Maður er búinn að vera bussy seinustu daga í bílnum, maður getur aldrei leyft þessu að vera eitthvað of lengi eins, þannig að í þetta skiptið var farið í það að
fá sér nýjan ás, ástaðan fyrir þessum ás er bara til að reyna fá boostið nokkrum rpm fyrr inn í vinnslusviðið. Setti líka Slp linelock í leiðinni.


Og síðan kom loksinns kom pakki sem maður er búinn að vera að bíða eftir í 1 1/2 mánuð.
Þetta eru Weld racing 18x7 High pad felgur og verða framfelgur hjá mér.
Læt hérna 3 lélegar símamyndir fylgja, tek betri myndir seinna.


