Hef verið slappur á að koma með update í sumar hvað ég hef verið að gera í bílnum þannig að nú kemur eitt hérna yfir það helsta.
Sumarið byrjaði á því að kúplingin var ekki sátt við aflið og gripið sem bíllinn hafði þannig að hún áhvað að kveðja strax í fyrstu keppni og varð það til þess að ég
náði ekki að taka þátt í götumílunni á Akureyri, en hér má sjá nýju kúplinguna Mcleod RXT við hliðinna á gömlu ls7 kúplingunni, RXT á að halda 1000hp þannig að
hún dugar vonandi eitthvað.

Síðan þegar kúplings málinn voru orðinn góð þá var komið að næsta veika hlekk, sem reyndist vera dirfskaptið en það kvaddi á King of the Street deginum.
Svona endaði það eftir slatta af 1.5 60ft ferðum.

Hér eru video af einni ferð hjá mér.
10 2@135mphSíðan eftir að vera búinn að fá nóg af bremsuvesenni sem er búið að vera hrjá mig í sumar þá var ákveðið að fá sér Corvette 2009-2013 ZR1 bremsudælur.
Hér er ég búinn að mála firehawk merkið á dælurnar.

Hér er smá samanburður á diskunum, þetta er reyndar bara bráðabyrða diskar, stefni á að fá mér carbonceramic diskana í vetur.

Gömlu bremsurnar

Nýju bremsurnar, eins og sést er töluverður stærðar munur.

Hér má sjá aftur felgurnar hjá mér, Street felgurnar eru 18x12 og drag racing felgurnar eru 15x10.

Þokkalegasta breidd á þessu 335/30 18" Toyo RA1

Drag Racing lookið

Street lookið

Og svo ein loka mynd.
