Author Topic: Raki í bremsuvökva.  (Read 2400 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Raki í bremsuvökva.
« on: December 22, 2012, 10:44:07 »
Hvar get ég látið mæla hvort raki sé í bremsuvökva á bíl :?:,er þetta ekki bara einföld aðgerð með einföldu tæki :?:.Kanski óþarfi að skipta út vökvanum ef engin er rakinn :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Raki í bremsuvökva.
« Reply #1 on: December 22, 2012, 23:14:53 »
Jú það eru mörg verkstæði með svona mæli og þetta tekur enga stund.
Það getur reyndar fleira en raki orsakað ónýtan bremsuvökva, hann getur skemmt gúmmí í dælum ef hann er orðinn mjög gamall þó það sé ekki endilega raki í honum.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Walter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Raki í bremsuvökva.
« Reply #2 on: December 23, 2012, 00:43:06 »
Test the quality of your brake fluid!

Hef spáð í hvort það sé eitthvað gagn að mæla rakan í vökva í forðabúrinu.

Vökvinn er ekki á neinni hreyfingu og raki er líklega helst í bremsudælunum þar sem er verst að hann sé vegna tæringar og lægra suðumarks.
Walter Ehrat
Ökutækin18.05.2011:
Dodge Durango Hemi Metan´08
Chevrolet Corvette ´84
Ford Maverick Grabber´73
Land Rover Defender 130"
Mercedes Benz Unimog
Harley Davidson VRSCA Vrod
Cannondale X440
Buell Firebolt XB9R
Sikk MX 125cc trail bike

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Raki í bremsuvökva.
« Reply #3 on: December 23, 2012, 16:31:10 »
Ok takk fyrir svörin strákar,þetta er klárlega mjög mikilvægt að þetta sé í lagi,og þetta er pottþétt ekki það fyrsta sem fólk lætur ath eða skipta um þegar það fer með bílinn í tékk,en málið er bara að skipta vökvanum út ef maður veit ekki hvað hann er gamall eða hvort raki sé á ferðinni.  :D
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.