Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
383
Halldór Ragnarsson:
Munurinn á 5.7 og 6.0, er 7.62mm sem er heldur mikið uppúr,,ekki víst að dugi að taka af þeim,þú getur gleymt stærri heddum.því brunahólfið er bara helmingurinn af hringnum í öllum heddum á Chevy
Fáðu þér bara 5.7 stangir og seldu hinar,nema þú pantir annað stimplasett f.6.0
HR
snæzi:
fjandans hellvíti.... ég kaupi mér þá frekar nýja stimpla í staðin fyrir stangir.... þær voru hellmingi dýrari en stimplarnir...
Hvernig er það verð ég þá að fá mér flat top stimpla eða?
Halldór Ragnarsson:
0.275 kollur er dálítið í hærri kantinum fyrir götukeyrslu,ég giska að það sé ca 12.5-13.0:1 þjappa í 383.Flattop er í 383 og 0.40 pakkningu(stálþynna)ca 9.0:1, 0.100 kollur yrði ca 10.5:1,fer eftir kastásnum,hvort það gengi upp,
268° Extreme Energy frá Comp Cam er sá stærsti sem er nothæfur fyrir std.converter(1500-5600),
en 274°XE myndi henta betur í 383 (1800-5800 350 chevy)2400 stall +lægra drif hlutfall
HR
Halldór Ragnarsson:
Þú þarft ekki þrykkta stimpla nema þú ætlir að nota nítró,þú færð ágæta speed pro stimpla hjá Summit eða Keith Black signature series(Hypereutectic).fínir uppí 500 hesta
HR
snæzi:
já þeir voru gefnir upp fyrir 58cc : 13,2 64cc : 12,5 og 76cc : 11,6
En ég var svona að gæla við það að setja smá gas á vélina... langaði allavegana til þess....
En hvernig eru þessir :
http://kb-silvolite.com/performance.php?action=details&P_id=203
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version