Author Topic: þrífa stimpla???  (Read 4601 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
þrífa stimpla???
« on: December 17, 2012, 19:07:26 »
hvað er besta efni til að nota til þess að þrífa stimpla? og er gott að nota bara svona eldhússvamp með einhverju góðu efni??

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: þrífa stimpla???
« Reply #1 on: December 17, 2012, 19:18:28 »
getur byrjað að prófa Carb & Throttlebody cleaner, sem er mjög sterkt efni og það étur upp mest alla "carbon" uppbyggingu og aðra drullu.
Svo væri hægt að prófa einhverskonar ull, stálull eða möttunarmottu.

Bara prófa sig áfram í þessu.

Gísli Sigurðsson

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: þrífa stimpla???
« Reply #2 on: December 17, 2012, 19:24:22 »
hef notað white spirit og flókamottu, með ágætis árangri. Það þarf samt að hafa fyrir þessu..
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: þrífa stimpla???
« Reply #3 on: December 17, 2012, 19:52:26 »
takk fyrir þetta :mrgreen:

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: þrífa stimpla???
« Reply #4 on: December 17, 2012, 19:53:26 »
hvar fæst samt þessi Carb & Throttlebody cleaner?

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: þrífa stimpla???
« Reply #5 on: December 17, 2012, 19:59:28 »
bensín stöðvum og varahlutabúðum , er einnig kallað start sprey + Innspýtingahreinsir
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: þrífa stimpla???
« Reply #6 on: December 17, 2012, 20:21:05 »
bensín stöðvum og varahlutabúðum , er einnig kallað start sprey + Innspýtingahreinsir

það er stór munur á carb cleaner og startspray  :wink:
Gísli Sigurðsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: þrífa stimpla???
« Reply #7 on: December 18, 2012, 00:25:39 »
láta liggja í brútus eða fá þér bakaraofnshreynsir, en passa sig á honum því hann étur upp álið, ég lenti í því með álhedd, hann lá of lengi á þeim hjá mér og byrjaði að éta þau upp.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: þrífa stimpla???
« Reply #8 on: December 18, 2012, 00:29:13 »
Það sem Elmar sagði, ofna og gasgrillahreinsir þrusuvirkar.
Svo má nú ná miklu af sóti í burtu bara með heitu vatni, sápu og uppþvottabursta.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: þrífa stimpla???
« Reply #9 on: December 18, 2012, 09:54:11 »
Brútusinn er snilld í svona olíu og sót ógeð,, en eins og elmar segir, ekki láta liggja lengi, kannski 3-4 tíma í 50/50 blöndu.
Við prufuðum í skólanum að láta stimpla liggja í brútus yfir nótt og þeir urðu allir rúnaðir á brúnunum :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: þrífa stimpla???
« Reply #10 on: December 18, 2012, 12:24:37 »
er búinn að þrífa 2x með svona carburetor and fuel injection cleaner og svona einhverri ull og þeir eru bara orðnir eins og nýjir