Author Topic: Hringakstursbraut og ökugerði  (Read 18556 times)

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #20 on: October 21, 2014, 15:45:34 »
Það sem er átt við er að nýting svæðisins verður ekki jafn háð veðri að því leiti að hringakstur er hægt að stunda í bleitu. Kvartmílan verður alltaf jafn háð því hvort það er rigning eða ekki. Þetta er ekki alveg nóg vel orðað í fréttinni.

Beini kaflinn er bremsukaflinn á kvartmílubrautinni

Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #21 on: October 21, 2014, 19:48:19 »
Takk fyrir þessar upplýsingar, núna skil ég þetta betur.
Gunnar Ævarsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #22 on: October 22, 2014, 01:32:06 »
Ef blautt þa er bara að taka hring
 FF Tokyo Drift Ending
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #23 on: October 28, 2014, 15:33:59 »
Blautt :?: þurfa amerísku bílarnir að hafa blautt til að geta spólað :mrgreen: :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #24 on: October 28, 2014, 21:02:09 »
Blautt :?: þurfa amerísku bílarnir að hafa blautt til að geta spólað :mrgreen: :?:


nei þeir fara hægar yfir og beygja meira án þess að þurfa að hafa hallandi vinstir beygjur.

Jeff Dunham - Arguing with Myself - Bubba J
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #25 on: October 30, 2014, 10:18:50 »
Í dag er verið að malbika nýju brautina okkar!


Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #26 on: October 30, 2014, 17:25:31 »
 =D>  =D>  =D>
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #27 on: October 31, 2014, 00:26:18 »
Formaður vor ekur fyrsta hringinn á malbikaðri brautinni

https://www.facebook.com/kvartmila/posts/804525009588957

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #28 on: October 31, 2014, 08:59:37 »
vantar ennþá dróna til að fljúga þarna yfir og mynda :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #29 on: October 31, 2014, 09:26:10 »
Langaði bara að benda ykkur á að tala við Elenóru 6901982

https://www.facebook.com/video.php?v=10152824426193044

Þau eru með fullkomnustu og flottustu drónana sem að hafa verið fluttir inn...

;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #30 on: October 31, 2014, 18:28:31 »
Schnilld!!


Þetta er ekki lengi gert þegar það er hraun undir en ekki moldardrulla :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #31 on: November 03, 2014, 09:19:28 »
Ég fór og kíkti á svæðið og þetta lítur ekkert smá vel út  8-)  \:D/

Það væri nú gaman að fá mynd af svæðinu eins og það kemur til með að líta út fullklárað....

Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #32 on: November 03, 2014, 11:50:26 »
Ég fór og kíkti á svæðið og þetta lítur ekkert smá vel út  8-)  \:D/

Það væri nú gaman að fá mynd af svæðinu eins og það kemur til með að líta út fullklárað....


Það er ennþá verið að hanna það :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #33 on: November 03, 2014, 19:44:00 »
Frábært framtak!

Hvaða öryggiskröfur eru gerðar til bíla sem keppa á þessari nýju braut?
Þarf t.d. veltiboga/búr? Öðruvísi belti? Öflugari bremsur o.s.frv.?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #34 on: November 03, 2014, 19:58:22 »
Frábært framtak!

Hvaða öryggiskröfur eru gerðar til bíla sem keppa á þessari nýju braut?
Þarf t.d. veltiboga/búr? Öðruvísi belti? Öflugari bremsur o.s.frv.?


Work in progress ........

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #35 on: November 05, 2014, 17:15:21 »
Frábært framtak!

Hvaða öryggiskröfur eru gerðar til bíla sem keppa á þessari nýju braut?
Þarf t.d. veltiboga/búr? Öðruvísi belti? Öflugari bremsur o.s.frv.?


Work in progress ........

OK skil. En það væri ósköp gott að fá þetta á hreint fyrr en seinna, fyrir okkur sem eru að breyta bílunum fyrir t.d. þessa akstursbraut ;)
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #36 on: November 05, 2014, 19:06:50 »

OK skil. En það væri ósköp gott að fá þetta á hreint fyrr en seinna, fyrir okkur sem eru að breyta bílunum fyrir t.d. þessa akstursbraut ;)

Þeim mun meira sem þú gerir til að tryggja þitt eigið öryggi er auðvitað sjálfsagt mál - óháð því hvaða kröfur verða gerðar.
Á næsta ári verður að mínu mati meira um brautardaga heldur en að þarna verði haldnar stórar aksturskeppnir.
Við þurfum að læra á brautina m.t.t. öryggis og gera viðeigandi ráðstafanir ef þörf verður á.
Því verða einhverjar takmarkanir á hraða og fjölda í braut til að byrja með.

En ábyrgðin hlýtur alltaf að vera hjá ökumanni og eiganda keppnistækis að lágmarkskröfur um öryggi séu uppfylltar.
Ég persónulega mundi frekar ganga lengra í þá áttina að auki öryggisbúnað ökumanns og keppnistækis.
 


Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #37 on: November 06, 2014, 07:52:30 »
Dettur nokkuð kvartmíla út af kortinu :(
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #38 on: November 06, 2014, 09:02:44 »
Dettur nokkuð kvartmíla út af kortinu :(

Nei, alls ekki og ef eitthvað er þá tel ég að það verði frekar aukning í kvartmílu fremur en hitt

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #39 on: November 07, 2014, 03:35:22 »
Þetta er rosalega flott. =D> Það er vel hægt að halda autocross keppni þarna með vel staðsettum keilum. 8-)
Vinsamlegast farið varlega í öryggis kröfurnar. Þeim mun strangari sem þær verða, þeim mun færri munu taka þátt. Hér í USA er SNELL SA viðurkendur hjálmur eina öryggis krafan hjá mörgum klúbbum. Það má heldur ekki fara fram úr nema ökumaður bílsins fyrir framan hægi á sér og veifi bílnum fyrir aftan að fara fram úr. Þetta er gert til þess að leyfa sem flestum að taka þátt.
Hér má tildæmis fynna reglugerð fyrir COMSCC http://www.comscc.org/rules/rulebooks/COMSCC-2013-Rules-FINAL.pdf
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html