATH. að þeir voru ekki seldir í ford umboðum, enda ekki ford heldur Shelby, strangt til orða tekið

Ef mamma þín vill flytja inn svona bíl hringdu þá í 6969468 ÞAÐ ER NÓG TIL
Agnar Áskelsson
6969468

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #11 on: July 21, 2004, 20:13:58 »
Quote from: "Mustang Fan #1"
hmm nýr mustang með kaft jú veistu það er nú einn sem skilar 390hö orginal kallast SVT Cobra


Já Það hlýtur að vera sæmilegur kraftur í því, ég skal ekki rengja það, en þá ertu kominn út fyrir venjulegan Mustang GT...

Sjáðu:

Mustang SVT Cobra         v.s.         Corvette Z06

Hp: 390 hp  -  -  Hp: 405 hp
Torque: 529 NM  -  -  Torque: 542 NM
0-60: 4,4 sec  -  -  0-60: 3,9 sec


Fordinn er enginn mega muscle... miðað við hina... plús það að hann eyðir meira :twisted:

www.chevy.com
www.ford.com
Kv. Gunnar Hans...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #12 on: July 21, 2004, 20:57:41 »
SVT Mustang Cobra R
Specifications
GENERAL
Vehicle configuration Front engine, rear drive two-door, two-pass. coupe
Engine type V-8, DOHC, 4 valves/cyl.
Displacement, ci/cc 330.1/5409
Engine modifications Carillo connecting rods, forged pistons, McLeod aluminum flywheel, higher-flow aluminum cylinder heads, Cobra 5.4-liter intake/exhaust cams, tubular-steel exhaust headers, low-restriction two-piece Cobra 5.4 intake manifold, higher-flow single-bore 80mm throttle body, K&N air filter
Horsepower, hp @ rpm, SAE net 385 @ 5700
Torque, lb-ft @ rpm, SAE net 385 @ 4500
Transmission type 6-speed manual
Tires/wheels BFGoodrich g-Force KD 265/40ZR18/18x19.5 forged aluminum alloy
Other modifications Fuel cell, front splitter air dam, rear-deck spoiler, power-dome hood, Brembo four-piston front calipers, Eibach springs, induction-hardened halfshafts, 3.55 rear axle, T-56 Tremec six-speed manual, Borla mufflers
PERFORMANCE
Acceleration, sec  
    0-30 mph 2.0
    0-40 mph 2.7
    0-50 mph 3.6
    0-60 mph 4.4
    0-70 mph 5.7
    0-80 mph  7.0
    0-90 mph 8.5
    0-100 mph 10.6
Standing quarter mile, sec/mph 12.9/110.8
Braking, 60-0 mph, ft 109
Lateral acceleration, g 1.01
Speed through 600-ft slalom, mph 71.1
PRICE
Base price (stock) $54,995
Price as tested $54,995
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Ford Gm
« Reply #13 on: July 22, 2004, 01:54:46 »
Tad var gerdur samanburdur herna uti i USA a Pontiac GTO arg. 2004 og hinsvegar Ford Mustang Mach 1 arg. 2004.  Pontiacinn kostar mun meira er sagdur 350 hestofl en Mustanginn er sagdur 305 hestofl, og hvernig for???     Ju Mustanginn var med betri tima og kom betur ut heldur en tikin fra GM.
siggiandri

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #14 on: July 22, 2004, 04:12:05 »
Quote from: "moni"
Quote from: "Mustang Fan #1"
hmm nýr mustang með kaft jú veistu það er nú einn sem skilar 390hö orginal kallast SVT Cobra


Já Það hlýtur að vera sæmilegur kraftur í því, ég skal ekki rengja það, en þá ertu kominn út fyrir venjulegan Mustang GT...

Sjáðu:

Mustang SVT Cobra         v.s.         Corvette Z06

Hp: 390 hp  -  -  Hp: 405 hp
Torque: 529 NM  -  -  Torque: 542 NM
0-60: 4,4 sec  -  -  0-60: 3,9 sec


Fordinn er enginn mega muscle... miðað við hina... plús það að hann eyðir meira :twisted:

www.chevy.com
www.ford.com

það gengur ekki að bera þessa bíla saman því þeir eru ekki í sama flokk, frekar ættiru að bera saman camaro/firebird og mustang fyririr utan það að ford er að nota 4.6L(281 ci) og GM 5,7(350 cui)
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #15 on: July 22, 2004, 18:39:23 »
Nei ok. það er kannski ekki alveg beint hægt að bera saman Corvettu og Mustang... EN ég var að tala um að Mustanginn hefði ekki þann kraft sem ég væri að leita eftir ef ég væri á höttunum eftir amerískum bíl (Þá talað um 4,6l SOCH bílinn) heldur vildi ég frekar fá bíl með 5,7l vél, og almennilegt afl... og Corvettan hefur það...

ég hef séð 4,6 mustang spyrna á braut og hann fór varla áfram, en Trans Am-arnir hreyfðust aðeins alla vega...

Muniði eftir gula Mustanginum sem á stóð "STEEDA" í framrúðunni, var oft á föstudags æfingum í fyrra, man einhver hvaða tímum hann var að ná... mig minnir að það hafi ekki verið tími sem Amerískum sportbíl sæmir (er samt ekki að fullyrða neitt, því ég man ekki alveg hvaða tíma hann náði)... :roll:
Kv. Gunnar Hans...

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #16 on: July 22, 2004, 22:25:28 »
Er það ekki v6 bíll? ég er bara að spyrja því mér var sagt það
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #17 on: July 22, 2004, 22:37:57 »
Quote from: "Mustang Fan #1"
Er það ekki v6 bíll? ég er bara að spyrja því mér var sagt það
 Virkar bara eins og V-6 eins og flestir orginal V-8 mustangar
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #18 on: July 22, 2004, 22:42:48 »
Einu sinni voru tveir menn að ýta ford eftir sveita vegi (bilaður, enda ford)
Síðan verða þeir þreyttir á að ýta flakinu og ákveða að stoppa og taka smá pásu.
Það vill svo skemmtilega til að þar sem þeir stoppa er ASNI á beit
ASNINN segir: Góðann dag BÍLL
og FORDINN segir : Góðann dag ASNI

En þá bregst ASNINN heldur betur illa við og segir:

Heyrðu nú mig, fyrst ég kallaði þig BÍL þá finnst mér þú alveg getað kallað mig HEST !!
Agnar Áskelsson
6969468

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
« Reply #19 on: July 22, 2004, 22:51:46 »
HA HA Eitt enn þetta er svo gaman

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92