Author Topic: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.  (Read 51068 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #40 on: April 29, 2014, 22:42:37 »
Þetta smá potast, hef ekki haft eins mikinn tíma og ég hefði viljað en svona er þetta bara, en gólfið er komið vel á veg og styttist í að maður geti farið að mála það og koma bílnum í hjólin.

Bílstjóragólfið var orðið frekar þreytt, og ekki til ryðbætingarstykki neðst á hvalbak þannig að þá var ekkert annað hægt að gera en að föndra aðeins..






Hluti af gólfinu kominn á sinn stað.





Fékk öxlana loksins og þá var hægt að klára að raða hásingunni saman.


Fékk svo pakka í dag með nánast öllum þeim ryðbætingarstykkjum sem upp á vantaði... (þangað til annað kemur í ljós.)





...meira seinna.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #41 on: April 30, 2014, 03:03:38 »
Snilldin ein  =D> =D>
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #42 on: April 30, 2014, 07:01:18 »
Verður góð þessi =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline GesturM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #43 on: April 30, 2014, 18:45:26 »
Flott =D> =D> =D>
Gestur Már Þorsteinsson
 
Pontiac Trans am WS6 1996
Oldsmobile 98 Regency 1955
Ford Thunderbird 1964

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #44 on: May 06, 2014, 13:30:12 »
Hrikalega gott Maggi  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #45 on: May 11, 2014, 07:08:59 »
Þessi verður rosalegur vel gert þú ert að taka þetta alla leið  =D>

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #46 on: July 23, 2014, 13:09:04 »
Sæll Moli.
Þetta er alveg topp vinna á þessu hjá þér. Mikið er gaman að sjá þetta, maður fær bara "flash back" þegar maður skoðar þetta hjá þér. Ég vissi ekkert hver þú værir, en fannst alltaf gaman á sínum tíma að fá þessi notalegu komment frá þér. Ég var hjá pabba þínum í morgun og sá þá fyrst bílinn og fékk að vita hver Moli væri. Ég hef verið alltof rólegur í því að fylgjast með á spjallinu. Það er bara þannig að þegar maður er á kafi sjálfur, þá fylgist maður betur með. En allavegana til hamingju með það sem komið er, þetta er hrikalega flott og vel gert.
 =D>
Kv,

Skúli K.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #47 on: July 23, 2014, 15:03:27 »
Þetta er flott hjá þér, þú ert að færast nær endapunktinum í bíladellunni þar sem þú ert með hálfbróðir Camarosins og vantar bara að eignast "aðalbróðirinn"  :D
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #48 on: July 24, 2014, 22:01:27 »
Sæll Skúli, ég þakka hólið, já pabbi sagði mér að þú hefðir kíkt í heimsókn, þetta er hrikalega skemmtilegt verkefni og alveg pottþétt ekki mitt síðasta. Ég náði að klára að ryðbæta botninn og mála hann í fríinu, það kom sífellt meira og meira í ljós eftir því sem maður kroppaði meira. Læt hér fylgja nokkrar myndir frá því í Maí.

Gaf sjálfum mér þessar Torque Thrust felgur í afmælisgjöf.


Svo var farið að ryðbæta hér og þar, læt fylgja myndir af hluta þess sem ég bardúsaði í.




Önnur festingin fyrir grindina farþegameginn var alveg búinn á því.


Festingarnar fyrir sætisbeltin gat ég slitið úr með höndunum, það var ekki alveg að gera sig.


Skottið kom merkilega á óvart, tvö göt sem þurfti að steikja í þar.


Gólfið.. nýmálað og klárt.



Næst er að koma grindinni og hásingunni undir hann og fara svo í að skipta um hjólaskálarnar og afturbrettin... meira fjör!  \:D/
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #49 on: July 25, 2014, 23:06:47 »
 =D> =D> =D> =D> =D> =D>

ég held bara áfram að klappa fyrir þér :)

kv
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #50 on: July 25, 2014, 23:37:16 »
Pro  :)
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #51 on: July 28, 2014, 20:14:10 »
þetta er magnað, flottar myndir  8-)

djöfull sem ég hefði þurft þetta á sínum tíma  :mrgreen:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #52 on: July 28, 2014, 20:45:46 »
Já, alveg magnað hvað F og X body bílar geta ryðgað í kring um framrúðuna....reyndar eins og á fleiri stöðum.  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #53 on: July 29, 2014, 11:12:56 »
Vel gert og gaman að fylgjast með þessari uppgerð  :smt038
Arnar Kristjánsson.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #54 on: July 31, 2014, 17:12:38 »
Hér er litur sem ég held að sjáist ekki oft en falleg er hún 8-)

Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #55 on: September 21, 2014, 11:46:09 »
Komin í hjólin.


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #56 on: September 25, 2015, 00:11:38 »
Jæja upp með  þennan þráð!!!
eru ekki brakandi ferskar myndir að detta hér í hús af Novuni Maggi  :mrgreen:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #57 on: September 25, 2015, 07:06:17 »
Skal setja inn næsta skammt fljótlega.  :)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #58 on: September 28, 2015, 19:41:49 »
Skal setja inn næsta skammt fljótlega.  :)


 :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Chevrolet Nova - uppgerð.
« Reply #59 on: October 18, 2015, 22:24:50 »
Smá teaser... meira seinna.  :-$
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is