Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

383

(1/5) > >>

marias:
Getið þið sagmér hvernig uppskriftin af þessu slagrími er
var búinn að heyra að þetta væri eithverneigin svona

350 blokk boruð 0,30 og 400 sveifar ás. Er eithvað vit í þessu ?

kom þessi vél í eithverjum oðrum útfærslum ?
 
Hvernig er hún að reinast, er alveg eins gott að vera bara með uppdópaða 350?

Þakka allar ábendingar Takk Takk

Nonni:
Ég held að þú sért með uppskriftina á hreinu.  Minnir að þegar borað er 0,30 fáir þú 383, 0,40 gefi 388.

Þessi vél kom ekki frá framleiðanda í þessari útfærslu, fyrst voru menn að dunda við þetta í skúrum og síðan komu aftermarket framleiðendur og gerðu kit.

Það er mikið vit í þessu, þú færð slaglanga vél sem togar vel.  Ef þú getur orðið þér útum 400 sbc þá ættir þú samt að athuga það áður.

marias:
Takk fyrir þetta ..

Er eithver ein blokk betri en önnur ? eu gráðurnar á blokkini ekki mismunandi eftir árgerðum?  og ef svo er, eru þá ekki slaglengdinn mismunandi?

Ef það sé eithver betri, hver er þá aðal kosturinn á henni ?  

er bara að drepas úr forvitni :lol:

Nonni:
Það er aðallega munur hvort blokk sé 2ja eða 4ra bolta.  Einhver munur er á hvaða blanda er í blokkinni og sumar betri en aðrar (er ekki með bækurnar og get því ekki þulið upp númerin).

Vélarnar eru mismunandi eftir stærðum.  327 er t.d. slagstyttri en 350 sem er slagstyttri en 400.  Ef ég man rétt þá er 305 hinsvegar með sama sveifarás og 350 og því með sömu slaglengd.   Annars er small block Chevy að mestu leiti eins, sama blokkin, bara mismunandi stórt slagrými.

Halldór Ragnarsson:
Einfaldasta uppskriftin er að nota stangir úr 400 (styttri "5.565 350 ="5.7)
Ef þú ætlar að nota 350 stangir þá eru stimplarnir hærri,(standa aðeins uppúr)þá þarftu stimpla ætlaða fyrir 383 (3.75 stroke).Einnig þarf að gæta að 5.7 stöngunum,með tilliti til fjarlægð frá blokk,(þarf aðeins að sverfa úr blokkinni)Bestar eru blokkir með steypunr,3900010(sjá Mortec.com um blokkir)Sumir hafa þurft að fá kambás með minna ummáli,ef lyftihæð kambáss er umtalsverð  (meira en "0.490)Best er að nota flat top stimpla í götubíl (þjappa ca.9.0:1 með Flat top í 383)
En ekki búast við umtalsvert meiri hestöflum umfram 350,með gömlum járnheddum, togið eykst hinsvegar talvert á 2200-4500,búast má við togi á bilinu +380 ft/lbs,það munar vel um það.Besta milliheddið er að mínum dómi Edelbrock Performer RPM  fyrir götubíl,Performer std. er ágætur líka
(las það í Hot Rod að 2 bolta blokk væri góð allt að 500 hestum, ef þú vilt vera öruggur keyptu þá svokallað,main bearing stud kit,frá ARP,f.2 bolta blokkina)
HR

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version