Author Topic: Pontiac Trans Am Twin Turbo  (Read 35920 times)

Offline smariZ28

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
  • 2000 Camaro
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #20 on: March 23, 2013, 19:34:43 »
SHIIIIT hvað þetta verður flott hjá þér. Ég fíla þetta GO BIG OR GO HOME. Ég verð að gera mér ferð upp á holt við tækifæri og kíkja á gripinn.
 =D>

kv, Smári
2000 Camaro Z28 í vinnslu
1979 Camaro Z28 Á leið í uppgerð
2006 Dodge Ram 2500

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #21 on: March 24, 2013, 14:34:08 »
mig vantar orð yfir þessa fegurð 8-)

kv Halldór

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #22 on: March 25, 2013, 01:40:44 »
mig vantar orð yfir þessa fegurð 8-)

kv Halldór

hard core real racer.....  :mrgreen:




Baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #23 on: March 25, 2013, 07:16:40 »
Góðir hlutir að gerast hérna 8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #24 on: March 25, 2013, 23:13:42 »
Gaman að sjá svona fagleg vinnubrögð,gríðarlegur metnaður þarna, þvílík vinna sem hefur farið í þetta,gangi þér vel með gripinn. =D>
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #25 on: May 29, 2013, 00:20:06 »
SHIIIIT hvað þetta verður flott hjá þér. Ég fíla þetta GO BIG OR GO HOME. Ég verð að gera mér ferð upp á holt við tækifæri og kíkja á gripinn.
 =D>
kv, Smári
Takk fyrir það Smári, Þú ert ávalt velkominn í skúrinn, ég þarf að fara að kíkja á þinn líka.

mig vantar orð yfir þessa fegurð 8-)

kv Halldór
Takk fyrir það hann er alveg að fara að vera eins og ég vil hafan.

Góðir hlutir að gerast hérna 8-)
Takk fyrir það, þetta er allt að koma.

Gaman að sjá svona fagleg vinnubrögð,gríðarlegur metnaður þarna, þvílík vinna sem hefur farið í þetta,gangi þér vel með gripinn. =D>
Já takk fyrir það, já það eru ófágar stundirnar sem eru búnar að fara í þennan bíl.
1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #26 on: May 29, 2013, 00:51:33 »
Maður er búinn að vera bussy seinustu daga í bílnum, maður getur aldrei leyft þessu að vera eitthvað of lengi eins, þannig að í þetta skiptið var farið í það að
fá sér nýjan ás, ástaðan fyrir þessum ás er bara til að reyna fá boostið nokkrum rpm fyrr inn í vinnslusviðið. Setti líka Slp linelock í leiðinni.






Og síðan kom loksinns kom pakki sem maður er búinn að vera að bíða eftir í 1 1/2 mánuð.
Þetta eru Weld racing 18x7 High pad felgur og verða framfelgur hjá mér.
Læt hérna 3 lélegar símamyndir fylgja, tek betri myndir seinna.







1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline smamar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #27 on: May 29, 2013, 10:15:43 »
Það er aldrei dauður tími hjá þér =D> alltaf eitthvað \:D/

Geggjað að sjá hann kominn felgurnar, svo rugl flottar og góður að fara í 18"
þetta á eftir að looka
2002 Pontiac Trans Am

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #28 on: May 29, 2013, 10:33:27 »
Það er allt úr efstu hillunni hjá þér - flottur!  :P

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #29 on: May 29, 2013, 10:54:54 »
Það er allt úr efstu hillunni hjá þér - flottur!  :P

Jói er sko með þetta....

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline smariZ28

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
  • 2000 Camaro
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #30 on: May 29, 2013, 19:53:57 »
Allt annað að sjá hann á 18", lúkkar mjög flott

Kv, Smári
2000 Camaro Z28 í vinnslu
1979 Camaro Z28 Á leið í uppgerð
2006 Dodge Ram 2500

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #31 on: May 29, 2013, 20:04:07 »
þetta er klám 8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #32 on: May 30, 2013, 00:16:02 »
Það er aldrei dauður tími hjá þér =D> alltaf eitthvað \:D/

Geggjað að sjá hann kominn felgurnar, svo rugl flottar og góður að fara í 18"
þetta á eftir að looka
Takk fyrir það, það kom aldrei neitt annað til greina (líka útaf því sem á eftir að koma seinna meir bak við felgunar þá er ekkert minna í boði :-# )

Það er allt úr efstu hillunni hjá þér - flottur!  :P
hehe það er samt gallinn við þetta eins og þú veist að þegar efsta hillan er ekki nógu há og það er farið útí custom made að biðtíminn er orðinn svo langur eins og á þessu dóti.


Jói er sko með þetta....
kv Bæzi
:)


Allt annað að sjá hann á 18", lúkkar mjög flott

Kv, Smári
Takk fyrir það.

þetta er klám 8-)
Ekkert softcore, bara alvöru hardcore  8-)
1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #33 on: May 30, 2013, 00:17:32 »
Hér eru 2 aðeins skárri myndir af þessu, er orðinn mjög sáttur með drag racing lúkkið á honum, get ekki orðið beðið eftir að fá 18" aftur felgurnar til að vera kominn með DD lookið á bílinn. Nú má bara fara koma gott veður svo sé hægt að halda æfingu eða keppni til að sjá hvað hann getur á nýja setupinu.



1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #34 on: May 30, 2013, 12:25:43 »
Hér eru 2 aðeins skárri myndir af þessu, er orðinn mjög sáttur með drag racing lúkkið á honum, get ekki orðið beðið eftir að fá 18" aftur felgurnar til að vera kominn með DD lookið á bílinn. Nú má bara fara koma gott veður svo sé hægt að halda æfingu eða keppni til að sjá hvað hann getur á nýja setupinu.




hrikalegur, djöfull hlakkar mig til að sjá þetta taka á því.....

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #35 on: May 30, 2013, 19:17:12 »
Virkilega fallegur bíll hjá þér og ótrúlega flott set up.
Hlakka til að hleypa þér fram hjá mér í burnoutinu á brautinni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #36 on: May 30, 2013, 20:12:18 »
þetta er til fyrimyndar hjá þér !! bara flottur =D> =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #37 on: May 30, 2013, 23:01:14 »
Sjitturinn titturinn hvað þetta er nokkrum númerum of flott  =D>
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #38 on: June 01, 2013, 10:58:07 »
Sjitturinn titturinn hvað þetta er nokkrum númerum of flott  =D>

Vægt til orða tekið.
Kristinn Jónasson

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #39 on: June 08, 2013, 16:55:04 »
Flott hjá þér!!! 8-)
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html