Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

383

<< < (3/5) > >>

Nonni:
Samt ráðleggja menn helst að fara ekki yfir .0030 (406), þó margir hafi komist upp með .0040 (408).

Ef menn eru komnir í race þá er engin ástæða að stoppa þarna, steypa blokkina og stróka í 434 ;)

firebird400:
Eru höfuð legu bossarnir (main bearing journals) jafn stórir á 350 og 400 sveifarás.

Halldór Ragnarsson:
Nei, 2.45 (350) vs 2.65 (400),en SCAT framleiðir sveifarása f.350 m/3.75
og 350 Höfuðl.sem og fleiri (Eagle td),bæði í 4340 stáli og steypta (Cast steel)
HR

Halldór Ragnarsson:
Kíktu á þessa grein,488Hp með S/R Járnheddum  8)
http://www.caspeed.com/488hp383.html

snæzi:
Ég verð að koma með smá spurningu í sambandi við þetta. Málið er að ég er að púsla sama 383 og ég keypti mér Speed Pro stimpla fyrir 4.030 Bore og eru .275 dome og ég komst að að þeir eru gerðir fyrir 5.7 stangir en ég var buinn að kaupa mer 6.0 H-beam scat langar stangir og er að kaupa mér scat sveifarás með 3.75 stroke, málið er að ég er hræddur um að stimplarnir rekist uppí heddin með þessu stöngum en get ég reddað mer með því að fá mér bara nógu stór hedd eða þarf ég að skipta um stimpla og kaupa mér eitthvað flat top dót til að geta notað þessar stangir... ps.(var að skoða hedd með 76cc hólfum)
stimplarnir:
http://www.fastengineparts.com/products_view.php?id=8

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version