Author Topic: Hringakstursbraut og ökugerði  (Read 18815 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Hringakstursbraut og ökugerði
« on: September 26, 2014, 14:58:42 »
Framkvæmdir við ökugerði og hringakstursbraut á akstursíþróttasvæði klúbbsins eru hafnar!

Samkomulag við Ökukennarafélag Íslands og Ökuskóla 3 var staðfest í félagsheimilinu okkar í dag.
« Last Edit: September 26, 2014, 15:46:53 by SPRSNK »

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #1 on: September 26, 2014, 16:19:20 »
áætlaður tími verkloka :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #2 on: September 26, 2014, 17:54:52 »
Frábærar fréttir, til hamingju :)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #3 on: September 26, 2014, 19:05:06 »
bara flott =D> fer þetta yfir núverandi pitt ?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #4 on: September 26, 2014, 20:02:23 »
bara flott =D> fer þetta yfir núverandi pitt ?

Nei þetta verður í hinum enda brautarinnar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #5 on: September 26, 2014, 20:19:58 »
Verkok eru áætluð í lok ársins

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #6 on: September 26, 2014, 22:02:03 »
Góðar fréttir , til hamingju félagar.

Mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #7 on: September 27, 2014, 12:32:41 »
Verkok eru áætluð í lok ársins

Vá, frábært :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #8 on: September 27, 2014, 13:04:27 »
Glæsilegt að þetta sé komið af stað  :D   til hamingju með þetta!
Þröstur Marel Valsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #9 on: September 29, 2014, 15:14:16 »
Til hamingju með það og gangi ykkur vel með þetta!!  \:D/ =D>
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #10 on: September 29, 2014, 19:47:55 »
Hver er lengd brautarinnar ??
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #11 on: September 29, 2014, 20:41:40 »

well ekki alveg þessi en stórt framfaraskref  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #12 on: September 30, 2014, 00:29:46 »
Raunsæi framar draumum segi ég nú bara :-)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #13 on: September 30, 2014, 09:43:52 »
aftur komið 2007 :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #14 on: September 30, 2014, 15:19:04 »
Íha......  eru ekki allir í stuði  \:D/
Ég óska okkur öllum til hamingju með þennan áfanga  =D>  =D>
Vel að verki staðið drengir, Ingó og Ingimundur  =D>  =D>  =D>  =D>
Jón Borgar Loftsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #15 on: September 30, 2014, 19:54:26 »
Flott, vonandi kemur þetta vel út..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #16 on: October 01, 2014, 08:56:11 »
Þetta er flott nú getur maður farið að kaupa sér Nascar bíl :DTil hamingju allir vonandi á þetta eftir að reynast okkur vel :)
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #17 on: October 11, 2014, 21:20:19 »
Þá bættist á innkaupalistann: Toyo R888 (245/40R18 & 275/35R18)

verklok um áramót, hvenær verður mönnum boðið að keyra svo ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #18 on: October 16, 2014, 00:30:59 »
Videó af framkvæmdasvæðinu inni á FB síðu klúbbsins:


Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« Reply #19 on: October 21, 2014, 15:05:46 »
Frábært, kominn tími til, kannski tvær spurningar : 1) í fréttinni á mbl.is : http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/21/ny_braut_i_hrauni/
segir "Ingólf­ur Arn­ar­son, formaður Kvart­mílu­klúbbs­ins, seg­ir að með til­komu nýju braut­ar­inn­ar verði fé­lag­ar klúbbs­ins ekki jafn háðir veðrinu og þeir eru nú" hvað á hann við ?
2) Ég er ekki alveg að átta mig á myndinni, er kvarm. br. beinni kaflinn eða hvar ?
Gunnar Ævarsson